Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Qupperneq 30
38
FÖS'JIJDAGUR 21, OKTÓBRR 1989.
>
t
|
1
Föstudagur 27. október
SJÓNVARPIÐ
17.50 Gosi (Pinocchio).Teiknimynda-
flokkur um ævintýri Gosa. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir. Leik-
raddir Örn Árnason.
18.25 Antilópan snýr aftur (Return
of the Antilope). Breskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
Þýðandi Sigurgeir Steingríms-
son.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (18) (Sinha Moa).
Brasiliskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Austurbæingar (Eastenders).
Breskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fiðringur. Börn og bækur Þátt-
ur gerður í tilefni barnabókavik-
unnar sem stendur nú yfir. Skoð-
uð verða tengsl bóka og barna
frá frumbernsku til fullorðinsára.
Umsjón Sjón.
21.15 Peter Strohm (Peter Strohm).
Þýskur sakamálamyndaflokkur
með Klaus Löwitsch í titilhlut-
verki. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
22.05 Viðtal við Wiesenthal. Arthúr
Björgvin Bollason ræðirvið Sim-
on Wiesenthal en hann-hefur á
langri ævi komið fleiri striðs-
glæpamönnum nasista á bak við
lás og slá en nokkur annar mað-
ur. Viðtalið, sem tekið var í sum-
ar, er sýnt i tilefni sýningar sjón-
varpsmyndarinnar Morðingjar
meðal vor sem sýnt verður I
Sjónvarpinu um þessa helgi.
22.45 Morðingjar meðal vor (Murd-
erers among Us - The Story of
Simon Wiesenthal). Fyrri hluti.
Ný bresk sjónvarpsmynd i tveim-
ur hlutum um líf og starf manns-
ins sem hefur allt frá stríðslokum
elt uppi stríðsglæpamenn nasista
og gerir enn. Leikstjóri Brian
Gibbson. Aðalhlutverk Ben
Kingsley, Renee Southendijk,
CraigT. Nelsonog Louisa Haigh.
Síðari hlutinn verður sýndur
laugardaginn 28. okt. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
0.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
15.30 Svik i tatll. Sexpionage. Ung
sovésk stúlka er þjálfuð sem
njósnari og send til Bandaríkj-
anna. Hún hittir marga glæsilega
menn en það kemur að þvi að
hún verður að gera upp við sig
hvort fööurlandsástin er öllu
öðru sterkari, Aðalhlutverk: Sally
Kellerman, Linda Hamilton og
James Franciscus.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd
sem gerð er eftir bókinni Dvergar.
18.15 Sumo-glima.
18.40 Herti potturlnn. Djass, blús og
rokktónlist.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.30 Gelmálfurlnn Alf.
21.00 Sltt lítið af hverju. A Bit of a Do.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Lokaþáttur.
21.55 Náttúrubamið. My Side of the
Mountain. Fjölskyldumynd sem
segir frá þrettán ára gömlum
dreng sem strýkur að heiman til
þess eins að komast í nána snert-
ingu við náttúruna.
23.30 Óvænt endalok. Tales of the
Unexpected, Spennumynda-
flokkur.
23.55 Með reiddum hnefa. Another
Part of the Forest.
1.30 Draugabanar. Ghostbusters.
Spennandi mynd um þrjá menn
sem hafa sérhæft sig í dulsál-
fræði og yfirskilvitlegum hlutum.
3.15 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.00 í dagsins önn á föstudegi.
Meðal annars verður fjallað um
barnabókavikuna. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir og Óli Örn
Andreassen.
13.30 Miðdegissagan: Svona gengur
það eftir Finn Soeþorg. Ingibjörg
Bergþórsdóttir þýddi. Barði
Guðmundsson les (5.)
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags kl.
3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Goðsögulegar skáldsögur.
Annar þáttur af fjórum: Mary
Renault og sögurnar um Þeseif.
Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir.
(Endurtekinn þáttur frá kvöldinu
áður.)
15.45 Pottaglamur gestakokksins.
Jon X.T. Bui frá Víetnam eldar.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbðkin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Af ungskáld-
um. Umsjón: Sigurlaug M. Jón-
asdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Bizet,
Tsjækovskí, Síbelius og Brahms.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
Ipknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir liðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: Kári litli i skó-
lanum eftir Stefán Júliusson.
