Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Side 23
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1989.
31
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Erum með kraftmiklar háþrýstidælur,
gerum við sprungur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efnum.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 91-50929 og 91-74660.
Lekur þakið? Gerum við leka, setjum
upp rennur og yfirförum þakið fyrir
veturinn. Einnig allar almennar húsa-
viðgerðir, innan- og utanhúss. Gerum
föst verðtilboð. GP-verktakar, sími
642228.______________________________
Alhliða viðgerðir á húseignum, há-
þrýstiþvottur, múr- og sprunguvið-
gerðir, gerum við þök, rennur og
fleira. Sími 628232.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, s.s. diska, glös,
bolla, . hnífapör, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 91-43477.
---------------1---------------------
Fyrirgreiðsla. Tek að mér fyrirgreiðslu
fyrir landsbyggðarfólk og höfuðborg-
arbúa. Er viðskiptafræðingur. Uppl.
virka daga 14-19 i síma 12506.
Húsamálun.
Geri tilboð innan 48 klst.
Uppl. eftir kl. 16.30 virka daga og all-
ar helgar í síma 12039.
Járnsmíði. Smiðum handrið, palla,
hringstiga, háfa og alla málmhluti,
ryðfrítt stál og ál. EÓ Vélsmiðjan,
Skútuhrauni 5 C, Hafnarf., s. 653105.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum
húsið sem nýtt í höndum fagmanna,
föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma
83327 öll kvöld.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypu-
viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott-
ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Viðgerðir, rit-, reiknivéiar og prentarar.
Það er sama hvort tækið er árg. 1900
eða 1989, við höfum fagmennina. Hans
Árnason, Laugavegi 178, s. 31312.
X-prent, skiltagerð, simi 25400, Lauga-
vegi 178 (næst Bolholti). Alls konar
smáskilti, dyra og póstkassamerki,
vélamerki, númeruð merki o.m.fl.
Get tekið að mér alls konar forritun á
IBM, PC og samhæfðar, föst tilboð og
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 79235.
Tökum að okkur úrbeiningar
á stórgripakjöti og hökkun og pökk-
un. Uppl. í sima 651749.
■ Líkamsrækt
Ónotaður York 2001 æfingabekkur til
sölu með Pectec, mjög fullkomin æf-
ingastöð. Uppl. í síma 19355.
■ Ökukennsla
Sparið þúsundir. Allar kennslubækur
og ný endurbætt æfingaverkefni ykk-
ur að kostnaðarlausu. Lærið þar sem
reynsla og þjónusta er í hámarki.
Kenni alla daga og einnig um helgar.
Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sig-
urður Gíslason. S. 78142 og 985-24124.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt v/nokkrum nemendum. Aðstoða
einnig þá sem hafa ökuréttindi en
vantar æfingu í umferðinni. Kenni á
Subaru sedan 4x4. S. 681349/985-20366.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endumýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442._____________
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími. 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX '88, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Innrömmuri
Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir.
Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar-
ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054.
■ Garðyrkja
Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100% nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Hellulagnir - traktorsgrafa. Röralagnir
- girðingar, hitalagnir. - Standsetjum
lóðir og bílaplön. Tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 91-78220.
■ Húsaviðgerðir
Ath. Prýði sf. Jámklæðum þök og
kanta, rennuuppsetningar, sprungu-
þéttingar, múrviðgerðir og alls konar
viðhald. Sími 91-42449 e. kl. 19.
Byggingarmeistari. Breytingar og ný-
smíði, þakviðgerðir,. sprunguviðgerð-
ir, skolpviðgerðir, glugga- og glerí-
setningar. Uppl. í síma 38978.
■ Parket
Slípun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Parketlagnir og viðgerðir.
Sími 79694.
■ Til sölu
íslensk. tískufatn. fyrir þungaðar kon-
ur. Komið og skoðið og gefið meðg.
litríkan og léttan blæ í fötum frá okk-
ur. Saumast. Fis-Létt, Hjaltabakka 22,
kj., opið frá kl. 9-18, s. 75038.
