Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Page 22
30
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
100-120 þús. staögreitt. Óska eftir góð-
um bíl, helst Fiat Uno en annað kem-
ur vel til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7632.
Suzuki Fox, lengri, (má þarfnast við-
gerðar) óskast í skiptum fyrir Mözdu
929 station ’81, ekinn 81 þús. km, mjög
góður bíll. Uppl. í síma 92-37817.
Oska eftir að kaupa bil á ca 100 þús.,
50 þús. útborgun, þarf að vera í góðu
lagi og skoðaður ’89. Uppl. í síma
•84084.
Óska eftir að kaupa Hondu Civic ’83-’84
með ónýtri vél, má þarfnast einhverra
lagfæringa að öðru leiti. Uppl. í síma
91-39535 eftir kl. 18.
Óska eftir aö kaupa stóran kassabil með
ónýtri vél, Range Rover til sölu á sama
stað, óska einnig eftir VW bjöllu.
Uppl. í síma 666638 e.kl. 19.
Óska eftir góðum Subaru station árg.
’87-’88 í skiptum fyrir MMC Colt ’88
+ 200- 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-667369 eftir kl. 19.
Bronco '68-76 óskast, má þarfnast við-
gerðar. Einnig hús/blæja á Willys
CJ5. Uppl. í síma 671298 og 73840.
Óska eftir að kaupa Subaru station '89
í skiptum fyrir Subaru station ’87.
Uppl. í síma 96-24366 og 985-25097.
Óska eftir að kaupa Toyota Cressida 78
eða ’79, verður að vera óskemmd.
Uppl. í síma 74237 e.kl. 19.
Óska eftir góðum bil á allt að 150 þús.
kr. skuldabréfi, verður að vera skoð-
aður. Uppl. í síma 91-671469.
Óska eftir Pajero, stuttum, dísil, ’87-’88
í skiptum fyrir Volvo 240 ’86, milligjöf
-t~ staðgreidd. Uppl. í síma 92-46576.
Óska eftir smábíl, helst skoðuðum ’90,
á ca 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-78281._____________________________
Óska eftir ódýrum, sparneytnum, jap-
önskum bíl. Verðhugmynd frá 10-60
þús. Uppl. i síma 51394.
Óska eftir VW bjöllu i góðu ástandi.
Uppl. í síma 685805.
■ Bflar tfl sölu
Bronco 74 til sölu, mikið ryðgaður,"
en klæðning og kram gott. Selst á kr.
** 80 þús. staðgreitt eða tilboð. Uppl. í
síma 27022, Kjartan.
Bronco 74, Volvo Lapplander '80, Willys
CJ5 ’65, Mitsubishi Starion turbo ’82,
Mustang Cobra turbo ’80, Mazda GLX
626 2000 ’87 og Mitsubishi Galant ’78
með 2000 vél, ’82, ódýr. Skuldabréf og
skipti koma til greina. Uppl. í síma
672443 og 46598 eftir kl. 18.
Úrval notaðra Lada bifreiða.
• Lada Sport ’87,5 g., ek. 15 þ., v. 500 þ.
• Lada Samara 1500 '88, ek. 6 þ., 370 þ.
• Lada Samara ’87, ek. 7 þ., v. 290 þ.
• Lada Safír ’86, ek. 40 þ., v. 180 þ.
Bíla- og vélsleðasalan, opið frá
kl. 9-18, sími 84060
Mazda 626 GLX '84, 2ja dyra, til sölu,
útvarp/segulband, rafmagn í rúðum,
centrallæsingar, vökva- og veltistýri,
sumar- og vetrardekk. Góður bíll.
^ Uppl. á Bílasölunni Skeifunni, sími
689555.
Mercedes Benz 230 E ’82, beinsk., grá-
sans., ek. 140.000. Þetta er ágætur bíll,
með topplúgu, centrallæsingu og ál-
felgum. Æskilegt væri að skipa á Paj-
ero eða litlum Blazer, ’85 eða yngri,
milligjöf staðgr. Sími 98-21734.
Oldsmobile Cutlass ’82 disil til sölu
vegna búferlaflutninga, þarfnast við-
gerðar á vél, nýinnflutt bensínvél og
skipting fylgir ef vill, skipti á ódýrari
eða bein sala. Uppl. í síma 98-21543
og 98-22803.
