Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989,
25
erpool votta fórnarlömbum harmleiksins á Hills-
í fyrsta skipti á Hillsborough í fyrrakvöld eftir
s létu þá lífið. Fórnarlambana var einnig minnst
en Sheffield Wednesday sigraði Liverpool eins
n engu. Símamynd/Reuter
Knattspyrna:
„Ég hafnaði tilboði gríska liðsins Iraklis í
símtali við forráðamenn félagsins i gær-
kvöldi. Ákvörðunin er af persónulegum
ástæðum. Grikkland er ekki beint góður stað-
ur fyrir ijölskyldu og einnig er mjög erfltt að
yfirgefa fyrirtækið sem ég rek,“ sagði Lárus
Guðmundsson, i samtali við DV.
Lárus dvaldi hjá liðinu í nokkra daga í síð-
ustu viku og eftir þann tíma bauð Iraklis
Lárusi eins árs samning, sem hann hefur nú
hafnað.
„Ég hef enn ekki tekið ákvörðun um hvaða
félagi ég leik með á næsta keppnistímabili.
Það er ýmislegt að brjótast um í mér en ég
mun að öllum likindum ákveða um helgina
hvaöa peysu ég klæðist næsta sumar,“ sagði
Lárus Guðmundsson.
JKS
Drott beið
loks ósigur
Drott tapaði sínum fyrsta leik í sænsku úr-
valsdeildinni i handknattleik í fyrrakvöld.
GUIF varð fyrsta liöið til að stööva sigur-
göngu liðsins og sigraðií leiknum, 21-17. Drott
hafði leikið sjö sigurleiki í röö. Tomas Sven-
son, markvörður GUIF, átti stórleik og varði
22 skot. Svenson er talinn framtíðarmark-
vörður sænska landsliðsins.
Ystad, liöið sem Gunnar Gunnarsson leikur
með, sigraöi Warta, 25-22. Gunnar skoraði
fjögur mörk í leiknum. Tveir leikmenn Ystad
handarbrotnuðu í leiknum og tveir að auki
meiddust og þurftu að fara út af. Gunnari
hefur vegnað vel að undanfórnu og í síðustu
tveimur leikjum hefur hann verið útnefndur
besti maður liðsins.
Þorbergur Aðalsteinsson skoraði þrjú mörk
er Saab tapaði fyrir Sávehof, 21-19. Saab leik-
ui' á sunnudaginn við Ystad.
-JKS/GG
Iþróttir
Formannskjör á
Eggert eða Gylffi
- um þrjátíu tillögur liggja fyrir þinginu
Nýr formaður verður kjörinn á
ársþingi Knattspyrnusambands ís-
lands sem haldið er í Reykjavík um
helgina. Það telst til tíðinda, þvi
fráfarandi formaður, Ellert B.
Schram, hefur gegirt embættinu
síðustu sextán árin.
Tveir hafa gefið kost á sér til for-
memiskunnar, Gylfi Þórðarson,
varaformaður KSÍ og formaður
landsliðsnefndar, og Eggert Magn-
ússon, formaður knattspyrnudeild-
ar Vals.
Framkvæmdastjóra með
mikilvöld
„Ég hef það efst á stefnuskránni
að ráða til starfa hjá sambandinu
mjög sterkan framkvæmdastjóra,
sem fái mikil völd og geti stjórnað
skrifstofunni og rekstrinum,“ sagði
Gylfi Þórðarson í samtali við DV í
gær. „Með þvi mótí getur stjórnin
einbeitt sér að stefnumörkun, eins
og eðlilegt er, en hingað til hefur
mestur hennar tími farið i fram-
kvæmdir.
Hvað landsliðsmálin varðar, vii
ég að farið verið meira inn á þá
braut að leika vináttulandsleiki til
undirbúnings fyrir stærri verkefni.
Þeir eru forsendan fyrir því að ár-
angur náist, ef við ætíum að halda
okkar striki og bæta við á næstu
árum. Það gengur ekki að einu leik-
irnir sem landsliðið fær séu í Evr-
ópukeppni eða heimsmeistara-
keppni.
Þá legg ég áherslu á að mikið
verði lagt upp úr 21 árs landsliðinu
í næstu Evrópukeppni, ekki síst
þar sem allt bendir til þess að sú
keppni verði tvöföld og gefi þátt-
tökurétt á ólympíuleikum,“ sagði
Gylfi.
