Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989. 19 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast ökkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sundlaug. Sundlaug ásamt hreinsi- dælu og ryksugu til sölu, stærð 7 iji í þvermál, hringlaga, og 1,2 m á dýpt. Sundlaugin er færanleg með mjög lít- illi fyrirhöf og byggir sig upp sjálf. Uppl. í síma 98-66051 e. kl. 19:30. Vertu sólbrún/n i léttskýjuðu veðri með Banana Boat sólmargfaldaranum. Heilsuval, Laugav. 92, s. 626275, Baul- an, Borgarf., Stúdíó Dan, ísaf., Hlíðar- sól, Ólafsf., Heilsuhornið, Akureyri, Bláa lónið, Grindav., Bergval, Kópav. Mjög ódýrt. Tveir svefnsófar, hillur, skrifbonð, 2ja sæta sófi, bastborð og stólar, stakir stólar, blómaborð, Honda ’82, Mazda ’82, o.íl. o.fl. Uppl. í símum 667224 og 78142. Vegna brottflutnigs er til sölu: sófasett, 4 sæta, 2 stólar, 2 borð, hjónarúm, skenkur, ísskápur, kommóða, eldhús- borð, 4 stólar, kvenmannsreiðhjól o.fl. Uppl. í síma 73127. 14" Hitachi litssjónvarp með íjarstýr- ingu til sölu, einnig Samsung video með fjarstýringu, tækin eru rúmlega ársgömul. Uppl. í síma 98-34813. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Hjólhýsi og talstöð. Hjólhýsi, 360 cm (12 fet) til sölu, einnig CB talstöð, Micro 66, ónotuð, gott verð. Sími 91-32908.___________________________ Hárrækt, megrun, vítamíngreining, orkumæling, vöðvabólgumeðferð m/leyser, rafm. nuddi og akupunktur. Heilsuval, Laugav. 92, s. 626275,11275. Furuhjónarúm með dýnum og áföstum náttborðum, 1 /i árs, stærð. 170x200 sm, lítur mjög vel út, verð 22.000. Hafið samb. v/ DV í s. 27022. H-5720. Til sölu v/flutninga: AR 925 E hátalar- ar, 20" Orion litsjónvarp m/fjarst., Dux rúm, 105x200, og tekkskrifbörð, selst ódýrt. Uppl. í síma 38294 og 36322. 3ja manna hústjald til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 91-71620 í dag og næstu kvöld. Nýr hægindastóll með skemli, dökk- brúiin, til sölu, verð kr. 20 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-39626 eftir kl. 18. Sambyggður ísskápur og frystir, hæð 160x60, verð 7.500. Uppl. í síma 91-12242 e.kl. 17. Seglbretti og sjóskíði til sölu, selst sam- an á 48 þús. Uppl. í síma 93-86737 eft- ir kl. 19. Skápur, breidd 1 m, dýpt 59 cm, hæð 1,84 m, svefnbekkur, 85x205, selst sam- an á kr. 15 þús. Uppl. í síma 673331. Til sölu hvit eldavél, brún vifta og mið- stöðvarofn, 240x80 cm. Uppl. í síma 91-39682. Til sölu notuð, máluð eldhúsinnrétting, með stálvaski og blöndunartækjum. Uppl. í síma 82714 kl.18 20 í kvöld. Til sölu utanlandsferð til Danmerkur fyrir tvo, verð kr. 35 þús. Uppl. í síma 91-46689._________ Vacuum pökkunarvél, Comet, og ný Byro hakkavél, einnig ný hamborg- arapressa til sölu. Uppl. í síma 22112. Vatnsrúm til sölu vegna brottflutnings, hálfs árs gamalt, hvítt, king size. Uppl. í síma 53267 e. kl. 17. 15 rafmagnsþilofnar til sölu. Uppl. í síma 93-12297. Fururúm, 1,50x2m, til sölu. Uppl. í síma 91-54257.____________________________ Húsgögn i barna- eða unglingaherbergi til sölu. Uppl. í síma 52681 eftir kl. 19. I ■ Oskast keypt Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Óska eftir að kaupa loftræstiháf yfir grillgræjur úr rústfríu stáli, þarf að vera 1,50 m á lengd. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5698. Óska eftir kæliborði, 2,70-2,90, á lengd, dýpri gerð. Á sama stað óskast hillur í kæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5714.