Subaru turbo station 1800 4x4, ’85,
sjálfsk., útv./kass., rafm. í rúðum .og
speglum, centrall., ekinn 90 þ. km.
Mazda 626 GLX, ’87, ekinn 30 þ. km,
sjálfsk. Báðir bílarnir eru hvítir og
mjög fallegir. S. 45977 og 31668 á kv.
— Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 83223.
Gerið góð kaup. Til sölu BMW 320 ’82,
ekinn 130 þús., góður bíll, gangverð
410 þús., selst á aðeins 280 stgr., eða
330 þús. á bréfi. Uppl. í síma 41757 eða
37853.
Gullfalleg, hvít Toyota Corolla GTi lift-
back ’88, ekin aðeins 12 þús. km, topp-
lúga, centrallæsingar. Verð 1.080 þús.,
skipti á ódýrari hugsanleg. Uppl. í
síma 687446 e. kl. 17 og á laugardag.
Pontiac Firebird SE '84 til sölu, raf-
magn í rúðum, sætum og læsingum,
ný dekk og felgur, gasdemparar, T-
toppur, 5 gíra, skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 92-14643 e.kl. 18.
Ath.l Ath.! Til sölu AMC Concord ’78,
skoðaður ’90, er með bilaðri skiptingu,
fæst ódýrt. Uppl. í síma 91-79314 eftir
kl. 15.______________________________
VW Golf GTi ’80 til sölu, þarfnast við-
gerða. Verð 80 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-22760 eftir kl. 18.
Cherokee 75 til sölu, verð ca 250 þús.,
skipti koma til greina á ódýrari
amerískum eða japönskum bíl, einnig
nýtt Sanyo videotæki. S. 91-71703.
Chevrolet Chitatlon, 2ja dyra, árg. '80,
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, góður bíll,,
greiðslukjör ca 20 þús. á mán. Sími
17770 og 50508 e.kl. 19. ______________
Chrysler LeBaron 79 til sölu, í topp-
standi, upptekin skipting og drif, mjög
gott útlit. Uppl. í símum 97-11012 á
daginn og 97-11352 á kvöldin.
Einn besti sölubillinn til sölu, Subaru
Sedan 1.8 4WD ’87, ekinn 43 þús., vín-
rauður. Aðeins bein sala. Uppl. eftir
kl. 20 í síma 91-75377.
Fíat 127 Special '83 til sölu, útvarp/ka-
settut., nýleg vetrardekk, selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
91-45879 eftir kl. 19.
Fiat Uno 70 S ’85, 5 gíra, sóllúga,
útv./kassettut., vetrar- og sumardekk.
Allur nýyfirf., ek. 69 þús., verð 290
þús., góður staðgrafsl. Sími 91-46982.
Honda Prelude ’88. Til sölu Honda
Prelude EX ’88, ekinn 30 þús. km,
mjög fallegur bíll. Uppl. í síma
91-25775 og 673710 eftir kl. 18.
Jeppi til sölu. Til sölu Toyota Land-
Crusier ’69, upphækkaður á nýjum
Ranco fjöðrum, þarfnast smá lagfær-
ingar. Uppl. í síma 624842 á kvöldin.
Mazda 929 ’82 til sölu, skoðaður ’89,
ekinn 107 þús., nýir demparar, vetrar-
dekk. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-642203.
Mercedes Benz 70 til sölu, 54 manna.
Gott verð, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 95-13394 á kvöldin og um
helgar.
Mitsubishi Galant '85, GLS, sjálfskipt-
ur, með rafmagni í öllu, hvítur á lit-
inn, lítið ekinn, sem nýr að sjá að inn-
an. Uppl. í síma 91-45095 eftir kl. 21.30.
Mitsubishi Pajero stuttur 1987, .5 gíra,
vökva- og veltistýri, ekinn 27 þús. km,
mjög góður bíll, skipti á ódýrari mögu-
leg. Uppl. í sima 91-41875 eftir kl. 17.
MMC Lancer GLX 1500 station ’87 til
sölu, ekinn 46 þús., vökvastýri, 5 gíra,
framhjóladrifinn, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 91-42557.
