Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1989, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1989.
Tilsölu
Nýtt! Banana Boat töfragelið, Aloe
Vera hárlýsir, sólbrúnkufestir f.
Ijósaböð, E-gel, f/exem, psoriasis.
Fáðu bækling. Heilsuval, Laugav. 92,
s. 11275. Sólarlampinn, Vogum, Bláa
lónið, Heilsubúðin, Hafnarf., Bergval,
Kóp., Árbæjarapótek, Hödd, Grettisg.,
Sapit. Psoriasis- & exemsjúkl., Baulan,
Borgarf., Ferska, Sauðárkr., Hlíðarsól
Sigr. Hannesd., Ólafsfirði, Heilsu-
homið, Akureyri, Hilma, Húsavík.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Persnesk teppi og danskt postulin.
Til sölu tvö ekta handofin persnesk
teppi frá Samq og Tibris, ennfremur
ónotað 12 manna matarstell frá
Dönsku konunglegu postulínverksm.,
gerð gullkarfa með rós, ekta gylling.
Sérstakt tækifæri fyrir fagurkera.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7856.
Ævintýrakoja i Hans og Grétu stíl til
sölu, kommóða gefins með, einnig
nýleg, góð dýna, 120 cm á br., ísskáp-
ur, 135 cm á hæð og furubókahillur.
1 kaupbæti fylgja hverjum hlut 3 góð-
ar hljómplötur. Örbylgjuofn óskast
keyptur á sama stað. Heimasími
621058, vinnusími 680554.
Gullfallegt, amerískt, bleikt satinrúm-
teppi með pífum og skrauti ásamt
tveimur koddum, stærð 150x200. Eitt
sinnar tegundar, ónotað. Verð 36 þús.,
kostar um 50 þús. Einnig nýr kæli-
skápur, 150 1, á 18 þús. Uppl. í síma
681444 milli kl. 18 og 20.
Nýtt og ónotað, Ijóst Berber teppi, ca
'40 fin, á 40 þús. kr., bastbarnakarfa
með dýnu og hjólagrind, 7000 kr.,
fuglabúr, 1500 kr., hvít stór handlaug,
1500 kr., lítil rafmagnsstrauvél, 2000
kr., lítil straupressa, 3000 kr. Uppl. í
síma 24497 e.kl. 18.
• Barnafataverslun. Innréttingar. Sér-
hannaðar enskar innréttingar í 80m2
barnafataverslun. Kostnverð 1100
þús., selst fyrir 230 þús. Stórgott tæki-
færi. Hafið samb. í s. 27022. H-7855.
Citroen GSA Pallas ’82, hóflegt verð
(tilboð). Einnig lítið slitin snjódekk
undir Citroen GSA og labbrabb tal-
stöð, CB talstöð + tvö talstöðvarloft-
net + 1 stk., 1000 w, Viking bútaloft-
net, 6 m. Hs. 98-34743 og vs. 98-34211.
Málarameistarar, sprautuverkstæði,
verktakar! Eigum fyrirliggjandi mjög
ódýr málningarlímbönd, aðeins 70 kr.
rúllan. Hafið samband.
Jón Brynjólfsson hf., heildverslun,
sími 686277, Bolholti 6, Reykjavík.
Clarion E-980 bíltæki með segulb. til
sölu, Clarion A-7 magnari 2x80 +
2x30 W og 100 W JBL TL-900 hátalar-
ar. Verð samtals 60 þús. Uppl. í síma
96-26342.
Nýtt skrifborð, dekk, grjótgrind. Nýtt
ítalskt skrifborð í rókókóstíl, s. 39838.
Dekk á felgum undan Suzuki Fox er
passa undir Lödu Sport og grjótgrind
á Toyota LandCruiser, s. 675782.
Til sölu pitsuofn (Rafha Bartscher),
blástursofn (Kreft), ísvél (Sani-Serv,
2ja stúta) og hrærivél (Electrolux Ass-
istent). Uppl. í síma 22293 á daginn
og 73311 á kvöldin. Ólafur.
36 speglapera Ijósabekkur til sölu,
Solton Engergoline 35 Kombi, árgerð
1988. Tilboð sendist DV, merkt
„Kombi 7818“.
4 BMW standard felgur á ’85 og yngri,
2 hnakkar, mjög vel með famir og lít-
ið notaðir. Selst á góðu verði. Uppl. í
síma 52489.
Fjögur nýleg snjódekk til sölu, ekki
sóluð, stærð 175x14, tvö á nýjum felg-
um undir Volvo 240 ’86 og yngri, einn-
ig grjótgrind á Volvo 240. Sími 52683.
