Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Page 17
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1989. 25 /öldi og skoraði sjö mörk. Hér er eitt þeirra i uppsiglingu og þeir Jón Kristjánsson DV-mynd Brynjar Gauti handknattleik: lýttu ekki ri í lokin num en töpuðu að lokum, 25-27 Sóknarleikurinn einhæfur En einhæfnin í sóknarleik Víkinga sagöi til sín þegar á leið. Án Árna Friðleifs- sonar og Karls Þráinssonar, sem eru meiddir, var ógnunin fyrir utan lítil og mikið mæddi á Guðmundi og Bjarka í homunum, og Birgi á linunni. Þeir þrír skomðu bróðurpartinn af mörkum liðs- ins, og fóra oft illa með vöm Vals. Hrafn Margeirsson lék einnig vel í markinu og varði 14 skot, þar af tvö vítaköst frá Brynjari. Haldi Víkingar áfram á þess- ari braut verða þeir fljótir að klífa töfl- una, ekki síst eftir að Arni og Karl verða orðnir heilir. Valur þarf að bæta varnarleikinn Það var eins og baráttugleði Víkinga kæmi Valsmönnum í opna skjöldu, og leikur þeirra var mjög köflóttur. Þeir þurfa að bæta vamarleikinn til að eiga möguleika á að slá ungversku meistar- ana út úr Evrópukeppninni á sunnu- dagskvöldið. Einar Þorvarðarson varði oft mjög vel, alls 15 skot ogmörg þeirra úr dauðafæram, þar af eitt vítakast. Jón blómstraði í sókninni, eins og áður sagði, og Valdimar Grímsson náði sér á strik í síðari hálfleiknum. Brynjar spil- aði skynsamlega þegar hann var tekinn Úr umferð og þegar Einar leit af honum var fjandinn laus. Vert er að minnast á þátt hins unga Inga Rafns Jónssonar, sem er orðinn lykilmaður í varnarleik Vals. Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 7, Bjarki Sigurðsson 6, Guðmundur Guð- mundsson 6/2, Ingimundur Helgason 4/2, Siggeir Magnússon 2. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 7, Brynj- ar Harðarson 6, Valdimar Grímsson 6/1, Jakob Sigurðsson 3, Július Gunnarsson 3, Finnur Jóhannesson 1, Ingi Rafn Jónsson 1. Kjartan Steinbach og Einar Sveinsson dæmdu og vora ekki sannfærandi. -VS íþróttir Brynjar hafnaði landsliðssæti - er ennþá inni í myndinni, segir Guðjón Guðmundsson Brynjar Harðarson, marka- hæsti leikmaður íslandsmótsins í handknattleik, hafnaði að taka sæti í íslenska landshðinu en það tekur þátt í alþjóðlegu móti í Tékkóslóvakíu sem hefst á mánu- daginn kemur. Brynjar var ekki í upphaflega hópnum sem Bogd- an Kowalzcyk landsliðsþjálfari valdi til þátttöku í vikunni. í fyrrakvöld fór HSÍ þess á leit við Brynjar að hann færi með íslenska landshðinu á mótið í Tékkóslóvakíu en vegna anna gat Brynjar, ekki orðið við beiðni HSÍ. Brynjar veröur á sama tíma og mótið fer fram í einkaerindum í Svíþjóð. „Ég er reiðubúinn að fórna mér fyrir landsliðið hvenær sem er en vegna ferðar minnar til Sví- þjóðar, sem er fyrir löngu ákveð- in, gat ég ekki farið með liðinu til Tékkóslóvakíu. Ef HSÍ telur mig hafa hlutverk í landshðinu, þá stendur ekki á mér,“ sagði Brynjar Harðarson, í samtah við DV í gær. „í gegnum árin hefur enginn leikmaður verið sjálfkjörinn í ís- lenska landshðið í handknattleik. Brynjar var ekki í upphaflega hópnum en það breytir því ekki að við teljum að Brynjar geti styrkt landsliðið. Því miður gat Brynjar ekki komið með liðinu til Tékkóslóvakíu, það verður síð- an að koma í ljós hvort við þurf- um á hans kröftum að halda þeg- ar liðið verður vahð fyrir leikina gegn Norðmönnum og Tékkum í desember. Brynjar er að sjálf- sögðu ennþá inni í myndinni," sagði Guðjón Guðmundsson, hðs- stjóri íslenska landshðsins, í sam- tah við DV. -JKS Valur gegn Raba ETO Györ í HöUinni á sunnudagskvöldið: Eigum möguleika með góðum stuðningi - Valur þarf að vlnna upp sex marka forskot Ungverjanna Valsmenn mæta ungverska hðinu Raba ETO Györ í Laugardalshöhinni