Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Page 31
FÖSTUDAGÚR 27. OKTÓBER 1989. dv_________________Fréttir Stöð 2 og klámkæran: Sýndum mynd- imar vegna óska frá áskrifendum - segir Goöi Sveinsson dagskrárstjóri „Við sýndum myndimar vegna ít- rekaðra óska frá áskrifendum. Við ákváöum að hafa tilraunir með þess- ar sýningar til áramóta. Það var ætl- unin að sýna eina mynd á mánuði. Næsta mynd er á dagskrá eftir um þaö bil einn mánuð. Ef okkur verður meinað þetta í millitíðinni verður að sjálfsögðu ekkert af þeirri sýningu," sagði Goði Sveinsson, dagskrárstjóri á Stöð 2. Eins og kom fram í DV í gær hafa forráðamenn Stöðvar 2 verið kærðir til rannsóknarlögreglunnar vegna sýningar á klámmynd. Myndin, sem um ræðir, er danska myndin í tví- buramerkinu. Síðastliöið laugar- dagskvöld var myndin í nautsmerk- inu á dagskrá Stöðvarinnar. Goði sagði að KvikmyndaeftirUtið hefði haft samband við þá, þegar myndin var kynnt í dagskrá, og varað við því að myndin hefði verið send til ríkis- saksóknara á sínum tíma. Hún mun vera öUu grófari en fyrri myndin. Samt hefur aöeins verið kært vegna sýningar fyrri myndarinnar. Að sögn Goöa hafa grófustu atriðin verið khppt út úr myndunum og þær því ekki í sömu mynd og á mynd- bandaleigunum. Hann sagði að mikiö hefði verið hringt þar sem andstöðu við kæruna hefði verið lýst. „Það eru eingöngu konur sem hafa haft sam- band við okkur,“ sagði Goði Sveins- son. Goði sagði að gervihnattasjónvörp sýndu þessar myndir og aörar gróf- ari. Eins kom fram í máU hans aö það gerist æ algengara að evrópskar sjónvarpsstöðvar hefðu klámmyndir ádagskrá. -sme Vemdaður virmustaður á Vesturlandi: Starfsmönnum fjölgað um fimm Garðar Guðjónsson, DV, Akranesú Gert er ráð fyrir að starfsmönnum Verndaðs vinnustaðar á Vesturlanch verði fjölgað um meira en helming um næstu mánaðamót - úr fjórum í níu. Starfsemin er komin í nýtt, rúmgott húsnæði á Akranesi og þar er dagvistun fyrir fatlaða einnig til húsa. Húsið var formlega vígt um síðustu helgi. Starfsemi verndaðs vinnustaðar og dagvistunarinnar var flutt í nýja húsið við Dalbraut fyrir skömmu en báðir aðUar höfðu áður búiö við þröngan kost í leiguhúsnæði. Nýja húsið er 5252 að stærð og hefur verndaður vinnustaður 2A hluta þess til umráða. Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra tók fyrstu skóflu- stungtma aö húsinu í febrúar í fyrra. Heildarkostnaður við bygginguna síðan nemur 37 milljónum króna. Jóhanna var viðstödd vigsluna um síðustu helgi ásamt þingmönnum, bæjarfulltrúum, starfsmönnum, bæjarstjóra og fleira fólki. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID aUVER- 27/10 fö kl. 20. Uppselt. 28/10 la kl. 15. Uppselt. 28/10 la kl. 20. Uppselt. 29/10 su kl. 15, næstsiðasta sýn. UppselL 29/10 su kl. 20, siðasta sýn. Uppselt. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 16. sýningardaga. Miðasalan Afgreiðslan í miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síminn er 11200. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13—17. Greiðslukort. . Sýningum lýkur 29. október n.k. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Mfitf^'l... [iiiTUTi RI R |ffl m H]rafitfiil - 7(jT s Sl!~ T371 SJLSUlóíFiE Leikfélag Akureyrar Hús Bernörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca. 5. sýn. laugard. 28. okt. kl. 20.30. 6. sýn. föstud. 3. nóv. kl. 20.30. 7. sýn. laugard. 4. nóv. kl. 20.30. 8. sýn. föstud. 10. nóv. kl. 20.30. 9. sýn. laugard. 11. nóv. kl. 20.30. 10. sýn. föstud. 17. nóv. kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 25. nóv. kl. 20.30. 12. sýn. laugard. 2. des. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Simi 96-24073. Munið pakkaferöir Flugleiða. Alþýöuleikhúsiö sýnirilðnó I dag kl. 14.30. Laugard. 28. okt. kl. 23.30. Ath. breyttan sýningartima. Miöasala daglega kl. 16-19 í Iðnó, simi 13191, og miðapantanir allan sólar- hringinn isima 15185. Greiðslukort Síðustu sýningar. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR I BORGARLEIKHÚSI A litla sviði: «J<» we/ttíi i kvöld kl. 20.00, uppselt. Laugard. 28. okt. kl. 20.00, uppselt. Sunnud. 