Fjögur stykki jeppadekk á 6 gata felg-
um, teg. Uni Royal HR78-15, verð kr.
3000 stk. Einnig 10 pera ljósabekkur
(skermur). Uppl. í síma 53809.
Happy sófasett, nýyfirdekkt, á 15 þús.,
Benco talstöð, ónotuð, á 9 þús., Weid-
er lyftingalóð á 6 þús. og 30 skafla-
skeifur, tilboð. Uppl. í síma 53361.
Hitavatnsdunkur, ca 500 1, til sölu með
neysluvatnsspíral, 19,5 kW hitatúpur
með dælu og tilheyrandi útbúnaði.
Uppl. í síma 96-21014 e.kl. 17.30.
Lesley gervineglur, leysigeislameöferö.
Hárrækt, Trimform, rafmagnsnudd
við vöðvabólgu, gigt, bakverkjum og
megrun. Orkugeislinn, s. 686086.
Megrun, vitamingreining, svæðanudd,
orkumæling, hárrækt m/leysi, rafmn.,
akupunktur. Heilsuval, Laugavegi 92
(Stjörnubíóplanið), s. 626275 og 11275.
Notuö hreinlætistæki til sölu, seljast
ódýrt, baðkar, wc, handlaug og sturtu-
botn. Uppl. í síma 666445.
Sófasett 3 + 2 + 1 og skenkur til sölu.
Uppl. í síma 51839 e.kl. 18.
Negld snjódekk til sölu. 4 stk. 155x12, sóluð, einnig 4 stk. 185 SR14 Good year. Öll dekkin sem ný. Uppl. í síma 37416 e.kl. 18. .
Passap prjónavél. Til sölu ónotuð, 6 ára Passap Duomatic 80 prjónavél með Deco mynsturheila. Uppl. í síma 678567 e.kl. 19.
Silkiblóm, silkitré m/ekta stofnum, postulínsdúkkur og gjafavörur. Send- um í póstkr. Silkiblómaversl. Art blóm og postulín, Laugav. 45, s. 626006.
Videoupptökuvél, Telefunken VHS Compact, til sölu Vi árs gömul, selst á 2/3 hluta nýs verðs. Uppl. í síma 11096.
isskápur og negid vetrardekk. Nýl. Si- emens ísskápur, einnig negld vetrar- dekk á felgum ásamt hjólk. fyrir M. Bens, st. 185 SR14,- S. 92-14779 e.kl. 19.
4 stk. nagladekk 185-70-14, lítið slitin og 4 stk. nagladekk 135-13 til sölu. Uppl. í síma 76308 e.kl. 19.
Farmiði til Mallorca til sölu, 10 þúsund kr. afeláttur. Uppl. í símum 41336 eða 13015.
Frystikista, 360 1, til sölu. Verð 20 þús- und. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7823.
Ljósabekkur. Til sölu Volff ljósabekk- ur, 24 perur + andlitsljós. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 25280.
Farsimi. Dancall farsími til sölu. Uppl. í síma 985-25340 e.kl. 17.
Furuhjónarúm til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-11665 e.kl. 19..
■ Óskast keypt
Óska eftir huggulegu, litlu leðursetti eða hornsófa úr leðri, og tveggja sæta svefrisófa og borðstofuskáp úr antik- eik. Á sama stað til sölu BBC Master tölva, með skjá, diskettudrifi, forriti og stýripinna. Uppl. í síma 97-81288.
Veitingamenn! Óskum eftir að kaupa notaðan blástursofn fyrir veislueldhús ásamt hitaborði, pottum o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7806.
Þvottavél í góðu lagi óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 7845.
• Lánsloforö húsnæðismálastjórnar. Óska eftir að kaupa strax 2 lánsloforð. • Staðgreiðsla í boði. Hafið samb. í dag við auglþj. DV í s. 27022. H-7830.
Sófasett. Jól. Til sölu sófasettsgrindur - óbólstraðar frá Italíu ásamt póleruð- um borðum. Aðeins 9 sett, ekkert eins. Einstakt verð, kr. 27-52 þús. S. 671334.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa farmiða til Amster-
dam, einn eða fleiri á kr. 15 þúsund.
Uppl. í síma 625442 e.kl. 19.
Óska eftir að kaupa rafmagnssuðupott,
frystikistu, tauþurrkara og hvíldar-
stól. Uppl. í síma 92-46750.
Óska eftir eldhúsinnréttingu, helst úr
dökkri eik, eldhústækjum og breiðum
tölvuprentara. Uppl. í síma 651720.
