Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1989. Spakmæli 37 Skák Jón L. Arnason Meðfylgjandi staða er úr nýlegri bréf- skák milli Revjakin, sem hafði hvítt og átti leik, og Tripolski. Eftir næsta leik hvíts sá svartur þann kost vænstan að gefast upp. Kemur þú auga á leikinn? i I &IK s á i 4 T 1 Jt Á n JSS3. t S B H 1. Ha7! og þar eð 1. - Dxa7 2. Dd5+ Ke8 3. De6+ Kd8 4. De7 er mát og 1. - Dc6 er svarað með 2. Rxe5 +! gafst svartur upp. Bridge ísak Sigurðsson Vestur var frekar óheppinn í þessu spili að finna ekki spaðaútspii sem banar fjórum hjörtum af öryggi eins og spilin liggja. Vestur valdi þess í stað að spila út „hættulausu" spili, laufaníu. Norður og suður voru á hættu, suður gaf: ♦ 742 V D74 ♦ 832 + DG103 ♦ KG65 V 5 ♦ ÁG654 + 982 N V A S ♦ D93 V 863 ♦ D107 ♦ K765 * Á108 V ÁKG1092 ♦ K9 + Á4 Suður Vestur Noröur Austur 2* Pass 3f Pass 4» p/h Suður vakti á tveimur sterkum þjörtum og lyfti síðan í fjögur eftir veikt svar fé- laga. Suður var feginn að fá fría svíningu í laufi en austur geröist þó ekki svo kurt- eis aö leggja kónginn á drottninguna. Þá áttaði suður sig allt í einu á því að hann var búinn að stífla lauflitinn. Nú tók hann á ás í hjarta og spilaði síðan tiu að drottningu, en hjartað brotnaði ekki. Þá var ekkert annað eftir en aö spila á tígul- kóng, sem gekk ekki. Það var mátulegt á suður fyrir að vera ekki vakandi. Hann átti að sjálfsögðu að setja lítið lauf í blind- um í fyrsta slag, og drepa á ás heima. Síðan tekur hann AK í hjarta og spilar litlu laufi á tíuna. Þar með er hann kom- inn með tvö niðurköst í lauf og á þjarta- drottningu eftir í blindum sem innkomu. Einfaldara getur það varla verið. Endurskii í skami Fjármálin hjá okkur eru á hraðri niðurleið... .. .við erum á leiðixmi í ræsið. LaUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan símí 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 10. nóvember-16. nóv- ember 1989 er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö máiiudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði.apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- flörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhrmginn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 229.22 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeiid: Ki. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáis heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga ki. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 10. nóvember Óttinn við innrás í Hollandi magnast. Fregnir um mikla liðsflutninga Þjóðverja til landamæranna berast stöðugt. Þú ert orðinn gamall þegar þú veist öll svörin og enginn spyr þig neins. Lawrence J. Peter l Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. ki. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriöjudagskvöld ki. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. . Sjóminjasafn íslands er .opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud-laugard. Þjóðminjasafn Isiands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefúr mikla þörf fyrir að gleðja aðra í dag. Þú gerir mjög góð kaup eða samninga í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ef þú hefur verið að draga eitthvað sem þér finnst erfitt ættirðu að drífa í því núna. Einhver er mjög hjálpsamur. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það reynir á þolinmæöi þína í dag. Allt virðist stefna í ringul- reiö. Stutt ferð gæti verið mjög þreytandi. Happatölur eru 8, 17 og 32. Nautið (20. apríl-20. maí): Taktu það ekki nærri þér þótt þú sért óvelkominn einhvers staðar. Forðastu að þreyta sjáifan þig of mikið. Þú þarfnast orku þinnar. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú nærð mjög góðum árangri í verkefnum þínum í dag. Ferðalag gengur mjög vel. Veldu þér ekki svartsýna félaga. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú mátt reikna með rólegum degi, en varastu að vera óþolin- móður gagnvart seinvirkri persónu. Ástarmálin eru á rólegu nótunum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Skoðanaágreiningur heimafyrir getur orðið að stóru vanda- máli ef það er ékki leyst strax. Það verður sérstaklega tekið eftir verkum þínum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fólk hefur góðar ráðleggingar til að gefa þér, sláðu ekki á útréttar hendur. Þú verður ánægðari ef þú gefur þér tíma til að taka ákvörðun sem verður að taka. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn byrjar ekki vel fyrir þér en snýst til betri vegar þegar líða tekur á. Þú nýtur þess sérstaklega að komast út með hressu fólki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðaláherslan er á samskipti þín við eldra fólk. Fólk er auð- sært ef þvi finnst framþjá því gengið. Reyndu að hvíla hug- ann. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er lítið að gerast í ástarmálum og gift fólk hjakkar í sama farinu. Vertu ekki of ákafúr í eitthvað nýtt. Happatöl- ur eru 10,13 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú veröur aö vera mjög staðfastur til að réttlætis sé gætt á öllum sviðum. Taktu til í hugarfylgsnum þínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.