Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1989.
31
Smáauglýsingar - Sími 37022 Þveárholti 11
■ Verslun
Rómeó & Júlia,
stígsmegin), sími 14448.
lega smart nærfatnaður á
korselett, heilir bolir með/án sokka-
banda, toppar/buxur, sokkabelti og
mikið úrval af sokkum o.m.fl. Meiri
háttar úrval af hjálpartækjum ástar-
lífsins í fjölmörgum gerðum fyrir döm-
ur og herra. Ath. allar póstkröfur dul-
nefndar. Sjón er sögu ríkari. Opið frá
kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard.
•flRSKb
mmmjoar
'’lKKTOtt
.... '».XTA &
"'RUMIaKlNCAR
JOl
Vel merktur er vel þekktur.
Límmiðar: 15x35, 30x60, 35x70 cm.
Litir: gull, silfur, hvítur, glær, rauður.
Einnig aðrar stærðir og gerðir og al-
menn prentþjónusta, t.d. nafnspjöld.
Ódýr og góð þjónusta. Skiltagerð.
Texta- og vörumerkingar,
Hamraborg 1, 4 hæð, sími 641101.
.100% Cotton/Boumi
Mikið úrval af nærfatnaði. Póstsendum.
Karen, Kringlunni 4, sími 686814.
Nýkomin sending af Dick Cepek, Mudd-
er og Super Swamper jeppadekkjum í
miklu úrvali. Gott verð. Bílabúð
Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825.
Prjónaðar peysur og gallabuxur fyrir
börn og fullorðna. Mikið úrval.
H-búðin, sími 656550, miðbæ Garða-
bæjar.
I BUÐIHI |
ÖKUMENN
Athugið að til þess að við komumst ferða okkar þurfum við að losna
við bifreiðar af gangstéttum. Kaerar þakkir.
Blindir og sjónskertir.
Mikið úrval frístandandi sturtuklefa.
Verð frá 34.400 staðgreitt. Einnig úr-
val sturtuhurða í horn eða beinar.
Erum einnig búnir að fá skilrúm á
baðker frá Koralle. Vandaðar vörur -
gott verð. Vatnsvirkinn hf., Ármúla
21, s. 685966, Lynghálsi 3, s. 673415.
■ BOar til sölu
Toyota Hilux Extra Cab, árg. ’84, 5 gíra,
vökvastýri, veltistýri, 33" dekk, króm-
felgur, ljóskastarar, 4x100 vött, o.fl.
Ath., skipti á ódýrari bíl, ca 300-600
þús. Til sýnis og sölu á bílasölu Ragn-
ars Bjarnasonar, sími 673434.
„Antikbill” til sölu. Vilt þú eignast al-
vöru bíl? Til sölu Chevy Chevette árg.
’69, 8 cyl., 350 vél, sjálfsk. Bíll í algjör-
um sérflokki. Sjón er sögu ríkari.
Uppl. í síma 74929.
t&'i* \ N ,
Sértilboð. Chevrolet Nova 350 ’74 til
sölu, vél og skipting uppteknar, lítur
vel út, nýskoðaður. Uppl. í síma 985-
31617.
BMW 318i ’85 til sölu, ekinn 63 þús.
km, topplúga, álfelgur, vetrardekk.
Verð kr. 700 þús., skipti möguleg á
ódýrari (Lada 200-250 þús.). Uppl. í
hs. 91-20235 eða vs. 674044.
Mazda 626 2000 LX ’88 til sölu, 5 gíra,
með vökvastýri, ekinn 33 þús. km.
Fallegur bíll sem fæst í skiptum fyrir
ódýrari eða á góðum kjörum. Til sýnis
og sölu á bílasölu Ragnars Bjamason-
ar, sími 673434.
Hvítur Suzuki GTi ’88 til sölu, ekinn 30
þús. km. Ath. skipti. Uppl. í símum
21618, 19692 og 21853.
Þjónusta
Gröfuþjónusta, sími 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsímar 91-670260 og
641557.
Líkamsrækt
SÓL - SÓL - SÓL
Tilboð:
Til 20. nóvenber 10 tíma kort 2600.-
• Nýtt. Barnagæsla þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 9-12.