Stopp! Engin útborgun. Til sölu Dai-
hatsu Charmant ’85, mjög vel með far-
inn, skoðaður ’89, fæst með skulda-
bréfi í 24 mán. Sími 92-15234 e. kl. 19.
Stórglæsilegur Subaru sedan '86 til
sölu, keyrður 38 þús. km, verð 700
þús. staðgreitt, ath. dekurbíll. Uppl.
gefur Karl í símum 33260 og 678282.
Subaru 1800 station 4x4 til sölu, sjálf-
skiptur, árg. ’88, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 96-62408 og
96-62222._____________________________
Vegna plássleysis veröum við að losa
okkur við Benz ’64 á 30 þús. og Willys
’53, hálfuppgerðan á 30 þús. Uppl. í
síma 91-21794.
Útsala, útsala. 50% afsl. af Mözdu 323
station ’80 ef þú verður snögg/snögg-
ur. Góður bíll í góðu standi. Uppl. í
síma 674026 í dag og á morgun.
Blazer 72 til sölu,
vél þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma
93-51283 eftir kl. 20. Bessi._________
Daihatsu Charade '83 til sölu á kr. 50
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-35434
eftir kl. 17.
Daihatsu Charade CS ’88 ti! sölu, ekinn
19 þús. km, svartur, verð 540 þús.
Uppl. í síma 612888.
Honda Civic CRX 16 I 16 '88 til sölu,
ek. 19 þús. km, svartur, sprækur og
spameytinn. Uppl. í síma 96-22197.
Honda Prelude ’80 til sölu, fallegur og
sportlegur bíll, rafdr. sóllúga, álfelgur,
skoðaður. Uppl. í s. 42207 e.kl. 17.00.
Mazda 323 '87 til sölu, ekinn 40 þús.,
skipti á Lada Sport koma til greina.
Uppl. í síma 91-37389.
Mazda 626 ’81 til sölu, óryðgaður, góð-
ur bíll, skoðaður ’90, ekinn 99 þús. km.
Uppl. í síma 91-45871.
Nissan Sunny 1500 GL ’84 til sölu, 4ra
dyra, sjálfsk., skoðaður og í góðu
standi. Uppl. í síma 612949.
Passat liftback ’80 til sölu, í góðu
ástandi, skoðaður ’89, selst ódýrt.
Uppl. í síma 29802.
Peugeot 505 GR ’83 til sölu, sjálfskipt-
ur, vökvastýri, ekinn 92 þús., lítur vel
út. Uppl. í síma 91-53200.
Toyota Corolia Twin Cam '84 til sölu,
ekinn 111 þús., hvítur. Uppl. í síma
91-687657. Júlíus.
VW LT 35 76 til sölu, óinnréttaður
húsbíll, 4 cyl., mikið af nýjum fylgihl.
með. Uppl. í síma 93-12849.
Bronco ’66 til sölu, jeppaskoðaður.
Nánari uppl. í síma 24382 e.kl. 19.
Ford Bronco ’68 til sölu, rauður á lit,
verð ca 50 þús. Uppl. í síma 96-41119.
Ford Fiesta '84 til sölu, góður bíll, fæst
á skuldabréfi. Uppl. í síma 91-46781.
Gullfallegur Fitat Rltmo ’82 til sölu.
Uppl. í síma 38469.
Mazda 323 '80 til sölu, skoðuð, selst á
10-15 þús. Uppl. í síma 98-22785.
Subaru '85 4x4 til sölu, bein sala eða
skipti á dýrari. Uppl. í síma 93-66767.
Subaru Justy ’86 til sölu. Uppl. í síma
671516 e.kl. 17.
Volvo 240 GL station, árg. '87, til sölu.
Uppl. í síma 92-12734.
Volvo 264 GLI 76 til sölu. Uppl. í síma
94-4152.
■ Húsnæði í boði
Herbergi til leigu. Gott og bjart 16 m2
herb. á góðum stað til leigu fyrir róleg-
an einstakling í námi, helst stúlku,
aðg. að snyrtingu. S. 688421 e.kl. 18.
