Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989. “27 Afmæli Júlíus Bjömsson Júlíus Björnsson verkfræðingur, Kleppsvegi 2, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. Júlíus er fæddur á Blönduósi og ólst upp á Patreks- firði. Hann laúk fyrri hluta prófi í verkfræði í DTH í Kaupmannahöfn 1924. Hann var starfsmaður Raf- magnsveitu Reykjavíkur 1934-1974 og innkaupastjóri 1962T1974. Júhus var kennari í Vélskóla íslands 1948-1967 ogprófdómari 1967-1972. Hann var forstöðumaður nám- skeiða Rafmagnseftirlits ríkisins fyrir rafvirkja til háspennulöggild- ingarprófs frá 1950 og var í stjórn Sambands íslenskra rafveitna 1957. Júhus var í stjórn Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar 1942, vara- formaður 1952-1957 og 1961-1962, formaður 1958-1963 og í stjóm BSRB. Hann var í yfirstjórn Odd- fehowreglunnar 1973-1981. Júlíus kvæntist 27. desember 1932 Estellu Dagmar Ottosdóttur, f. 27. júh 1907, d. 2. janúar 1984. Foreldrar Estehu voru Otto Hansen, málarameistari í Kaupmannahöfn, og kona hans, Ellen Lydia Marie, f. Rasmussen. Börn Júhusar og Estehu eru: Otto, f. 27. ágúst 1934, tölfræðingur og dósent í HÍ, kvæntur Þóru Eyjalín Gísladóttur, börn þeirra: Ottó Júl- íus, f. 9. nóvember 1961, Þórður, f. 8. ágúst 1963, Ragnhhdur, f. 10. fe- brúar 1965, d. 17. janúar 1987, Estella Dagmar, f. 5. mars 1968, Einar, f. 16. nóvember 1970, og Ingibjörg Vigdís, f. 15. mars 1978; Ellen, f. 18. október 1935, félagsráðgiafi. Dóttir hennar er Anna Stella, f. 2. janúar 1955, og Þóra, f. 12. október1941, sambýhs- maður hennar er Ólafur Hafberg, póstfulltrúi í Rvík. Böm Þóru eru: Karl, f. 6. janúar 1962, Ingvar, f. 17. febrúar 1964, Jóhanna Stella, f. 8. október 1970, og Elías Oddur, f. 23. október 1972. Systkini Júlíusar em: Ingibjörg, f. 5. júh 1903, fyrrv. fuU- trúi í Rvík; Björn, f. 7. október 1905, fyrrv. forstjóri í Rvík, fyrri kona hans var Ásta Stefánsdóttir, seinni kona hans var RagnhUdur Kristj- ánsdóttir; Þuríður Jenný, f. 13. jan- úar 1907, gift Birni Stefánssyni, vél- stjóra í Kópavogi; Karl Leó, f. 22. febrúar 1908, d. 6. júh 1941, sýslu- skrifari í Borgarnesi, kvæntur Halldóru Beinteinsdóttur skáld- konu; Jómnn, f. 6. september 1913, gift Geir Bachmann bifreiðaeftirlits- manni í Borgarnesi; Anna, f. 19. maí 1915, bókari á Selfossi, fyrri máður hennar var Guðmundur Sigurðsson bankafulltrúi, seinni maður hennar var Magnús Ásgeirsson skáld; Margrét, f. 14. nóvember 1917, fyrri maður hennar var Sveinn Stefáns- son, fulltrúi í Hafnarfirði, seinni maður hennar var Hálfdán Eiríks- son, kaupmaður í Rvík. Bróðir Júl- íusar, samfeðra, er Ingólfur Theód- or, f. 3. desember 