Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR L' DESEMBER 1989. Piltamir penu, Milli Vanilli, slá hvert metið á fætur öðru í vin- sældum vestur í Bandaríkjunum. Þessa vikuna tylla þeir enn einu laginu á topp smáskífulistans og bæta svo um betur með því að fara með breiðskífuna sína öðru sinni í efsta sæti breiðskífulist- ans. Og eins og staðan er á smá- skífulistanum ættu þeir aö geta haft það náðugt á toppnum á næstunni eða þangað til Phil - Colbns fer aö nálgast. Hann fer óðfluga upp bstann eins og sjá má. Á LundúnaUstanum gerist það helst að Linda Ronstadt og Aaron Neville þokast nær toppn- um þar sem New Kids on the Bloc; sitja aðra vikuna. ÖUu meiri hraði er þó á Jeff Wayne enda stríð að skella á hjá honum. Lambadasöngurinn silast upp á við en líkumar á því að hann nái toppnum verða að teljast minni en áöur, sérstaklega ef tekið er mið af lögum Stone Roses og Big Fun sem fara mun hraðar yfir sögu. -SþS- ÍSL. LISTTNN LONDON - i. (1) HÁFLÓÐ i. (i) YOU GOT IT (THE RIGHT Bubbi Morthens STUFF) 2. (3) APASPIL New Kids on the Bloc Ný Dönsk 2. (3) DON'T KNOW MUCH 3. (1) PUMP UP THE JAM Linda Ronstadt/Aaron Ne- Technotronic Feat Felly ville 4. (14) HVAR ER DRAUMURINN 3. (2) ALL AROUND THE WORLD Sálin hans Jóns mins Lisa Stansfield 5. (9) KNOCKING ON HEAVENS 4. (24) THE EVE OF THE WAR DOOR Jeff Wayne Guns N' Roses 5. (4) ANOTHER DAY IN PARA- 6. (8) SPARK IN THE DARK DISE Alice Cooper Phil Collins 7. (10) LEAVE A LIGHT ON 6. (7) HOMLY GIRL Belinda Carlisle UB40 8. (5) THAT'S WHAT 1 LIKE 7. (11) LAMBADA Jive Bunny & The Master- Kaoma mixers 8. (13) WHAT THE WORLD IS 9. (4) LAMBADA WAITING FOR Kaoma Stone Roses 10. (-) í ÚTVARPINU HEYRÐI ÉG 9- (27) CANT'T SHAKE THE FEEL- LAG ING HLH fiokkurinn Big Fun 10. (12) PACIFIC STATE NEW YORTC 808 State 11. (5) NEVER TOO LATE 1. (2) BLAME IT ON THE RAIN Kylie Minogue Milli Vanilli 12. (17) WHATCHA GONNA DO 2. (D WHEN 1 SEE YOU WITH MY LOVIN' Bad English Inner City 3. (3) LOVE SHACK 13. (9) 1 FEEL THE EARTH MOVE The B-52's Martika 4. (4) (IT'S JUST) THE WAY THAT 14. (20) COMMENTTE DIRE ADIEU YOU LOVE ME J. Sommerville/J. Miles Paula Abdul Kingston 5. (6) WE DIDNT START THE 15. (8) GIRL l'M GONNA MISS FIRE YOU Billy Joel Milli Vanilli 8. (7) ANGELIA 16. (10) GRAND PIANO Richard Marx Mixmaster 7. (9) POISON 17. (15) C'MON AND GETMY LOVE Alice Cooper D. Mob 8. (10) BACK TO LIFE 18. (14) THAT'S WHAT 1 LIKE Soul II Soul Jive Bunny & The Masterm- 9. (12) DON'T KNOW MUCH ixers Linda Ronstadt/Aaron Ne- 19. (30) MANCHESTER RAVE ON ville Happy Mondays 10. (22) ANOTHER DAY IN PARA- 20. (21) l'M NOT THE MAN 1 USED DISE TO BE Phil Collins Fine Young Cannibals Milli Vanilli - saltvondir út í rigninguna. Þetta reddast Þá er jólavertíðin skollin á einu sinni enn og er hún að verða eina vertíðin sem treystandi er á hér á landi á