Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Side 30
X 38
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989.
Föstudagur l.desember
SJÓNVARPIÐ
17.50 Gosi. (Pinocchio). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri Gosa.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir Örn Árnason.
18.20 Antilópan snýr aftur (Return
oftheAntilope). Breskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
Þýðandi Sigurgeir Steingrims-
son.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (36) (Sinha Moa).
Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Austurbæingar (Eastenders).
Breskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Jakobina. Dagskrá um Jakob-
inu Sigurðardóttur rithöfund í
Garði og verk hennar. Umsjón
Erna Indriðadóttir.
21.20 Nóttin, já nóttin. Frumsýning á
nýju sjónvarpsleikriti eftir Sigurð
Pálsson sem jafnframt er leik-
stjóri. Ungur maður stendur á
vegamótum og gerir upp líf sitt
á örlagarikri nóttu. Aðalhlutverk
Valdimar Örn Flygenring og
Tinna Gunnlaugsdóttir. Leik-
mynd Stígur Steinþórsson.
2220 Peter Strohm. (Peter Strohm).
Þýskur sakamálamyndaflokkur
með Klaus Löwitsch I titilhlut-
verki. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
23.10 Vildi þú værir hér. (Wish You
Were Here). Bresk bíómynd frá
árinu 1987. Leikstjóri David Le-
land. Með aðalhlutverk fara Em-
ily Lloyd, Tom Bell og Clare Clif-
ford. Unglingsstúlka á erfitt upp-
dráttar. Hún grípur því til sinna
ráða en þau reynast henni mis-
vel. Mynd þessi er af mörgum
talin tilheyra breskri nýbylgju I
kvikmyndagerð. Islenskur texti
fylgir frá kvikmyndahúsinu
Regnboganum. Þýðandi Páll
Heiðar Jónsson.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
15.05 Barátta nautgripabændanna.
[ Gomes a Horseman. Rómantísk-
ur vestri sem gerist i kringum
1940 og segir frá baráttu tveggja
búgarðseigenda fyrir landi sinu.
Aðalhlutverk: James Caan, Jane
Fonda og Jason Robards.
17.00 Santa Barbara.
17.45 Jólasvelnasaga. Þetta er einstak-
lega falleg og vel gerð teikni-
mynd um fólkið og jólasveininn
í Tontaskógi.
18.10 Sumo-glíma.
18.35 Helmsmetabók Guinness.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.30 GeimáHurinn. Alf.
21.05 Sokkabönd í stíl. Tónlistarþáttur
sem alltaf er sendur út samtímis
á Aðalstöðinni.
21.40 Þau hæfustu lila. Dýralifsþættir i
sex hlutum. Fjórði hluti.
22.10 Bláa eldlngin. The Blue Lightn-
ing. Aðalhlutverk: Sam Elliott,
Rebecca Gilling, Robert Culp og
John Meillon. Leikstjóri: Lee
Philips. Stranglega bönnuð
börnum.
23.45 Ricky Nelson og Fats Domino.
1.10 Moröingi gengur altur. Terror at
London Bridge. Sögunni lýkur
1888 þegar lögreglunni tókst að
koma kvennamorðingjanum
Kobba kviðristu fyrir kattarnef.
Eða hvað? Aðalhlutverk: David
Hasselhoff, Stephanie Kramer,
Randolph Mantooth og Adri-
enne Barbeau. Stranglega bönn-
uð börnum.
2.45 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veóurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar. .
13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi.
Umsjón: Óli Örn Andreasen.
13.30 Miðdegissagan: Turninn úti á
heimsenda eftir William Heine-
sen. Þorgeir Þorgeirsson les þýð-
ingu sina (14.)
14.00 Fréttir.
14.03 Hátföarsamkoma stúdenta f'
Háskólabíói á fullveldisdaginn
- Er menntun of dýr?. Háskóla-
rektor, Sigmundur Guðbjarna-
son, Benedikt Stefánsson hag-
fræðinemi og Thor Vilhjálmsson
rithöfundur taka til máls. Há-
skólakórinn syngur og Bubbi
Morthens tekur lagið fyrir hátið-
argesti. Kynnir er Valgeir Guð-
jónsson.