1905, fyrrv. deUd- arstjóri í Rvík, kvæntur Laufeyju HaUdórsdóttur hjúkmnarfræðingi. Foreldrar Júlíusar voru Guð- mundur Björnsson, sýslumaður í Borgarnesi, og kona hans, Þóra Júl- íusdóttir. Föðurbróður Júlíusar er Kristján, faðir Þuríðar, prófessors í KHI. Guðmundur var sonur Bjöms, b. á Svarfhóh, Ásmundssonar, b. á Laxfossi, Þórðarsonar, prests í Hvammi í Norðurárdal, Þorsteins- sonar. Móðir Björns var Margrét Björnsdóttir, prests í Hítamesþing- um, Sigurðssonar og konu hans, Valgerðar Bjarnadóttur, prests á MælifeUi, Jónssonar. Móðir Guö- mundar var Þuríður ljósmóðir, syst- ir Málfríðar ljósmóður, móður Málmfríðar Einarsdóttur rithöfund- ar. Þuríður var dóttir Jóns, b. á Ásbjarnarstöðum í Stafholtstung- um, Ilalldórssonar, b. og fræði- manns áÁsbjamarstöðum, Páls- sonair. Móðir Jóns var Þórdís Ein- arsdóttir, Sveinbjarnarsonar, bróð- ur Sveinbjamar, afa Þórðar Svein- bjarnarsonar dómstjóra. Móðir Þu- ríðar var Helga Oddsdóttir, systir Guðrúnar, langömmu Odds, föður Jóns hrl. Móðurbróðir Júlíusar er Halldór sýslumaður, afi HaUdórs Júhusson- ar, forstöðumanns á Sólheimum, og Lám Valgerðar Júhusdóttur, lög- fræðings ASÍ. Þóra var dóttir Júl- íusar, læknis á Blönduósi, HaUdórs- sonar, yfirkennara í Rvik, bróður Óhnu, langömmu Snæbjamar Jón- assonar vegamálastjóra. HaUdór var sonur Friðriks, verslunarstjóra á Eyri í Skutulsfirði, Eyjólfssonar, prests á Eyri, Kolbeinssonar, prests og skálds í Miðdal, Þorsteinssonar. Móðir HaUdórs var Sigríður Ólafs- dótfir, b. á Stakkanesi, bróður Hjalta Thorbergs, ættföður Thor- bergsættarinnar, afa Bergs Thor- bergs landshöfðingja. Ólafur var sonur Þorbergs prests á Eyri, Ein- arssonar, föður Guðrúnar, móður Marrethe Hölter, ættmóður Knud- senættarinnar. Móðir Þorbergs var Guðrún Hjaltadóttir, prófasts og málara í Vatnsfirði, Þorsteinssonar. Móðir Þóm var Ingibjörg, systir Bjöms, afa Björns Sigfússonar há- Júlíus Björnsson. skólabókavarðar. Ingibjörg var dóttir Magnúsar, prests og læknis á Grenjaðarstað, Jónssonar, bróður Guðnýjar, ömmu Haraldar Níels- sonarprófessors. Önnur systir Magnúsar var Margrét, amma Ólafs Friðrikssonar. Móðir Ingibjargar var Þórvör Skúladóttir, prests í Múla, Tómassonar, bróður Einars, föður Hálfdanar, langafa Helga Hálfdanarsonar þýðanda og Helga, föður RagnhUdar alþingismanns. Móðir Þórvarar var Þórvör Sigfús- dóttir, prófasts og skálds á Höföa, Jónssonar, og konu hans, Guðrúnar Ketilsdóttur, prests í Húsavík, Jóns- sonar. Móðir Guðrúnar var Guðrún Magnúsdóttir, systir Skúla land- fógeta. Guðmundur Bergmann Magnússon Sigurbjöm Olafsson Sigurbjöm Ólafsson, Fumgmnd 28 Kópavogi, er sjötugur í dag. Sig- urbjörn er stofnandi og