Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1989, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1989, Blaðsíða 35
Veður Búist er við allhvassri austanátt með snjókomu um landið norðanvert, einkum vestan til, en sunnanlands verður hægari suðaustanátt og skúr- ir. Smám saman hlýnar í veðri, fyrst^ * suðvestanlands. Akureyrí alskýjað -5 Egilsstaðir skýjað -5 marðames alskýjað -1 Galtarviti alskýjað -1 Kefla víkurflugvöUur rigning 3 Kirkjubæjarklaustursniákoma 0 Raufarhöíh alskýjað -3 Reykjavík ,snjókoma 2 Sauðárkrókur alskýjað -6 Vestmarmaeyjar alskýjað. 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 5 Helsinki alskýjað 7 Kaupmannahöfn léttskýjað 4 Osló alskýjað 7 Stokkhólmur þokumóða 5 Þórshöfh skýjað 3 Algarve léttskýjað 11 Amsterdam þoka 2 Barcelona léttskýjað 6 Berlin skýjað 6 Chicago alskýjað 9 Frankfurt léttskýjað 3 Glasgow léttskýjað -1 Hamborg skýjað 4 London mistur 2 LosAngeles skýjað 16 Lúxemborg þoka 2 Madríd léttskýjað 8 Malaga heiðskírt 13 Mallorca léttskýjað 13 Montreal alskýjað 9 New York alskýjað 10 Nuuk skafrenn- -7 ingur Orlando léttskýjað 19. París skýjað 5 Róm alskýjað 14 Vin þokumóða 10 Valencia skýjað 14 Winnipeg alskýjað -A Gengið Gengisskráning nr. 212-6. nóv. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 62.410 62,670 62.110 Pund 98.180 98.432 97.898 Kan. dollar 53.267 53.404 52.866 Dönsk kr. 8,6771 8,6963 8.7050 Norsk kr. 8.9889 9,0120 9.0368 Sænsk kr. 9.6895 9,7143 9.7184 Fi. mark 14,5680 14,5953 14.6590 Fra.franki 9,9347 9.9602 9,9807 Belg. franki 1,6064 1.6095 1.6142 Sviss. franki 38.3979 38,4963 38.7461 Holl. gyllini 29,8477 29.9242 30.0259 Vþ. mark 33.6942 33.7805 33,8936 It. lira 0.04595 0.04607 0.04614 Aust. sch. 4,7879 4.8002 4.8149 Port. escudo 11,3920 0.3930 0.3951 Spá.peseti 0.6334 0.5340 0.5336 Jap.yen 0.43499 0.43610 0.43766 irsktpund 89,437 89.666 89,997 SDR 79,3955 79.5991 79.4760 ECU 69.1222 69.2994 69.3365 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Endurski * 1 ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA yUJFERDAR FACD LISTINN VIKAN 6/11-13/11 nr. 45 „Horföu núna á pabba hoppa þegar ég beini fjarstýringunni að þráðlausu heymartólunum hans." Ný sending af GR-A30 og GR-S77 JVC JVC upptökuvélar í VHS og Super VHS fást í Faco Laugavegi, Opus Skip* holti, í Kringlunni og víða úti á landi. j SÖLUDÁLKURINN Til söluJVC HR-D530E Hi-Fi Stereo Digital mynd- bandstæki. Sem nýtt Á mjög hagstæðu verði. Uppl. síma 16938 (Daníel). Heita línan í FACO 91-613008 Sama verð um allt land ^ MÁ'Tföb'AGtjá 6. NÓVEMBEáJÍ989. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR FRUMSYNINGAR I BORGARLEIKHÚSI á litla sviði: j ji®? ntinsi Þriðjud. 7. nóv. kl. 20.00, uppselt. Miðvikud. 8. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus Fimmtud. 9. nóv. kl. 20.00. Föstud. 10. nóv. kl. 20.00. Laugard. 11. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 12. nóv. kl. 20.00. Korthafar, athugið að panta þarf sæti á sýningar litla sviðsins. Á stóra sviði: ■R> nsiNS Fimmtud. 9. nóv. kl. 20.00. Föstud. 10. nóv. kl. 20.00. Laugard. 11. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 12. nóv. kl. 20.00. Munið gjafakortin okkar. Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar Hús Bernörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca. 8. sýn. föstud. 10. nóv. kl. 20.30. 9. sýn. laugard. 11. nóv. kl. 20.30. 10. sýn. föstud. 17. nóv. kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 25. nóv. kl. 20.30. 12. sýn. laugard. 2. des. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. Munið pakkaferðir Flugleiða. Fjögur dansverk í Iðnó 3. sýn. miö. 8. nóv. kl. 20.30. 4. sýn. fös. 10. nóv. kl. 20.30. 5. sýn. laug. 11. nóv. kl. 20.30. Mióasala opin fró kl. 17-19 nema sýningardaga til kl. 20.30. Mióapantanir allan sólarhringinn í síma 13191. Ath. Sýningum lýkur 25. nóv. Tímaritfyriralla Q \M-i ■15 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ i! I Jtið íjölskyldu fyrirtæki Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Frumsýning fö. 10. nóv. 2. sýning laug. 11. nóv. 3. sýning su. 12. nóv. 4. sýning fö. 17. nóv. 5. sýning su. 19. nóv. Afgreiðslan í miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20 Síminn er 11200. