Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1989. 35 Afmæli Guðmimdur Bemharðsson Guðmundur Bemharðsson, fyrrv. bóndi, til heimibs að Hátúni 10, Reykjavík, er níræður í dag. Guðmundur fæddist að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundaríirði og ólst upp á Ingjaldssandi. Hann stundaði nám við Héraðs- skólann að Núpi og síðan við Kenn- araskóla íslands, auk þess sem hann kynnti sér og vann við landbúnað- arstörf á Jaðri í Noregi um eins árs skeið. Guðmundur hóf búskap að Mýr- um í Dýraflrði 1925 og bjó þar í tvö ár en gerðist þá starfsmaður við Kúabú ísfirðinga og starfaði þar til ársins 1930. Hann reisti þá nýbýlið Ástún á Ingjaldssandi og stundaði þar búskap til ársins 1972, en þá flutti bann í Hátúnið í Reykjavík þar sem hann gegndi húsvarðarstörfum næstufjögurárin. Guðmundur var kennari við Barnaskólann á Ingjaldssandi og víðar um tuttugu og sex ára skeið. Þá var hann einn af stofnendum Bændafélagsins Einingar á Ingj- aldssandi 1936 en hann var formað- urþessítuttuguár. Guðmundur hefur gefið út tvær bækur. Sú fyrri kom út 1984 og bar nafnið Smalamennska og ást, - sög- ur og dulrænar sagnir héðan og heiman, en sú síðari kom út 1985 og bar nafniö Bærinn í hliðinni, - ævi- og menningarsaga. Einnig hafa birst eftir hann ýmsar tímaritsgreinar og eftirmæli. Guðmundur kvæntist 2.11.1924 Kristínu Jónsdóttur húsmóður, f. 21.6.1901, d. 15.11.1969, en Kristín var dóttir Kristínar Jensdóttur frá- Þaralátursfirði á Ströndum og Jóns Arnórssonar, bónda á Höfðaströnd í Grunnavíkurhreppi í Norður-ísa- fjarðarsýslu og síðustu árin starfs- manns í Hnífsdal. Jón var sonur Amórs, prests í Grunnavík, Hann- essonar Arnórssonar, prófasts í Vatnsfirði, Jónssonar. Guðmundur og Kristín eignuðust fimm börn. Þau em Finnur Haf- steinn, f. 20.7.1926, trésmíðameistari og nú vaktmaður í Reykjavík, kvæntur Sigríði Ingimundardóttur frá Hafnarfirði, sem lést 1986, en böm þeirra eruþijú; Ásvaldur Ingi, f. 20.9.1930, b. í Ástúni og nú starfs- maður við Núpsskóla, kvæntur Gerðu Helgu Pétursdóttur frá Neðri-Engidal í Skutulsfirði í Norð- ur-ísafjarðarsýslu, en þau eiga þrjá syni; Sigríður Kristín, f. 5.3.1932, húsmóðir og skrifstofustúlka í Drammen í Noregi, gift Erik Wil- helmsen frá Drammen; Bernharður M., f. 7.7.1936, grunnskólakennari í Hafnarfirði, kvæntur Guðrúnu H. Jónsdóttur og eiga þau þrjú börn, og Þóra A., f. 31.3.1942, grunnskóla- kennari í Reykjavík, gift Bjama Sig- hvatssyni frá Brekku í Lóni í Aust- ur-Skaftafellssýslu og eiga þau tvo syni. Sambýliskona Guðmundar er Anna Sigmundsdóttir frá Siglufirði, f. 25.6.1913, en hennar börn em Edda Jónsdóttir, húsmóðir í Borgar- nesi, og Erling Þór Jónsson, vél- smiður á Siglufirði. Systkini Guðmundar: Marsellíus, f. 16.8.1897, d. 1977, skipasmíða- meistari á í safirði, kvæntur Albertu Albertsdóttur, sem lést 1987, og eignuðust þau ellefu börn; Guðjón, f. 11.7.1901, d. 1978, gullsmiður í Reykjavík, kvæntur Rögnu Gunn- arsdóttur og eiga þau einn son; Finnur, f. 26.9.1903, d. 1968, pípu- lagningamaður á ísafirði; Þorlákur, f. 2.7.1904, d. 1987, b. í Hrauni á In- gjaldssandi, þá sjómaður á Flateyri við Önundarfjörð, handverksmaður í Hafnarfirði og síðast í Reykjavík, kvæntur Þóm Guðmundsdóttur ljósmóður en þau eignuðust sex böm og em fimm