Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Page 32
V jp im Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Simi 27022 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989. Matarskatturinn: Reynt að - blöffa almenning - segir Jón Baldvin „Menn geta reynt aö blöffa almenn- ing meö ýmsu móti,“ sagði Jón Bald- vin Hannibalsson utanríkisráðherra um þá hugmynd aö lækka matar- skatt en halda áfram óbreyttum nið- urgreiðslum. „Söluskattur á matvæh hefur verið greiddur niður eins og kunnugt er. Ef hann yrði lagður niður og þá nið- urgreiðslurnar líka myndu matvæli ekkert lækka. Ef menn ætla að gera hvort tveggja; að afnema söluskatt ^íg opna þannig aftur fyrir skattund- andrátt og skattsvik í matvöruversl- un og halda einnig áfram niður- greiðslum þá spyr ég; hvar ætla þeir að taka hina skattana sem þeir þurfa í niðurgreiðslumar og fleira. Það hefur aldrei komið fram hjá Borgara- flokksmönnum. Menn mega skoða öh dæmi en dæmin verða að ganga upp. Við stöndum frammi fyrir 10 milljarða gati í ríkisfjármálum," sagðiJónBaldvin. -gse - sjá bls. 2 Veöurfræöingar: Spá sól fyrir helgi Á fmimtudag og fóstudag gæti farið að sjást til sólar hjá lánlausum sól- dýrkendum suðvesturhomsins. Ásdís Auðunsdóttir veðurfræðing- ur sagði í samtaii við DV í morgun að þá daga verði norðanátt á landinu með 14 stiga hita sunnanlands en skýjað með köflum á Norðurlandi. í dag fer hins vegar að þykkna upp og mun dumbungsleg sv-átt ríkja þar til ■^mnað kvöld þegar fer að birta til aftur á Norðausturlandi. Á fímmtu- daginn gæti svo fariö að draga til tíð- inda sunnanlands. Veðurguðimir virðast því ætla að sýna sunnlend- ingum dáhtla miskunn, a.m.k. um hríð. -ÓTT Lá í svefnpoka í vegkantinum Lögreglan þurfti að hafa afskipti af manni nokkmm í gærkvöldi sem var búinn að hreiðra um sig í veg- kantinum á Vesturlandsveginum á leiðinni upp í MosfeUsbæ. Þar lá ^jmaðurinn og virtist sofa. Þetta er fremur vafasamur svefnstaður enda umferðin gífurleg á Vesturlandsveg- inum. -SMJ LOKI Sólskinið í gær hlýtur að hafa verið misskilningur! Tiu ara stulka bjargaði lííi tveggja ára systur sinnar við Kirkjubæjarklaustur: Dró hana upp úr læk «9 Més ■ hana ■ „Það vih nú svo til að eldri stúlk- horfin úr augsýn og frændi hennar Helga Dís tók við sér og fór að hafa snúið sér til frænda síns, an hefur lítiUega fengið að sjá meðhennisemerásvipuðumaldri. hósta. Þá hljóp hún af stað með Harðar Daviðssonar, fyrrverandi kennslu í hjálp í viðlögum. Móðir Égvaraðvinnaviöaðklæðahúsið hana upp brekkuna. Þegar upp lögregluþjóns, en enginn lögreglu- hennar skúrar hjá Námsflokkum að utan og kallaði í Kristjönu Sig- brekkuna kom heyrði ég torkenni- þjónn er á svæðinu austan Víkur. Reykjavíkur og þar er blásturs- ríöi, eldri systur hennar, og bað leg hljóð þegar Kristjana var að Herði tókst að hafa uppi á bjúkr- dúkka sem hún hafði velt mikið hana að finna þau. Hún þaut af stað reyna að kaha og láta vita afser.“ unarkonu og sjúkrabíl. Helgi sagði fyrir sér. Þá hefur hún séð blást- og fór beint niður aö læknmn sem Helgi sagðist hafa tekið á rás um að rétt áður en sjúkrabíllinn hefði ursaðferðbeittisjónvarpi.