15.30 Tónlist.
15.45 Pottaglamur gestakokksins.
Ingibjörg Haraldsdóttir segir frá
Kúbu og eldar þarlendan rétt.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - létt grín og
gaman. Meðal annars les Jakob
S. Jónsson úr þýðingu sinni á
framhaldssögunni Leifur, Narúa
og Apúlúk eftir Jörn Riel (5.).
Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Hallgrímur
Helgason og Páll isólfsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Jólaalmanak útvarpsins 1989.
(Endurtekið frá morgni)
20.15 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.00 Kvöldvaka. a. Undir Ijúfum lög-
um. Um Ijóð og söngtexta eftir
Gest (Guðmund Björnsson.) b.
Islensk tónlist, Liljukórinn, Karla-
kór Reykjavikur, Kór Söngskól-
ans I Reykjavík, Kór Langholts-
(Endurtekinn frá þriðjudags-
kvöldi.)
22.07 Kaldur og klár. Öskar Páll
Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
02.00 Fréttir.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekið úrval frá
þriðjudagskvöldi.)
03.00 Blítt og létt. Endurtekinn sjó-
mannaþáttur ■ Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð. Ljúflögund-
ir morgun. Veðurfrégnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum: ■
05.01 Áfram Island.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
06.01 Blágresiö blíða. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
tónlist. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi á rás 2.)
07.00 Úr smiðjunni. Sigurður Hrafn
Guðmundsson fjallar um saxó-
fónleikarann Gerry Mulligan.
Fyrri þáttur. (Endurtekinn þáttur
frá laugardagskvöldi.)
Rás 1 kl. 20.00:
Í morgun var byrjaö aö heima i Þúsunddyrahúáinu.
flettajólaalmanakiútvarps- Árið áður én sagan gerist
ins. Aöalefniö verður sagan haíði jólapósturinn hennar
Frú Pigalopp og jólapóstur- ekki komist til viðtakenda
inn. Jólaalmanakiö verður á og þess vegna ákveður hún
dagskrá ki. 9.03 á hverjum aö ráöa sig hjá póstmeistar-
degiallttiljólaoghverþátt- anum til að tryggja það aö
ur er síðan endurtekinn jólapósturinn komist á
klukkan 20.00 um kvöldið. áfangastað, En margt fer
Sagan, sem iesin er, Frú öðruvisi en ætlað er og fhi
Pigalopp og jólapósturinn, Pigaiopp lendir í hinum
er eftir norska rithöfundinn margvíslegustu ævintýrum
Bjöm Rönningen en Vivian þegar hún fer að bera jóla-
Zahl, Olsen myndskreytti póstinn út.
bókina Saman fengu þau Umsjónarmaður Jólaal-
verðlaun fyrir bestu norsku manaksins er Gunnvör
myndabókina 1981. Braga. Öil börn eru hvött til
Hver er frú Pigalopp? Hún að senda bréf og myndir til
er mikil kjarnakona sem á Jólaalmanaksins.
kirkju og Stúdentakórinn syngja
islensk lög. c. Bernskudagar.
Margrét Gestsdóttir les ■ fyrsta
lestur úr minningum Guðnýjar
Jónsdóttur frá Galtafelli. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Frétlir. .
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómuraðutan-SonnetturWill-
iams Shakespeare.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá
Akureyri)
14.03 Hvaö er aö gerast?. Lisa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast I menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða,
stjórnandi og dómari Flosi Eiríks-
son.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu sími 91-38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleik-
um Finns Eydal og Helenu Ey-
jólfsdóttur I Heita pottinum.
Kynnir er Vernharður Linnet.
(Einnig útvarpað aðfaranótt.
föstudags kl. 3.00.)
21.30 Fræðsluvarp: Enska. Sjötti þátt-
ur enskukennslunnar I góðu lagi
á vegum Málaskólans Mímis.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdóttlr. Trúlofun-
ardagur á Bylgjunni.
15.00 Ágúst Héðinsson i föstudags-
skapi. Fylgst með því helsta sem
er að gerast.
17.00 Slðdegisútvarp Bylgjunnar. Ró-
leg tónlist á leiðinni heim.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar
upp fyrir kvöldið.