þessum síðustu og verstu tímum. Það virðist einu gilda þó loðnuver- tíðin, sUdarvertíðin, þorskvertiðin og jafnvel túristavertíðin bregðist allar sem ein, aUtaf blívur jólavertíðin. Og svo mikU handagangur er í öskjunni á þessari vertíð aUajafna að ekki dugir landið eitt og sér fyrir landsmenn heldur flykkjast þeir í hópum til útlanda til að komast á betri mið. Og nú er það ekki bara Glasgow sem er útbíuð í íslending- um á jólavertíð, aUa leið suðrí Miklagarði gera þeir strand- högg þessa vetíðina, rétt eins og forðum daga. Eini munur- inn er sá að nú borga þeir fyrir varninginn. En hvar fá ís- lendingar aura fyrir vertíðargjöldunum nú þegar allt er í Billy Joel - stormar upp listann. Bandaríkin (LP-plötur 1. (2) GIRLYOU KNOWIT'STRUE.....Milli Vanilli 2. (1) RYTHM NATION1814......JanetJackson 3. (8) STORMFRONT...............BillyJoel 4. (3) STEELWHEELS............RollingStones 5. (4) FOREVERYOURGIRL.........PaulaAbdul 6. (5) PUMP.....................Aerosmith 7. (6) HANGIN'TOUGH.......NewKidsontheBloc 8. (7) OR. FEELGOOD.............Mötley Crue 9. (10) COSMICTHING.............TheB-52's 10. (9) CROSSROADS............TracyChapman ísland (LP-plötur 1. (1) NÓTTINLANGA...........Bubbi Morthens 2. (2) HVARERDRAUMURINN? ................... Sálin hans Jóns míns 3. (3) HEIMAERBEST..........HLHflokkurinn 4. (6) FRJÁLSIRFUGLAR...ÚrvarKristjánsson 5. (-) ÉGSTENDÁSKÝI.........Síðanskeinsól 6. (-) ...BUTSERIOUSLY...........Phil Collins 7. (4) EKKIVILL ÞAÐ BATNA...........Ríó tríó 8. (5) SLIPOFTHETONGUE.........Whitesnake 9. (7) KÁNTRÝ5.........HallbjömHjartarson 10. (8) JOURNEYMAN.............EricClapton k'alda koU á klakanum? Spyr sá sem ekki veit. Ekki getur verið um varasjóði að ræða því um margra ára skeið hefur engum óvitlausum manni hér á landi dottið í hug að leggja meira en mánaðarkaupið sitt inn á banka í einu. Miklu lík- legra er að þjóðin bjartsýna sé enn eina ferðina að syndga upp á framtíðina undir einkunnarorðunum: þetta reddast. Bubbi, Sálin hans Jóns míns og HLH flokkurinn eru enn í þremur efstu sætum DV-listans hvað sem síðar verður. Örvar Kristjánsson kemur enn á óvart og hækkar sig á ný á kostnað Ríó tríósins og Whitesnake. Og svo kemur Síðan skein sól inn á listann ásamt Phil Coflins. -SþS- Phil Collins - einlægnin uppmáluð. Bretl^nd (LP-plötur 1. (-) .. .BUT SERIOUSLY........Phil Collins 2. (-) AFFECTION............LisaStansfield 3. (2) ENJOYYOURSELF..........KylieMinogue 4. (1) THEROADTOHELL.............ChrisRea 5. (3) THEBESTOFRODSTEWART......RodStewart 6. (4) SPARKTOAFLAME -THEVERYBEST ........................Chris De Burgh 7. (11) ADDICTIONS VOL. I.....RobertPalmer 8. (7) STRONGER...............CliffRichard 9. (5) DECADE...................DuranDuran 10. (12) TEN GOOD REASONS.......Jason Donovan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.