Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Qupperneq 30
38 FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1989. Föstudagur 10. nóvember SJÓNVARPIÐ h 17.50 Gosi (Pinocchio).Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir Örn Árnason. 18.25 Antilópan snýr aftur (Return of the Antilope). Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Sigurgeir Steingríms- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (25) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Austurbæingar (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veöur. ^ 20.35 Nætursigling (Nattsejlere). Annar þáttur. Nýr norskur fram- haldsmyndaflokkur i sex þáttum, sem gerist seint á siðustu öld. Ung stúlka finnst I fjörunni á eyju í Norður-Noregi. Hún er minnislaus og getur ekki gert grein fyrir sér. Þýðandi Jón O. i Edwald. ’ 21.20 Peter Strohm (Peter Strohm). Þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch í titilhlut- verki. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.10 Móna Lísa (Mona Lisa). Bresk bíómynd frá 1986. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 15.30 Fortxróin ást. Love on the Run. Lögfræðingurjnn Diane á erfitt með að sætta sig við lífið og til- veruna þar til hún kynnist skjól- stæðingi sinum, Sean. Aðalhlut- verk: Stephanie Zimbalist og Alec Baldwin. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið. 18.15 Sumo-glima. Spennandi keppn- ir, saga glimunnar og viðtöl við þessa óvenjulegu iþróttamenn. 18,40 Heiti potturinn. Djass, blús og rokktónlist. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur. . 20.30 Háskóli íslands. Þáttur um sögu Happdrættis Háskóla islands. Einnig verða hæstu tölur úr Happdrætti Háskóla íslands birt- ar þar sem dregið verður þennan sama dag. Umsjón: Helgi Péturs- son. 20.50 Geimálfurinn AH. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.20 Sokkabönd í stil. Nýr þáttur þar sem nýjustu dægurlögin verða kynnt. Þátturinn er tekinn upp i veitingahúsinu Hollywood. Um- sjón Margrét Hrafnsdóttir. 21.45 Þau hæfustu IHa. The World of Survival. Breskir dýralífsþættir I sex hlutum. 22.15 Hingað og ekki lengra. Gal Young Un. 24.00 Upp fyrir haus. Head over Heels. Charles kynnist Láru. Hún er ung, gift og tímabundið viðskila við eiginmann sinn. Þessi tvö eiga saman tvo yndislega mán- uði áður en Lára neyðist til þess að snúa aftur til eiginmanns og þarna. 1.35 Furðusögur IV. Amazing Stories IV. Þrjár stuttar gamansamar spennumyndir úr furðusagna- banka Stevens Spielberg. Aðal- hlutverk: Joe Seneca, Lane Smith og Louis Giambalvo. Bönnuð börnum. 2.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Olga Guðrún Árnadóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. .. .12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Jónlist. 13.00 i dagsins önn - Frá Stykkis- hólmi. Umsjón: Óli Örn Andre- assen. 13.30 Miðdegissagan: Svona gengur það eftir Finn Seborg. Ingibjörg Bergþórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (15.) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Goösögulegar skáldsögur fjögurra kvenna. Fjórði og síð- asti þáttur: Svava Jakobsdóttir og sagan um Óðin og Gunn- löðu. Umsjón: Ingunn Ásdísar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Létt grin og gaman. Umsjón: Kristín Helga- _ dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Kabalevski og Katsatúrijan. 18.00 Fréttir. 18.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatiminn - Loksins kom litli bróðir eftir Guðjón Sveins- son. Höfundur les (5.) 20.15 Gamiar glæður. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. J.ónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur aö utan - Þrjú verk eftir son kynnir. (Endurtekið ún/al frá þriðjudagskvöldi.) 03.00 Blitt og létt... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir væröarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir al veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Blágresiö bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. 07.00 Úr smiöjunni - Svona á ekki að spila á píanó. Sigþór E. Arn- þórsson fjallar um nokkra rokk- pianista sem getið hafa sér gott orð. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardagskvöldi.) Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00. Rás 1 kl. 00.10: Ómur að utan í Órai að utan á Rás 1 he Spirit á sex dögtun á klukkan 10 í kvöld leíka þau meðan hann var í sumarfríi Noel Coward og Margaret í Wales. Þessi gamanleikur LeightoneinþáttunginnBri- varö svo vinsæll að hann ef Encounter og atriði úr var leikinn sleitulaust í 1997 leikritunum Biithe Spirit og skipti í Lundúnum í seinni Present Laughter en þau heimsstyijöldinni og hafði eru öll eför Noel Coward. þá enginn leikur gengið eins Upptakan var gerð í New lengi í Englandi. York 1956. Einþáttungurinn Present Laughter var iika Brief Encounter er stytt leikinníLundúnumafNœl leikgerðaf iengra verki sem Coward og á Broadway af var kvikmyndað í Englandi Clifton Webb. Coward lék með Celiu Johnson og Tre- leikinn ásamt This Happy vor Howard í aðalhlutverk- Breath og Blithe Spirit um um. I þeirri leikgerð sem England þvert og endilengt flutt verður í kvöld heyrist á meðan á verstu loftárás- aðeins í Tveimur leikurum, unum á England stóð og en hjartnæm saga leiksíns lenti meðal annars í því aö er í hrópandi mótsögn við þegar hann kom til Plymo- hávaðann á jámbrautar- uth til að sýna verkið var stööinni þar sem leikurinn nýbúið að sprengja leik- fer fram. húsiö upp. Noel Coward skrifaðí Biit- Nol Coward. Umsjón: Signý Pálsdóttir. Nol Coward og Marg- aret Leighton flytja einþáttung- inn Brief Encounter og brot úr Blithe Spirit og Present Laughter 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfls landiö á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni (Frá Akur- eyri). 14.03 Hvað er að gerast?. Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða. Stjórnandi og dómari Flosi Ei- riksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vílhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjal! og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleik- um á norrænu útvarpsdjass- dögunum I Karlstad I Svíþjóð i fyrra. Kvintet Ture Larsens frá Danmörku, Brass Brör frá Nor- egi, Kvintett Severi Pyysalo frá Finnlandi og Gullin Memorial Group frá Sviþjóð leika. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Fræösluvarp: Enska. Annar þáttur enskukennslunnar I góðu lagi á vegum Málaskólans Mím- is. (Endurtekinn frá þriðjudags- kvöldi.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- 12.00 Valdis GunnarsdóHir með rólega fallega tónlist. Trúlofunarpar dagsins á Bylgjunni. Trúlofað I beinni útsendingu milli kl. 13.00 og 14.00. 15.00 Bjarni Ólafur Guömundsson leik- ur nýjustu tónlistina, spjallar við tónlistarfólk og er með ýmsar uppákomur. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson at- hugar kvikmyndahúsin, veður og færð og fylgst með íþróttum. 22.00 Haraldur Gislason. „Ostapopp og rauðvinsglas meö þægilegu und- Irspllf." 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson með sina Ijúfu tóna. Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18. 11.00 Snorri Sturluson. Við erum kom- in í helgarskap á Stjörnunni. 15.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Það fer ekkert framhjá Sigga Hlöð- vers. Helgin framundan og allt á útopnu. 19.00 Helgartónllst á Stjörnunnl. Ekk- ert kjaftæði! 20.00 BIG-FOOT. Hann er mættur og aldrei betri. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. Fróðleikur og ný tónlist. Þor- steinn Högni veit allt um nýja tónlist. 24.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Partistuð eins og það gerist best. Tónlistin er ný, fersk og hress. Síminn er 622939. 4.00 Arnar Aibertsson. Þú finnur ekki hressari dreng á landinu. Hann fer I Ijós þrisvar I viku. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 13.00 Jón Axel Olafsson og Bjami Dagur Jónsson skipta með sér ___verkum. Sveitatónlist í bland við aðra tónlist. Fróðleikur og léttar umræður. 16.00 Fréttir með Elriki Jónssyni. Frétt- ir, viðtöl og fréttatengd efni. 18.00 Plötuskápurinn mlnn. Islensk tónlist eða umræðuþáttur um málefni sem eru ofarlæega á baugi. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir er mætt Viðtöl, skemmtilegur upplestur og ýmis fróðleikur. 22.00 Rómantík, rauövin og ostar. Gestgjafinn er Gunnlaugur Helgason. Létt og þægileg tón- list I helgarbyrjun. FM 104,8 16.00 Kvennó. 18.00 MH. 20.00 FG. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt i umsjón Kvennó. Óskalög & kveðjur, simi 680288. 4.00 Dagskrárlok. Tónlistardagskrá allan sólarhringinn. 18.00-19.00 Hafnarfjörður í helgar- byrjun. Fréttir, viðtöl og tónlist. (yrt^ 5.30 Viöskiptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 8.30 Super Password. Spurninga- leikur 10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors.Framhaldsþátt- ur. 15.45 Teiknimyndir. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 19.00 Black Sheep Squadron. Spennuflokkur. 