Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Side 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstiórn - Augilýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1989.
Sláturhús ísfugls:
Holtabúið
bauð hæst
Holtabúið hf. átti hæsta boð í slát-
urhús Hreiðurs hf. á uppboði sem fór
fram hjá bæjarfógetaembættinu í
Hafnarfirði á miðvikudag. Bauö
Holtabúið 17,5 milljónir í sláturhús
Hreiðurs í Mosfellsbæ sem selur ís-
fuglskjúklingana. Næsthæsta boð
átti Stofnlánadeild landbúnaðarins,
17,3 milljónir. Líkur þykja á að boði
Holtabúsins verði tekið. Vélar og
tæki eru í eigu kaupleigufyrirtækis-
ins Glitnis.
Holtabúið hf. er með eggjafram-
leiðslu og hús og tæki henni tendri
austur á Ásmundarstöðum í Rangár-
vallasýslu. Fyrir um tveimur árum
keypti Reykjagarður hf. kjúklinga-
framleiðsluna af Holtabúinu og
framleiðir nú Holtakjúkhnga. Aðal-
eigandi Reykjagarðs er Bjami Ásgeir
Jónsson, formaður Félags kjúklinga-
bænda. Reykjagarður hefur einnig
verið með bú og slátrun í Mosfells-
sveit en spuming er hvort Bjarni
Ásgeir flytji starfsemi sína í Mosfells-
bæ austur að Holtabúinu og leigi
tæki Glitnis þar. Þar með telja nokkr-
ir heimildamenn DV að Bjami Ás-
geir nálgist einokunaraðstöðu á
kjúklingamarkaðnum.
„Þaö era margar spurningar í
þessu. Maður reynir náttúrlega að
styrkja sína stöðu sem best. Það er
engin spurning að með færri búum
og betri nýtingu sláturhúsa næst
kjúklingaverðið niður," sagði Bjarni
Ásgeir.
-hlh
Búnaðarbankinn:
Stefán ekki
ákveðið sig
Stefán Valgeirsson, bankaráðs-
formaður Búnaðarbankans, hefur
enn ekki tekið ákvörðun um hvem
hann styöur sem arftaka Stefáns
Hilmarssonar í bankastjórastól Bún-
aðarbankans, samkvæmt heimildum
DV í morgun.
Samkvæmt heimildum DV er
margt óráðið ennþá varðandi ráðn-
inguna og mun ákvörðunar banka-
ráðs um stöðuna ekki vera að vænta
á næstunni.
Alþýðuflokksmenn munu hafa sagt
skýrt og skorinort við Framsóknar-
flokkinn og Alþýðubandalagið að
þeir séu ekki til viðræðu um neina
samninga við Stefán Valgeirsson í
þessu máh.
Innan Alþýðubandalagsins er
áhugi á að Geir Gunnarsson taki við
bankastjórastöðunni og um það hef-
ur verið rætt við hann. Heimildir DV
sögðu í morgun að Geir hafnaði því
sjálfuraðveröabankastjóri. -JGH
LOKI
Er nema von aö
ráðherrarnir boði öðrum
lægri kaupmátt?
íslandslax skuldar
á annan milljarð
- skuldirnar jukust um 500 mil]jómr á 18 mánuðum
íslandslax skuldar nú á annan því greiðslustöðvun fékkst. laga og norskir aðilar era lang- þeir sætti sig við éngar afborganir
mihjarð króna. i bráðabirgðaupp- Á árinu 1987, sem var fyrsta áriö stærstu eigendur íslandslax. í síð- lána fyrr enn 1992 og vextir fyrir
gjöri sem gert var um mitt þetta semeinhverjartekjururðuhjáfyr- asta ársreikningi Sambandsins árin 1989 og 1990 verði frystir. Öðr-
ár kom fram aö skuldir fyrirtækis- irtækinu, var salan um 88 mihjónir hafði eignarhluti þess verið afskrif- um kröfuhöfum hefur verið boðið
ins voru þá 971 milljón króna. Fyr- króna. Á árínu 1988 lokuðust mark: aður. að fá 15 prósent af sínum kröfum.
irtækið er með greiðslustöðvun. Ef aðir og þá varð að farga seiðum. Á Helgi V. Jónsson, hæstaréttarlög- í næstu viku verður haldinn fund-
skuldirnar eru hækkaðar sam- þeim tíma var tjóniö þess vegna raaður og lögghtur endurskoöandi, ur með stóra kröfuhöfunum og á
kvæmt iánskjaravísitölu eru þær tahð vera um 100 milljónir króna. var tilskipaður eftírlitsmaður á þeim fundi ræðst framtíð fyrirtæk-
nú 1.025 milijónir. Axel Gíslason, Þess ber að geta að Þorsteinn greiðslustöðvunartímanum. Hann isins.