Til leigu góð 2 herb. íbúð í Hlíðunum,
frá og með 15. nóv. nk. Fyrirfram-
greiðsla æskileg. Tilboð sendist DV,
merkt „Fyrirfram 7630“.
Til leigu strax 3ja herb. kjallaraibúð i
þríbýli, á góðum stað í vesturbæ
Reykjavíkur, allt sér. Tilboð sendist
DV, merkt „Þríbýli 7633“.
í nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir
einhleypa konu eða karlmann, á aldr-
inum 20-35 ára. Uppl. í síma 91-42275
eftir kí. 17.
Bílskúr til leigu í Garðabæ, upplagður
sem geymsla eða lagerhúsnæði. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7621.
Góð 2 herb. íbúð til leigu i vesturbæn-
um frá og með 1 nóv. Uppl. í síma
91-44107.
Kjallaraherbergi til leigu i miðbænum.
Sími 20053 e. kl. 19 og á laugardag
milli kl. 13 og 17.
Lítil íbúð til leigu með sérinngangi,
reglusemi og góð umgengni skilyrði.
Uppl. í síma 91-73483.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverhölti 11,
síminn er 27022.
Mjög góð 2 herb. íbúð i miðbænum til
leigu, sérinngangur. Tilboð sendist
DV, merkt „7634“
Stórt og fallegt herbergi til leigu í húsi
við Landakotstún, laust strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Landakot 7636“.
Þakherbergi til leigu. Uppl. ■* síma
27535._____________________________
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
■ Húsnæði óskast
Tvær stúlkur utan af landi óska eftir
að taka á leigu 3-4 herb. íbúð frá og
með áramótum, helst í Garðabæ,
Kópavogi eða H^fnarfirði. Leiguskipti
koma til greina á Sauðárkróki. Góðri
umgengni, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 95-35081
og 95-35024.
Húsasmíðameistari utan af landi með
fjögurra manna fjölskyldu óskar eftir
3ja herb. íbúð á leigu sem fysrt. Ibúð-
in má þar-fnast viðgerðar. Reglusemi
og skilvísar greiðslur. Sími 94-1428.
Reglusöm stúlka óskar eftir íbúð til
leigu frá 1 nóv., helst nálægt FB, þó
ekki skilyrði, greiðslugeta ca 20-25
þús. á mán. Skilvísum gr. heitið. Vs.
79770 til kl. 17, og Hs. 30176, Margrét.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Hjón m. lítið barn, utan af landi, óska
eftir íbúð til leigu sem fyrst. Öruggar
mánaðargr. Eru í eigin atvinnu-
rekstri. Vinsaml. hr. í s. 681825 .kl. 20.
Stúlka utan af landi óskar eftir hús-
næði, helst nálægt miðbænum. Hús-
hjálp kemur til greina. Uppl. í síma
97-58832 e.kl. 19.
Ungt par óskar eftir stóru herb. m/baði
og eldunaraðst. í 6 mán., helst miðsv.
í Rvík. Einhver fyrirframgr. Sími
91-79618 til kl. 15 í dag og alla helgina.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja
herb. íbúð til leigu, góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-20438 e.kl. 20 og um helgina.
Óska eftir stóru herb. eða lítilli íbúð
sem fyrst, skilvísum greiðslum og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 93-71160
og 93-71701._______________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð
til leigu í 1 ár. Borga árið fyrirfram.
Uppl. í síma 666169 e.kl. 19.
Óska eftir tveggja herb. íbúð strax. Sfmi
13466 eða 43265, Ingibjörg.
Óska eftir ódýrri, litilli íbúð til leigu.
Uppl. í síma 675344 eftir kl. 15.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu ca 40 m! húsnæði í gamla
miðb., tilv. f/snyrti-, hárgreiðslu- eða
rakarastofur. Þekkt sólbaðsst. er til
húsa á sama stað. Hagstætt verð.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7624.
Óska eftir 100-150 ferm iðnaðarhús-
næði með innkeyrsludyrum á Ártúns-
höfða, fyrir hreinlega þjónustustarf-
semi. Uppl. í síma 91-641020 á daginn
og e.kl. 18 í 46322.