stjómar- formaður í Skiparadio hf. Kona hans var Hrefna Ingvarsdóttir, en hún lést 1978. Sigurbjörn tekur á móti gestum á afmælisdaginn kl. 17-20 í Skipholti 70, í sal Múrara- meistarafélagsins. Guðmundur Bergmann Magnús- son, bóndi á Vindhæh í Vindhælis- hreppi í Austur-Húnavatnssýslu, varð sjötugur í gær. Guðmundur Bergmann er fæddur á Dvergasteini á Skagaströnd og ólst upp hjá foreldrum sínum á Skaga- strönd og víðar í Vindhæhshreppi, en lengst af bjuggu foreldrar hans aö Bergstöðum, Þverá og Sæunnar- stöðum í Hallárdal á Skagaströnd. Guðmundur hóf búskap með for- eldrum sínum og bræðmm að Sæ- unnarstöðum og bj uggu þau þar til 1944 er þau fluttu að Vindhæh á Skagaströnd og hefur Guðmundur búið þar síðan í félagi við bræður sína, þá GuðmannogPál. Guð- mundur er ókvæntur og barnlaus. Systkini Guðmundar eru Stein- grímur, b. á Eyvindarstöðum í Blöndudal, nú látinn; Sigurður, verkstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirð- inga á Sauðárkróki; María, áður ljósmóðir á Sauðárkróki, nú búsett í Hafnarfirði; Guðmann, b. á Vind- hæh og Páll, b. á Vindhæh. Foreldrar Guðmundar voru Magnús Steingrímsson, f. 3. apríl 1881, b. á Bergsstöðum, og kona hans, Guðrún Einarsdóttir, f. 8. ágúst 1879. Systkini Magnúsar voru Páh, ritstjóri Vísis, PáU, b. á Njáls- stöðum á Skagaströnd, og FYiðrika, húsmóðir á Kagaðarhóh á Ásum. Magnús var sonur Steingríms, b. á Njálsstöðum á Skagaströnd, bróð- ur Þorgríms, afa Önnu Sigurðar- dóttur, forstöðúmanns Kvenna- sögusafnsins. Annar bróðir Stein- gríms var Davíð, afi Brynleifs Stein- grímssonar, læknis á Selfossi, og langafi Davíðs Oddssonar. Stein- grímur var sonur Jónatans, b. á Marðarnúpi, í Vatnsdal, Davíðsson- ar, b. í Hvarfi í Víðidal, Davíðsson- ar, b. og hreppstjóra á Spákonufelh á Skagaströnd Guðmundssonar. Móðir Jónatans var Ragnheiður, systir Sigríðar, langömmu Ingi- bjargar, móöur Sigurjóns Péturs- sonar borgarfulltrúa. Ragnheiður var dóttir Friðriks, prests a Breiða- bólastað í Vesturhópi, Þórarinsson ar, sýslumanns á Grund í Eyjafirði, Jónssonar, ættfóðurThorarensen- ættarinnar. Móðir Friðriks var Sig- ríður Stefánsdóttir, móðir Jóns Espóhn sagnaritara og systir Ólafs, stiftamtmanns í Viðey, ættföður Stephensenættarinnar. Móðir Ragnheiðar var Hólmfríður Jóns- dóttir, varalögmanns í Víðidals- tungu, Ólafssonar, lögsagnara á Eyri, Jónssonar, ættföður Eyrar- ættarinnar, langafa Jóns forseta. Móðir Hólmfríðar var Þorbjörg Bjamadóttir, sýslumanns á Þing- eyram, Hahdórssonar, ogkonu hans, Hólmfríðar Pálsdóttur, lög- manns í Víðidalstungu, Vídalín. Móðir Magnúsar var Anna Guð- rún, dóttir Carls Friðriks Schram, b. á Komsá í Vatnsdal, Christians- sonar