20.15 Gamlar glæður. •Sónata nr. 2
fyrir píanó eftir Hallgrim Helga-
son. Guðmundur Jónsson leikur
á pianó. • El Greco, kvartett eftir
Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskól-
ans i Reykjavík leikur.
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll
Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekið úrva! frá
þriðjudagskvöldi.)
3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoö. Veðurfregnir
kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugs-
amgöngum.
5.01 Áfram Island.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugs-
amgöngum.
6.01 Blágresið bliða. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi á rás 2.)
7.00 Úr smiðjunni.
Sjónvarp kl. 22.45:
bandarískir hermenn að aðeins tveir af rúmlega eitt
Mathausen fangabúðunura þúsund stríðsglæparaönn-
í Austurríki, þar sem 80.000 um sem hann hefur átt þátt
gyðingar höfðu verið drepn- í að hafa verið leiddir fyrír
ir. Meöal þeirra sem eftir rétt.
lifðu var maöur sem átti í Á ævi þessa manns er
fórura sínura teikningar er kvikmyndin Morðingjar
sýndu þá grimmd sem nas- meðal vor (Murderers am-
istar höföu beitt gyðinga. ong Us) byggð og veröur
Þessi maður var Simon myndinsýndítveimurhlut-
Wiesenthal. um á föstudags- og laugar-
Frá þessum degi hefur dagskvöld. Það er Ben
Wlesenthal beitt öllum sín- Kingsley sem leikur Wies-
um kröftum og orku tii að enthal og hefur hann fengiö
hafa upp á nasistum sem mikið hrós fyrir leik sinn.
stjórnuöu hínum illræmdu Áður en myndin hefst á
fangabúðum þar sem millj- föstudagskvöld verður sýnt
ónir gyðinga létu lífið. Með- viðtal sem Arthúr Björgvin
al þeirra sem hann hefur Boliason átti við Simon
fundið og komið fyrir dóm- Wiesenthal.
stóla eru Adolf Eichmann -HK
21.00 Kvöldvaka. a. Minningar Gisla
á Hofi. Gísli Jónsson flytur fyrsta
þátt af þremur sem hann skáði
eftir frásögn afa síns og nafna,
bónda á Hofi í Svarfaðardal. b.
Lög eftír Jóhann Helgason við
Ijóð Davíðs Stefánssonar og
Kristjáns frá Djúpalæk. Ólöf Kol-
brún Harðardóttir og Egill Ólafs-
son syngja. c. Straumur örlag-
anna Arnhildur Jónsdóttir les
smásögu eftir Guðrúnu Jóns-
dóttur frá Prestbakka. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. .
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22,15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý
Pálsdóttir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.45 Umhveriis landiö á áttatíu.
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá
Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast?. Lísa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast i menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða,
stjórnandi og dómari Flosi Eiriks-
son, kl. 15.03
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu, sími 91 - 38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleik-
um Cabs Kay og Olivers Mano-
ury með íslenskum hrynsveitum
í Útvarpssal. Kynnir er Vernharð-
ur Linnet. (Einnig útvarpað að-
faranótt föstudags kl. 3.00.)
21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þátt-
ur enskukennslunnar! góðu lagi
á vegum Málaskólans Mimis.
(Endurtekið frá þriðjudags-
kvöldi.)
12.00 Valdis Gunnarsdóttir. Rólegheit
í hádeginu. Trúlofað i beinni út-
sendingu milli 13 og 14. Föstu-
dagstónlistin allsráðapdi.
15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Tónlist og skemmtilegt spjall,
ýmsar uppákomur.
19.00 Hafþór Freyr hitar upp fyrir næt-
urvakt. Simalína opin fyrir óska-
lögin 611111.
22.00 Haraldur Gislason meö tónlist tyr-
Ir fólkið sem heima situr og vlll
heyra uppáhaldslögin.
2.00 Dagskrárlok.
fm soa a. 104
11.00 Snorri Sturluson. Við erum kom-
in i helgarskap á Stjörnunni.
