Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989. Spumingin Hver er tilgangur lífsins? Sigurlín Birgisdóttir: Að llfa lífinu lifandi og vel. Jónas Guðmundsson: Þegar stort er spurt verður fátt um svör. Hulda Stefánsdóttir: Nei, hættu nú alveg. Að lifa lífinu. Katrín Ríkharðsdóttir: Allt. Kristin Einarsdóttir: Að vera ánægð- ur með lífið. Halldór Jónsson: Að lifa lífinu. Lesendur Á Alþingi um sárt að binda? Margrét Jónsdóttir skrifar: í upphafi var orðið og orðið var hjá Alþingi og orðið var Alþingi. Svona mætti heimfæra þekkta setningu úr hinni helgu bók yfir á AJþingi því að það er eins og Alþingi íslendinga sé „yfir og allt um kring“. Það er sama hvað fólki dettur í hug, alls staðar kemur Alþingi við sögu og vill ráðsk- ast með þegnana. í byrjun mánaðarins var nýr veit- ingastaður opnaður í Mjóddinni und- ir nafninu Á Alþingi. Ekki útlent nafn það! En nafn veitingastaðarins hefur vakið hörð viðbrögð embætt- ismanna Alþingis. Þeir telja semsé að Alþingi sé sýnd óvirðing með því að nefna veitingastaðinn í höfuðið á Alþingi! Nú hefur skrifstofustjóri Alþingis sent eigendum staðarins bréf þar sem þeir eru beðnir um að breyta nafni staðarins sem óvirði Alþingi með nafninu „Á Alþingi". Hvílíkur smáborgara- og héraháttur! Ég held að Aiþingi ætti að láta ganga fyrir nafngiftir annarra veitingastaöa og verslana sem bera útlend orðskrípi áður en það lætur til skarar skríða með aðgerðir til að fá nafninu „Á Aiþingi" breytt. Það er hin mesta firra að halda því fram að Alþingi sé sýnd óvirðing með þvi að gefa veitingastað nafn hinnar gömiu stofnunar, Alþingis. Hér einu sinni var til rit sem hét „Ármann á Alþingi". - Var það óvirðing? Er það einungis óvirðing að gefa veitinga- staö nafn Alþingis? Ekki veit ég til að landsþekktir heiðursmenn, lif- andi eða látnir (flestir í mun meiri metum en Alþingi), eða afkomendur þeirra, hafi amast við því aö láta ! ‘X.‘ ' Hvað er svona Ijótt við nafnið „A Alþingi"? skíra fiskiskip, stór og smá, í höfuðið á sér. - Þótti þaö fremur virðing en hið gagnstæða. Ég skora á forráðamenn Alþingis að hætta þeim dæmaiausa heimótt- arhætti að eltast við háíslenska og snjalla nafngift á veitingastað til að fá hana afmáða með þeim rökum aö verið sé að stemma stigu við virðing- arleysi Alþingis. - Virðing þess kem- ur aldrei að utan heldur einungis innan frá. Þaö kom í ljós þegar lesendasíöa DV ætlaði að ná tah af eigendum veit- ingastaðarins að hann er ekki skráð- ur hjá Pósti og síma undir heitinu Á Alþingi heldur undir heitinu „Pizza- meistarinn". - Ástæðan: Póstur og sími neitar aö skrá nafngiftina „A Alþingi“! Reikningur frá Rafmagnsveitu: Óþægilegur eindagi Guðlaug hringdi: Ég fékk sem oftar rafmagnsreikn- ing frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur fyrir stuttu. Eindagi hans var skrif- aður á reikninginn og var hann hinn 29. dags þessa mánaðar. Þetta er eitt þaö óþægilegasta sem stofnanir og fyrirtæki gera í inn- heimtustarfsemi sinni - að setja gjalddaga - eða eindaga greiöslu - á einhvem dag, rétt fyrir mánaðamót- H.P. hringdi: Nokkuð óvænt var Stefán Valgeirs- son alþingismaöur kominn á sjón- varpsskerminn og tjáði sig óðfúsan að láta reyna á efndir á því sem ríkis- stjómarsáttmálinn kveður á um. Hann lýsti óánægju sinni og lét í það skína að hann myndi hætta stuðn- ingi við ríkisstjómina ef ekki yrði strax gripið til aðgerða í vaxtamál- um, húsnæðismálum og málum loð- dýraræktar, svo að dæmi séu tekin. Enginn úr stjómarliðinu virtist samt kannast við að Stefán hefði sett neina úrslitakosti á þeim fundi sem þeir sátu með honum. Máhn hefðu aðeins verið rædd í bróðerni og Stef- án væri ekki sá eini sem lýsti óánægju sinni meö ýmis atriði, þ.