29. okt. kl. 20.00, uppselt. Miðvikud. 1. nóv. kl. 20.00. Fimmtud. 2. nóv. kl. 20.00. Föstud. 3. nóv. kl. 20.00. Laugard. 4. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 5. nóv. kl. 20.00. Korthafar, athugið að panta þarf sæti á sýningar litla sviðsins. A stóra sviði: 2. sýning í kvöld kl. 20.00, grá kort gilda, uppselt. 3. sýning 28. okt. kl. 20.00, rauð kort gilda, uppselt. 4. sýning 29. okt. kl. 20.00, blá kort gilda, örfá sæti laus. 5. sýning 2. nóv. kl. 20.00, gul kort gilda. 6. sýning 3. nóv. kl. 20.00, græn kort gilda. 7. sýning 4. nóv. kl. 20.00, hvit kort gilda. 8. sýning 5. nóv kl. 20.00, brún kort gilda. Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. AuR þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680 Ath. Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. október. Greiðslukortaþjónusta. TJIIH ISLENSKA OPERAN :--IHH OAMLA Bló INGÓLFSSTRitTl TOSCA eftir PUCCINI Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hurza Lýsing: Per E. Fosser Hlutverk: Tosca: Margarita Haverinen Cavaradossi: Garðar Cortes Scarpia: Stein-Arild Thorsen Angelotti: Viðar Gunnarsson A. Sacristan: Guðjón Óskarsson Spoletta: Sigurður Björnsson Sciarrone: Ragnar Davíðsson Kór og hljómsveit Islensku óperunnar. Aðeins 6 sýningar: Frumsýn. fös. 17. nóvember kl. 20.00. 2. sýn. lau. 18: nóvember kl. 20.00. 3. sýn. fös. 24. nóvember kl. 20.00. 4. sýn. lau. 25. nóvember kl. 20.00. 5. sýn. fös. 1. desember kl. 20.00. 6. sýn. lau. 2. desember kl.' 20.00. Siðasta sýning. Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt. Fastagestir á 1.-3. sýn. Ath. ekki verður hringt í fastagesti. Vinsamlega vitjið miða ykkar í miðasölu fyrir 31. október. Miðasala opin alla daga frá kl. 16.00-19.00. Sími 11475. VISA - EURO. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c eftir Nigel Williams 8. sýn. mánud. 30. okt. kl. 20.30. 9. sýn. miðvikud, 1. nóv. kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýn- ingardaga til kl. 20.30. Kvikmyndahús Bíóborgin. frumsýnir toppmyndina A SlÐASTA SNÚNINGI Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem al- deildis hefur gert það gott erlendis upp á siðkastið. Aðalhl.: Sam Neill, Nicole Kid- man, Billy Zane, Rod Mullian. Leikstjóri: Phillip Noyce. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bónnuð börnum innan 16 ára. HREINN OG EDRÚ Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. FLUGAN II Sýnd kl. 5, 9.05 og 11. Bónnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 jira. TVEIR A TOPPNUM 2 Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíóhöllin frumsýnir stórgrínmyndina A FLEYGIFERÐ Hún er komin hér stórgrínmyndin Cannon- ball Fever sem er framleidd af Alan Ruddy og Andre Morgan og leikstýrt af grlnaranum Jim Drake. John Candy og félagar eru hér i einhverjum æðislegasta kappakstri á milli vestur- og austurstrandarinnar í Bandaríkj- unum. Cannonball Fever, grínmynd i sér- flokki. Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brook Shields, Shari Belefonte. Leik- stjóri: Jim Drake. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFANGIÐ Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TREYSTU MÉR Sýnd kl. 5 og 7. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð bórnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. STÓRSKOTIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó frumsýnir ævintýramynd allra tima, SlÐUSTU KROSSFERÐINA Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn- ery. Leikstjóri: Steven Spielberg. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó A-salur REFSIRÉTTUR Er réttlæti orðið spurning um rétt eða rangt, sekt eða sakleysi? I sakamála- og spennu- myndinni Criminal Law segir frá efnilegum ungum verjanda sem tekst að fá ungan mann sýknaðan. Skömmu siðar kemst hann að þvi að skjólstæðingur hans er bæði sek- ur um nauðgun og morð. Ákvarðast réttar- farið aðeins af hæfni lögfræðinga? Aðal- hlutverk: Kevin Bacon (Footloose) og Ben Chase (Sid and Nancy). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur DRAUMAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. C-salur HALLOWEEN 4 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn SiÐASTI VlGAMAÐURINN Þeir háðu einvigi og beittu öllum brögðum. Engin miskunn, aðeins að sigra eða deyja. Hressileg spennumynd með Gary Graham, Maria Halöve og Caru-Hiroyuki Tagawa. Leikstj. Martin Wragge. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PELLE Sýnd kl. 5 og 9. RUGLUKOLLAR Sýnd kl. 5, 9 oa 11.15. BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FJÖLSKYLDAN Endursýnd i nokkra daga vegna fjölda áskorana Sýnd kl. 5 og 9. OTTÓ II Sýnd kl. 7.15 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Kvikmyndaklúbbur Islands: SfÐASTI ÞJÓNNINN Der letzte Mann. Leikstj. Fredrich Wilhelm Murnau. Sýnd kl. 9 og 11.15. Sfjömubíó karatestrAkurinn III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LlFIÐ ER LOTTERl Sýnd kl. 11.05. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10. r Veðnr Hæg, breytileg átt, skýjaö meö köfl- um og smáél á stöku staö, fremur kallt í veðri. Akureyri léttskýjað -6 Égilsstaðir skýjaö -5 Hjarðarnes skýjað -1 Galtarviti hálfskýjað 1 Keíla víkurílugvöllur éljag. -1 Kirkjubæjarkiausturskýiað -1 Raufarhöfn léttskýjað -7 Reykjavík skýjað -2 Sauðárkrókur skýjað -A Vestmannaeyjar léttskýjað 2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 5 Helsinki léttskýjað 4 Kaupmarmahöfn léttskýjað 6 Osló léttskýjað 2 Stokkhólmur léttskýjað 5 Þórshöfn skúr 6 Algarve alskýjað 20 Amsterdam þokumóða 11 Barcelona þokumóða 14 Berlín alskýjað 11 Chicago heiöskirt 14 Feneyjar alskýjað 8 Frankfurt þokumóöa 10 Glasgow alskýjað 5 Hamborg skýjað 7 London þokumóða 14 LosAngeies heiðskirt 16 Lúxemborg þokuruðn. 7 Madrid skýjað 15 Malaga alskýjað 19 MaUorca léttskýjað 18 Montreal þokumóða 12 New York léttskýjað 14 Nuuk snjókoma -2 Oriando alskýjað 19 París þokubl. 9 Róm þokumóða 9 Vín þokuruðn. 6 Gengið Gengisskráning nr. 206 - 27. okt. 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,270 62,430 61,310 Pund 98.138 98,390 98,665 Kan. dollar 52,944 53,080 51,942 Dönsk kr. 8,6486 8.6708 8,3472 Norsk kr. 8,9921 9.0152 8,8190 Sænsk kr. 9,6948 9,7198 9,4892 Fi. mark 14,6139 14,6515 14,2218 Fra.franki 9,9128 9.9383 9,5962 Belg. franki 1,6040 1,6081 1,5481 Sviss. franki 38,4075 38,5061 37,4412 Holl. gyllini 29,8164 29,8930 27,7631 Vþ. mark 33,6504 33,7368 32,4735 It. lira 0,04588 0,04599 0.04485 Aust. sch. 4,7770 4,7892 4,6150 Port. escudo 0,3930 0,3940 0,3849 Spá. peseti 0,5277 0,5291 0,5141 Jap.yen 0,43545 0,43757 0,43505 irskt pund 89,373 89,603 86,530 SDR 79,3326 79,5364 77,9465 ECU 68,9983 69.1756 67,1130 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 26. október seldust alls 123,247 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Laegsta Haesta Undirm. 1,212 21,58 15,00 33,00 Gellur 0,044 330,00 330,00 330,00 Karfi 67,235 37,06 30,00 44,00 Langa 3,677 39,78 37,00 40,00 Lax 0,103 210,00 210,00 210.00 Lúða 1,201 178.66 50,00 360,00 Skötuselur 0,790 156,91 155.00 165,00 Steinbitur 0,867 48,37 46,00 50,00 Þorskur 17,328 61,87 45,00 77,00 Ufsi 17,558 38,05 36,00 42,00 Ýsa 12,911 79,89 61,00 93,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar. 26. október seldust alls 13.272 tonn. Þorskur 7,572 66,62 49,00 72,00 Ýsa 2,538 82,48 56,00 101,00 Lúóa 0,282 123,07 110,00 230,00 Ufsi 0,199 24,63 21,00 30,00 Keila 0,370 19,66 19,00 20,00 Steinbítur 1,423 63,64 49.00 75,00 Smáþorskur 0,519 50.00 50,00 50.00 Langa 0,223 38.00 38,00 38.00 Lýsa 0,083 20.00 20,00 20.00 Tindaskata 0,024 5,00 5,00 5.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 26. október seldust alls 77.961 tonn. Þorskur, úsl. 15,103 64,25 45.00 82,50 Ýsa, ósl. 17,015 81,44 40,00 90,00 Karfi 0,578 37,60 27,50 38,00 Ufsi 4,445 19,16 15,00 30,00 Steinbitur 0,488 37,18 15,00 38,00 Langa.ósl. 2,056 39,52 25.00 55,00 Lúða 0,562 230,50 85.00 300.00 Keila 1,729 17,10 10,00 18,00 Skata 0,170 85,71 80.00 88,00 Skarkoli 0,064 45.00 45,00 45,00 Tindaskata 0,739 10.00 10.00 10,00 Sild 34,790 9,59 9.36 10,30 Lýsa 0,150 18,33 15.00 20.00 FACOFACD FACOFACC FACDFACC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI w «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.