Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Síða 6
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989.
6
Viðskipti i>v
Óvænt gat á hlutabréfalögunum:
Sjóvá-Almennar ekki á
lista ríkisskattstjóra
- trúi að skynsamleg lausn finnist, segir forstjóri Sjóvá-Almennra
Óvænt gat hefur komiö fram í
hlutabréfalögunum. Eitt sterkasta og
opnasta hlutafélag landsins og þaö
félag sem er með næsthæsta sölu-
gengi hlutabréfa á hlutabréfamark-
aðnum, Sjóvá-Aimennar hf., er ekki
á lista ríkisskattstjóra yfir þau hluta-
félög sem ríkisskattstjóri staðfestir
að uppfylli ákveðin skilyrði og nýtast
til skattafrádráttar á hlutabréfunum.
Annað fyrirtæki, nýstofnað útgáfu-
fyrirtæki, Fróði hf„ er heldur ekki á
listanum. Embætti ríkisskattstjóra
er að vinna með mál beggja fyrir-
tækjanna og er talið líklegt að bæði
verði komin á Usta ríkisskattstjóra
áður en langt um líður.
Hlýtur að finnast
skynsamleg lausn
„Þetta mál er í skoðun hjá ríkis-
skattstjóra. Ég hef enga trú á ööru
en að á því finnist skynsamleg lausn
innan tíðar enda er um mjög ómerki-
legt tæknilegt atriði að ræða sem
veldur því að félagið er ekki á lista
ríkisskattstjóra,“ sagði Einar Sveins-
son, forstjóri Sjóvá-Almennra hf„ í
gær um þetta mál.
Umrætt gat á lögunum, sem nú
hefur komið fram, lýsir sér í því að
undirbúningsfélagið Sjóvá-AImenn-
ar hf. var stofnað í desember í fyrra,
árið 1988. Þá þegar lá ljóst fyrir að
stjómir beggja félaganna, Sjóvá og
Almennra trygginga, höfðu sam-
þykkt sameiningu félaganna.
Undirbúningsfélagið
Sjóvá-Almennar
Undirbúningsfélagið uppfyllti ekki
reglur ríkisskattstjóra sem kváðu á
um það í lok síðasta árs aö hluthafar
ættu að vera lágmark 50 talsins og
hlutafé 14,6 milljónir króna. Enn-
fremur segir í reglum ríkisskatt-
Sölugengið 3,71
Þegar Sjóvá og Almennar trygging-
ar sameinuðust síðan á þessu ári var
það framkvæmt þannig að bæði fyr-
irtækin sameinuðust undirbúnings-
félaginu Sjóvá-Almennum. Hluthaf-
ar eru 400 og hlutafé um 175 milljón-
ir króna. Hlutabréf þess eru seld á
almennum markaði og er sölugengi
þeirra nú um 3,71. Aðeins Eimskip
er með hærra sölugengi eða 3,93.
Raunar mun mjög lítið framboð vera
á almennum markaði af hlutabréfum
í Sjóvá-Almennum.
Ef Sjóvá-Almennar heíðu gefið út
yfirlýsingu þegar undirbúningsfé-
lagið var stofnað um að stefnt yrði
að því að skilyrðum yrði fullnægt
innan eins árs frá því sala hlutabréf-
anna hæfist hefði félagið fengið und-
anþágu ríkisskattstjóra og væri þar
með inni á Usta hans. Flóknara er
það nú ekki. r
stjóra að engar hömlur megi vera um
kaup og sölu hlutabréfa svo og að
ársreikningar þess séu öllum opnir.
Fréttaljós
Hið nýja hús Sjóvá-Almennra hf. Hluthafar eru 400. Fyrirtækið er með um
175 milljóna króna hlutafé. Sölugengi hvers bréfs er 3,71 yfir nafnvirði.
Allar mikilvægar efnahagstölur er hægt að fá hjá Hlutabréfamarkaðnum.
En...
Jón G. Hauksson
Almennar voru á listanum
Almennar tryggingar hf. voru á
lista ríkisskattstjóra fyrir samein-
inguna en ekki Sjóvá hf. Það kómíska
í þessu máli er að ef sameiningin
hefði tæknilega verið nefnd á þá leið
að Sjóvá sameinaðist Almennum
tryggingum hf. hefði félagið sjálf-
krafa verið inni á listanum.
Útgáfufyrirtækið Fróði hf„ sem
auglýst hefur stíft að undanfómu
hlutabréf til sölu og að fólk geti notið
skattafrádráttar vegna hlutabréfa-
kaupanna, sendi hins vegar í upp-
hafi umsókn til ríkisskattstjóra þar
sem því var lýst yfir að stefnt væri
að því að öllum skilyrðum yrði full-
nægt innan árs frá því sala hlutabréf-
anna hæfist. Þar með skýst Fróði inn
á hstann næst þegar hann verður
birtur.
Þetta er listinn
Samkvæmt hsta ríkisskattstjóra
htur hlutafélagalistinn svona út
núna:
Afurðasalan í Búðardal hf.
Alpan hf.
Alþýðubankinn hf.
Árlax hf.
Arnarflug hf.
Eimskip hf.
Fiskeldisfél. Strönd hf.
Flugleiðir hf.
Grandi hf.