Óska eftir farsíma í skiptum fyrir 29"
Nordmende sterio litsjónvarp, algjör-.
lega ónotað. Uppl. í síma 91-71807.
Baby Björn baðborð ofan á baðkar
óskast. Uppl. í síma 91-71851.
Oska eftir að kaupa góðan og ódýran
svalavagn. Uppl. í síma 41515.
Verslun
SCOTSMAN ísmolavélar fyrir hótel,
veitingah’is, klúbba, verslanir, sölu-
turna, stofnanir, heimili o.fl.
SCOTSMAN mjúkísvélar fyrir fisk-
vinnslustöðvar, fiskeldistöðvar, fisk-
markaði, fiskverslanir, kjötvinnslu-
stöðvar og hvers konar matvælaiðnað,
hótel, veitingahús, sjúkrahús, rann-
sóknarstofur o.fl. SCOTSMAN,
þekktasta merki í heiminum fyrir ís.
Kælitækni, Súðarvogi 20, símar 84580
og 30031. Fax nr. 680412.
Úrval af jólahandavinnu. Nýir litir í
Lamas Stop og mikið úrval af fallegum
prjónauppsk. Opið á laugard. frá kl.
1Ö 13. Strammi, Óðinsg. 1, s. 91-13130.
Fatnaður
Fataviðgerðir.
„Kúnststopp”, tek að mér að gera við
brunagöt og rifur. Guðrún, sími 21074
e.kl. 13 daglega.
M Fyrir ungböm
Marmett barnavagn til sölu, stór, grár
og hvítur, ársgamall á 25-30 þús. kr.,
kostar nýr 40 þús., lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 91-71807.
Heimilistæki
Nýlegur frystiskápur, 350
Uppl. í síma 53361.
til sölu.
HljóðÉæri
Attu lag? Nú er iag! Tökum að okkur
útsetningar, forritun og upptökur á
lögum fyrir öll tækifæri, t.d. söngva-
keppni. Fljót, góð og vönduð vinna í
24 rása hljóðveri. Uppl. í símum
91-656668 og 10142.__________________
Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
Pianóstillingar og viðgerðir. Er ekki
upplagt að láta stilla fyrir jólin? Vönd-
uð vinna. Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður, sími 16196.
Píanóstillingar - viðgerðir.
Stilli og geri við flygla og píanó,
Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta.
Davíð S. Ólafeson, s. 626264.
Vorum að fá nýja sendingu af Hyundai
píanóum. Hagstætt verð og gr.skilm.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Hraunteigi 14, sími 688611.
Flygill til sölu. Svo til ónotaður flygill,
stærð 2,08, til sölu. Uppl. í síma 6Í1452
á daginn og 674729 á kvöldin.
Harmóníkur til sölu, 96 og 120 bassa.
Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 16239
og 666909.
Söngkerfi. Smíðaðu þitt eigið söng-
kerfi með hátölurum frá Fane. Uppl.
fyrir hádegi. ísalög sf., sími 39922.
Hljómtæki
Kenwood segulband KX 880 SR til sölu,
grátt, verð 20 þús. stgr., kostar nýtt
40 þús., einnig Yamo professional 400
w hátalarar, verð 60 þús. stgr. kostar
nýtt 90 þús. S. 666660 e. kl. 19.
Hljómtæki til sölu, Technics plötuspil-
ari, magnari, kassettutæki og útvarp,
Sony geislaspilari og Kef hátalarar.
Selst á góðu verði. Uppl. í s. 91-653133.
Tökum í umboðssölu hljómflutnings-
tæki, sjónvörp, video, farsíma, bíl-
tæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmark-
aðurinn, Skipholti 50C, sími 31290.
'Til sölu mjög góðlr JBL, R 123 hátalar-
ar, kosta nýir 45 þús., seljast á 25
þús. Uppl. í síma 666789.
Tveir JBL hátalarar, 100 W, og nýr Col-
umbus bassagítar til sölu. Uppl. í síma
687368 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, simar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmun'ni austan Dúkalands.
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Ema og Þorsteinn, s. 20888.
Teppahreinsivélar til leigu, hreinsið
teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt.
Opið alla daga 8-19. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Teppahreinsun. Ég nota aðeins full-
komnustu tæki og viðurkennd efni.
Góður árangur. Einnig Composifúðun
(óhreinindavöm). Ásgeir, s. 53717.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Fljót og
góð þjónusta. Uppl. í síma 53497 e.kl.
17.