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Greiðslukort. Leikhúsveislan fyrir og eftir sýningu. Þriréttuð máltíð i Leikhúskjallaranum fyrir sýningu kostar aöeins 1500 krónur ef keypt- ur er leikhúsmiði með. Ókeypis aðgangur að dansleik á eftir um helgar fylgir með. ÍSLENSKA OPERAN ___lilil GAMLA BlÓ INGÓUSSTRÆTl TOSCA eftir Puccini Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hurza Lýsing: Per E. Fosser Hlutverk: Tosca: Margarita Haverinen Cavaradossi: Garðar Cortes Scarpia: Stein-Arild Thorsen Angelotti: Viðar Gunnarsson A. Sacristan: Guðjón Óskarsson Spoletta: Siguðrur Björnsson Sciarrone: Ragnar Davíðsson Kór og hljómsveit Íslensku óperunnar. Aðeins 6 sýningar: Frumsýning föstudaginn 17. nóv. kl. 20.00. 2. sýning laug. 18. nóv. kl. 20.00. 3. sýning fö. 24. nóv. kl. 20.00. 4. sýning laug. 25. nóv. kl. 20.00. 5. sýn. fös. 1. desember kl. 20.00. 6. sýn. lau. 2. desember kl. 20.00. Siðasta sýning. Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt. Miöasala opin alla dga fr'kl. 16.00-19.00. Simi 11475: VISA-EURO. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c eftir Nigel Williams 10. sýn. mánud. 6. nóv. kl. 20.30. 11. sýn. þriðjud. 7. nóv. kl. 20.30. 12. sýn. mánud. 13. nóv. kl. 20.30. 13. sýn. miðvikud. 15. nóv. kl. 20.30. 14. sýn. sunnud. 19. nóv. kl. 20.30. 15. sýn. miðvikud. 22. nóv. kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar i síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýn- ingardaga til kl. 20.30. Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir úrvalsmyndina NÁIN kynni Það er sannkallað stjörnulið sem færir okkur þessa frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: James Newton Howard. Myndataka: Step- hen Goldblatt. Leikstjóri: Tayler Hackford. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. A SÍÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 5, 9 og 11. FLUGAN II Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR ÁTOPPNUM 2 Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíóhöllin frumsýnir stórgrínmyndina A FLEYGIFERÐ Cannonball Fever, grínmynd i sérflokki. Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brook Shields, Shari Belefonte. Leikstjóri: Jim Drake. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFANGIÐ Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TREYSTU MÉR Sýnd kl. 5 og 7. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. STÓRSKOTIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó STÖÐ SEX 2 Með sanni er hægt að segja að myndin sé léttgeggjuð en maður hlær og hlær mikið. Ótrúlegt en satt, Rambó, Ghandi, Conan og Indiana Jones allir saman i einni og sömu myndinni „eða þannig". Al Yankovic er hreint út sagt ótrúlega hugmyndarikur á stöðinni. „Sumir komast á toppinn fyrir tilviljun." Leikstjóri: Jay Levey. Aðalhlutverk: Al Yankovic, Michael Richards, David Bowe, Victoria Jackson. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur Frumsýning HNEYKSLI Hver man ekki eftir fréttinni sem hneykslaði heiminn. Þegar Christine Keeler fór út að skemmta sér varð það ríkisstjórn að falli þrem árum síðar. John Hurt fer á kostum sem Ward læknir. Hann kemur Keeler á framfæri við úrkynjaða yfirstéttina. Aðal- hlutverk: John Hurt, Joanne Whalley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. B-salur REFSIRÉTTUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. C-salur DRAUMAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Regnboginn SlÐASTA KROSSFERÐIN Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn- ery. Sýnd laugard. kl. 6, 9 og 11.15. SlÐASTI ViGAMAÐURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PELLE Sýnd kl. 6 og 9. BJÚRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Pólsk kvikmyndavika SVANASÖNGUR Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. MÓÐIR KING FJÖLSKYLDUNNAR Sýnd kl. 9. Stjörnubíó KARATESTRAKURINN III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LlFIÐ ER LOTTERl Sýnd kl. 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti __________100 bús. kr.________ Heildarverðmæti vinninga um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.