þeirra á lífi; Krist- ín, f. 20.9.1906, húsmóðir á Flateyri við Önundarijörð, síðar í Reykjavík, gift Guðmundi Þórðarsyni, vélstjóra frá Flateyri, sem lést 1985, en þau eignuðust fjögur böm og em þijú þeirra á lífi; Marsibil, f. 7.5.1911, húsmóðir á Flateyri, síðar í Reykja- vík, gift Hjalta Þorsteinssyni, fyrrv. sjómanni á Flateyri og síðast vakt- manni við Landsbanka íslands í Reykjavík, en þau eignuðust þijú böm og eiga tvo syni á lifi, og Ólöf, f. 7.6.1913, d. 1983, búkona í Neðri- Breiðadal í Vestur-Ísaíjarðarsýslu og síðar húsmóðir í Reykjavík, gift Sturlu Þórðarsyni, fyrrv. b. í Neöri- Breiðadal, sem lést 1986, og eignuð- ust þau ellefu börn en átta þeirra em á lífi. Fóstursystkini Guðmund- Guömundur Bernharösson. ar em Ingibjörg Eiríksdóttir, Guðný Finnsdóttir og Amór Sigurðsson en þaueruöllálífi. Foreldrar Guðmundar vom Bem- harður Jónsson.f. 11.11.1865, d. 1934, b. á Kirkjubóli í Valþjófsdal og í Hrauni á Ingjaldssandi, og kona hans, Sigríður Sigurlína Finnsdótt- ir, f. 16.9.1872, d. 1968, húsmóðir í Hrauni. Guðmundur tekui- á móti gestum í Safnaðarheimili Áskirkju í dag, fóstudaginn 10.11., milh klukkan 17 og20. Til hamingju með A ■1- /Y :- amiaruu x V/ • XXHX V VkXIJLI/VJL Anna Guðjónsdóttir, 80 ára Laugamesvegi 36, Reykjavik. Lucille Adal, Jón óskar Póisson, Reykjabraut 9, Reykhólahreppi. Oddagötu 8, Reykjavík. 50 ára 75 ára VV Vll M Ásmundur Guðmundsson, Jóhann Jóhannesson, Bröttugötu 4B, Borgamesi. Arkarlæk, SkilamannahreppL Þorbjörn Jónsson, Vallarbraut 5, Seltjamamesi. 70 ára 40 ára Jóakim Hjartarson, Bakkavegi 6, ísafirði. IngibergJóhannesson, Hólabraut 20, Akureyri. Guðmundur I. Helgason, Ljósheimum 6, Reykjavík. Ásdís Hermannsdóttir, Suðurgötu 16, Sauðárkróki. Guðmundur Pétursson, Borgarhrauni3, Hveragerði. Elisabet Eliasdóttir, Kirkjubraut 64, Höfh í HomafiröL Sigþrúður Ingólfsdóttir, Faxatúni 38, Garðabæ. 60 ára Benjamín Stefánsson, Skipholti 36, Reykjavík. Sigríður Pétursdóttir, Kleifarvegi 14, Reykjavík. Baldur Sigurðsson, Aðalstræti 62, AkureyrL Aðalheiður Viðar, Höföavegi 9, Húsavík. Guðmundur Sigurðsson, Reykhólin, Skeiðahreppi. Valur Þórarinsson, Víðimýri 16, Neskaupstað. Guðriður Pétursdóttir, Brattholti 7, Mosfellsbæ. Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir húsmóðir, Lynghaga 13, Reykjavík, ersjötugídag. Ingileif fæddist við Thorvaldsen- stræti í gamla miðbænum í Reykja- vík. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1938. Ingileif situr í stjóm H. Bene- diktsson hf., er stjómarformaður Nóa-Síríus hf., situr í stjórn Ræsis og Hreins hf. og situr í skattadeild Húseigendafélagsins. Ingileif giftist 22.5.1948 Gunnari Pálssyni skrifstofustjóra, frá Hrís- ey, sem var fæddur á Ólafsfirði 28.12.1911, d. 13.11.1976. Foreldrar Gunnars voru Páll Bergsson, kaup- maður og útgerðarmaður á Olafs- firði og í Hrísey og Svanhildur Jör- undsdóttir húsmóðir, dóttir Jörand- ar hákarlaformanns og útvegsb. Jónssonar og Margrétar Guð- mundsdóttur. Systkini Gunnars vora tólf en á lífi nú em þrjú systkini hans: Jör- undur, arkitekt og listmálari í Reykjavík; Bergur, skipstjóri á Ak- ureyri, og Guðrún, húsmóðir í Reykjavík. Önnur systkini Gunnars voru Svavar eldri; Eva, húsmóðir á Akureyri; Hreinn, ópemsöngvari og forstjóri BP; Gestur, lögfræðingur og