Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLl W8ð! 11 Utlönd Erfiðar friðarviðræður Stríöandi fylkingar í Kambódíu eru nú fiær samkomulagi en þær voru fyrir þremur mánuðum eftir rúmlega þriggja klukkustunda lang- ar samningaviðræður í París í gær. Hun Sen, forsætisráðherra Kambódíu, sagði eftir fundinn að fundur hans og Norodoma Sihanouk fursta, leiðtoga skæruhða sem beij- ast gegn stjórn Kambódíu, i byrjun maí hefði verið skref í rétta átt en nú hefðu verið stigin tvö skref aftur á bsik. Helsti ásteytingarsteinninn er krafa Rauðu kmeranna um að fá hlutdeild í' stjórn landsins. Rauðu kmerarnir náðu völdum í Kambódíu á 8. áratugnum og þeir eru sakaðir um að hafa drepið meira en milljón manns á valdaferli sínum. Víetnam- ar eru andvígir því að Rauðu kmer- arnir fái nokkur völd. Forsætisráð- herra Kambódíu segir að kmerarnir verði að leggja niður vopn og taka þátt í kosningum vilji þeir aftur kom- ast í valdaaðstöðu. Rauðu kmeramir og aðrir and- spyrnuhópar undir forystu Sihano- uks munu taka þátt í viðræðunum í dag áður en gengið verður til beinna viðræðna mjlh deiluaðilanna allra. Þrátt fyrir bakslagið, sem kom í viðræðurnar í gær, virðist sem al- þjóðlegri friðarráðstefnu um mál Kambódíu, sem fram á að fara um næstu helgi, hafi ekki verið stefnt í voða. Tuttugu lönd taka þátt í ráð- stefnunni, þeirra á meðal Bandarík- in, Sovétríkin, Víetnam og Asíuríki sém ekki lúta stjórn kommúnista. Reuter Sihanouk fursti, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kambódíu, og Hun Sen, forsætisráðherra Kambódíu, takast í hendur eftir friðarviðræður í gær. Nleð þeim á myndinni er Roland Dumas, utanríkisráðherra Frakklands. Símamynd Reuter Walesa hittir Jaruzelski Lech Walesa, leiðtogi pólsku verkalýðssamtakanna Samstöðu, og Jaruzelski, forseti Póllands, ætla að funda í dag um leiðir til að koma á fót nýrri ríkisstjóm í landinu th að ghma við versnandi efnahagsástand. Opinber fréttastofa Póllands, PAP, hefur skýrt frá því að Jaruzelski hafi þegar hitt leiðtoga hinna flokk- anna á þingi. Walesa stytti frí sitt til að hitta for- setann en fundur þeirra kemur í kjöl- far vangaveltna mn að næsti forsæt- isráðherra landsins kynni að koma úr röðum Samstöðu. Jaruzelski var kjörinn forseti í síðustu viku og hefur vald th að skipa nýjan forsætisráð- herra. Nýrrar stjórnar hefur verið beðið í landinu síðan kommúnistar töpuðu fyrir Samstöðu í kosningum í síðasta mánuði. Sérfræðingar Samstöðu segja að stjórn undir forsæti samtakanna gæti reitt sig á stuðning almennings í baráttunni við efnahagsvandann. Aðrir telja hins vegar að það geti skaðaö verkalýðssamtökin ef þau grípi til róttækra ráðstafana. Komm- únistaflokkurinn lét líka í ljós ótta við afleiðingar shkra aðgerða sem m.a. fela í sér miklar verðhækkanir og aðlögun að markaðsbúskap. Kommúnistaflokkurinn hvatti th þess í gær að fyrirætlunum stjórn- valda um verðhækkanir yrði frestað þar sem þær gætu stefnt nýrri skipan mála í landinu í voða. Efnahagsnefnd flokksins sagði að fresta þyrfti áð- gerðum þar th eftir 1. ágúst þegar launa- og verðlagsfrysting tekur enda. Evrópubandalagiö thkynnti í gær að uppi væru áform um efnahagsað- stoð til handa Póllandi og Ungverja- landi þar sem stjórnvöld hafa staðið að endurbótum að undanförnu. Evr- ópubandalagið hefur boðið ríkustu þjóðum heims til Brussel 1. ágúst th að skipuleggja aðstoð við löndin. Þá hafa landbúnaðarráðherra banda- lagsins samþykkt 140 mhljón dohara matvælaaðstoð við Pólland. Reuter Afneita fréttum um viðræður Leiðtogar Palestínumanna á her- samtökin