Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989. Fréttir Góö mjólk verölaunuð misjafhlega: Danskir bændur hvattir með bón- usgreiðslum Danskir bændur eru hvattir með bónusgreiðslum tii að framleiða sem besta mjólk. Slíkar bónusgreiðslur þekkjast ekki hérlendis en einstök mjólkursamlög verðlauna bændur með silfurslegnum mjólkurbrúsum. Þegar gæði mjólkur eru metin í Danmörku, sem almennt er áhtið eitt þróaðasta mjólkurframleiðsluland heims, er miðað við þætti eins og gerlafjölda, frumufjölda, útht, lykt og bragð og loks síuð óhreinindi. Allir þessir þættir mynda heildarein- kunn þar sem gerlafjöldi vegur þyngst. Danskri mjólk er skipt í góra flokka: Úrvalsflokk, 1. flokk, 2. flokk og 3. flokk. Ef bóndi á mjólk í úrvals- flokki fær hann um 50 íslenska aura aukafega fyrir hvert kíló mjólkur. Hann fær umsamið verð ef míólkin er í 1. flokki en lendi mjólkin í 2. og 3. flokki dregst frá verðinu til bónd- ans, um 50 aurar fyrir hvert 2. flokks kíló og 15 aurar fyrir hvert 3. flokks kíló. Þá er um frekari refsingu að ræða ef bóndinn hífir sig ekki upp úr 3. flokki. Ef hann lendir í þriðja skipti með mjólkina sína í 3. flokki dragast um 2,50 krónur frá kílóveröi mjólk- urinnar. Þegar hann lendir þar í fjórða skipti dragast um 5 krónur frá kílóverðinu og fyrir hvert skipti í 3. flokki þar á eftir dragast um 10 krón- ur frá kílóverðinu. Hjá Mjólkurbúi Flóamanna var DV tjáö að bændur sem framleiða mjólk með minna en 30 þúsund gerla aht áriö fái silfursleginn mjólkurbrúsa í verðlaun. Þeir sem ekki uppfyha kröfur um mjólk í 1. flokki lenda í verðfellingu og mun því fé sem þann- ig sparast hjá búinu vera varið til frekari rannsókna á mjólk. „í Danmörku byggist verðmismun- ur á mjólk meðal annars á því að þar gildir annað verðlagskerfi en hér. Þegar dönsk mjólkurbú selja sínar vörur í gegnum sölustofnanimar fá búin borgað eftir gaeðum. Þeir pen- ingar sem koma aukalega inn af þessari sölu eru síöan notaðir til að greiða bændunum bónus fyrir úr- valsmjólk. Hér á landi starfa mjólk- urbúin eftir búvörulögunum frá 1985 þar sem ákveðið er grundvaharverð á mjólk sem mjólkurbúin greiða. Síð- an eru verðfellingar frá því verði,“ sagöi Birgir Guðmundsson, mjólkur- bússtjóri Mjólkurbús Flóamanna, viðDV. -hlh Kúabændur stefna að þvi að öll mjólk verði úrvalsmjólk. Formaður Félags kúabænda: Verðfellingarfé verði notað til rannsókna „Hvetjahdi fyrirkomulag í formi greiðslna hefur verið rætt iiman okk- ar samtaka. Við stefnum hins vegar að því að öh mjólk verði úrvalsmjólk í staö þess að taka einhveija einstaka framleiðendur út úr sem hafa mjög sérstæða mjólk. Við viljum frekar að stefnan verði sú að tryggja neytend- um fyrsta flokks mjólk í öhum tilfell- um,“ sagði Guðmundur Lárusson, formaður Félags kúabænda, þegar hann var inntur áhts á bónuskerfi því sem danskir bændur búa viö í mati á mjólkurgæðum. „Þaö er ákaflega htið sem kemur inn af verðfellingarfé hér á landi. Um 99 prósent af mjólkinni er í 1. flokki þannig að það er eiginlega ekki um neitt fé að ræða sem hægt er aö nota í