22.00 Næturvaktin fyrlr fólkið sem
heima situr. Haraldur Glslason
leikur allt sem þig langar til að
vita.
2.00 Freymóöur T. Sigurðsson á næt-
urrölti.
Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18.
FM 102 m. io*»
11.00 Snorri Sturluson. Ný tónlist en
þessi gömlu góðu heyrast lika.
Hádegisverðarleikur Stjörnunnar
og VIVA-STRÆTÓ kl. 11.30.
Dregið í aukaleiknum.
15.00 Sigurður Helgi Hlööversson.
Mikið af nýrri tónlist. Útsalan á
sinum stað kl. 16.00. Þú vinnur
þér alltaf inn eitthvað hjá Sigga.
18.00 Þátturinn ykkar. Spjall-
þáttur á léttu nótunum þar sem
tekin eru fyrir málefni líðandi-
stundar. Öll umfjöllun er miðuð
við að ungt fólk taki þátt i um-
ræðunni.
19.00 Kristófer Helgason. Kristó sér
þér fyrir réttu helagartónlistinni
og tekur á móti þínu símtali.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
Þorsteinn Högni er kominn i
helgarskapið og er með réttu
danstónlistina.
24.00 Björn Sigurðsson. Bússi er með
allt á hreinu.
3.00 Amar Albertsson. Hann fer í Ijós
þrisvar i viku...
10.00 hrar Guðmundsson. Nýtt og
gamalt efni i bland við fróðleiks-
mola.
13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp
og óskalög ráða ríkjum.
16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress,
kátur og birtir upp skammdegið.
20.00 Kiddi Bigfoot Tónlist og stíll sem
á sér engar hliðstæður.
23.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nýkominn
úr keilu, hress og kátur.
#J>
FM 104,8
16.00 Kvennó.
18.00 MH.
20.00 FG.
22.00 MR.
24.00 Næturvakt i umsjón Kvennó.
Óskalög & kveðjur, sími 680288.
4.00 Dagskrárlok.
|[ÍFfÍll)H!
---FM91.7---
18.00-19.00 Hafnarfjörður i helgar-
byrjun. Fréttir, viðtöl og tónlist.
FMfíjO-O
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Gunnlaugur Helgason. Þægileg
tónlist i dagsins önn.
16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni.
18.00 íslensk tónlist að hætti Aðal-
stöðvarinnar.
19.00 Anna Björk Blrkisdóttir. Létttón-
list í helgarbyrjun.
22.00 Rauðvin og ostar. Gestgjafi
Gunnlaugur Helgason.
Q*t*/
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors.Framhaldsþátt-
ur.
15.45 Teiknimyndir.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
leikur.
19.00 Black Sheep Squadron.
Spennuflokkur.
20.00 Riptide. Spennumyndafiokkur.
21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur.
22.00 All American Wrestling.
22.00 Fréttir.
23.30 The Deadly Earnes Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
■ioyiEs
14.00 Wanted: The Perlect Guy.
15.00 Jack Frost.
16.00 Warriors of the Wind.
18.00 Keeping Track.
20.00 Stakeout.
22.00 Invasion USA.
23.45 The Deathmaster.
01.15 The Hitchhiker.
01.45 Agent on lce.
04.00 Johnny Dangerously.
EUROSPORT
★ ★
12.00 Golf. Women's European Mast-
ers, haldið í Belgíu.
13.00 Hestaíþróttir. Stórmót í Berlin.
14.00 Badminton. World Cup haldið
I Kina.
15.00 Körfubolti. Landsleikur milli
Tékkósalóvakiu og Sovétríkj-
anna.
16.00 Hjólreiðar. Það helsta frá World
Cyckling Championship er hald-
in var i Frakklandi.
17.00 Hestaiþróttir. Stórmót í Berlín.
18.00 Skautahlaup. Women's Speed-
skating World Cup, haldin í Berl-
ín.
19.00 Golf. Australian Open. Haldið á
Kingston Heath golfvellinum.
21.00 Badminton. World Cup haldið
i Kina.
22.00 Kanadíski fótboltinn Leikur vik-
unnar.
SCREENSPORT
11.45 Hnefaleikar. US professional
Boxing.