á sunnudagskvöldið kl. 20.30 í Evr- ópukeppni meistarahða í handknatt- leik. Þetta er síðari leikur liðanna en fyrri viðureignin var í Ungverjalandi um síðustu helgi og vann Raba ETO Györ leikinn með sex marka mun, 29-23. Valsmenn höfðu uppi óform um að leika heimaleikinn á Hhða- renda en eftir fund deildarinnar á miðvikudagskvöldið var ákveðið að leika í Laugardalshölhnni. Vals- menn búast við miklum íjölda áhorf- enda og því var besti kosturinn að fara með leikinn í Laugardalshöh- ina. Handknattleiksdeild Vals efndi í gær til blaðamannafundar og kom fram á honum að mikhl kviði rikti hjá ungverska liðinu fyrir síðari leiknum á sunnudagskvöldið. Þórð- ur Sigurðsson, formaður handknatt- leiksdefldarinnar, sagði að ung- verska liðið hefði helst af öUu vUjað vinna fyrri leikinn með meiri mun en sex mörkum. Þeim væri vel kunn- ugt um að seinni leikurinn yrði þeim erfiður og sex mörk í forskot til ís- lands væri ekki nóg, með hliðsjón af árangri íslenskra Uða á heimavelh í Evrópukeppninni á síðustu áram. . „Sterkasta vopn ungverska Uðsins eru hraðaupphlaupin en okkur tókst að mestu leyti að koma í veg fyrir þau í fyrri leiknum. Ungverjarnir voru vissir um að við hefðum kort- lagt leik þeirra eftir myndbandi en sú var nú ekki raunin. Við höfðum aldrei séð ungverska Uðið í leik fyrir viöureignina ytra um síðustu helgi. • Þorbjörn Jensson telur Valsmenn eiga ágæta möguleika á að vinna upp forskot Ungverjanna. Ungverska hðið er mjög sterkt og til , marks um það tryggði þaö sér Evr- ópumeistaratitil félagsliða 1986. Við eigum möguleika þrátt fyrir aö við þurfum áð vinna upp sex marka ósig- ur, það mun ráðast á fyrstu fimmtán mínútum leiksins hvort okkur tekst að vinna upp forskot ungverska liðs- ins,“ sagði Þórður Sigurðsson á blaðamannfundinum í gær. Þáttur áhorfenda vegur þungt „Raba Eto Györ hefur yfir að ráðum nokkrum mjög sterkum einstakling- um, vörnin og markvarslan er einnig sterk. Það er mikih munur á hðinu hvort það leikur á heimavelh eða á útivelh. Gott dæmi um það er að í fyrstu umferð keppninnar vora mót- herjar hðsins grískir, fyrri leikinn unnu Raba Eto með fimmtán marka mun á heimavelh en í síðari leiknum varð jafntefli. Þetta segir nokkra sögu um höið. Um þesar mundur er félagið í efsta sæti í ungversku 1. deildinni. Þáttur áhorfenda vegur þungt í Laugardalshölhnni á sunnu- dagskvöldið og með góðum stuðningi þeirra eigum góða möguleika á að vinna með sex marka mun og kom- ast þannig í þriðju umferð keppninn- ar,“ sagði Þorbjörn Jensson, þjálfari Valsliðsins, á fundinum í gær. „Að komast áfram í Evrópukeppn- inni er ekki aðeins innanfélagsmál heldur einnig fyrir íslenskan hand- bolta í heild. Ég er þokkalega bjart- sýnn á að okkur takist að komast áfram í keppninni en við ætlum að fara áfram. Ég vona að áhorfendur fjölmenni í Hölhna og styðji vel við bakið á okkur. Ungverska hðið leik- ur skemmtilegan handbolta þannmig að áhorfendur eiga von á að sjá góð- an handbolta," sagði Brynjar Harð- arson, eins skærasta stjama Vals- manna en Brynjar var atkvæðamik- ill í fyrri leiknum og skoraði ellefu mörk eða tæplega helming marka hðsins. • Dómarar leiksins verða Sten Anderson og Charles Pederson frá Danmörku. Forsala á leikinn verður í anddyri Laugardalshallarinnar frá- kl. 17 á sunnudaginn en leikurinn hefst kl. 20.30 um kvöldið. -JKS Körfubolti 1. deild kvenna: Grindavík - Njarðvík...33-28 Keflavík-ÍS................44-47 Haukar.........5 4 1 247-212 8 Keflavík.......6 4 2 342-278 8 ÍS.............5 3 2 221-216 6 ÍR.............4 2 2 182-189 4 Grindavík......5 2 3 187-214 4 Njarðvík:......5 2 3 195-213 4 KR.............4 0 4 171-223 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.