Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989. 29 Skák Jón L. Arnason í þýsku deildakeppninni í ár kom þessi staöa upp í skák Homung, sem hafði hvítt og átti leik, og Wiens. Hvitiu' fann nú laglega vinningsleiö: á 1 I m iAé 1 Hl A k A A & S A m A A A & gg S B H Hvítur lék 1. g7! og nú em svörtum allar bjargir bannaöar. Ef 1. - Bxh5, þá 2. Rxh6 mát og þessari hótun verður ekki svarað með góðu móti. Svartur reyndi 1. - Dxe3+ 2. Rxe3 Bxh5 3. gxf8+ + KxfH 4. Bxf6 en gafst upp skömmu síðar, enda staðan vonlaus. Bridge Isak Sigurðsson Á hveiju ári etja lávarðadeild og neðri deild breska þingsins kappi hvor við aðra í bridge og er þá spilað afar sjaldgæft form sem sjaldan sést núorðið. Bretar kalla þaö „Rubber Ðuplicate", sem geng- ur út á það að spilað er rúbertubridge á tveimur borðum og þegar rúbertu lýkur á einu borði er gert upp á borðinu við hliöina. Fegurðarverðlaun síðasta móts, sem fram fór í apríl, féllu í hlut dr. John Marek úr neðri deild þingsins fyrir hug- myndaríkt útspil gegn Qórum hjörtum suðurs í þessu spib. Suður gefur, enginn á hættu: + * 2 V D10432 ♦ K954 + ÁD3 * 9853 V 76 ♦ Á102 + 9654 N V A S ♦ KG1064 V G9 ♦ D6 ♦ K872 * ÁD7 V ÁK85 ♦ G873 4» GIO Suður Vestur Norður Austur 1? Pass 4? p/h Bretar nota mikið opnanir á háht á fjögur spil í litnum en flestir Bretar spila Acol- kerfið og þvi var suður sagnhafi í þessu spili á fjórlitinn. Marek átti út og ákvað að reyna að hitta í draumastöðu og spil- aði út tígultíu. Sagnhafi setti litinn tígul, austtu- fékk á drottninguna, sendi tígul um hæl og fékk trompun. Sagnhafi komst síðan ekki hjá aö gefa slag á lauf. Útskot á tígultíu átti ekki að þurfa að blekkja sagnhafa þar sem hann heldur á níunni í tigli. Mun líklegra er að vestur spili tíunni út með ásinn heldur en með drottninguna og því heföi hann átt að finna það að stinga upp tígulkóng. Ef austur átti ÁD hvort sem var skipti engu máli þótt kóngur yrði settur upp. En hvað um það, útspilið var hugmyndaríkt og heppnaðist fullkomlega. Krossgáta Lárétt: 1 augljóst, 5 útlim, 7 fæða, 8 hærri, 10 flokk, 11 hreyfing, 12 hjálpa, 14 veiki, 16 svæla, 18 tryggð, 20 sjór, 21 mein- ing. Lóðrétt: 1 meiðast, 2 ágengt, 3 nudd, 4 gleði, 5 læsa, 6 seðla, 9 skalf, 13 demba, 15 dreifa, 17 klæðnaður, 19 komast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 forsmán, 8 æra, 9 tóma, 10 efn- uðu, 11 leiö, 13 ugg, 15 dysina, 18 ræma, 20 lá, 21 raggeit. Lóðrétt: 1 fæ, 2 orf, 3 rani, 4 stuði, 5 móðuna, 6 ámu, 7 nagg, 10 eldur, 12 eyra, 14 gali, 16 sæg, 17 gát, 19 mg. T~ 3 j J mamm (0 T 1 * ID J " IZ /4 ■■ w~ J 17 TS~ )°! J sr J * Svo maður sé nú fjölskyldusinnaður þá eru þau komin. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 21. júlí - 27. júlí 1989 er í Árbæjarapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tfi kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfeflsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarápótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefhar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvfliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 25. júlí Hafnbann Japana á Hong Kong taliðyfirvofandi Þeir hafa bannað umferð um Perluána, sem Canton stendur við í hálfan mánuð vegna hernaðarlegra aðgerða ________Spakmæli_____________ Við kynnumst ekki mönnunum sem koma í heimsókn til okkar. Ef við viljum vita hvers konar menn þeir eru verðum við að heimsækja þá. Goethe. Söfiiin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17, Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ú Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og" Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- ^ anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hæfileikar þínir til að fást við vandamál eru mjög góðir núna. Nýttu þá til hins ýtrasta. Njóttu þess að geta slappaö af í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fólki fæddu í fiskamerkinu gengur betur að vinna eitt og upp á eigin spýtur en með öðrum. Hikaðu ekki við að fram- kvæma eitthvað sem þér finnst nauðsynlegt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert ekki mjög fastur fyrir, og stöðugleiki einhvers skap- raunar þér. Haltu þig við viöskipti hvers konar, þar gengur þér mjög vel. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú getur reiknaö meö að fá til baka greiða eða lán. Breyting- ar einhvers konar geta komiö mjög vel út. Happatölur eru 10, 22 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Ef þú vilt ná sem mestu út úr tima þínum skaltu halda áætl- un út í ystu æsar. Það er mikiö að gera þjá þér. Láttu ekki félagsstörfin taka frá þér tíma. Krabbinn (22. júní-22. júli): Fjölskyldumálin eru ríkjandi í dag, sérstaklega þau sem varða persónulega velferð. Samvinna er mjög mikilvæg í dag og umræður skila góöum árangri. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Sambönd eru mjög mikilvæg núna. Haltu þig við mikilvæg verkefni. Hugsaðu gaumgæfilega um mjög aðlaðandi boð sem þér býðst áður en þú þiggur það. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu viðbúinn einhveijum óheilindum, sem ef til vill koma fram sem smjaður til að veikja varnir þínar. Vertu ekki að tjá þig viö fólk sem er ekki þess virði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn getur reynst þér nokkuð erfiöur og sumt fólk fer dálítið í taugamar á þér. Þú átt óvæntan fund sem reynist þér ánægjulegur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Framfarir eru góðar og hlutimir ganga vel fyrir sig. Gættu þín þó á því að það erékki alltaf að marka sem fólk segir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér vegnar einstaklega vel á komandi dögum. Taktu strax á vandamáli sem upp kemur og veldur spennu í kring um þig. Happatölur em 12, 24 og 32. ^Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð sennilega tækifæri til að gera eitthvað annað en heföbundið verk. Þú gætir þó þurft að vinna eitthvaö upp seinna. Ákveðið samband gæti verið dáltíð stressað í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.