bónusgreiðslur. Þegar frumutal er komið inn í gæðamat mjólkur leggj- um við til að það fé, sem kemur inn sem verðfellingarfé, verði notað th að rannsaka júgurbólgu í kúm. Við leggjum þetta th þar sem ein af leið- unum th að lækka frumutal er að ráða niðurlögum júgurbólgunnar." Guðmundur sagði að þó að danska kertið væri á vissan hátt hvetjandi væri það ekki það sem skipti megin- máh í afkomunni. Bændur væru í vandræðum með að reka júgur- bólgurannsókir. „Það er langeðhegast að þeir sem hafa hæsta frumutölu í mjólk leggi mest af mörkum th að sigrast á þess- um vágesti." -hlh Mikið selt af gámafiski England: Bv. Stapavík seldi í Grimsby 23. nóv. 1989 ahs 86 lestir fyrir 8,9 mhlj. kr. Bv. Þórhahur Daníelsson seldi í Huh 100 lestir fyrir 11 mhlj. kr., meðalverð 111,15 kr. kg. Meðalverð á einstökum tegund- um hjá báðum þessara skipa sjást á töflu neðst á síðu. Þýskaland Bv. Ögri seldi afla sinn í Bremer- haven 27.11.1989, ahs 201 tonn fyr- ir 19,928 mihj. kr„ meðalverð 98,92 kr. kg. Þorskverð var 97,47 kr. kg, ýsa 121,91 kr. kg, ufsi 95,11 kr. kg, karfi 98,61 kr. kg. Bv. Hólmatindur seldi í Bremerhaven 29.11.1989, ahs 190 lestir fyrir 16,950 mihj. kr„ meðalverð 89,13 kr. kg. Þorskurinn seldist á 103,43 kr. kg, ýsa 132,72 kr. kg, ufsi 93,90 kr. kg, karfl 85,73 kr. kg, grálúða 116,22 kr. kg, bland- aður flatflskur á 68,07 kr. kg. Talsvert hefur verið um gámafisk í vikunni og getur það hafa haft talsverð áhrif á að verð var ekki hærra en raun ber vitni. í gær seldi Ottó N. Þorláksson afla sinn í Bremerhaven og Otto Wathne í Englandi. Mun hann vera eina ís- lenska skipið sem landar í Eng- landi þessa viku en mikið hefur verið selt úr gámum svo óvíst er hvort hann fær gott verð. New York Mikjl pressa hefur verið á verði á stórum læti á Fulton-markaönum á undanfornum vikum. Telja menn að heldur hafi úthtið batnaö ahra síöustu daga. Þaö hef- ur haft mikh áhrif á Fulton-mark- aðinn hvaö verðið á laxi hefur ver- ið lágt í Boston. Verð það sem feng- ist hefur fyrir norskan lax er: lax, 3-4 kg, 7,70 doharar, eða 460 kr. ísl. kg; 4-5 kg lax á 7,92 dollara kg, eða 497 kr. ísl. kg. Árið 1985 var verð á meðalstórum laxi 10 dollarar og þótti lágt. Árið 1987 var verð í desember: 5-6 kg lax á 14 dollara, 4-5 kg lax á 13,56 doh- ara, 3-4 kg lax á 12,25 dollara og Mikið hefur verið selt af fiski úr gámum og hefur það haft nokkur áhrif á verð hjá þeim skipum sem selt hafa. 2-3 kg lax á 10,80 dohara. Um þetta leyti voru menn bjartsýnir á flsk- eldi og höfðu ekki tekið mikið mark á þeim spádómum sem fyrir lágu' um það hvemig verðiö yrði þegar fram höu stundir. „Stálhöfði" Nýlega kom á markaöinn hjá Fulton tegund af laxi sem kahast „Steel Wead Salmon“. Þessi tegund líkist að nokkru regnbogashungi en fór á fremur lágu verði. Verð á þessari tegund var 4,4 dollarar kfló- iö. Mikið framboð hefur verið á laxi frá Chhe og Kanada en sá lax er seldur á heldur lægra verði en norski laxinn. í tímaritinu Seafood Leader er getið um verð á mörgum tegundum fisks og tahð er að þaö fari nokkuð eftir gæðum