20.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur. 22.00 All American Wrestling. 22.00 Fréttir. 23.30 The Deadly Earnes Horror Show. Hryllingsþáttaröð. ÍWOVIES 14.00 Walking On Air. 15.30 Dusty. 16.00 Peter No-Tail. 18.00 Sour Grapes. 20.00 Up the Creek. 22.00 Predator. 23.45 Bucket of Blood. 01.15 Porky’s. 04.00 The Dark Crystal. EUROSPORT ★, , ★ 12.00 Körfubolti. Leikur I Evrópu- keppni meistaraliða. 14.00 Golf. Women European Masters, haldið i Belgíu. 15.00 Snóker. Dubai Open. 17.00 Bobsleöakeppni. Fyrsta mótið í heimsmeistarakeppni, haldið I Austur-Þýskalandi. 18.00 Siglingar. Admiral's Cup Yacht Race. 19.00 Snóker. Dubai Open. 21.00 Tennis. Stockholm Open. 23.00 Bobsleðakeppni. Fyrsta mótið í heimsmeistarakeppni, haldið i Austur- Þýskalandi. S U P E R C H A N N E L 13.30 Hotline. Tónlist og slúður. 14.30 Off the Wall. Poppþáttur. 15.30 On the Air. Lifandi tónlist. 17.30 Hit Studio International. Tónlist og spjall. 18.30 Fréttir og veður. 18.35 Time Warp. Gamlar klassiskar vísindamyndir. 19.00 Max Headroom. Spennu- myndaflokkur. 19.30 Snub. Skemmtiþáttur. 20.00 Poppkonsert. Kool and the Gang í New Orleans. 21.00 Fréttir og veður. 21.10 Snub. Skemmtiþáttur. 21.40 Hil Studio International. Tónlist og spjall. 22.10 Power Hour. Þungarokk. 23.10 Fréttir og veöur. 23.20 The Mix. Tónlist, skemmtiefni og tiska. 00.20 Time Warp. Gamlar klassiskar visindamyndir. Aðaihlutverkin i Móna Lisa leika Bob Hoskins, Michel Caine og Cathy Tyson. Sjónvarp kl. 22.10: Móna Lísa Móna Lísa, sem er á dagskrá í kvöld, er ein af betri mynd- um sem hafa komið frá Bretum á undanfórnum árum. Hún 'segir frá tveimur ólíkum persónum sem búa í undirveröld London. George er smákrimmi sem fær það verkefni að vera fylgja Simone, sem er hóra í hæsta verðflokki, hvert sem hún vill fara og hefur hann til þess Rolls Royce. í fyrstu þola þau ekki hvort annað. Hún skilur ekki af hveiju hún fær sem fylgdarmann lítinn smákrimma sem passar ekki inn neins staðar þar sem hún vill vera og hann er fullur fyrir- litningar á konunni sem selur sig hæstbjóðanda. Kunningsskapur þeirra þróast samt smátt og smátt í gagn- kvæman vinskap og þegar Simone biður George að hjálpa sér að finna vinkonu sína sem hún heldur að sé að selja sig á götunni hikar hann ekki við að leggja sig í lífshættu fyrir hana. Bob Hoskins leikur George og gerir það eftirminnilega. Hann fékk verðlaun sem besti leikari á Cannes og var til- nefndur til óskarsverðlauná fyrir leik sinn. Þá stendur Cathy Tyson sig einnig vel í hlutverki Simone og Michael Caine er frábær í minna hlutverki. -HK David Peck leikur ungan ævintýramann i Hingaö og ekkí lengra. Hér er hann ásamt J. Smith. Stöð 2 kl. 22.15: Hingað og ekki lengra (Gal Young Un) er ein af ódýrum myndum sem lítið fer fyrir en uppgötvast vegna gæða sinna og er mikið haldið á lofti af gagnrýnendum sem alltaf eru tilbúnir að gera vel fyrir kvxkmyndir sem koma á óvarL Leikstjóri myndarinnar er Victor Nunez sem er innfæddur Pioridabúi og gerði þessa kvikmynd þar 1979. Eru leikarar allir búsettir á Florida. Myndin gerist á bannárunum. Hún fjaliar um konu sem á stóra jörð. Hún hrífst af ungum manni sem kemur til hennar og er honum auðveld bráð. Eftir að þau eru gift keraur í ljós að hann er einugis að taiast eftir jörðinni. Þar ætiar hann að setja upp bruggverksmiðju. Hingað og ekki lengra hefur verið sýnd á mörgum kvik- myndahátíðum og yfirleitt fengið mjög góðar viötökur. -HK Stöð 2 kl. 24.00: Upp fyrir haus Upp fyrir haus (Head Over Heels) er leikstýrð af Joan Micklin Silver sem er einn fremsti kvenleikstjóri í Banda- ríkjunum og kannski eini kvenmaðurinn sem hefur tekist að festa sig í sessi sem leikstjóri. Hún fer eigin leiðir í kvik- myndagerð og treystir ekki á stóru kvikmyndafélögin, enda hafa þau litið hana hornauga. Aðalpersónurnar í Upp fyrir haus eru Charles og Laura. Charles er piparsveinn sem vinnur leiðinleg skrifstofustörf hjá því opinbera. Laura er ung kona sem hann verður hrif- inn af. Hún stendur í tímabundnum skilnaði við eiginmann sinn. Þau Charles eiga tvo hamingjusama mánuði saman eða þangað til Laura snýr aftur til eiginmanns og barna. Charles tekur illa þessum aðskilnaði og heldur að hann sé að verða vitlaus, enda snýst allt hans líf orðið um Lauru. Það sem gerir hann hræddan um að geðveila sé að ná tökum á honum er að þessi sjúkdómur er algengur í hans ætt. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.