Kumho - Marshal. Úrval ódýrra snjó-
hjólbarða. Gott grip - góð ending.
Euro, Visa, Samkort. Hjólbarðastöðin
hf., Skeifunni 5, s. 689660 og 687517.
Vetrarhjólbarðar.
Háhæðahjólbarðar, Hankook,
frá Kóreu á mjög lágu verði.
Gerið kjarakaup.
Sendum um allt land.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
INNRÉTTINGAR
Dugguvogi 23 — simi 35609
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar.
Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið
tilboða. Nú kaupum við íslenskt, okk-
ar vegna.
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
u
UMFERÐAR
RÁÐ
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Jhurða
OPNARAR
Eigum nú fyrirliggjandi
FAAC bílskúrsopnara m/fjarstýringu.
Hljóðlátir, mikill togkraftur,
einfaldir í uppsetningu.
BEDO & co., Sundaborg 7, s. 680404.
Verslun
Rómeó & Júlia, Grundarstíg 2 (Spítala-
stígsmegin), sími 14448. Ödýr, æðis-
lega smart nærfatnaður á dömur, s.s.
korselett, heilir bolir með/án sokka-
banda, toppar/buxur, sokkabelti og
mikið úrval af sokkum o.m.fl. Meiri
háttar úrval af hjálpartækjum ástar-
lífsins í fjölmörgum gerðum fyrir döm-
ur og herra. Ath. allar póstkröfur dul-
nefndar. Sjón er sögu rikari. Opið frá
kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Við smíðum stigana.
Stigamaðurinn, Sandgerði, sími
92-37631 og 92-37779.
Nýkomin sending af Dick Cepek, Mudd-
er og Super Swamper jeppadekkjum í
miklu úrvali. Gott verð. Bílabúð
Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825.
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
BÍLSKÚRS
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
■ Húsgögn
Húsgögn í úrvali! Sófasett, sófaborð,
smáborð, innskotsborð, stakir stólar,
kommóður, skápar, speglar, síma-
bekkir, skrifborð, borðstofusett o.fl.
Verið velkomin. Nýja Bólsturgerðin,
Garðshorni, Suðurhlíð 35, s. 16541.
■ Bátar
22 feta sportfiskari með nýuppt. BMW
túrbó dísilvél, tölvurúllum, lóran,
dýptarmæli og nánast öllum hugsan-
legum aukahl. til sölu. Ath ódýrari
bát eða bíl. Uppl. í síma 21692 e.kl. 18.
■ BOar tíl sölu
Toyota LandCruiser, turbo, dísil, stutt-
ur, árg. ’88, ekinn 54 þús., upphækkað-
ur, rafmagn í öllu, sóllúga, 33" dekk.
Verð 1820 þús., skipti á ódýrari eða
skuldabréf kemur til greina. S. 76859.
Bedford sendibíll '79, 5 metra Borgar-
neskassi, mikið uppgerður og end-
urnýjaður, skoðaður og í góðu lagi.
Uppl. í síma 985-21919 og s. 41019.
Wagoneer '83 til sölu, sjálfskiptur, 8
cyl., celect track, upphækkaður, ný
dekk, bíll í toppstandi fyrir veturinn.
Uppl. í síma 611744.
■ Þjónusta
Tökum að okkur alla almenna gröfu-
vinnu, allan sólarhringinn. Uppl. í
síma 75576 og hs. 985-31030.
■ Líkamsrækt
20 tíma kort - 3900.
10 tíma kort - 2600.
5 tíma kort - 1500.
Ath. Fyrir morgunhressa, bjóðum við
10 tíma morgunkort á aðeins 1600.
Ávallt heitt á könnunni og meðlæti.
Tilboðið gildir aðeins til 6. nóvember.
Visa og Euro. Verið velkomin.
Uiimniivi ^ VOCJÍIUl^
Blindhæð
framundan.
Við vitum ekki hvað
leynist handan við
hana. Ökum eins
langt til hægri og
kostur er og drögum
úr hraða.
Tökum aldrei
áhœttul
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022