Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989. 17 Iþróttir im lyktaði með jafntefli, 1-1 D-V-mynd Gunnar íslandsmótið í knattspymu - 1. deild: Víkingur nær sigri í fallbaráttuleik - er liðið gerði jafntefli við Þór, 1-1, í Stjömugróf í gærkvöldi Leikur Víkings og Þórs í 1. deild íslandsmótsins í knattspymu í Stjörnugróf í gærkvöldi var ekki mikið fyrir augað. Aðstæður allar voru hinar ákjósanlegustu en leikur- inn var tilþrifalítill. Leiknum lyktaði með jafntefli, hvort liðið skoraði eitt mark. Bæði liðin eru í bullandi fall- hættu og baráttan var því aðalsmerki liðanna í gærkvöldi. Víkingar hófu leikinn betur og strax í upphafi leiksins var Ámundi Sigmundsson nálægt því að skora en skallabolti hans fór rétt framhjá markinu. Vörn Þórs varðist vel með Lucka Kostic sem besta mann. Því lengra sem leið á fyrri hálfleikinn komust Þórsarar meira inn í leikinn en sköpuðu sér fá marktækifæri. Lið- iö lék aö vísu vel úti á vellinum en allan brodd vantaði í sóknarleikinn. Víkingar áttu tvö hættuleg tækifæri undir lok hálfleiksins, í fyrra skiptið komst Björn Bjartmarz einn inn fyr- ir vörn Þórs en skaut yfir og í síðara skiptið björguðu Þórsarar á línu góð- um skalla frá Lúðvík Bragasyni. Þórsarar komu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og gerðust að- gangsharðir við mark Víkings. Á 65. mínútu náðu norðanmenn foryst- unni, Tanevski gaf langa sendingu á Hlyn Birgisson sem var einn og óvaldaður rétt fyrir utan vítateig Víkings. Hlynur lék knettinum áfram og skoraöi auðveldlega fram- hjá Guðmundi í markinu. Skömmu síðar varði Guðmundur vel af stuttu færi frá Hlyni. Víkingar færðu sig framar á velhn- um og lögðu allt í sóknarleikinn. Fjórum mínútum fyrir leikslok tókst þeim að jafna metin. Hallsteinn Arn- arson gaf fallega sendingu fyrir markið og þar kom Bjöm Einarsson á fullri ferð og skallaði í netið. Bjöm hafði nokkru áður komið inn á sem varamaður. Á síðustu mínútu leiks- ins varði Baldvin Guðmundsson vel frá Atla Einarssyni. Víkingar voru nær sigri í þessum leik en leikur þeirra var þó engan veginn nógu sannfærandi. Víkingar söknuðu Goran Micic sem tók út leikbann í þessum leik. Andri Mar- teinsson átti góðan leik og sömuleiðis var Aðalsteinn Aðalsteinsson sterk- ur í vörninni sem er nokkuð ný staða fyrir hann. Þórsarar mega vel við þessi úrslit una. Liðið sýndi góða baráttu lengst af. Luca Kostic var yfirburðamaöur í liðinu og raunar á veUinum einnig. Dómari leiksins: Ólafur Sveins- son ri-ri Maður leiksins: Luca Kostic. -JKS Ekkert nýtt heyrist frá forráðamönnum Forest „Eg bjóst viö hringingu frá þeim í gær eins og þeir voru búnir að lofa en þeir höfðu ekki samband við mig. Ég verð að segja að mér finnst þetta dálítið furðuleg framkoma hjá svona stóru félagi en ég verð bara að halda áfram að bíða og sjá hvað setur en það hlýtur eitthvað að gerast í dag,“ sagði Sigurður Jónsson í samtali við DV í gærkvöldi en þá hafði ekkert gerst í samningaviðræðum hans við Nottingham Forest. Sigurður hefur sem kunnugt er átt í samningaviðræðum við nokkur 1. deildar félög í Englandi og Notting- ham Forest hefur verið þar fremst í flokki. I gær átti málið að skýrast hjá Forest en forráðamenn liðsins virð- ast ætla að taka hlutina rólega ef marka má orð Sigurðar. Forest hættir við að kaupa Sheridan Nottingham Forest var einnig á hött- unum eftir John Sheridan, miðvall- arleikmanni frá Leeds, og virtust samningar vera að takast á milli fé- laganna. í gær kom hins vegar fram í enskum flölmiðlum að forráða- menn Forest höfðu hætt við kaupin á Sheridan. -RR i l.deild fstaóan f Fram ...10 6 1 3 15-8 19 Valur ...10 5 3 2 12-6 18 FH ...10 4 4 2 14-10 16 KA ...10 4 4 2 14-10 16 ÍA ...10 5 1 4 12-12 16 KR ...10 4 3 3 15-13 15 ÍBK ...10 3 3 4 11-16 10 Þór ...10 2 4 4 10-14 10 Víkingur.. ...10 2 3 5 14-14 9 Fylkir ...10 2 1 7 7-21 7 igri aldursflokka í fijálsum íþróttum: ær árangur í krinalunni keppenda í mörgum greinum á mótinu affek íslendings i greininni á þessu ári. Keppendur frá S-Þíngeyjarsýslu Bestaafrekið ísveinaflokkivannRúnar vöktu mikla athygh á mótinu. Mikið Stefánsson, ÍR, í 200 metra hlaupi. endurreisnarstarfhefurveriðunniðþar