Húsgögn
Notuð húsgögn, s. 77560, og ný á hálf-
virði. Við komum á staðinn, verðmet-
um húsgögnin. Tökum í umboðssölu
eða staðgreiðum á staðnum. Raftæki
sem annar húsbúnaður, einnig tölvur
og farsímar. Allt fyrir heimilið og
skrifetofuna.
Smiðjuvegi 6 C, Kópavogur, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugúr Laufdal verslunarstjóri.
4 stk. Luma ieðursjónvarpshæginda-
stólar, 2 skammel og glerborð til sölu,
kostar nýtt 180 þús., er sem nýtt, fæst
á 120 þús. staðgreitt. Jafnframt óskast
leðurhomsófi. S. 44999/985-32550.
Afsýring. Afsýmm öll massíf húsgögn
þ.á m. fulningahurðir, kistur, kom-
móður, skápa, stóla, borð o.fl. Sími
76313 e.kl. 17 virka daga og um helgar.
Hvitur vel með farinn svefnbekkur með
tveimur skúffum og þrem púðum til
sölu. Selst á 12 þús. Uppl. í síma 44458
e.kl. 17.
Sófsett. Ljóst Rattan sett, sófi, 2 stól-
ar, sófab., sjónvarpsb., lampi og ljósa-
króna. Furusett, sófi, 2 stólar, 2 sófab.,
veggsk. og blómagrind. S. 666566.
Ath., gömui antikhúsgögn til sölu, sófi,
átta borðstofustólar og skenkur. Uppl.
í síma 651749.
Hillusamstæða, þrjár einingar, dökk að
lit, til sölu. Einnig sófaborð + hom-
borð í sama stíl. Uppl. í síma 53361.
Sófasett til sölu, 3 + 2+1 ásamt sófa-
borði, lítur mjög vel út. Uppl. í síma
91-41111 eftir kl. 18.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bölsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
Antik
Rýmingarsala. Utskorin renaissance
borðstofuhúsgögn, skrifborð og bóka-
hillur. Sófasett, speglar, svefnherberg-
'ishúsgögn, klæðaskápar, sófaborð,
málverk, postu-lín. Antikmunir, Lauf-
ásvegi 6. Opið frá 13-18. Sími 20290.
Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstmn, Auðbr. 30, s. 44962,
heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Bólstrun og klæðningar í 30 ár. Kem
og geri föst verðtilboð. Sími 681460 á
verkstæðinu og heima. Úrval af efn-
um. Bólstmn Hauks, Háaleitisbr. 47.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gemm föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Tölvur
Ath. HeimilisKORN eröflugt heimilis-
bókhald fyrir IBM PC tölvur. Vélrit-
unarKORN er hugbúnaður fyrir þá
sem vilja ná meiri leikni í vélritun á
spennandi og skemmtilegan hátt. Höf-
um einnig íjölmörg önnur kerfi fyrir
fyrirtæki og stofnanir. Hafðu sam-
band við hugKORN í síma 689826 og
pantaðu bækling yfir það sem vekur
forvitni þína. þér að kostnaðarlausu.
Átt þú IBM PC/PS2 tölvu? Ábyrgðin
stendur í 1 ár en hvað svo? Svarið er
viðhaldssamningur hjá okkur, allir
varahlutir og vinna við viðgerðir inni-
falið. Við lánum tæki meðan gert er
við. Bjóðum Visa og Euro mánaðar-
greiðslur. Hafðu samband við tölvu-
deild Skrifstofuvéla h/f og Gísla J.
Johnsen í s. 623737.
Amstrad CPC 6128 til sölu ásamt ca 50
forritum, m.a. töflureikni, ritvinnslu,
pascal, skák og bridge, verð 45 þús.
Uppl. í síma 84306 e.kl. 16.
Leikjatölva, Sinclair 128K, innbyggt
kassettutæki, stýripinni, svindltæki
og fjöldi leikja fylgir, hagstætt verð.
Uppl. í síma 98-75849.
Tökum allar tölvur og fylgihluti í um-
boðssölu. Mikil sala. Viðgerðar- og
forritunarþjónusta. Tölvuríkið,
Laugarásvegi 1. Sími 678767.
Amiga 2000 tölva með litaskjá, 2 stýrí-
pinnum, prentara og 200 diskum til
sölu. Uppl. í síma 76332 e.kl. 18.
IBM PPC-640 K tölva til sölu, ásamt
IBM prentara. Verð kr. 35 þús. stgr.
Uppl. í síma 688905.
Vel með farin Amstrad CPC 464 til sölu
ásamt stýrpinna og leikjum. Uppl. i
síma 39208.
Nec Multisync litaskjár til sölu, selst á
hálfvirði. Uppl. í síma 91-38086.