15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Það
fer ekkert framhjá Sigga Hlöð-
vers. Helgin framundan og allt á
útopnu.
19.00 Helgartónlist á Stjörnunni. Ekk-
ert kjaftæði!
20.00 BIG-FOOT. Hann er mættur og
aldrei betri.
22.00 Þorstelnn Högni Gunnarsson.
Fróðleikur og ný tónlist. Þor-
steinn Högni veit allt um nýja
tónlist.
24.00 Ólöf Marin Úllarsdóttir. Partístuð
eins og það gerist best. Tónlistin
er ný, fersk og hress. Síminn er
622939.
4.00 Arnar Albertsson. Þú finnur ekki
hressari dreng á landinu. Hann
fer í Ijós þrisvar i viku.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
12.00 Hádegisútvarp i umsjón Þorgeirs
Ástvaldssonar og Ásgeirs Tóm-
assonar. Fréttir, viðtöl, fréttatengt
efni, ásamt öllu sem skiptir ein-
staklinginn máli.
13,00 Tökum við lifinu með ró og hugs-
um um allt það besta. Kántrítón-
listin á sinum stað. Umsjón
Bjarni Dagur Jónsson.
16.00 Dæmalaus veröld. Nýr og betri
heimur. Tekið á jreim málefnum
sem hæst ber hverju sinni. Eiríkur
Jónsson.
18.00 Plötusafniö mitl Það verður gest-
kvæmt á jaessum tima. Fólk með
skemmtilegan tónlistarsmekk lít-
ur inn og spilar sina tónlist og
segir léttar sögur með.
19.00 Anna Björk sér um að allt sé á
sínum stað fyrir helgina.
- með allt það sem þú vilt heyra og
meira til.
22.00 Gunnlaugur Helgasson býður
upp á rauðvín og osta og léttar
nótur, Þið getið verið í beinu
sambandi við Gulla. Síminn er
626060.
FM 104,8
16.00 Kvennó.
18.00 MH.
20.00 FG.
22.00 MR.
24.00 Næturvakt i umsjón Kvennó.
Óskalög & kveðjur, simi 680288.
4.00 Dagskrárlok.
13.00 Arnór Björnsson.
15.00 Finnbogi Gunnlaugsson.
17.00 ívar Guðmundsson.
19.00 Gunní Mekkinósson.
22.00 Árni Vilhjálmur Jónsson.
3.00 Arnar Þór Óskarsson.
18.00-19.00 Fréttir úr firðinum, tónlist
o.fl.
0**
11.55 General Hospital.
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 Young Doctors.Framhaldsþátt-
ur.
15.00 Poppþáttur.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
leikur.
18.00 Black Sheep Squadron.
Spennuflokkur.
19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur.
20.00 Hunter.Spennumyndaflokkur.
21.00 Ali American Wrestling.
22.00 Fréttir.
22.30 The Deadly Earnes Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
13.00 The Flight of Dragons.
15.00 The Pinchcliffe Grand.
17.00 The Frisco Kid.
19.00 The Color Purple.
21.00 Day One, part 1.
22.45 Journey to The Seventh Pla-
net.
00.30 Beer.
03.00 Stra Wars.
CUROSPORT
★ ★
12.00 Golf. Volvo Masters á.Valderr-
ama golfvellinum á Spáni.
14.00 Tennis. Keppni atvinnumanna í
Belgíu.
16.00 Körfubolti. Leikur í Evrópu-
keppninni.
17.00 Kappakstur. Keppni í Tékkósló-
vakíu.
18.00 Fimleikar. Heimsmeistara-
keppnin sem fram fór í Stuttgart.
19.00 Tennis. Keppni atvinnumanna i
Belglu.
21,00 Golf. Volvo Masters á Valderr-
ama golfvellinum á Spáni.
23.00 Hafnabolti. Keppni atvinnu-
manna í Bandarikjunum.
S U P E R
C H A N N E L
14.30 Off the Wall. Poppþáttur.
15.30 On the Air. Lifandi tónlist.
18.30 The Global Chart Show. Tón-
listarþáttur.
18.30 Fréttir og veður.
18.35 Time Warp. Gamlar klassiskar
vísindamyndir.
19.00 Max Headroom. Spennu-
myndaflokkur.