Schram, verslunarstjóra í Höfðakaupstað, ættföður Schram- ættarinnai'. Móðir Önnu var Margr- ét Stefánsdóttir frá Hofi í Vatnsdal, amma Ama Palssonar prófessors. Systkini Guðrúnar voru Gísh, sjó- maður á Skagaströnd, og Sigþrúður, húsmóðir á Skagaströnd. Guðrún er dóttir Einars, b. á Ha- furstaðakoti í Vindhælishreppi, Gislasonar, b. á Köldukinn á Asum, Jónssonar, b. á Höhustöðum í Blöndudal, HaUdórssonar, frá Foss- um í Svartárdal, af „Harðabónda- ættinni". Móðir Guðrúnar var Mar- ía Guðmundsdóttir, systir Guð- mundar á Torfalæk, föður Páls Kolka læknis og Ehnborgar á Kringlu í Torfalækjarhreppi, móður Guðrúnar Teitsdóttur, ljósmóður á Skagaströnd. Móðir Maríu var Guð- rún Guðmundsdóttir, smiðs á Síðu í Víðidal, Guðmundssonar, og konu hans, Guðrúnar Sigfúsdóttur Berg- mann, b. og hreppstjóra á Þorkels- hóh í Víðidal, Sigfússonar, ættföður Bergmannsættarinnar. Þórður Eyjólfsson 80 ára Rannveig Guðmundsdóttir, Austurgötu 3, Stykkishólmi Lilja Eiríksdóttir, Skólavöllum 2, Selfossi Sigriður Jónsdóttir, Hjarðarhaga 54, Reykjavík 75 ára Tryggvi Söebech, Hrafnagilsstræti 10, Akureyri Kristjana Friðjónsdóttir, Hjallabraut 11, Hafnarfirði Sigurður H. Backmann, Baugholti 14, Kefiavík Sigriður Áskelsdóttir, Hvannavöllum 2, Akureyri 70 ára Valtýr Jóhannsson, Akurgerði 3B, Akureyri Magnús Vilhjálmsson, Sunnubraut 6, Akranesi 60 ára Margrét Guðmundsdóttir, Viðjulundi 1, Akureyri Haukur Jónsson, Skipholti 43, Reykjavík Anton Sigurðsson, Hátúni 10B, Reykjavík Þormóður Pétursson, Mýrarbraut 19, Blöndósi 50 ára Símon EHertsson, Ásvegi 6, Dalvík Lilja>Sölvadóttir, Þuríðarbraut 7, Bolungarvík Guðný Andrésdóttir, Birkigrund 57, Kópavogi Trausti Bertelsson, Gaukshólum 2, Reykjavik 40 ára Ragnheiður Sígurðardóttir, Lyngmóum 16, Garðabæ Sigurður Óskarsson, Völvufelh 32, Reykjavík Sveinn Guðmundsson, Lýtingsstöðum, Lýtingsstaða- hreppi Þorsteinn Geirsson, Nesbala 25, Seltjarnarnesi Páll Siguijónsson, Jörvabyggð 2, Akureyri Magnús Steinarsson, Háabarði 12, Hafnarfirði ómar Óskarsson, Engibjaha 1, Kópavogi Eric Guðmundsson, Þverási 43, Reykjavík Karl Grimm Hraíhabjörgum 1, Akureyri Britt Mari Gunnarsson, Hjaröarlundi 2, Akureyri Þórður Eyjólfsson, b. á Godda- stöðum í Laxárdal í Dalasýslu er áttræður í dag. Þórður er fæddur á Lambastöðum í Laxárdal en ólst upp frá því hann var eins árs á Kambnesi í Laxárdal hjá hjónun- um Gísla sigurðssyni og Sigurfríði Baldvinsdóttur ásamt börnum þeirra. Þórður vann ýmsa verka- mannavinnu á yngri árum þar til hann hóf búskap á Goddastöðum 1946 og hefur búið þar síðan. Þórð- ur hefur gegnt ýmsum nefndar- störfum í Laxárdalshreppi. Þórður kvæntist 2. júni 1940, Fanneyju