Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Blaðsíða 26
34
FÖSTUÐAGUE 27: OKTÓBER 1989.
Nýir listar úr öllum áttum að
þessu sinni en þeir eiga fátt sam-
eiginlegt. Janet Jackson er enn
efst í New York en ásóknin í topp-
sætið fer nú harðnandi því lögin
í þremur næstu sætum á eftir
Jackson eru öll í mikilii sókn. Þar
klífa hæst þessa vikuna Svíarnir
í Roxette en Tears for Fears og
Cure hafa það fram yfir að vera
nær toppnum. í Lundúnum er
syrpusveiflan í algleymingi á
toppnum en líkt og Janet Jackson
vestra eiga Jive Bunny og félagar
mikla samkeppni í vændum frá
lögunum í næstu sætum á eftir.
Gamla topplagið í Lundúnum,
Ride on Time, sem sígur nú niður
hstann, ætlar hins vegar ekkert
að gefa eftir á toppi íslenska Ust-j
ans og urðu MilU VanilU til dæm-
is að hrökklast frá. í staðinn kem-
ur Lambada dansinn upp í annað
sætið og gæti þess vegna troðið
sér í toppsætið í næstu viku. Neð-
ar á íslenska Ustanum má sjá
þungarokkarana á fleygiferð og
spurning hvort önnur hvor
tújómsveitin nær ekki alla leið á
toppinn. -SþS-
1. (1 ) THAT'S WHAT 1 LIKE 1. (1) MISS YOU MUCH
Jive Bunny & Janet Jackson
The Mastermixers 2. (4) LOVESONG
2. (3) GIRL l'M GONNA Cure
MISS YOU 3. (6) SOWING THE SEEDS
Milli Vanilli OF LOVE
3. ( 6 ) STREET TUFF Teats for Fsars
Rebel MC & 4. (9) LISTEN TO YOUR HEART
Double Trouble Roxette
4. (8) LEAVE A LIGHT ON 5. (5) MIXED EMOTIONS
Belinda Carlisle Rolling Stones
5. (2) RIDE ON TIME 6. (15) COVER GIRL
Black Box New Kidt on the Blec
6. (9) IF 1 COULD TURN BACK 7. (11) LOVE IN AN ELEVATQR
TIME Aerosmith
Cher 8. (10) IT’S NO CRIME
7. (11) ROOM IN YOUR HEART Babyface
Living in a Box 9.(7) BUST A MOVE *■,*.
8. (4) PUMP UPTHE JAM Young M. C.
Technotronic Feat Felly 10. (13) WHEN 1 LOOKEÐ AT W®
9. ( 7 ) WE DIDN'T START Expoao >
THE FIRE
Billy Joel
10. (5) IF ONLY 1 COULD ÍRTiFNSKT T.ISTINN
Sydney Youngblood miiiiniAY»-ja> » mi/ a. AA’YIv
11. (10) WISHING ON A STAR
Fresh 4 Feat Lizz E 1. (1 ) RIDE ON TIME
12. (15) THE ROAD TO HELL Black Box
Chris Rea 2. (3) LAMBADA
13. (-) ALLAROUNDTHEWORLD Kaoma
Lisa Stansfield 3. (2) BLAME IT ON THE RAIN
14. (21) 1 WANTTHAT MAN Milli Vanilli
Deborah Harry 4. (7) PUMP UP THE JAM
15. (33) 1 FEEL THE EARTH MOVE Technotronic Feat Felly
Martika 5. ( 6 ) THAT'S WHAT 1 LIKE
16. (24) EYE KNOW Jive Bunny &
De La Soul The Mastermixers
17. (28) 1 THANK YOU 6. (12) LOVE IN AN ELEVATOR
Adeva Aerosmith
18. (12) SWEET SURRENDER 7. (27) DR. FEELGOOD
Wet Wet Wet Mötley Crue
19. (34) DON'T MAKE ME OVER 8. (4) REGÍNA
Sybil Sykurmolarnir
20. (13) YOU KEEP IT ALL IN 9. (5) POISON
Beautiful South Alice Cooper
10. (18) 1 CAN'T DANCE
Beatmaster Feat Betty Boo
Svo skal böl bæta
Sykurmolarnir - sneru aftur.