Lagerhúsnæði m/innkeyrsludyrum ósk-
ast á Rvíkursv. fyrir hreinl. vörulager
í 3 mánuði, lengur ef um semst. Stærð
ca. 100-200 m2. S. 73431 og 688190.
3 skrifstofuherbergi til leigu á besta stað
við Ármúla, með eða án húsgagna,
næg bílastæði. Uppl. í síma 82555.
Bjart og gott 90 m! skrifsthúsnæði til
leigu við Bergstaðastræti. Uppl. í síma
91-623650.
Til leigu 120 m! skrifstofuhúsnæði á
annarri hæð við Hverfisgötu. Laust
strax. Uppl. í síma 673555.
í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir
skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn-
að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin.
Óska eftir 30-40 fm atvinnuhúsnæði fyr-
ir háværan iðnað. Uppl. í síma 46036
á kvöldin.
Óska eftir 50-100 m! húsnæði undir
litla fiskverkun. Uppl. í síma 76440,
Ómar.
■ Atviima í boði
Ert þú að flytja til Reykjavíkur/vantar
vinnu? Erum að selja fyrirtæki sem
hefur 3-4 í vinnu, engin útborgun,
jafnar mánaðargreiðslur. Einstakt
tækifæri. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7615.
Au-Pair óskast sem fyrst á heimili í
Noregi, til að gæta 2ja bama og til
léttra heimilisstarfa. Ferðir fram og
til baka greiddar, sérherbergi og góð
laun í boði. Uppl. í síma 91-656188.
Ef þú ert 18-25 ára getur þú sótt um
að vera au pair í Bandaríkjunum á
löglegan hátt. Hafir þú áhuga, hafðu
þá samb. við skrfst. Ásse á ísl., Lækj-
argötu 3, s. 621455 milli kl. 13 og 17.
Verslun í miðbænum óskar eftir dug-
legum og áreiðanlegum starfsmanni
til áramóta, tungumálakunnátta
æskileg. Tilboð sendist DV, merkt
„verslun 7623”, fyrir 31/10.
Starfskrafta vantar I ræstingar og
uppvask. Uppl. og umsóknir á staðn-
um milli kl. 13 og 16 í dag og næstu
daga. Hótel Holt.
Umbrot - Macintosh. Ört vaxandi útg-
áfufélag óskar eftir manneskju í um-
brotsvinnu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. 7625.
Stuðningsfóstra óskast á vel mannað
skóladagheimili í 70% starf, strax.
Uppl. hjá forstöðumanni í síma 31105.
Óska eftir saumastofu eða saumakonu
sem getur bætt við sig verkefnum nú
þegar. Uppl. í síma 91-686814.
Öskum eftir vönum manni í steikingar
og pizzagerð. Uppl. í síma 91-21066 frá
kl. 14-17 og eftir kl. 21. Addi.
Starfskraft vantar i bakari. Uppl. í síma
17799 og 75663.
Óska eftir vönum beitningamanni á bát
sem rær frá Rifi. Uppl. í síma 93-66694.
Égvénrl£ ára stelpa sem vantarotlnná
e. hádegi. Ég hef mikla reynslu af
börnum, þrifum og afgreiðsíust. svo
eitthvað sé nefnt. Meðmæli ef óskað
er. Nánari uppl. 'í s. 622463. Ásdís.
Húsasmíðameistarar ath., óska eftir að
komast á samning í húsasmíði strax.
Uppl. í síma 50165 og eftir kl. 17 í s.
53171.
Rúmlega þrítugur fjölskyldumaður,
stundvís og reglusamur, með meira-
próf óskar eftir góðri og mikilli vinnu.
Uppl. í síma 91-39241 eftir kl. 16.
Vantar vinnu til áramóta, er 27 ára og
ýmsu vön. Hef bíl og PC tölvu til
umráða. Get tekið að mér þýðingar
úr ensku. Sími 79180.
Ég er 18 ára stelpa og mig bráðvantar
vinnu sem fyrst, helst afgreiðslustörf,
er vön. Hafið samband í síma 76242
e.kl. 18.
Ég er 22ja ára, harðdugleg og bráð-
vantar vinnu, er stúdent. Hefði mik-
inn áhuga á að vinna með endurskoð-
anda, fleira kemur þó til gr. S. 31307.