Óska eftir að kaupa Macintosh SE með
hörðum diski. Uppl. í síma 96-71147.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið; opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Almennar sjónvarps- og loftnetsvið-
gerðir. Gerum tilboð í nýlagnir.
Kvöld- og helgarþjónusta. Loftrás, s.
76471 og 985-28005.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð
litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og
viðgerðaþjónusta. Verslunin Góð
kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216.
Viðgerðaþj. á sjónvörpum, videot.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
netskerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
Dýrahald
Hestamenn, ath.l Nú stendur yfir sala
á hljómplötu og textabók til styrktar
æskulýðsstarfi allra hestamannafél. á
landinu. Ath.: Allur ágóði rennur til
L.H. sem síðan sér um úthlutun til
hestamannafélaga. Útgfél. Hljóða-
klettur stendur fyrir þessu frábæra
starfi. Verum jákvæð, styrkjum
krakkana í okkar félagi.
Hestur í óskilum. I Bessastaðahreppi
er í óskilum dökkur hestur með
stjömu í enni og sokkóttur á vinstri x
afturfæti. Uppl. í síma 50569.
Hreppstjóri Bessastaðahrepps.
Hesturinn okkar er kominn út. ^
Frásagnir og myndir frá FM á Iðavöll-
um og EM í Danmörku, einnig fróð-
legt viðtal við Andreas Trappe.
Áskriftarsímar 19200 og 29899.
Sex verðlaunaðir stóðhestar undan
Dreyra frá Álfsnesi á aðeins 2 árum.
Em gömlu, sunnlensku hrossaættim-
ar að ganga í endurnýjun lífdaganna?
Fáðu þér strax bókina Heiðajarla.
Heimsendi. Ný, glæsileg hesthús til
sölu, frábær staðsetning, milli Víði-
dals og Kjóavalla. Uppl. á skrifstofú
S.H. verktaka í Hafnarfirði, s. 652221.
Hestamenn. „Diamond” jámingarsett-
in komin og ný gerð af „Diamond"
jámingartösku. A & B byggingavömr,
Bæjarhr. 14 Hf., s. 651550.
Poodie-hundaeigendur. Tek að mér að
Klippa, baða og snyrta poodlehunda.
Tímapantanir hjá Hrönn í síma
91- 74483. Geymið auglýsinguna.
Vel alinn 6 mán. gamall labrador blend-
ingur fæst gefins á gott heimili, tek
fram gott heimili, strax. Uppl. í síma
92- 27396.
Rauðblesóttur hestur til sölu, í skiptum
fyrir ótaminn fola. Uppl. í s. 92-12452.
Yndislegur colliehvolpur til sölu.
Uppl. í síma 91-74041.
■ Vetrarvörur
Kawasaki fjórhjól 250 '87, verð 110 þús.
staðgreitt, einnig vélsleði, Polaris
Apollo ’80, mjög góður sleði, verð 90*'
þús. stagr. Sími 95-35013, Halldór.
Hjól
Kit i TS og MT. 70 cc Kit með öllu,
kraftpúst og blöndungar, í TS, MT,
MB og MTX, ’83-’86. Vélhjól & sleð-
ar, Stórhöfða 16, sími 681135.
Fjórhjól til sölu, Kawasaki Mojave ’87,
ath skipti á bíl. Uppl. í síma 97-71330
eftir kl. 20.
Fjórhjól. Til sölu er Quadracer 250, sem
nýtt, sanngjamt verð. Uppl. í síma
96-43550.
Vespa árg. ’89 til sölu. Sem nýtt. Verð
tilboð. Uppl. í síma 684929 e.kl. 20.
□uDBano
FRAMRUÐU
VIÐGERÐIR
BILABORG H.F.
FOSSHÁLS11, SlMI 6812 99
GEFÐU
HEIMILINU
PERSÓNULEGRA
YFIRBRAGÐ.
ÖMMUSTANGIR
ÞRÝSTISTANGIR
KAPPASTANGIR
ÁL-STANGIR
MYND ASTANGIR
RÚLLUGARDÍNUR
RIMLAG ARDÍNUR
Höfum fyrirliggjandi mikið
úrval gardínukappa úr
furu. ljosri eða dðkkri cik.
hnotu svo og plastkappa
með viðarlíkingu.
HRINGIÐ OG LEITIÐ
FREKARI UPPLÝSINGA
OKKAR ER ÁNÆGJAN.
Tjarnargötu 17, Keflavík,
s. 92-12061.
Síöumúla 32, Reykjavík,
s. 31870 & 688770.