19.30 Snub. Skemmtiþáttur.
20.00 Poppkonsert.
21.00 Fréttir og veöur.
21.10 Rapido. Poppþáttur.
21 40 Poppþáttur
22.40 Fréttir og veður.
22.50 Power Hour. Rokkþáttur.
23.50 Time Warp. Gamlar klassiskar
vísindamyndir.
Frumsamin verk og blúsar eru leiknir af Cab Kay á djass-
tónleikum.
Rás 2 kl. 20.30:
Á djasstónleikum
í þættinum Á djasstónleikum verða leiknar upptökur er
gerðar voru í hljóðstofu í Útvarpshúsinu í sumar og eru
það tveir erlendir hljóðfæraleikarar sem koma við sögu.
Franski harmóníkuleikarinn Ohver Manoury er mörgum
íslendingum að góðu kunnur. Kona hans er íslensk, Edda
Erlendsdóttir píanóleikari, og hefur hann leikið hér opin-
berlega bæði tangóa og djass.
Að þessu sinni eru með honum Kjartan Valdimarsson
píanisti, Tómas R. Einarsson bassaleikari og hollenski
trommarinn Martin van der Falk, en hann er giftur Hlíf
Svavarsdóttur ballerínu og leikur á slagverk með Sinfón-
íunni. Ohver leikur bæði standarda og frumsaminn tangó
á bandoneon nikkuna sína.
Hinn útlendingurinn, sem lætur heyra í sér, er ghaníski
píanistinn og söngvaronn Quaey sem er betur þekktur sem
Cab Kay á íslandi. Hann hefur þrívegis komið th landsins
og leikið fyrir okkur og í þessari upptöku í Útvarpshúsinu
fékk hann til liðs við sig Gunnar Hrafnsson bassaleikara
og Guðmund Steingrímsson trommara. Frumsamin verk
og blúsar eru á efnisskrá Cab Kay. Umsjón með djasstón-
leikunum hefur Vernharður Linnet.
Ted Eccles leikur þrettán ára gamian pilt sem strýkur aö
heiman og hefst við i óbyggðunum.
Stöð 2 kl. 21.55:
N áttúrubamið
Börn á öllum aldri ættu að hafa gaman af Náttúrubarninu
(My Side of the Mountain) sem er hugljúf fjölskyldumynd,
gerð 1969. Fjahar myndin um þrettán ára dreng sem afræð-
ur að hlaupast að heiman til að komast nær óspjallaðri
náttúru óbyggðanna. Hann kynnist ahs kyns dýrum og rat-
ar í margs konar ævintýri á ferðalagi sínu.
Aðalhlutverkið leikur Ted Eccles. Aðrir leikarar eru The-
odore Bikel, Tudi Wiggins og Frank Perry sem er þekktur
kvikmyndaleikstjóri í dag.
Stöð 2 kl. 23.55:
Með reiddan hnefann
Með reiddan hnefann
(Another Part of the Forest)
er kvikmynd sem gerð var
1948 og gerist á tímum borg-
arastyrjaldarinnar í Banda-
ríkjunum. Aðalpersónan er
Marcus Hubbard sem er
ríkur kaupmaður og mest
hataði maður í borginni
Bowden. Hann varð ríkur
af því að smygla salti til
borgarinnar og okraði svo á
samborgurum.
Hubbard er einnig hatað-
ur innan fjölskyldu sinnar.
Hubbard ber litla virðingu
fyrir fjölskyldu sinni sem á
erfitt með að sætta sig við
virðingarleysi hans gagn-
vart öðrum. Synir hans
tveir fyrirhta hann. Aftur á
móti tekst einkadóttur hans
aö vefja honum um fingur
sér. Móðir þeirra lætur lítið
th sín taka og dregur sig út
úr öhum deilum. Það er þó
Frederick March leikur hinn
vægðarlausa heimilisföður,
Marcus Hubbard, og Ann
Blyth dóttur hans, Reginu
sem er eina manneskjan
sem getur vafiö honum um
fingur sér.
hún sem kastar bensíni á
eldinn þegar hún upplýsir
að heimihsfaðirinn hafi ver-
ið valdur að atburði er leiddi
til dauða marga hermanna.
-HK