Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1989, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1989, Blaðsíða 15
MÁNrUDAGUR 6. NÓyEMBER -1989. (1 15 V I R Ð iSAUK AS KATT U R § Virðisaukaskattur tekur við af söluskatti um næstu áramót. Hann tryggir að skattkerfið mismunar ekki samkeppnisvörum hérlendis og styrkir þannig stöðu íslenskrar íramleiðslu gagnvart innflutningi. Virðisaukaskattur stuðlar að heilbrigðara atvinnu- og við- skiptalífi í landinu. Þá safnast skattur ekki lengur upp í vöruverði. í gamla söluskattskerfinu getur skattur lagst ofan á skatt með þeim afleiðingum að söluskatturinn safn- ast upp í verðinu á leiðinni til neytenda og er þar með farinn að hafa áhrif á samkeppnisstöðu einstakra fiamleið- enda. Uppsöfnun skatts raskar stöðu íslenskrar fram- leiðslu í samkeppni við erlendar vörur sem eru óháðar slíkum uppsöfnunaráhrifum. Þegar virðisaukaskattur leysir söluskattinn af hólmi er skatturinn gerður upp á hverju stigi framleiðslunnar og verða uppsöfnunaráhrifin því úr sögunni. Skattur sem leggst á innfluttar vörur verður jafnhár og skattur á sam- bærilega innlenda framleiðslu. Virðisaukaskattur styrkir því stöðu íslenskrar framleiðslu gagnvart erlendri í harðri samkeppni á heimamarkaði. vs km Uýir tín'ar ,ferjir Jhreyttaraðter FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.