hlytu að hafa undirhönd- því í gær að hafa rætt við Shamir stæði. Ekki kvaðst Arafat vita nvað teknu svæðunum afneituðu í gær um rangar upplýsingar. en sá fjórði vhdi hvorki neita rié Sharair ætti við með hálfghdings fréttum um að þeir hefðu átt við- Salah Khalaf, aðstoðarraaður staðfesta. sjálfstæði en kvaðst þó ánægður ræður _við Shamir, forsætisráð- Arafats, nefhdi fjóra leiðtoga Pa- Arafat sagði i viðtah við banda- raeð að viðræðurnar hefðu átt sér herra ísraels, um fxiðaráætlun lestínumanna á nafn í gær þegar rískt dagblað að í viðræðum Sham- staö. Israelsstjórnar. Einn aöstoðar- hann skýrðifrá því aö viðræöurnar irs og eins leiðtoga Palestínu hefði Fulltrúar PLO í Túnis sögðu að manna Arafats, leiðtoga PLO, hefðu átt sér stað. Sagði hann að forsætisráðherrann boðið Palest- lítið marktækt hefði komiö út úr Frelsissamtaka Palestínu, sagði i viðræðurnar hefðu hafist að inumönnum hálfghdings sjálf- viðræðunum. Reuter gær aö fjórir Palestínumenn hefðu fengnu samþykki PLO og að ahir stæði. Sagði Arafat thboð Shamirs nýlega átt viðræður við forsætis- mennirnir hefðu skýrt frá niður- vera tvíhliða, annars vegar sjálfs- ráðherrann. Sogðu leiðtoganiir að stöðunum. Þrír mannanna neituðu stjóm og siðar háifghdingssjálf- Mubarak inn úr kuldanum Hosni Mubarak, forseti Egypta- lands, vann mikinn sigur í gær þegar hann var kjörinn leiðtogi einingar- samtaka Afríku sem í eiga sæti 49 þjóðir. Fyrr á árinu tóku önnur arab- aríki hann í sátt eftir tíu ára ónáð vegna friðarsamninga við ísrael. Að kjörinu loknu sagðist hann ætla að aðstoða við að finna lausn á deilu- málum álfunnar en gaf þó ekki nán- ari skýringar á orðum sínum. í ræðu sinni við upphaf ráðstefn- unnar hét Mubarak hörðum aðgerð- um gegn Suður-Afríku og „árásar- stefnu“ hennar og að einnig yrði hart barist gegn efnahagsvanda fáf- tækustu heimsálfunnar. „Við erum öh á sama báti, við stöndum frammi fyrir sömu vanda- málunum, við heyjum sömu barátt- una,“ sagði Mubarak eftir kosning- una. Hann tók við forsæti samtak- anna af Traore, forseta Malí. Mengistu Hahe Meriam, forseti Eþíópíu og gestgjafi ráðstefnunnar, ítrekaði í ræðu sinni að Suður-Afríka skyldi beitt alþjóðlegum efnahags- þvingunum vegna kynþáttastefnu stjórnvalda þar. Tískufyrirtæki Borgs í hættu Tískufyrirtæki temiisstjömunn- hafði boðist th að fjárfesta 30 mihj- ar Björns Borg á í miklum Qár- ónir sænskra króna í fyrirtækinu hagserfiöleikum og að sögn fram- en Borg sagði það ekki aðgengilegt. kvæmdastjóra þess kann það að í kjölfarið sagði stjórnarformaöur verða gjaldþrota. Borg sagði á Mercurius samsteypunnar af sér, raánudag að hann hefði hafnað ásamt þremur öðmra stjórnar- boði um að bjarga fyrirtækinu þar mönnura. sem hann vildi ekki missa stjórn ÞegarBjörnBorghættitennisleik þess úr eigin höndum. fyrir nokkmm árura helgaði hann Borg sagði á fréttamannafundi sig tískufyrirtæki sínu. Hann á 75 að hann ætlaði að endurskipu- prósent hlutafjár en framkvæmda- leggja stjórnun fyrirtækisins. stjórinn, Sharke, á afganginn. Sænska fyrirtækið Mercurius Reuter Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, er nú i forsæti einingarsamtaka Afríku. Teikning Lurie Heildarupphæð vinninga 22.7. var 3.752.604. Enginn hafði 5 rétta sem var kr. 1.727.811. Bónusvinninginn fengu 7 og fær hver kr. 42.910. Fyrir 4 tölur réttar fær hver kr.4.585 og fyrir 3 réttar tölur fær hver um sig kr. 321. Sölustöðum er lokað 15 mínútum fyrir útdrátt í Sjónvarpinu. Upplýsingasímsvari 681511. Lukkulínan: 99 1002.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.