herra og þingmanna við þessum upplýsingum hafa ekki
verið á þann veg að þeir viðurkenni að kerfið sé sjúkt held-
ur hafa þeir farið hamforum á þingi og í fjölmiðlum þar sem
'þeir keppast við að hæta eigið böl með því að benda á eitt-
hvað annað. Þingmaður, sem lent hefur í slæmum málum,
er fljótur að grafa upi önnur sams konar mál kollega sinna
og lætur svo að því Uggja opinberlega að það séu fleiri sem
Uk í lestinni en hann. Á meðan heldur sukkið áfram eins
og ekkert hafi ískorist.
Sykurmolarnir ná nú aftur efsta sætinu á DV-listanum
eftir faU í síðustu viku. Tracy Chapman fylgir í kjölfarið
en Hallbjöm og dansinn djarfi síga niður á við.
• -SþS-
Svo skal böl bæta að benda á eitthvað annað, segir Megas
einhvers staðar og þó póUtíkusar á íslandi hafi ekki hingað
til haft ljóðmæU Megasar að leiðarljósi er engu líkara en
að þessi hending sé orðin að einkunnarorðum þingmanna
á Alþingi. Þar hafa alls kyns skandalar verið að líta dagsins
ljós; mestanpart fjármálasukk ýmiss konar og rausnarsemi
ráðamanna á annarra manna peninga. Það hefur líka kom-
ið á daginn að fátt er arðvænlegra ráðherrum en að liggja
í sigUngum lon og don því svo mikið böl em ferðalög ráð-
herra taUn að ekki dugi minna en að borga mönnum aUan
útlagðan kostnað og svo drjúga summu ofan á allt saman
í einhvers konar miskabætur. Að auki eru blessaðir menn-
irnir á fullu kaupi eins og gefur að skilja. Viðbrögð ráð-
Janet Jackson - gamlir taktar.
Bandaríkin (LP-plötur
ísland (LP-plötur
Kate Bush - hefur tilfinningu fyrir hlutunum.
Bretland (LP-plötur
1. (1) DR. FEELGOOD............MötleyCme
2. (7) RYTHMNATION1814......JanetJackson
3. (4) GIRL, YOU KNOWIT'STRUE.Milli Vanilli
4. (3) STEELWHEELS............RollingStones
5. (2) FOREVERYOURGIRL........PaulaAbdul
6. (6) PUMP....................Aerosmith
7. (5) HANGIN'TOUGH......NewKidsontheBloc
8. (8) FULLMOONFEVER............TomPetty
9. (.9) SKIDROW..................SkidRow
10. (10) HEARTOFSTONE................Cher
1. (5) HERETODAY;T0M0RR0WNEXTWEEK
...................................Sykurmolamir
2. (4) CROSSROADS............TracyChapman
3. (2) KÁNTRÝ 5..........Hallbjöm Hjartarson
4. (1) LAMBADA......................Kaoma
5. (3)TRASH...................AliceCooper
6. (6) FOREIGN AFFAIR................Tina Tumer
7. (-) HEARTLIKEASKY..............Spandau Ballet
8. (10) OH, MERCY................BobDylan
9. (Al) STEELWHEELS...............Rolling Stones
10. (Al) VIVID.....................Living Colour
1. (-) WILD!...................... Erasure
2. (-) THESENSUALWORLD............KateBush
3. (1) ENJOY YOURSELF.........KylieMinogue
4. (-) HEARTLIKEASKY.........SpandauBallet
5. (4) CUTSBOTHWAYS..........GloriaEstefan
6. (2) CROSSROADS.............TracyChapman
7. (136) ALL OR N0THING/2x2.....Milli Vanilli
8. (3) FOREIGNAFFAIR............TinaTumer
9. (-) SCARLETANDOTHERSTORIES..AIIaboutEve
10. (5) THESEEDSOFLOVE..........TearsforFears