19 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön
afgr. og veitingastörfum. Uppl. í síma
71843.
Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá
ígripavinnu eða hlutastörf. Sími
621080.
■ Bamagæsla
Óska eftir barngóðum unglingi til að
passa 6 -ára strák 1-2 kvöld í viku,
búum í vesturbænum. Uppl. í síma
91-13829.
JOV
Barngóðar og duglegar barnapiur, 14
ára eða eldri, óskast fyrir 2 heimili,
annað í Breiðholti (f. 2ja ára strák),
hitt í miðbænum (f. 4ra ára stúlku),
kvöldpössun öðru hvoru. Uppl. í sím-
um 72373 og 24101.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Fullorðins myndbönd. 40 Nýir titlar á
góðu verði. Vinsaml. sendið nafn,
heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar-
lista í.pósthólf 192, 602 Akureyri.
Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af
nýjum myndum á góðu verði. Sendið
100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf
4186, 124 Rvík.
Hagstæður magnafsláttur á ljósritum.
Ritvinnsla, innbindingar faxþjónusta.
Visa/Euro greiðslur. Debet, Austur-
stræti 8, sími 91-10106.
Mig vantar húsnæðislán. Átt þú láns-
loforð sem þú vilt selja mér? Ef svo
er sendu þá nafn og símanúmer til
DV, merkt „Góð kaup 7529“.
Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun.
Semjum minningargreinar, opinber
bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða
o.fl. Ritval hf„ Skemmuv. 6, s. 642076.
Áttu gamlan lager, er eitthvað sem þú
villt selja? Tökum í umboðssölu alls
kyns hluti, gamla og nýja, láttu heyra
í þér. S. 11546 og 22626 á kvöldin.
Vantar þig pening? Ofka eftir að kaupa
lífeyrissjóðsréttindi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7598.
■ Einkamál
32 ára maður óskar eftir félagskaps
konu á aldrinum 25-35 ára. Svar
sendist DV, merkt „J 7627“, fyrir 10.
nóv.
Ég er orðinn 60, leiður á öldurhúsun-
um, vil kynnast konu sem vill rólegt
líf. Svar sendist DV merkt
„Efri árin blómstra".
■ Skemmtardr
Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist,
góð tæki, leikir og sprell leggja grunn-
inn að ógleymanlegri skemmtun.
Vandaðasta ferðadiskótekið í dag.
Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666.
Nektardansmær. Gullfalleg, óviðjafn-
anleg söngkona og nektardansmær
með frábæra sviðsframkomu vill
skemmta fyrir félagasamt. S. 42878.
■ Hreingemingar
Mjög öflug teppahreinsun með full-
komnum tækjabúnaði, góður árangur,
einnig úðum við undraefninu
Composil sem er öflugasta óhrein-
indavömin sem völ er á. Fáið nánari
uppl. í síma 680755 eða 53717. Ásgeir.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Ath. Ræstingar, hreingerningar og
teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum
upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur
og sorpgeymslur. Sími 72773.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Érum
m/fullkomnar djúphreinsivélar, sem
skila góðum árangri. Ódýr og örugg
þjón. Margra ára reynsla. S. 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúð-
um, einnig teppahreinsun. Vönduð
vinna. Ömgg þjónusta. Sími 687194.
■ Bókhald
Iðnaðarmenn - atvinnurekendur. Veit-
um alla bókhaldsþjónustu, sérfræð-
ingar í virðisaukaskatti, góð og ódýr
þjónusta. Tölvuþjónusta vinnustof-
unnar, s. 76440.
Við getum tekið að okkur bókhald og
uppgjör fyrir lítið fyrirtæki. Bók-
haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími
36715.
■ Þjónusta
Húseigendur, ath. Álhliða viðgerðir á
steyptum mannvirkjum, t.d. há-
þrýstiþv., steypuviðgerðir, silanhúð-
un, þakviðgerðir, þakklæðningar,
þakrennur og niðurföll, glerísetn.,
o.m.fl. Greiðsluskilmálar allt að 18
mán. Ábyrgðarviðurkenning og eftir-
lit með verkinu í 3 ár. Látið fagmenri
vinna verkin. B.Ó. verktakar, s.
673849, 985-25412.