Essó hagnast mun meira
en hin olíufélögin tvö
Ohufélagið hf„ Essó, er stærst olíu-
félaganna þriggja hérlendis og það
hagnast ennfremur mun meira en
ohufélögin Skeljungin- og Ohs. Þetta
kemur fram í hsta Frjálsrar verslun-
ar sem tengist hstanum yfir 100
stærstu fyrirtækin á íslandi. Hagn-
aður Essó á síðasta ári var um 200
mihjónir króna, Skeljungur græddi
um 58 mihjónir og Ohs um 17 mhljón-
ir.
Velta Essó á síðasta ári var um 5,5
mihjarðar króna, Skeljungs um 3,7
mihjarðar og Ohs um 3,4 milljarðar.
Samkvæmt Fijálsri verslun jókst
velta Ohs mest eða um 21 prósent
Veita og eigið fé olíufélaganna
□ Velta
Milljónir króna
i
5.500
2.169
I
Essó
3.700
1.420
I
Eigiófö
3.413
808
■
Shell Olís
umfram verðbólgu, Essó um 17 pró-
sent umfram veröbólgu en velta
Skeljungs stóð nokkum veginn í stað
á milh áranna 1987 og 1988, um 2
prósent samdrátt var að ræða.
Eigið fé Essó var í árslok 1988 um
2,1 mihjarður, Skeljungs um 1,4
mihjarðar og Olís um 800 milljónir
króna. Eiginfjárhlutfall Essó var 58
prósent, Skeljungs 53 prósent og Ohs
um 32 prósent. Firnasterk félög.
-JGH
Amarflug:
Arngeir Lúðvíksson, yfirmaður markaðsstjóri hefur verið ákveðið
vöruhutningadeildar Arnarflugs að sameina vöruflutninga-, þjón-
undanfarin ár, tekur brátt við ustu- og markaösdeild í eina dehd
stööu markaösstjóra félagsins. ogverður Arngeiryfirmaöurhenn-
Undir hann heyrir öl) sölustarf- ar.
semi hériendis en markaðssjjóri Arngeir hefur starfað hjá Amar-
Arnarílugs í Evrópu er Magnús hugi frá 1982. Áöur vann hann hjá
Oddsson. Eimskip. -JGH
Hagnaður olíufélaganna
Milljónir króna
200
Essó Shell Olís
Essó hefur sérstöðu á olíumarkaðnum. Það er með mesta veltu og mest
eigið fé. Hagnaður þess er líka mun meiri en olíufélagnna Skeljungs og Olís.
Samhhða þvi að Arngeir veröur
Hampiðjan hf.
Hlutabréfasjóður hf.
Hraðfrystih. Grundaríj. hf.
Iðnaðarbankinn hf.
ísl. útvarpsfélagið hf.
Límtré hf.
Mikhlax hf.
Olíufélagið hf.
Pólstækni hf.
Sjóefnavinnslan hf.
Skagstrendingur hf.
Tohvömgeymslan hf.
Útgerðarf. Akey. hf.
Útgerðarf. Samstaða hf.
Verslunarbankinn hf.
Þróunarfélag. íslands.
Nokkur félög bíða staðfestingar rík-
isskattstjóra, þeirra á meðal Fróði
og Sjóvá-Almennar.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst
Sparisjóösbækurób. Sparireikningar 9-12 Bþ
3jamán. uppsögn 11,5-13 Úb,Vb
6mán. uppsögn 12,5-15 Vb
12mán. uppsögn 12-13 Lb
18mán. uppsögn 25 Ib
Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp.Vb
Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4-12 Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb
6 mán. uppsögn Innlánmeðsérkjörum 2,5-3,5 21 ib Lb
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 7,25-7,75 Ab
Sterlingspund 13,25-14 Bb,lb,-
Ab,
Vestur-þýskmörk 6,5-7 Ib
Danskarkrónur 9-10,5 Bb.lb
ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst
Almennirvíxlar(forv.) 27,5 Allir
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 28-32,25 Vb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-35 Lb,lb
Útlán verðtryggð , Skuldabréf Útlán til framleiðslu 7,25-8,25 Úb
Isl. krónur 25-31,75 Úb
SDR 10,5 Allir
Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir
nema
Úb.Vb
Sterlingspund 16,25-16,75 Úb
Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 38,4
MEÐALVEXTIR
óverðtr. nóv. 89 29,3
Verðtr. nóv. 89 7,7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóv. 2693 stig
Byggingavísitala nóv. 497 stig
Byggingavísitala nóv. 155,5stig
Húsaleiguvísitala 3,5%hækkaði 1. okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóða
Einingabréf 1 4,441
Einingabréf 2 2,448
Eirtingabréf 3 2,926
Skammtímabréf 1,520
Lífeyrisbréf 2,232
Gengisbréf 1,970
Kjarabréf 4,411
Markbréf 2,336
Tekjubréf 1,874
Skyndibréf 1,328
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 2,138
Sjóðsbréf 2 1,675
Sjóðsbréf 3 1,501
Sjóðsbréf 4 1,262
Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,5090
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 371 kr.
Eimskip 393 kr.
Flugleiðir 159 kr.
Hampiðjan 170 kr.
Hlutabréfasjóður 162 kr.
Iðnaðarbankinn 175 kr.
Skagstrendingur hf. 280 kr.
Útvegsbankinn hf. 150 kr.
Verslunarbankinn 148 kr.
Grandi hf. 157 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, Ib = lönaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= ptvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn. Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.