Þaðhef- var í hvarfi viö húsið nokkur leiö og hann sá hvað um var að komið hefði brugðið til betri vegar ur líklega gert það að verkum að hundruð metra frá því. Þegar hún vera. Um ieið og hann fékk yngri með stúlkuna og hún rankað við hún brást svona við,“ sagði Helgj kemur að læknum sér hún systur stúlkunaí hendur hófhannfrekari sér.. Jóhannsson en um helgina vildi sína á floti á grúfu. Hún fór út í lífgunaraðgerðir sem hann hélt Keyrt var til Reykjavíkur með svo giftusamlega til að 10 ára gam- lækinn og dró hana upp á bakkann áfram þar til heím aö húsinu vai Helgu Dís og var þá læknir með í alli dóttur hans, Kristjönu Sigríði, ogveltihennivið.Sáhúnþáaöhún komið. Þar héldu lífgunaraðgerð- fór. Á Landakotsspítala var síðan tókst að bjarga lífi tveggja ára syst- var með opin augu, samanbitnar irnar áfram afhálfu beggja foreldr- komið um ellefuleytið um kvöldið. ur sinnar, Helgu Dísar. varir og hreyfði sig ekkert. anna. Stúlkan var þá oröin mjög „Henni virðist ekki hafa orðið Pjölskyldan dvaldist í sumarbú- Kristjana heftm sagt mér að hún köld og var allt gert til að ná hita neitt meint af og hleypur hér urn staðausturíLandbroti viðKirkju- hafi reynt að ná grasi úr munni í hana. allt mjög frísk,“ sagði Helgi þegar bæjarklaustur. Um kvöldmatar- bamsins og blásið síðan tvisvar Helgi sagðist þá hafa reynt að DV ræddi viö hann. leytið á sunnudaginn voru börnin sinnum. Það hafi veriö mjög erfitt hringja en gengið erfiðlega aö hafa -SMJ að leik úti við. því hún gat ekki opnaö munninn. uppi á lækninum eða fá aðstoð. „Þegar kalla á í matinn er hún Hún hélt áfram að blása þar til Þegar það tókst ekki sagöist hann Lögreglan í Kópavogi er nú að radarmæla úti um allan bæ og ný tækni gerir það að verkum að lögregluþjónar geta til dæmis staðið inni í strætis- vagnaskýlum við mælingar. DV-mynd S Álagningarseðlar koma fyrir helgi Að sögn Gests Steinþórssonar, skattstjóra í Reykjavík, munu álagn- ingarseðlar verða bornir út seinni hluta vikunnar og eiga að hafa borist borgarbúum fyrir helgina. Á seðlunum kemur fram saman- burður við staðgreiðslu frá síðasta ári. Kemur þar fram hvort viðkom- andi á eftir vangoldinn skatt eða á inni hjá Gjaldheimtunni. „Á mánu- daginn verður svo birt auglýsing frá öllum skattstjórum landsins um álögð gjöld með formlegum hætti og myndast þá kæruréttur. Birting skrárinnar fer fram á sama tíma í öllum landshlutum," segir Gestur. Frestur til að kæra er 30 dagar Sigmundur Stefánsson, skattstjóri Hraðakstur Kópavogslögreglan stendur nú fyr- ir miklu átaki gegn hraðakstri og hefur til þess fengið nýja radarbyssu sem hægt er að nota þar sem bílar komast ekki að., Gengur hún fyrir rafhlöðum og er nú hægt aö mæla nánast hvar sem er. Á einum klukkutíma í gær tók lög- í Reykjanesumdæmi, sagði í morgun að ibúar þess svæðis „gætu átt von á því að álagningarseðlarnir færu að detta inn um bréfalúguna á fimmtu- daginn. Þeir eru í undirbúningi hjá póstinum núna,“ sagði hann. Þeir sem eiga inni ofgreiddan skatt fá borgað í ávísun í einu lagi í byrjun ágústmánaðar. Barnabótaauki, sem er ákvarðaður samkvæmt tekjum, er hins vegar greiddur í tvennu lagi - þann 1. ágúst og 1. september. Hús- næðisbætur eru greiddar í einu lagi - þann 1. ágúst - en vangoldin gjöld dreifast mánaðarlega á 5 gjalddaga frá og með 1. ágúst og eru þeir háðir verðbótaútreikningum. - ÓTT í Kópavogi reglan 25 bíla fyrir of hraðan akstur á Nýbýlavegi. Sá sem ók hraðast var á 94 km hraöa en hámarkshraði er 50 km. Má hann búast við að þurfa að greiða 8.000 króna sekt. í síðustu viku voru 75 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. -SMJ. Veðrið á morgun: Skýjað alls staðar Á morgun er gert ráð fyrir norð- lægri átt og lítils háttar rigningu norðvestanlands fram eftir degi. Annars verður suðvestanátt og skýjað en léttir til norðaustanlands síðdegis. Hiti verður 10-16 stig. OPID ÖU KVÖLD _ SHlÐASKAOnn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.