13.15 Powersport International.
14.15 Fótbolti. Argentínska deildin.
16.00 Ameríski fótboltinn. Highlights.
17.00 Motorsport 1989.
18.00 Rugby. Franska deildin.
19.30 íshokki. Atvinnumannakeppni I
Bandarikjunum.
21.30 Kanadiski fótboltinn.
23.30 íþróttir i Frakklandi.
24.00 Hnefaleikar.
Rás 2 kl. 20.30:
i kvöld kl. 20.30 veröur á
rás 2, í þættinum Á djass-
tónleikum, flutt upptaka
sem gerð var á tónleikum
Finns Eydal og Hclenu Ey-
jólfsdóttur í Ileita pottinum
sunnudagskvöld eitt í mars
síðastliðnum.
Meö þeim djössuöu Kristj-
án Magnússon á píanó,
Tómas R. Einarsson á bassa
og Guðmundur R. Einars-
son á trommur.
Finnur blés i barítonsaxó-
fóninn gamla klassík eins
og Láru og að sjálfsögðu
Lady Be Good á klarínett-
inn. Helena söng gamla
standarda sem djassieikarar hafa gjarnan á efnisskrá sinni,
meðal annars The Man I Love og But Not For Me.
Vemharöur Linnet er umsjónarmaður þáttarins og ræðir
hann einnig við Finn.
Finnur Eydal er einn fárra
islenskra blásara sem hef-
ur lagt i barítonsaxófóninn.
Jakobína Sigurðardóttir ásamt Ernu Indriðadóttur.
Sjónvarp kl. 20.35:
Jakobína
í kvöld spjallar Ema Indriðadóttir við Skáldkonuna Jak-
obínu Sigurðardóttur, húsfreyju í Garði í Mývatnssveit, í
þætti sem ber heitið Jakobína.
Jakobínu Sigurðardóttur má telja einna fremsta í flokki
alþýðuskálda á síðustu áratugum. Fyrsta bók hennar kom
út fyrir réttum þrjátíu árum. Var það barnabókin Sagan
af Snæbjörgu Eldsdóttur og Ketilríði konungsdóttur. Jakob-
ína hefur síðan einkum getið sér orð fyrir raunsannar lýs-
ingar á kjörum og hfi alþýðufólks. Eftir hana liggja skáld-
sögumar Dægurvisa, Snaran, Lifandi vatnið og í sama
klefa. Einnig hafa komiö út eftir hana smásagnasöfnin
Punktur á skökkum stað og Sjö vindur gráar. Þá hefur
komið út ein ljóðabók eftir hana er heitir einfaldlega Kvæöi.
Erna sótti Jakobínu heim í Garö í Mývatnssveit, þar sem
heimih hennar hefur verið síöasthðin fjörutíu ár, og ræddi
við hana um lífsviðhorf hennar og bókmenntastörf.
í tilefni af þrjátíu ára af-
mæli rokksins voru fengnir
tveir af þeim stærstu í rokk-
inu, sem mörkuðu spor sin
á sjötta áratugnum og í byrj-
un þess sjöunda, Ricky Nel-
og Fats Domino, til að
vera aðaliuimerin á niiklum
tónleikum sem haldnir vom
í Los Angeles.
Ricky Nelson, sem lést
stuttu eftir aö þossi sjón-
varjisþáttur var tekinn upp,
var í cin tiu ár skær stjarna
á himni dægurlaganna og
sendi l'ra sér mörg iög sern
náöu toppsætum á vin-
sældahstum um allan heim.
Honum tii aðstoöar á hijómleikunum er The Jordanaires
sem lék undir hjá Elvis Presley allan hans söngferil.
Fats Domino haföi ekM komiö fram á hljómleikum sem
sjónvarpað var í tuttugu og fimm ár þegar hann lék á tón-
leikum þessum. Og var það aöallega vinskapur hans við
Ricky Nelson sem gerði það að verkum að hann lét tilleið-
ast aö koma fram í sjónvarpi. Hann ásamt tólf manna hljóm-
sveit sinni leika lög á borð viö Blueberry Hiil, I’m Walking
og WalMngTo New Orleans svo einhver séu nefnd. Tónleik-
arair eru 90 mínútna iangir. -HK
Fats Domino hefur tvivegis
skemmt íslendingum á
undanförnum árum.