Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Blaðsíða 12
12 Spumingin FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989. Bakarðu fyrir jólin? Guðbjörg Guðjónsdóttir: Já, ég baka smákökur en það er misjafnt hversu margar tegundir ég baka. Guðný Tómasdóttir: Já, ég baka um fimm tegundir af smákökum. Eggert Teitsson: Nei, ekki ég, en mamma bakar smákökur og tertur. Gestur Helgason: Nei, en móðir mín bakar smákökur. Freyja Ólafsdóttir: Já, ég geri það. Ég baka smákökur og dálítiö af kök- um. Ingveldur Jónsdóttir: Ekkert endi- lega - jú, ég baka fyrir manninn minn súkkulaðihnetusmákökur. Lesendur Stefáni meinaö að spyija: Erþetta lýðræði? , Kjósandi hringdi: Það voru áreiðanlega fleiri en ég undrandi á því hvers vegna Alþingi með forseta þess, Guðrúnu Helga- dóttur, í broddi fylkingar neitaði Stefáni Valgeirssyni að bera fram fyrirspurn til ráðherra (nema að undangenginni atkvæðagreiðslu) um mál sem hefur verið á döfinni og eitt aðalumræðuefnið í rúmlega eitt ár - hvers vegna ekki eigi aö fjalla um fleiri aðila í vínmálinu svokallaða en fyrrverandi forseta Hæstaréttar. Ef það hefði orðið ofan á, aö Stefán Vaigeirsson hefði ekki fengið að bera fram fyrirspurn sína til ráðherra, hefði á grófan hátt veriö brotið gegn lýðræðislegum reglum í sölum Ai- þingis þar sem þær ættu, umfram aöra staöi, að vera í hávegum hafðar. Landsmenn trúðu því varla sem sagt var í fréttum sjónvarps um mál- ið, að þingmenn titruöu af ótta við að Stefán bæri upp óþægilegar spumingar sem yrði þá að svara á Alþingi frammi fyrir alþjóð. - Nú er hins vegar komið í ljós, eftir at- kvæðagreiðslu um málið á Alþingi, hverjir þeir 8 þingmenn eru sem enn vilja meina Stefáni að bera fram rétt- mæta fyrirspurn - auk þeirra 16 sem íjarstaddir voru (væntalnlega allir að sinna mikilvægum verkefnum!). Að málið fyrir Hæstarétti sé á við- kvæmu stigi var fyrirsláttur einn þar sem mál fyrrv. hæstaréttardómara er ekki til umræðu þar heldur bíöur dóms og allar upplýsingar, sem leiddu af fyrirspum Stefáns, gætu hugsanlega leitt til þess eða auðveld- að dómuram að taka máhð nýjum og óvæntum tökum. Krafa almenn- ings er að aidrei verði lýðræðið svo fótum troðið hér á íslandi, og það í sölum Alþingis, að kjömum fulltrú- um þjóðarinnar sé meinað að bera þar fram fyrirspurn. Annað er andsnúið lýðræðinu sem við höfum kosið okkur. „Affarasælast að breyta oft um röð frambjóðenda eða skipta alveg út fulltrú- um,“ segir m.a. i bréfinu. - Frá fundi borgarstjórnar Reykjavikur. Prófkjör til sveitarstjóma nálgast: Endurnýjun nauðsynleg Karl skrifar: Nú fara í hönd prófkjör vegna sveitarstjómarkosninganna næsta sumar. - Sjálfstæðisflokkurinn hefur riðið á vaðið eins og oftast áður. í Kópavogi hefur farið fram forkönn- un á vah fuhtrúa til prófkjörs. Þar var um talsverðar breytingar að ræða og menn færðust milli sæta. í Hafnarfirði fer fram prófkjör helgina 2. og 3. desember og era þar tæplega 130 manns í framboði. Ekkert er hk- 1 legra en þar verði einnig um óvænt úrsht að ræða. Hér í Reykjavík er ekki enn búið aö ákveða prófkjör eða hvaða daga það fer fram en þess er áreiðanlega ekki langt að bíða að það verði ákveð- |ið. Próflqör innan Sjálfstæðisflokks- lins er orðið að fostum hð í stjóm- ' málalifi þess flokks og ber að meta það aö verðleikum. Það væri mikh afturfór ef það yröi lagt á hihuna. En eins og sýndi sig í forkönnun fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þá hallast fólk á þessum tímum mjög að breytingum og til- færslu á listum. Fólld í dag finnst að hðinn sé sú tíð að sömu menn siiji ' ávallt í sínum sætum, kjörtímabil eftir kjörtímabil, og endumýjun sé jafnvel ekki til umræðu. Þetta er áreiðanlega rétt afstaða hjá fólki og mjög til bóta fyrir stjómmálalífið innan flokkanna. Þetta á að sjálfsögðu ekki eingöngu við um Sjálfstæðisflokkinn heldur öh þau póhtísku öfl sem taka þátt í baráttunni um yfirráð og forræði í sveitarfélögunum. Fólk verður hka leitt á sömu fuhtrúunum í sömu sæt- unum og veit sem er að shkt getur - eins og dæmin sanna - leitt th ráörík- is og frumhlaupa sem ógjaman eiga sér stað fyrr en síðar á valdaferlin- um. Það er ýmislegt fleira sem styður þá kenningú að affarasælast sé að breyta oft um röð frambjóðenda og þó frekar að skipta alveg út fúhtrú- um. Eitt er t.d. orðið ansi hvimleitt í þessu þjóðfélagi og þaö era tengsl manna innbyrðis í póhtískum stöð- um eða vah þeirra