framkvæmdastjóri Vátryggingafé- Ólafsson, aðstoðarmaður Stein- segir að enn sé von að bjarga fyrir- Nú er framleiðslugeta íslandslax
lags íslands og stjórnarformaöur gríms Hermannssonar forsætís- tækinu. Eignir þess eru metnar á um 400 tonn á ári en á að geta orð-
íslandslax, sagði það vera nærri ráðherra, var stjórnarformaöur ís- um 670 milljónir. Ef stóru hluthaf- ið 800 tonn 1991.
lagi að skuidimar hefðu verið 971 landslax þar til fyrir um einu ári. arnir tveir taka á sig 350 mihjónir „Þetta verður að skýrast fyrir
milljónuramittþettaár.íslandslax Þá tók Axel Gíslason við for- króna þá verði eignir hærri en raánaðamót,“ sagði Helgi V. Jóns-
er nú með greiðslustöðvun. 8. nóv- mennskunni. skuldir. Þess hefur verið farið á son. -sme
ember era hðnir fimm mánuðir frá Samband íslenskra samvinnufé- leit við stærstu lánardrottnana að
Nýr ráðherrabíll á á fjórðu milljón
Jón Sigurösson iðnaðarráðherra stígur hér upp í nýjan Range Rover Vouge sem ráðuneytið hefur nú fest kaup á.
Jón sagöi að bilinn hefði kostað ráðuneytið 1,5 milljónir króna enda fær það niðurfellingu á öllum gjöldum. Á
móti seldi ráðuneytið þriggja ára gamlan bíl og sagði ráðherra að hann hefði farið á svipuðu verði. Að sögn
sölumanns hjá Heklu þá keypti ráðuneytið bíl af árgerð 1989 sem eru nú á sérstöku tilboðsverði, kosta 3,3 miiljónir
til almennings og þá staðgreitt. Bílinn er sjálfskiptur með samlæsingu og rafmagni í rúðum. Aðeins eru eftir 2-3
bílar af árgerð ’89 og eru þeir fráteknir. Árgerö 1990 kemur til með að kosta um 4 milljónir. SMJ/DV-mynd GVA
Hundrað bílar
skemmdust
í árekstrum
Hátt í eitt hundrað ökumenn hafa
orðið fyrir tjóni á bílum sínum. á
höfuðborgarsvæðinu í mikilli hálku
eftir að byijaði að snjóa í gærkvöldi.
Lögreglan í Reykjavík skráði á þriðja
tug árekstra í gærkvöldi og nótt og
talsvert þurfti að aðstoða ökumenn
í öðrum tílfellum við útfylhngu á
skýrslum i Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarflrði. Ökumenn gættu vel að
sér á leið til vinnu í morgun og var
enginn árekstur tilkynntur til lög-
reglunnar í Reykjavík frá klukkan
sex til níu.
Einn ökumaður slasaðist líthlega í
Kópavogi er hann hafði ekið á ljósa-
staur. Bílvelta varð á Bústaðavegi
um ellefuleytið í gærkvöldi er öku-
maður missti stjórn á bU sínum í
hálkunni - engin meiðsl urðu á
mönnum. Á sama tíma var tilkynnt
um harðan árekstur á móts við JL-
húsið við Hringbraut og voru tveir
fluttir á slysadeild með minniháttar
meiðsl. Bílarnir eru talsvert
skemmdir. Annar harður árekstur
varð á mótum Urðarbrautar og
Kópavogsbrautar í nótt er tveir bílar
skemmdust mikið. Annar ökumanna
meiddist, þó ekki alvarlega.
Enginn snjór féU á Akranesi en
mjög hált var á götum í Vestmanna-
eyjumímorgun. ÓTT
Veðriö á morgun:
Hlýnar
áöllu
landinu
Á morgun verður sunnanátt,
sennUega kaldi eða stinnings-
kaldi vestanlands en hægari
austan tíl á iandinu. DáhtU rign-
ing þegar líður á daginn við suð-
ur- og vesturströndina en þurrt
norðanlands. Hlýnandi veður,
hitinn verður 2-6 stig.
NYJA
SENDIBÍLASTÖÐIN
68-5000
GÓÐIR BÍLAR
ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR
m
Kgntucky v,-».
Fned
Chicken Ij
ITI
Hjallahrauni //, Hafnarfirði
Kjúklingarsem bragð erað.
Opið alla daga frá 11—22.