fisksins. Þar kom fram eftirtahð verð: Þorskflök, 3,52 doharar, eða í kringum 218 kr. kg. Ýsuflök, 4,40 doharar, eða um 272 kr. kg. Karfi, 2,64 doharar, eða um 126 kr. kg. alaskaufsi, 1,98 dollarar kg, eða um 124 kr. kg. Orðrómur er á kreiki um að Mc- Donald hamborgarafyrirtækið sé að hugsa um að hætta við þorsk- hamborgara og nota alaskaufsa í staðinn og spara þar með 1,65 doh- ara á hveiju kflói. Noregur Norömenn ætla að veita Póhandi 50 millj. n. kr. aðstoð. Hluti þessar- ar aðstoðar verður í því fólginn að flutt verður út sfld að andvirði 21 mihj. n. kr. Shdin verður söltuð og fryst. París Tahð er aö Rungis-markaðurinn hafi verið í góðu jafnvægi. Verðið hefur verið stöðugt og nokkuð sæmhegt. Verð á laxi hefur verið aö meðaltah 479 kr. kg. Verð á þorski héfur verið 293 kr. kg. Verð á skötubörðum hefur verið 340 kr. kg og á þorskflökum 340 kr. kg. Verð á rækju hefur verið 480 kr. kg og á humri 750-800 kr. kg. Uppl. Infofisk. Kína Kína er þriðja mesta fiskveiðiþjóð heimsins á eftir Rússum og Japön- um, meö 10,1 millj. tonna 1988. Fiskneysla hefur aukist mjög síð- ustu árin, var 4,9 kg á mann en er nú orðin 9,6 kg á mann á ári. Verðiö hefur verið stöðugt á vatnafiski en sjávarfiskur hefur stigið nokkuð í verði. Útflutningur jókst jafnt og þétt aht árið og varð 275.000 tonn árið 1988 og var verö- mæti útfluttra sjávarafurða 960 mihj. dollara en hafði aukist 2,6 sinnum frá 1987. Yfir 100 úthafs- veiðiskip stunda veiðarnar og veiða um 100 þúsund tonn, auk annarra skipa. Framleiðsla á vatnafiski fer fram á 67 mihj. hekt- ara lands. Uppl. Infofisk Japan Á síðasta ári fluttu Japanar inn 78 tonn af sjógúrkum (sæbjúgum). Verðmæti þeirra var 1,4 millj. doh- ara. Kórea var með mestan inn- flutninginn, eða 28 tonn, verðmæti 890.000 dohara. Bandaríkin fluttu 22 tonn th Japan, að verðmæti 285.000 dohara. Uppl. Infofisk Ghana Stjómir Ghana og Færeyinga hafa stofnað fiskveiðifélag th veiða á rækju og fleiri tegundum í land- helgi Ghana. Færeyingar leggja th tækniþekkingu, skip og veiðarfæri. Ennfremur er gert ráð fyrir að þeir komi upp fiskeldisstöðvum. (Eru íslendingar aflögufærir um báta og þekkingu th slíkra verkefha?) Uppl. Infofisk Þýskaland Landaður fiskur í 1000 tonna tahð og neysla á mann: Sjávarafli Ferskvatnsfiskur 1986 1987 1988 1986 1987 1988 Sjávarafli 177,0 176,0 183,0 34 34 25 Innflutturfiskur 803,0 735,0 830,0 40 42 41 Útflutningur 226,0 247,0 292,0 3 2 2 Neysla 745,0 659,0 708,0 61 61 64 Neyslaámann 12,2 108 11,6 11 1 1 Sundurliðun Selt magn kg Verðierl. mynt Meðalv. pr. kg Söluv. isl. kr. Kr. pr. kg ( Þorskur 325.210,00 349.092,40 1,07 34.251.114,63 105,32 Ýsa 54.310,00 69.233,20 1,27 6.796.931,18 125,15 uísíSMÍ 6.390,00 4.193,80 0,66 411.080,46 64,33 karfi 1 425,00 649,60 0,46 63.657,27 44,67 Koli 'ÍHEBHÉMH 27.385,00 30.916,00 1,13 3.041.044,93 111,05 1 Grálúða 28.775,00 29.689,60 1,03 2.909.014,66 101,10 Blandað 15.645,00 18.775,00 1,20 1.844,357,58 117,89 Samtals 459.140,00 502.549,60 1,09 49.317.200,71 107,41

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.