Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Síða 21
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1989.
29 -
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Eg viöurkenni að allir hraustir
strákar eiga aö grafa sér holu.
Mummi
memhom
-
Aður en viö byrjum eigum viö
ekki aðeins að hugsa um þaö
hvort þú sért hraustur drengur,
Venni vinur.
•JsW
Á þessu augnabliki er ég bæði
djúpt særöur og fmn til mikils
léttis.
Wetr
Adamson
Flælq'u-
fótur
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Viðgerðir
Bifreióaverkst. Turbó hf., Árraúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagnsbilun og vetrarskoð.
Pantið tíma í s. 84363 og 68975.
Svissinn hf. Bílarafmagn,
almennar viðgerðir. Opið frá kl. 8-18,
laugardaga 10-16. Svissinn hf.,
Tangarhöfða 9, sími 91-672066.
Vörubflar
Kistill, s. 46005. Notaðir varahlutir í
Scania, Volvo, M.B. o.fl. Dekk, felgur.
Nýtt: Fjaðrir, plastbretti, ryðfrí púst^
rör o.fl.
Til sölu vörubilspaliur með sturtum,
verð 110 þús., kranar, 2 'A og 3 'h tonn,
verð kr. 50 þús. stk. Uppl. í síma
91-641904 og 656482.
Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Notaðir
varahlutir í flestar gerðir vörubíla:
Volvo, Scania, M. Benz, Man, Ford
910, o.fl. Ath. er að rífa Volvo 609.
Vélaskemman hf., s. 641690. Notaðir
innfl. varahl. í vörubíla: mótorar: Vo.
TD60 Benz 4 cyl. SC 141/111. Útvega
vöru- og vinnubíla að utan.
Ódýrir drif- og girkassavarahlutir fyrir
flestar gerðir vörubíla.
Vélakaup hf., sími 641045.
Viimuvélar
Traktorsgrafa óskast. Fyrir einn af við-
skiptavinum okkar leitum við að góðri
traktorsgröfu, árg. 1980-1983.
Vélakaup hf., sími 641045.
2000-2500 I moldarskofla til sölu á
Bacco vél. Uppl. í síma 667179 á milli
kl 8 og 19. Jón.
Hjólaskóflur. Höfum til sölu hjólaskófl-
ur af ýmsum stærðum. Vélakaup hf.,
sími 641045.
Lyftaragálgi til sölu, hentar vel á trakt-
or. Uppl. í síma 667179 á milli kl 8 og
19, Jón.
Óska eftir aó kaupa trakorssturtuvagn"
eða lítinn vörubíl, má vera afskráður.
Uppl. í síma 98-66759.
Sendibflar
Verktakar, sendibilstjórar.
Mazda E2000 ’88 til sölu, rauður, ek-
'inn 26 þús. km, með sætum fyrir 8
farþega, miðstöð aftur í, skipti koma
til greina á ódýrari bíl. Símar 11609,
27676 og hs. 621323.
Mazda E2200 dísil '84 til sölu, gjald-
mælir, talstöð, farsími og hlutabréf,
föst vinna, góðar tekjur. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 985-22855.
Mercedes Benz 508 D ’80 til sölu með
kúlutoppi, fallegur og góður bíll, gott
verð og góð kjör. Sími 92-11713 og
985-28058.
Lyftarar
Rafmagns- og disillyftarar, snúningar
og hliðarfærslur. Viðgerða- og vara-
hlutaþjón. Sérpöntum varahl. Flytjum
lyftara. Lyftarasalan hf., Vatnagörð-
um 16. s. 82770/82655, telefax 688028.
Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bfla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík-
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöföa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
Bflar óskast
Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboö. •
Tökum að okkur allar bifreiðavið-
gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla-
viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar,
bensíntankaviðgerðir ofl. ofl. Gerum
föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44E, Kóp., sími 72060.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum yið
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.