á framboðshsta. Þetta er nú orðið mjög áberandi á Alþingi, þar sem dæmi era um þing- menn í 2. og jafnvel 3. ætthö. - Þetta er ekki th fagnaðar og á ekki upp á pahborðið hjá almenningi. Vonandi heldur þetta fyrirbæri ekki innreið sína í sveitarstjómir líka. Stefán Valgeirsson alþm. - „Gróflega brotið gegn lýðræðislegum reglum hefði fyrirspurn hans ekki verið leyfð á Alþingi," segir hér m.a. Kvikmyndahátíöin 1 Pans: Leiðinleg Kvikmyndaunnandi skrifar: Ég var að horfa á útsendingu sjón- varpsins frá afhendingu evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Allt var sett á annan endann vegna þessarar útsendingar, fréttir færðar fram um klukkutíma og nærri tveggja tíma dagskrá átti að halda manni fóngn- um við sjónvarpsskerminn. - Maður bjóst við miklu, en þetta mikla varð einungis vonbrigði og leiðindi. Það má eiginlega segja að flest það sem gat farið úr böndunum hafi gert það. - Þama í París byggðist aht á pappírsflóði og upplestri af lausa- blööum sem fóra svo í einn ragling þegar th átti að taka. Menn kepptust viö að lýsa yfirburðum evrópskrar kvikmyndagerðar, sem stæði fyh- hega þeirri amerísku á sporði. - „Fel- ixinn“ þeirra í Evrópu væri ekki síðri en „óskarinn“ í Ameríku! - Mikið málskrúð og blaðaflettingar. Tungu- málavandkvæði, mistúlkun og rang- túlkun. - En þetta átti nú heldur ekki að vera bara „glens og gleði“, sagði íslenski þulurinn, sem var sett- ur í heldur betur erfiða aðstöðu. ’68-tríóið eða Ragna skrifar: Mönnum er mismikið th lista lagt. Eins og ég hef nú gaman af söng Helga Péturssonar og félaga hans, kunni ég ekki að meta nefhljóð hans í sjónvarpsþættinum Hringrás sl. mánudagskvöld. - Mér fannst hann vhja lumbra á mér fyrir það eitt að hafa fæðst árið 1940, þegar heims- styijöldin stóð sem hæst og fyrir að alast upp við skömmtun eftirstríðs- áranna. Þá var ég stundum send í langar biðraðir th þess eins aö ná kannski í tvinnakefli eða eina greiðu. Þar sem ég fóstraðist upp, í Reykjavík, vora tvær herbergiskytrar í kjahara leigð- ar út fóhd sem var að flestra dómi óhæft í húsum vegna illrar um- gengni. - Þessu fólki mátti hins vegar ekki segja upp, vegna þess að Fram- sóknarflokkurinn sá th þess aö hús- eigendur hefðu ekki ftjálsan um- ráðarétt yfir eignum sínum. Gömul frænka mín hafði haft áhuga á því að búa hjá okkur í um- ræddu húsnæði en vegna þessara húsaleigulaga kvaddi hún heiminn á elliheimilinu. - Einhvem veginn sló langloka Þaö sem mér fannst þó einna pín- blegast var að ætla einum manni að koma samstundis hinum mælta er- lenda texta yfir á íslensku. Það var óvinnandi verk eins og margsinnis hefur sýnt sig. Af því varð einungis truflun og var þó ekki á bætandi. - En hvers vegna er sífeht verið að gera tilraunir með svona textamiðl- un? Ef menn vhja fá hið erlenda efni „beint í æð“ eða sjá atburðina sam- tímis og þeir gerast þá er ekkert th vamar annað en góð málakunnátta. - Svona einfalt er nú þetta. En með eindæmum fannst mér þessi útsending öh pínleg og líthmótleg. Ekki síst þegar sumt stórmennanna reyndi í miðjum klíðum að upphefja hátíðina og bera hana saman viö veitingu óskarsverðlaunanna í Hohywood. - En þar er ólíku saman' að jafna því Hohywoodhátíðin er margfalt betur skipulögð og vandaðri að ahri gerð. - Vonandi veröur ekki sjónvarpsdagskrá raglað fyrir okkur í bráð vegna verðlaunaveitinga fyrir evrópskar kvikmyndir. Þær era ekki þess virði. skattsvikarar? þetta mig og rifjaðist upp þegar ég heyrði í söngfughnum honum Helga vera að agnúast út í mig og fleiri sem fórum að basla við að kaupa eða byggja íbúðir á árunum mihi 1960 og 1980. Á þessum áram rýrnaði aht hratt og hveijum sem eignaðist krónu var eins gott að nota hana strax, vhdi hann ekki að hún gufaði upp í verð- bólgubálinu. Þetta ástand var ekki fólkinu að kenna, frekar en þvi er um að kenna nú hvemig komið er. Það var þeirra tíma stjómvöldum að kenna. Ég vhdi láta þetta koma fram og svara þessum skeytum sem Helgi virtist beina til mín og annarra sem sátu fyrir framan sjónvarpstæki sín þetta kvöld. Ég veit ekki hvaða hlut- verki umræðuefnið hjá Helga átti að þjóna, en svo mikið er víst aö í þætt- inum var reynt að vekja upp andúð á fólkinu sem nú býr í sínum íbúðum og húsum nánast skuldlausum. - Sýna þá sem eins konar skattsvik- ara. Viðmælendur hans tóku hins vegar ekki undir þær aðdróttanir stjómandans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.