Rúnar hljóp vegalengdina á 23,0 sek- síöan landsmótið var haldiö á Húsavík. úndum. Þátttakendur á mótinu voru 215 tals- Guðmundur Ó. Jónsson, HSÞ, náði ins, frá 21 félagi og héraðssambandi. mjög góðum árangri í 100 metra hlaupi „Það eru margir eöúlegir frjálsíþrótta- sveina.Guðmundurhljópáll,2sekúnd- menn að koma fram í dag. Þetta var um. í drengjaflokki var árangur kepp- gott mót sém fór í alla staði mjög vel endamjögjafh.GunnarSmith,FH,náði fram. Tímaseöill mótsins stóðst í alla ágætum árangri í tveimur greinum. staði og ekkert rigndi þá daga sem mó- Gunnar stökk 1,90 metra í hástökki og tið fór fram, annars hefði mótið farið kastaöi kringlu 45,14 metra. Guðrún úr skorðum," sagði Stefán Jóliannsson Ámadóttir, UBK, hljóp 100 metra á 14,7 frjálsíþróttaþjálfari í samtali við DV. sekúndum sem er besti árangur í grein- S-Þingeyingar fengu flesta titía á mót- inni i ár. Þó að um yngri aldursflokka- inu eða aíls 13. FH hlaut 9, ÍR 6, Ármann mót hafi verið um að ræöa jafnast 5, HSK, 5, UBK 5, USAH 5, UMSE 4, frammistaðakeppendaímörgumgrein- UMSS3,HSSl,HSHl,USVHlogKRl. • Halla Svanhvít Heimisdóttir náði mjög góðum árangri í kringlu- ura á við árangur fulloröinna. -JKS kasti og setti meyjamet. DV-mynd Sveinn Björgvin þjálfar Selfyssinga c | Björgvin Björgvins- JL son mun þjálfa 2. deildar lið Selfoss í handknattleik á næstkomandi keppnistímabili. Björgvin er margfaldur lands- liðsrpaður og hefur einnig þjálfað við góðan orðstír. Sel- fyssingar hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil. Þeir hafa einnig oröiö fyrir blóðtöku því að alla vega þrír leikmenn liðsins munu ekki leika með liðinu á næsta keppnistimabih. Svíinn var hræddur við Liverpool Sænski landsliðs- maðurinn Stefan Rehn, sem nýlega gekk til liðs við Ever- ton, segir í viðtali við sænskt dagblað að hann hafx verið skít- hræddur við að flytja til borg- arinnar Liverpool. „Ég hef alla tíð búið í rólegu hverfi í Sviþjóö og mér leist ekkert á að þurfa að flytja til Liverpool. Ég haföi heyrt alls konar orðróm um aö borgin væri skuggaleg og stór- hættuleg. Eftir að ég kom ttí borgarinnar þá finnst mér hún alls ekkert ljót né sóðaleg og fólkið hér er ákaflega vinsam- legt,“ segir sænski landsliðs- maðurinn sem býr ásamt kær- ustu sinni nálægt ánni Mersey. Þaö skemmtilegasta við þaö er aö hann býr öftigum megin viö ána, nánar tiltekiö í Liverpool- hverfinu . Negrastrákur _ til Rangers? I 1 Thomas Madigage er 1 I ekki frægt nafn í 1 /'• | knattspyrnuheimin- um en þessi 17 ára gamli negrastrákur er kominn á samning hjá skosku meistur- unum Glasgow Rangers. Gra- eme Souness, framkvæmda- stjóri Rangers, uppgötvaði þennan unga leikmann fyrir tilviijun þegar hann var á ferðalagi í Afríku. Madigage kemur frá frinnskógum Mið- AJnkulýðveldisins en lék á síð- asta ári með Jomo Cosmos í Suður-Afríku. Strákurinn er sagöur vera töframaður með boltann og hefur fengið viður- nefnið „litla undriö1* í heima- landi sínu. Souness bauð stráknum til Ibrox og Thomas litli hefur æft meö Rangers síð- ustu daga. Hver veit nema hann spili innan um milljón punda stjömurnar sem fyrir em í herbúðum Rangers. Pólverji til Celtic Mjög miklar Mkur em taldar á að pólski landshðsmaðtmnn Dariuz Dziekanowski leiki með Celtic á komandi keppnistímabili. Billy McNeill, framkvæmdastjóri Celtic, hef- ur boðið hálfa railíjón punda í leikmanninn og líklegt er talið að lið Dziekanowski, Legia frá Varsjá, muni selja hann til Skotlands. Dziekanowski er 26 ára gamall. Eina vandamálið er að fá atvinnuleyfi fyrir Pól- verjann. Macari fær ekki að breyta um taktík Lou Macari, hinn nýi fram- kvæmdastjóri West Ham, fær ekki að breyta leikskipulagi liös- ins á komandi keppnistímabili. Macari hótaði því að hann yrði að breyta hinni léttleikandi takt- ík sem einkennt hefur West Ham-liðiö í gegnum árin. Macari lagöi til að hann yrði að láta liðið leika harðari bolta til að ná ár- angri í 2. deildinni í vetur. Forr- áðamenn félagsins gáfu Macari ekki leyfi til þess og vilja að West Ham hafi léttieikann í fyrirrúmi þó að það gæti bitnað á árangri liðsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.