• Gullsól, Stórhöfða 15, sími 672070.
Við smíðum stigana.
Stigamaðurinn, Sandgerði,
92-37631 og 92-37779.
sími
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur • og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
Daihatsu Charade ’88 til sölu, ekinn 37
þús. km, verð kr. 470 þús., staðgreitt
370 þús. Uppl. í síma 92-37677.
Æfingasvæöi
Æfingasvæði fyrir ökumenn.
Ökukennsla og æflngar:
Klúbbur 17
Klúbbur 17 er hópur ungra öku-
manna á aldrinum 17-25 ára, með
fulltrúa hjá Umferðarráöi og Ung-
mennahreyfingu Rauða kross ís-
lands. Það var formaður Umferðar-
ráðs, Valgarð Briem, sem upphaf-
lega átti hugmyndina að stofnun
klúbbsins og var hún fyrst kynnt á
sýningunni „Veröldin 88“ í Laugar-
dagshöll. Klúbbur 17 var síðan
formlega stofnaður í Bíóborginni
10. júní sl.
Langur biðtími
Fólk á aldrinum 17-25 ára er um
þriðjungur af þeim sem slasast á
KjaUarmn
Geir Guðmundsson,
félagi í Klúbbi 17
ári í umferðinni hér á landi. Fjöldi
þeirra sem slasast á þessum aldri
samsvarar um það bil 6-7 strætis-
vögnum fullum af fólki, og á síð-
ustu tíu árum hefur hópur, sem
svarar til tveggja strætisvagana,
fullra af fólki, látist, bara í þessum
aldurshópi.
Markmið Klúbbs 17 er að reyna
að breyta þessari þróun og spurn-
ingin er þá hvernig og hafa augu
margra beinst aö bættri öku-
kennslu og aukinni þjálfun öku-
manna. Dómsmálaráðherra skip-
aði nefnd sem kallast ökunáms-
nefnd og átti hún aö koma með til-
lögur um ökukennslu. Hún kom
með þá tillögu að breyta kennslutil-
högun þannig að nemendur fái ekki
að byrja að læra fyrr en þeir eru
orðnir fullra 17 ára en nú tíðkast
að þeir fái að byrja að læra þremur
mánuðum fyrir 17 ára aldur. Marg-
ir í Klúbbi 17 eru alfarið á móti
þessari tillögu, vegna þess að okkur
fmnst að fólk þroskist ekki þaö
mikið á þremur mánuðum en hins
vegar er það langur biðtími fyrir
fólk sem þegar hefur beðið í 17 ár
eftir langþráðu takmarki.
Fjölgun lágmarkstíma
Ökukennslu þarf að breyta, öku-
tímar eru of fáir hjá flestum og
bóklega kennslan er léleg og leiðin-
leg. Það sem við viljum breyta er
aö fjölga lágmarkstímum upp í 18
tíma á mann og einnig að hafa
strangara eftirlit með því að þessu
KjáUariiiii
Steingrímur Ólafsson,
félagi i Klúbbi 17
sé framfylgt. í sambandi við bók-
legu kennsluna fmnst okkur að
hún eigi að vera líflegri, að nem-
andinn eigi að taka virkari þátt í
kennslunni og einnig finnst okkur
bóklega kennslan of samandregin,
þ.e. fjögur kvöld í viku.
Æfingasvæði fyrir ökumenn
Klúbbur 17 berst einnig fyrir því
að komið verði upp æfingasvæði
fyrir ökumenn (sjá mynd). Búið er
að fá loforð fyrir landi hjá Hafnar-
fjarðarbæ, í Kapelluhrauni við
Straumsvík, en þetta hefur dregist
á langinn vegna peningaskorts.
Einhvern tímann á næstu mánuð-
um ætlar Klúbbur 17 ásamt Um-
ferðarráði og RKÍ að gangast fyrir
peningasöfnun fyrir þessari æfing-
arbraut.
Geir Guðmundsson
og Steingrímur Ólafsson
.. á síðustu tíu árum hefur hópur,
sem svarar til tveggja strætisvagna,
fullra af fólki, látist, bara í þessum ald-
urshópi.“
Biluðum bílum
á að koma út fyrív
vegarbrún!
yUMFERÐAR
RAÐ