leikari í Reykjavík; Bjami vél- stjóri; Margrét, húsmóðir í Reykja- vík, og Svavar endurskoðandi, framkvæmdastjóri Sementsverk- smiðjunnar. Auk þess létust tvö systkini Gunnars í bamæsku. Sonur Gmmars frá því fyrir hjónaband er Hjálmar, f. 1945, kvæntur Sjöfn Jóhannsdóttur og eiga þau þijú böm, Jóhann, Katrínu ogMagnús. Böm Gunnars og Ingileifar em Hallgrímur, f. 25.9.1949, rafmagns- verkfræðingur og forstjóri Ræsis hf., kvæntur Steinunni Helgu Jóns- dóttur, f. 12.3.1950, kennara í sænsk- um bókmenntum, og eiga þau þrjú börn, Ingileifi Bryndísi, f. 6.5.1975, Sigrúnu, f. 8.12.1981, og Áslaugu, f. 10.8.1984; Páll, f. 20.5.1951, líffræð- ingur; Gunnar Snorri, f. 13.7.1953, sendifulltrúi í Briissel, og Áslaug, f. 19.8.1959, píanókennari, gift Þór Þorlákssyni, f. 18.9.1958, hagfræð- ingi við Landsbankann en dætur þeirra eru Ingileif Bryndís, f. 14.1. 1985 og Gyða Björg, f. 31.1.1987. Bræður Ingileifar: Bjöm, f. 17.4. 1921, forstjóri H. Benediktsson hf., kvæntur Sjöfn Kristinsdóttur, f. 12.8.1927 og eiga þau fjögur börn; Geir, f. 3.7.1923, d. í nóvember 1924; Geir, f. 16.12.1925, seölabankastjóri ogfyrrv. forsætisráðherra, kvæntur Ernu Finnsdóttur, f. 20.3.1924 og eiga þau fjögur börn. Börn Bjöms og Sjafnar eru Ás- laug, f. 28.12.1948, gift Gunnari Scheving Thorsteinssyni verkfræö- ingi; Kristinn, f. 17.4.1950, forsijóri Nóa og Síríus hf., kvæntur Sólveigu Pétursdóttur, lögfræðingi og vara- þingmanni, og Emelía Björg, f. 19.7. 1954, blaðaljósmyndari, gift Sigfúsi Haraldssyni tannlækni, og Sjöfn, f. 19.6.1957, verslunarstjóri, gift Sig- urði Sigfússyni, útgerðartækni og sölustjórahjáSH. Börn Geirs og Emu eru Hallgrím- ur, f. 13.7.1949, lögfræöingur og stjórnarformaður Árvakurs, kvæntur Aðalbjörgu Jakobsdóttur; Kristín, f. 19.3.1951, bókasafnsfræð- ingur, gift Frey Þórarinssyni dr. í jarðfræði; Finnur, f. 8.6.1953, dr. í hagfræði og ritstjóri Vísbendingar, kvæntur Steinunni Þorvaldsdóttur kennara, og Áslaug, f. 7.10.1955, dr. íjarðfræði. Foreldrar Ingileifar vom Hall- grímur Benediktsson, f. 20.7.1885, d. 26.2.1954, forstjóri H. Benedikts- son hf., alþingismaður og forseti borgarstjórnar, og kona hans, Ás- laug Geirsdóttir Zoega, f. 14.8.1895, d. 15.8.1967, húsmóðir. Systir Áslaugar var Guðrún, móð- ir Geirs, fyrrv. forstjóra Ræsis hf„ Hannesar, fyrrv. aðalgjaldkera Landsbankans, Þorsteins viðskipta- fræðings, Narfa lögfræðings og Bryndísar húsmóður Þorsteins- bama. Aðrar systur Áslaugar voru Sigríður ljósmyndari, móðir Bryn- dísar húsmóður; Ingileif og Jófríö- ur. Bróðir Áslaugar var Geir T. Zo- ega vegamálastjóri, faðir Helgu; Bryndísar forstöðukonu; Geirs Agn- ars, forstjóra ísaga; Gunnars endur- skoðanda; Áslaugar og Ingileifar Sigríöarkennara. Aslaug var dóttir Geirs T. Zoega rektors, bróður Ingigerðar, ömmu Benedikts Gröndalverkfræðings og fyrrv. formanns VSÍ. Bróöir Geir rektors var Jóhannes, afi Jóhannes- ar Zoega hitaveitustjóra. Móðir Ás- laugar var Bryndís, dóttir Sigurðar Johnsen, kaupmanns í Flatey, og Sigríðar Brynjólfsdóttur, kaup- manns í Flatey, Bogasonar, fræði- manns á Staðarfelh, Benediktsson- ar. Móðir Siguröar var Guðrún Ara- dóttir, systir Sigríðar, ömmu Matt- híasar Jochumssonar skálds. Föðursystur Ingileifar: Hildur; Guðrún Nielsen húsmóðir, móðir Guðrúnar, Gunnars