á m. þau sem hér er á minnst. Það liðu samt ekki nema tveir dag- ar frá því að Stefán kom fram í sjón- varpinuþar th málefni loðdýrarækt- ar voru tekin fyrir hjá ríkisstjórninni og henni heitið bráðabirgðahjálp sem felst m.a. í endurgreiöslu á sölu- skatti, aðstoð sem nemur allt að 100 milljón krónum. Þetta kalla ég óvenjuskjót viðbrögð ríkisstjómarinnar. En skyldi það in. Hvers vegna ekki 1. eöa 2. hvers mánaðar eða kannski þann 15? Allir vita að hér miðast flestar greiðslur við mánaöamót og stór hluti þjóðarinnar fær greidd laun miðað við þann tíma. Það væri því ekki úr vegi að fyrirtæki og þá ekki síst hin opinberu hefðu hhðsjón af þessari staðreynd. Ekki ætla ég að gera því skóna að stofnun eins og sú framannefnda sé koma til af góöu? Varla er hér um annað að ræða en hræösluviðbrögð ráðherranna sem ekki kvíða öðru meira en að þurfa að yfirgefa ráð- herrastólana. Og nú bíðum við bara að slægjast eftir dráttarvöxtum, vit- andi að eindagi t.d. 29. júlí þýðir að flestir þeir reikningar em ekki greiddir fyrr en 1. eða 2. næsta mán- aðar! En þá ættu svona óþægilegir eindagar heldur ekki að sjást á reikn- ingum þeirra. Vonandi veröur þetta endurskoðað í innheimtukerfi fyrir- tækja yfirleitt. eftir skyndifundum um viðbrögð vegna vaxtabreytinga og húsnæðis- mála, því að Stefán bíður ekki enda- laust. Víða liggja vegamót Guðm. Guðmundsson skrifar: Ýmsh' hafa undrast öh þau stór- yrði sem Hannes Jónsson félags- fræðingur hefur látið faha um Jón Baldvin Hannibalsson utan- rikisráðherra. Skiptar skoöanir um breytingar og nýskipan mála geta auðvitað alltaf veriö eðlileg- ar en fúkyrði og skætingur eru aht annars eöhs. Fróðir menn og langminnugir telja sig hins vegar vita skýring- una á stóryrðum Hannesar Jóns- sonar. Á árunum 1954 og 1955 átti Hannes nefnhega í hörðum dehum við föðurbróöur Jóns Baldvins, Finnboga Rút Valdi- marsson. Hugðist Hannes geta hnekkt veldi Finnboga Rúts í Kópavoginum. En þar fór hann hinar mestu hrakfarir. Enda var Finnbogi Rútur þekktur fyrir að geta jafnan hugsað nokkrum leikjum lengra frara í tímann en andstæðingarnir við hiðpólitiska skákborð. Þessum hrakfórum hefur Hannes, að sögn, aldrei getaö gleymt þótt farið sé að fenna nokkuð yfir Kópavogsdeilurnar. Að síðustu mætti og minna á að orðræður Hannesar Jónssonar hafa oft vakið nokkra furðu, sbr. ýmsar yfirlýsingar hans á þeim tíma er hann gegndi starfi blaða- fuhtrúa á árunum 1971-1974. Mandela- þátturinn Tónlistaraðdáandi skrifar: Sjónvarpiö sýndi fýrir nokkru þátt frá tónleikum sem haldnir voru til heiöurs Neison Mandela. Ég var svo óheppin að missa af þeim. Ég hefheyrt aö þessi þáttur hafi verið mjög góður og með frá- bærum tónlistaratriöum. Þess vegna langar mig th að fara fram á aö Sjónvarpiö endur- sýni þennan þátt sem fyrst ef raögulegt er. Stefán Valgeirsson alþm. og formaður Samtaka um jafnrétti og félags- hyggju virðist hafa lif rfkisstjórnarinnar i hendi sér. Biður hann endalaust? Stefán gagnrýnir stjómarsáttmálann: Óvenju skjót viðbrögð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.