________________ Strauvél. Óska eftir að kaupa rafdrifna strauvél. Uppl. í síma 97-11365. Óska eftir að kaupa litinn kæliskáp og ryksugu. Uppl. í síma 20053. ■ Verslun Góðar vörur á lágu verði. Fatnaður, gjafavara, leikföng, skólatöskur. Sendum í póstkröfu. Kjarabót, Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111. ■ Fyrir ungböm Emmaljunga kerruvagn með burðar- rúmi, kerrupoka og innkaupagrind til sölu, ljóskakí að lit, stór dekk, einnig til sölu þrekhjól. Uppl. í síma 92-13676. Stór Simo barnakerra, Mothercare barnavagn, stórt burðarrúm með hjól- um, gott í sumarleyfið og' stiginn bíll fyrir 1 'A-3 ára til sölu. Sími 13447. Vel með fain Marmet skermkerra með svuntu til sölu, verð 7.500. Á sama stað óskast góð og sterkleg regnhlífar- kerra. Uppl. í síma 54954 eftir kl. 17. ■ Hljóðfæri Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk- ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Til sölu ársgamall Trace Elliot bassa- magnari með fjórum 10" hátölurum og 11 banda tónjafnara. Uppl. í síma 92-13188 eftir kl. 18. Magnús. Til sölu Yamaha PSR-6300 hljómborð með skemmtara. Uppl. í síma 95-36710 eftir kl. 19. Til sölu Maxtone trommusett, lítið not- að. Uppl. í síma 91-76091 eftir kl. 19. ■ Hljómtæki Til sölu tveir þrælgóðir ónotaðir Yoko geislaspilarar, verðhugmynd 12 þús. Úppl. í síma 27605 og 624807. Marantz hljómtæki i skáp til sölu. Uppl. í síma 91-14909 eftir kl. 20. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreingera teppin. Erum með djúphreinsunarvélar. Erna og Þorsteinn, 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi,' Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Antik Borðstofusett, sófasett, sesselon, horn- skápur, standklukka, hjónarúm, barnarúm, kommóða, skrifborð, bóka- hilla, klæðaskápur, sófaborð, mál- verk. Til sölu og sýnis þessa viku, milli kl. 16 og 18, á Grettisgötu 16. Nýkomnar vörur frá Danmörku, borð- stofusett, sófasett, skápar, skrifborð, bókahillur, ljósakrónur, speglar, postulín, silfur, málverk. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. ■ Húsgögn Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Heimasími 642130 Til sölu vel með farinn svefnbekkur m/skúffum undir og skrifborð m/hill- um úr ljósri eik frá Tréborg. Einnig nýlegt hvítt IKEA rúm m/góðri dýnu og barnabílpúði. S. 91-77884 e.kl. 18. Gamaldags Old Charm eikarborðstofu- borð og 6 stólar til sölu, kosta ný 190.000, fást á 80.000 staðgréitt. Uppl. í síma 651543. Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Tölvur Amiga 500 og Amiga 2000. Til sölu Amiga 500 og Amiga 2000, báðar vél- arnar eru með aukaminni, 1081 lit- skjár, Amiga 2000 er með PC XT hermi á korti, 2 diskadrif, vinnsluminni 1,5 MB, hagstætt verð. S. 91-54591. Til sölu í BBC Master Compact 3 14 600 mismunandi frábærir leikir og um 700 mismunandi forrit, s.s. bókhaldsforrit, teikniforrit, grafísk forrit og m.fl. Ilafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5728. Hewlett Packard advanced scientific calculator HP 28S og HP 82240A infrared prentari til sölu. Uppl. í síma 40466. PC/AT tölva til sölu, 10 MHz tiftíðni, 40 mb diskrými, 1 diskettudrif, 1 mb minni, EGA litaskjár, íslenskir stafir. Uppl. í síma 53267 e. kl. 17. 8 mánaða Amstrad PC 640 K til sölu, 20 mb harður diskur, co-processor, fjöldi forrita fylgir. Uppl. í síma29600. Commodore 64 til sölu með diskettu- drifi og leikjum. Uppl. í síma 91- 651420. Óska eftir Macintosh tölvu, SE/30 eða II. Stgr. fyrir góða vél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5730. Óska eftir Macintosh SE eða Plus, stað- greitt. Uppl. í síma 43311. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11—14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Til sölu er nýtt 22" sjónvarpstæki, ónot- að, verð 25.000. Uppl. í síma 38214. ■ Dýrahald Hestaferð á Kaldármela 27. 30. júlí, tveir til þrír vanir geta enn komist með næsta fimmtudag á hestum, fjörur farnar. Uppl. í síma 93-56716. Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu, góð aðstaða. Hundagæslubeimili Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél. ísl„ Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030. Ég heiti Patti og er sex vikna gamall kettlingur, grár og hvítur, sem vantar heimili. Ég kann að lepja, borða og að fara í kassa. Uppl. í síma 91-15976. 4 litlir kettlingar, 214 mánaða gamlir fást gefins, kassavanir. Uppl. í síma 91-73174 eftir kl. 18. 5 svartir, yndislegir kettlingar óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 91-16959. 5 vetra grá meri undan Eiðfaxa 958 til sölu. Uppl. í síma 93-41390 e.kl. 19. 7 vetra fallegur og viljugur reiðhestur til sölu. Uppl. í síma 95-35179. ■ Hjól Hænco auglýsir: Leðurfatnaður, leður- skór, crossskór, hjálmar, lambhús- hettur, regnfatnaður, Metzeler hjól- barðar fyrir götu Enduro og crosshjól o.m.fl. Úmboðssala á notuðum bif- ; hjólum. Hænco, Suðurgötu 3, símar 12052 og 25604. Gullfallegt Yamaha FZR1000 ’89. Skipti á bíl koma til greina. Einnig meiri háttar Suzuki GSXR 1100 ’88. Hjólin eru til sýnis og sölu í versluninni Hænco, Suðurgötu 3, símar 91-12052 og 25604. Mótorhjóladekk AVON götudekk, Kenda Cross og Traildekk, slöngur, umfelgun, jafnvægisstillingar og við- gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508. Hei, hei, hei, jabbi, dabbi, dabb. Til sölu Honda Shadow 500 ’84, ekið að- eins 5500 mílur, 6 gíra með OD og vatnskælt. Uppl. í síma 619849. Ódýr reiðhjól. Barnahjól með hjálpar- dekkjum, BMX hjól, ýmsar stærðir af karl- og kvenmannshjólum. Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 10220. Óska eftir Jet ski í skiptum fyrir Suzuki Quatracer 500 fjórhjól. Uppl. í síma 92-13106, 92-15915 og 92-13507 á kvöld- in. Honda CBR 600F, árg. ’88 til sölu, ekið 8 þús. km, gullfallegt hjól. Uppl. í síma 19683 e. kl. 19. Þjónustuauglýsingar ÞURRKUMQTORAR __ARMAR 0G BLÖB SKEIFUNNI 5A. SÍMI 91-8 47 88 Holræsahreinsun hf. Skólphreinsun Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stiflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Sími 651882 Bílasímar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? Fjariægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 - Bílasími 985-22155 STOÐ Reykdalshúsinu Hafnarfirði Símar 50205, 985-27941 og e. kl. 19 s. 41070 Við önnumst aIIi viðhald á tréverki fasteigna. Sérsmið- um glugga og hurðir. Viðgerðir á gömlum gluggum og innréttingum. Smiðum sólstofur, garðhús ogsumar- bústaði. Viögerðir á gömlum sumarbústöðum. Tökum gamla sumarbústaði i skiptum fyrir nýja. STOÐ -trésmiðja, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði Símar 59205,985-27941 og e. kl. 19 s. 41070 Gröfuþjónusta Sigurður Ingólfsson sími 40579, bíls. 985-28345. Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227. Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðaisteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. TO VEFiKPALLAR TENGIMOT UNDIRSTOÐUR Verkpallarf IWiwi 111 Bildshöfða 8, við Bifreiðaeftirlitið sími 673399 LEIGA og SALA á vinnupöllum og stigum Loftpressuleiga Fjölnis Múrbrot — Fleygun Vanur maður Sími 3-06-52

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.