Efla samskipti
KSÍ viófélögin
Eggert hefur sömu hugmyndir
varðandi öflugan framlrvæmda-
stjóra og hefur ennfremur hug á
að gera skrifstofu KSÍ að lifandi
þjónustumiðstöð fyrir félögin.
„Verði ég kjörinn, mun ég beita
mér fyi’ir því að eíla samskipti KSÍ
við félögin, og jafnframt auka þátt-
töku stjórnarmanna þeirra í nefnd-
um KSf. Ennfremur að sambandið
geti aðstoðað við uppbyggingu
knattspyrnuvalla í landinu, til
dæmis með því að niiðla tæknileg-
um upplýsingum.
í landsliðsmálum vil ég gera áætl-
un til næstu 4-5 ára og vinna eftir
henni. Annars ætia ég ekki að
leggja fram neínn loforðalista, fari
svo að ég verði Kjörinn mun ég setja
mig inni starfið í rólegheitum og
láta málin þróast.
Sá okkar sem verður kjörinn,
tekur við góðu búi. Sá árangur sem
: hefur náöst við aö rétta við fjárhag
KSÍ á þessu ári er meiri háttar, og
ekki síst ffáfarandi formanni að
þakka," sagði Eggert.
Um þrjátiu tillögur liggja fyrir
þinginu, og miða flestar aö minni
háttar breytingum á reglugerðum
KSf. DV hefur sagt frá tillögu um
að 3. deildarkeppninni verði aftur
breytt í fyrra form, og þá leggja
KR-ingar fram tiflögu um að reglur
um áliugamennsku verði rýmkað-
ar. Felld verði niður kiásúla um að
knattspymumenn megi ekki taka
við peninpm eða jafngildi þeirra,
og i staöinn verði þeim heimilað
að taka viö afreksstyrkjum. Enn-
íremur verður lagt til að heimilt
verði að kjósa heiðursformann
KSÍ, sem hafi rétt til að sitja stjórn-
arfundi og koma ffam fyrir hönd
sambandsins. -VS
Urvalsdeildin í körfuknattleik:
Grindvíkingar sterkari
undir lokin í Sandgerði
- sigruðu Reyni með 80 stigum gegn 63
Ægir Mar Kárason, DV, Sudumesjum;
Grindvíkingar sigruöu Reynismenn
frá Sandgerði með 80 stigum gegn 63
í íþróttahúsinu í Sandgerði í gær-
kvöldi. í hálfleik höfðu Grindvíking-
ar forystu, 22-38.
Grindvíkingar léku án Bandaríkja-
mannsins Jeff Null en hann var lát-
inn taka poka sinn í fyrradag og hélt
af landi brott í gær. Grindvíkingar
byrjuöu leikinn með miklum látum
og komust í, 4-22, eftir átta mínútur.
Þeir náðu síðan að halda góðri for-
ystu fram að leikhléi.
Reynismenn töpuðu síðari
hálfleiknum með einu stigi
Reynismenn stóðu sig vel í síðari
„Eg er óánægður með að vinna ekki
með meiri mun. Við vorum komnir
20 stig yfir í síðari hálfleik og misst-
um það forskot síðan niður í 10 stig.
En auðvitað er ég áægður með alla
sigra" sagði Ingvar Jónsson liðsstjóri
Hauka eftir aö lið hans vann Þór með
114 stigum gegn 101 í Úrvalsdeildinni
á Akureyri í gærkvöldi.
Það var mikið skorað í leiknum og
122 stig í fyrri hálfleik. Haukar leiddu
allan tímann nema alveg í hyrjun,
og þegar Þór jafnaði 29:29 um miðjan
háífleikinn. Staðan í leikhlé 55:67.
Haukarnir komust síðan mest yfir
23 stig í síðari hálfleik er staðan var
101:78. Þór minnkaði það í 10 stig
95:105 en nær komust norðanmenn
ekki og Haukar unnu verðskuldaðan
sigur.
Lið þeirra var mjög jafnt í þessum
leik, og hittnin geysigóð, var nánast
hálfleik, töpuðu hálfleiknum með
aðeins einu stigi. Reynismenn
minnkuðu muninn jafnt og þétt og
bilið á milli liðanna var orðið fjögur
þegar átta mínútur voru tíl leiksloka.
Grindvíkingar náðu síðan tíu stiga
forskoti en Reynismenn náðu á nýjan
leik að minnka muninn niður í íjögur
en þá vantaði hins vegar herslumun-
inn að jafna leikinn. Grindvíkingar
voru sterkari á lipkasprettinum og
tryggðu sér öruggán sigur.