Guðmundsdóttur, f. 28. október 1916, d. 5. apríl 1981. Foreldrar Fanneyjar era: Guðmundur Þórð- arson, verkamaður á Borðeyri, og kona hans, Ragnheiður Sigurðar- dóttir. Böm Þórðar og Fanneyjar eru: Eyjólfur, f. 11. maí 1941, vöru- bifreiðastjóri í Rvík, var kvæntur Svanborgu Tryggvadóttur, hún átti tvær dætur, Heiöu og Rut Braga- dætur; Guðmundur Heiðar, f. 22. janúar 1945, verkamaður í Búðar- dal, kvæntur Báru Aðalsteinsdótt- ur, og eiga þau tvö börn, Þórð Fannberg og Sigurbjörgu Ásgerði; Gísli Sigurvin, f. 9. september 1947, b. á Spágilsstöðum, sambýhskona hans er Ingibjörg Eyþórsdóttir, og eiga þau tvö börn, Eyþór Jón og Fanneyju Þóra; Ársæh, f. 19. des- ember 1949, b. og verkamaður á Goddastöðum, sambýhskona hans er Guðrún Vigfúsdóttir, dóttir þeirra er, Katrín Elfa; Erla, f. 15. apríl 1953, húsmóðir á Akranesi, var gift Pétri Óskarssyni og eiga þau fimm börn, Guðrúnu Fann- eyju, Ólaf Grétar, Sigrúnu Guðnýju, Þórð Guðstein og Óskar Laxdal, sambýhsmaður Erlu er Guðmundur Gunnarsson og eiga þau einn son, Guðjón Smára. Þórð- ur var yngstúr fjögurra systkina. Foreldrar Þórðar voru Eyjólfur Böðvarsson, f. 19. október 1882, d. 7. ágúst 1910, b. á Lambastöðum í Laxárdal og kona hans, Gróa Margrét Jónsdóttir, f. 14. desember 1880, d. 10. janúar 1976. Eyjólfur var sonur Böðvars, b. á Sámsstöðum í Laxárdal, Magnússonar, b. á Sval- höfða, Sigurðssonar, b. í Ljárskóga- seh, Bjarnasonar. Móðir Magnúsar var Kristín Jónsdóttir, b. á Lamba- stöðum, Bjarnasonar, og konu hans, Þuríðar Magnúsdóttur, b. á Hólum í Hvammssveit, Bjamason- ar. Móðir Eyjólfs var Steinunn Böðvarsdóttir, b. á Sámsstöðum, Guðmundssonar, og konu hans, Helgu Magnúsdóttur, b. í Laxárdal í Hrútafirði, Magnússonar. Móðir Eyjólfs var Guðbjörg Þóröardóttir, b. á Vatni í Haukadal, Jónssonar, b. á Vatni, Bjamasonar (Latínu- Bjarna), b. og læknis á Knerri í Breiðuvík, Jónssonar. Móðir Guð- bjargar var Guðbjörg Sveinsdóttir, b. í Neðri-Hundadal, Finnssonar, Þórður Eyjólfsson. b. í Neðri-Hundadal, Einarssonar, b. í Neðri-Hundadal, Sigurðssonar. Gróa var dóttir Jóns, hreppstjóra á Hömrum í Laxárdal, Jónassonar, b. í Stóra-Skógi, Jónssonar, b. í Lækjarskógi, Guðmundssonar. Móðir Jóns var Kristín Magnús- dóttir, prests á Kvennabrekku, Einarssonar, og konu hans, Helgu Oddsdóttur, prests í Keldnaþing- um, Þórðarsonar. Móðir Jóns á Hömram var Helga Guðmunds- dóttir, b. á Krossi í Haukadal, Bjarnasonar, og konu hans, Guð- ríðar IUugadóttur, b. á Amartungu í Staðarsveit, Einarssonar. Móðir Gróu var Ástríður Ámadóttir, b. á Kirkjuhvammi á Vatnsnesi, Jónas- sonar. Þórður verður að heiman í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.