Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989. Þriðjudagur 25. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Freddi og félagar (21) (Ferdy). Þýsk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.15 Ævintýri Nikka (4) (Adventures of Niko). Breskur myndaflokkur fyrir börn í sex þáttum. Munaðar- laus, griskur piltur býr hjá fátæk- um ættingjum sínuni og neytir ýmissa bragða til þess að komast að heiman. Þýðandi og sógu- maður Guðni Kolbeinsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- -'*• hanna Jóhannsdóttir. 19.20 Leðurblökumaöurinn (Bat- man). Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Trausti Júliusson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Blátt blóð (Blue Blood). Spennumyndafiokkur gerður í samvinnu bandarískra og evróp- skra sjónvarpsstöðva. Aðalhlut- verk Albert Fortell, Ursula Karven og Capucine. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.25 Byltingin í Frakklandi (The French Revolution). - Lokaþátt- ur. - Breskur heimildamynda- flokkur i fjórum þáttum um frönsku stjórnarbyltinguna og áhrif hennar. Þessi þáttaröð er gerð i tilefni þess að 200 ár eru liðin frá upphafi byltingarinnar. Þýðandi Jón O. Edwald. 72.15 Stangveiði (Go Fishing). Bresk mynd um stangveiði. Veiðimaður og góður kunningi frá þvi í fyrra- sumar skýrir frá því hvernig best sé að haga sér við karpaveiði þar i landi. Þýðandi Gylfi Pálsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. J 6.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmlngur. 18.00 Elsku Hobo. Hobo lendir i ótrú- [egum ævintýrum. 18.25 íslandsmótið i knattspymu. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innskotum. 20.00 AH á Melmac. Skondin og skemmtileg teiknimynd fyrir unga sem aldna. 20.30 Visa-sport. Blandaður þáttur með svipmyndum frá viðri ver- öld. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.25 Óvænt endalok. Tales of the Unexpected. Spennumynda- flokkur sem kemur á óvart. 21.55 Á þöndum vængjum. The Lan- caster Miller Affair. Heimsfræg en straurblönk fluttu þau Chubbie og Bill til Miami. Kona Bills neitar honum um skilnað og Chubbie er að tapa allri von þegar fram á sjónarsviðið kemur ' þandariski rithöfundurinn Haden Clarke. Hann heillast af Chubbie og flytur til þeirra i þeim tilgangi að skrifa ævisögu Chubbie. 23.30 Mliljónaþ|ófar. How to Steal a Million. Bráðskemmtileg gman- mynd um unga stúlku sem verð- ur ástfangin af innbrotsþjófi sem ágirnist listaverk föður hennar. Hún setur sér að læra þessa iðju og eiga kennslustundirnar vafa- litið eftir að kitla einhverja hlátur- taugina. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Peter O'Toole og Eli Wallach. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- [ist. 13.05 í dagsins önn - Að vera rneð barni. Umsjón: Anna M. Sigíirð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sig- urlína Davíðsdóttir les þýðingu sina (28.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Erlu Wige- lund kaufrmann sem velur eftir- lætislögin sín. (Einnig útvarpað v aðfaranótt sunnudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Með mannabein i maganum. Jónas Jónasson um borð í varð- skipinu Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð-Framtíðaráform barna. Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Haydn og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einriig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Söngur og hljóðfærasláttur á sumarkvöldi. 21.00 Að syngja i kirkjukór. Umsjón: Ásdis Loftsdóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn úr þáttaröðinni I dagsins önn.) 21.30 Útvarpssagan: Sæfarinn sem sigraði ísland. Þáttur um Jörund hundadagakonung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þorvalds- son les (2.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 19.32 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað i bitið kl. 6.01) 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1 i umsjá Svanhíldar Jakobsdóttur. 03.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Or dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Ávettvangi. Umsjón: Páli Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl. 18.10) Greifinn og móðir hans fyrir framan ættarsetrið. Sjónvarp kl. 20.30: Bldtt bloð Ó, þú auma lif. Já, það er ekki tekið út með sældimxi að vera blank- ur aðalsmaður. Og allra verst er að þurfa að vinna eins og hver annar vesæll þræll. Eða næstum þvi. Þessi eru örlög Hinriks af Altem, greifa og fleira, í framhaldsmyndaflokknum Bláu blóði sem Sjónvarpiö hefur flutt okkur á hverju þriðjudagskvöldi í nokkrar vikur. Ekki þarf aðalsmað- urinn þó aö moka llór eða grafa skurði heldur einbeit- ir hann sér að leyrúlögreglu- störfum með góðum ár- angri. Þættir þessir era fram- leiddir í samvinnu banda- rískra og evrópskra sjón- varpsstöðva. I slíkri sam- bræðslu þarf aö gera öllum til hæfis. Leikaramir eru látnir tala ensku, sem hljómar mjög ankannalega, og greifinn er látinn flakka um alla Evrópu. Úr verður sviplaus della, svo kjánaleg aö hún verður að lokum skemmtileg. 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 1 22.30 Leikrit vikunnar: Ráðgátan Van Dyke eftir Francis Durbridge. Framhaldsleikrit i átta þáttum. Annar þáttur: Dularfullur atburð- ur i Marlow. Þýðandi: Elias Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leik- endur: Ævar Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Gestur Pálsson, Valdimar Lárus- son, Róbert Arnfinnsson, Jó- hanna Norðfjörð, Margrét Ólafs- dóttir, Þóra Borg, Bjarni Stein- grímsson, Haraldur Björnsson, Baldvin Halldórsson, Jónas Jón- asson og Bryndís Óskarsdóttir. (Áður útvarpað 1963.) 23.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir islensk samtima- tónverk. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. 01.1C Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. 05,00 Fréttir af veöri og flugsam- göngum. 05.01 Afram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 14.00 Bjami Ólatur Guömundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góóu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sinu. 18.10 Reykjavík síödegis. Hvað flnnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í sima 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 12.45 Umhverils landlö á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Arni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Ha- gyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Lísa Páls- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. Stórmál dagsins á ájötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14,00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjórnar tónlistinni með duglegri hjálp hlustenda. Ný tónlist situr í fyrirr- úmi. Spjallað við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. 19.00 Freymóöur T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00 13.00, 15.00 og 17.00. 12.30 Rótariónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 15.30 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslif. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 18.30 Mormónar 19.00 Yfir höfuö. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Þaö erum viö. Unglingaþáttur. Kalli og Kalli. 21 OOGoösögnin um G.G.Gunn. Tón- list, leikþættir, sögur o.fl. á veg- um Gisla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viötækið. Tónlistarþátt- ur í umsjá Gunnars L. Hjálmars- sonar og Jóhanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt 11.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Höröur Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Stelngrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högnl Gunnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. SK/ C H A N N E L 11.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Lovlng. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur 14.45 Lady Lovely Locks. Teikni- myndaseria 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Spurninga- leikur. 18.30 Veröld Frank Bough’s. Fræðslu- þáttur. 19.30 Torn Between Two Lovers. Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Gemini Man. Spennumynda- flokkur. 13.00 Doctor Dolittle. 15.35 Superseal. 17.00 Molly and Lawless John. 19.00 Big Trouble in Little China. 21.00 The Hitcher. 22.40 J.D.’s Revenge. 00.20 Star 80. 15.00 Matilda. EUROSPORT ★ ★ 11.30 Eurospori - What a Weekl Litið á viðvurði liðinnar viku. 12.30 Knattspyma. Þýskaland gegn Italíu. 13.30 Box. Ali gegn Norton. 14.30 Rugby. Ástralir gegn Bresku Ijónunum. 15.30 Iþróttakynning Eurosport. 17.00 Eurospori - What a Week! Litið á viðvurði liðinnar viku. 18.00 Golf. British Open. 19.00 Hestaiþróttir. Hindrunarhiaup. 20.00 Knattspyrna. England gegn Sví- þjóð. 21.00 Hjólreiöar. Tour de France. 22.00 Frjálsar íþróttir. S U P E R C H A N N E L 13.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Tracking. Tónlist og viðtöl. 17.30 Teachers Only. 18.00 íþróttir. 19.50 Fréttir og veöur. 20.00 íþróttir. Breska knattspyrnan. 21.00 Köriubolti. Úrslitakeppni i NBA. 22.00 Fréttir, veöur og popptónlist. Geimálfurinn Alf og vinir hans. Stöð 2 kl. 20.00: Alf á Melmac -Hörkurækjur stíga ekki dans Geimálfurinn Alf er hetjan í þessum teiknimyndaflokki sem ætlaöur er börnum. Þegar hér er komið sögu kemur geimskip eitt að Melmac og ætlar að henda þar rusli. Fyrir mistök detta úr skipinu rannsóknarverur sem líkjast að öOu leyti rækjum. Rækjunum tekst að bregða sér í annarra gervi og leika hlutverk annarra. En upp komast svik um síðir og rækjurnar eru aflijúpaðar. En skaðinn er skeður og enginn trúir hetjunum í lokin. -JJ Rás 1 kl. 22.30: Leikrit vikunnar Ráðgátan Van Dyke Nú er komiö að öðrum þætti framhaldsleikritsins eftir Prancis Durbridge í þýðingu Elíasar Mar. Þetta er saka- málaleikrit í átta þáttum og var frumflutt í útvarpinu áriö 1963. Barnsrán hefúr verið framið í Lundúnum. Scotland Yard fær sakamálarithöfundinn Paul Temple í lið með sér en hann hefúr reynst glúrinn viö rannsóknir á glæpamálum. Barnfóstran Millicent er líka horfin en vinkona hennar Queenie viO htlar upplýsingar gefa um hana. Skömmu síð- ar hringir hún í Temple og biður hann að hitta sig í járn- brautarstöðinni í Marlow. Er Temple kemur þangáð, ásamt Steve eiginkonu sinni og aðstoðarmanni, hefur Queenie orðið fyrir árás og deyr. Temple fær bréf frá Queenie sem hún hafði áður sett í póst. í því er fatageymslumiði í þekkt- um klúbbi. Þar fær hann afhenta skjalatösku sem í er brúða sem bamiö á. Heima hjá Temple hggja skilaboð um að ein- hver Van Dyke hafi hringt- Leikendur eru Ævar Kvaran, FIosi Ólafsson, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Gestur Pálsson, Valdimar Lárusson, Ró- bert Amfinnsson og fleiri. -JJ Borgarbarnið fer í hringferð um landið og upplifir mörg ævintýri. Teikningin er úr bókinni Viðburðaríkt sumar. Rás 1 kl. 20.00: litli bamatíminn Viðburðaríkt sumar Ný framhaldssaga fyrir böm hefst í Litla barnatímanum í dag. Þá byijar Þorsteinn Marelsson lestur á sögu sinni Viðburðaríkt sumar. Hver lestur er frumfluttur klukkan 9.00 að morgni en er endurfluttur hvert kvöld klukkan 20.00. Þorsteinn Marelsson er útvarpshlustendum að góðu kunnur en á liðnum árum hefur útvarpið flutt eftir hann skáldsögur, smásögur og leikrit, bæöi fyrir börn og full- orðna. Þessi saga segir frá strák úr Reykjavík sem mjög óvænt upplifir skemmtilegt og spennandi sumar á hringferð um landið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.