Nielsen skrif- stofustjóra, Ágústs Nielsen, Elínar Person og Snorru; Sólveig Hansen, húsmóðir í Danmörku, móðir Frið- riks Þorláks og Hildu Joyce, og El- ísabet, móðir Karls Kvaran listmál- ara, Jóns Kvaran og Elísabetar, konu Þorvalds Garðars Kristjáns- sonar. Föðurbróðir Ingileifar, sam- feðra, var Ágúst, faðir Áslaugar, konu Bjarna Jónssonar vígslubisk- ups. Dóttir Ágústs var Guðrún, móðir Kristins Hallssonar óperu- söngvara. Faðir Hallgríms var Benedikt, tré- smiður á Refsstað í Vopnafirði, bróðir Þorláks, langafa Finnboga Guðmundssonar landsbókavarðar. Annar bróðir Benedikts var Þor- steinn, langafi Þorsteins, afa Magn- úsar Jóhannessonar siglingamála- stjóra. Þriðji bróðir Benedikts var Hallgrímur, langafi Ólafs, fóður Gunnars Ragnars, forseta bæjar- stjómar Akureyrar. Fjórði bróðir Benedikts var Jón, alþingsmaður á Lundarbrekku, afi Áma, alþingis- manns frá Múla, föður Jónasar, rit- höfundar og alþingismanns og Jóns Múla, tónskálds og útvarpsmanns. Systir Benedikts var Sólveig, kona Jóns, alþingismanns frá Gautiönd- um og móðir Kristjáns ráðherra, Péturs ráðherra og Steingríms al- þingismanns og bæjarfógeta á Ak- ureyri. Þá var Sólveig amma Har- alds Guðmundssonar ráðherra og langamma Jóns Sigurðssonar við- skiptaráðherra. Önnur systir Bene- dikts var Guðrún, amma Sigurðar Jónssonar skálds frá Amarvatni og Jóns Stefánssonar, Þorgils gjall- anda. Benedikt var sonur Jóns, prests í Reykjahlíð, ættföður Reykjahlíöarættarinnar, Þorsteins- sonar. Móðir Hallgríms var Guðrún Björnsdóttir, b. á Stuölum í Reyðar- firði, Þorleifssonar, b. á Karlsskála, Péturssonar. Svanur Steindórsson SvanurSteindórssonprentari, Ásvallagötu 29, Reykjavík, er sjö- tugurídag. Svanur fæddist í Reykjavík. Hann læröi prentverk hjá Álþýöuprent- smiðjunni og lauk þaðan sveins- prófi í júní 1945. Svanur starfaði síð- an lengst af hjá Félagsprentsmiðj- unni og prentaði Vísi í mörg ár. Hann varð-síðar verkstjóri hjá Anil- inprenti. Þá starfaði hann um skeið hjá Hverfiprenti og hjá Formprenti. Einnig starfaði Svanur hjá Bæjarút- gerð Reykjavíkur um tíma. Svanur kvæntist 10.11.1943, Huldu Karlsdóttur húsmóður, f. 2.10.1918, d. 1.12.1980, en foreldrar hennar voru Karl Jónsson bifreiðastjóri, f. 12.2.1890, d. 12.5.1966, og kona hans, Þorbjörg Jónsdóttir saumakona, f. 9.4.1889, d. 17.1.1976. Svanur og Hulda eiga tvö börn, Þóri og Svanhildi. Þórir er fæddur 16.5.1944, prentari hjá Morgunblað- inu, kvæntur Matthildi Þórarins- dóttur, læknaritara á Landakoti, og eiga þau tvö böm, írisi Huldu, f. 11.4.1969 og Jóhann Karl, f. 8.7.1966, í sambúð með Rakel Bjamadóttur en þau eiga einadóttur, TönjuÝr, f. 18.10.1988. Svanhildur er fædd 25.3.1947, læknaritari á Heilsugæslustöðinni á Svanur Steindórsson. Höfn, gift Svani Þorsteinssyni, raf- tækni hjá Ratsjárstofnun, Stokks- nesi, og eiga þau þrjú böm, Huldu Björk, f. 6.12.1973, Gísla Svan, f. 4.11. 1975 ogErlu.f. 5.12.1979. Systir Svans er Guðbjörg Stein- dórsdóttir, f. 29.2.1924, ekkja eftir ívar Jónsson og eignuðust.þau þrjú böm. Foreldrar Svans vom Steindór Pálsson, f. 17.9.1885, d. 24.3.1924, sjómaður í ReyKjavík, og Sólrún Jónsdóttir, f. 14.1.1887, d. 15.3.1973, húsmóðir. Svanur dvelur nú á Vífilsstaöa- spítala.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.