David Grisom átti mjög góðan leik
hjá Reyni og Ellert Magnússon átti
einnig ágæta spretti. Ólafur Jó-
hannsson var bestur Grindvíkinga
og Marel Sigurðsson var drjúgur
undir lokin er hann skoraði tvær
þriggja stiga körfur. Guðmundur
Akureyri í gærkvöldi.
Bragason átti ágæta spretti í síðari
hálfleik.
• Dómarar voru Leifur Sigfinnur
Garðarsson og Helgi Bragason.
• Stig Reynis: David Grisom 28,
Eflert Magnússon 12, Jón Guð-
brandsson 6, Sigurþór Þórarinsson
5, Sveinn Gíslason 4, Jón Ben Einars-
son 3, Árni B. Erlingsson 3, Helgi
Sigurðsson 2.
• Stig Grindvíkinga: Guðmundur
Bragason 22, Hjálmar Hallgrímsson
15, Ólafur Jóhannsson 15, Marel
Guðlaugsson 12, Steinþór Helgason
7, Rúnar 'Árnason 5, Sveinbjöm
Sigurðsson 2, Eyjólfur Guðlaugsson
2.
sama hver skaut og hvaðan, en þess
ber þó að geta að sem fyrr spiluðu
leikmenn Þórs ekki góðan varnarleik
og Haukarnir fengu oft gó.ðan frið í
skotum sínum. Þórsarar reyndu
ýmis afbrigði í varnarleik sínum en
allt kom fyrir ekki.
Bestu menn Hauka í þessum leik
voru Pálmar, Henning, Webster og
Bow, allir geysisterkir, en hjá Þór
voru atkvæðamestir Dan Kennard
og bakverðirnir Konráð og Jón Örn.
• Stig Hauka: ívar Webster 28,
Jónatan Bow 22, Henning Hennings-
son 220, ívar Ásgrímsson 14, Jón
Arnar Ingvarsson 13, Reynir Kristj-
ánsson 8, Pálmar Sigurðsson 8, Hörð-
ur Pétursson 2.
• Stig Þórs: Dan Kennard 40,
Konráð Óskarsson 22, Jón Öm Guð-
mundsson 19, Jóhann Sigurðsson 8,
Guðmundur Björnsson 8, Eiríkur
Sigurðsson 4.
Stúfarfrá
Englandi
• Bobby Moncur,
framkvæmdastj óri
Hartlepool, hefur
sagt upp starfi sínu.
Hartlepool hefur aðeins hlotið
níu stig það sem af er þessu
keppnistímabili og fengið á sig
45 mörk. Bryan Robson leysir
Bobby Moncur af hólmi þang-
að til nýr maður verður ráð-
inn.
• Paul Bracewell, leikmaður
Sunderland, verður frá keppni
í þrjár vikur vegna meiðsla sem
hann hlaut í sigurleik gegn
Brighton á laugardaginn var.
• Aðsókn að leikjum 2. deild-
ar í vetur hefur aukist um 22%.
Aðalástæðan er góð mæting á
Elland Road, heimavöll Leeds
United, en meðaltalið þar er 25
þúsund og fimm hundruð á
hvern leik. Aðsókn á leikjum
1. deildar er svipuð og í fyrra.
• Glasgow Rangers og Arse-
nal munu að öllum líkindum
keppa um hinn óopinbera
breska meistaratitil í næsta
mánuði. Líkiegur leikdagur er
einhver síðustu daganna fyrir
jólin en bæði liðin eiga þá frí
frá deildarkeppninni. Leikur-
inn verður trúlegast á Ibrox en
einnig sýndur á risaskjá á
Highbury fyrir fylgismenn
Arsenal sem ekki komast til
Glasgow.
• Crystal Palace hefur kom-
ist að samkomulagi við New-
castle um að borga 650 þúsund
sterlingspund fyrir varnarleik-
manninn Andy Thorn. Félögin
hafa þó ekki enn undirritað
samninginn því að leikmaður-
inn á eftir að semja við Palace
um laun sín og kjör.
• Nigel Spackmann er ætlað
að taka við hiutverki Ray Wilk-
ins hjá Glasgow Rangers en fé-
lagið hefur keypt hann frá QPR
á 500 þúsund pund. Hann leik-
ur sinn fyrsta leik með Rangers
á laugardag, gegn Hearts, en
einmitt sama dag verður hann
29 ára gamall. Wilkins er hins-
vegar á leiðinni í hina áttina,
til QPR.
• Englendingar mæta írum í
vináttulandsleik í mars á næsta
ári. Leikurinn er liður í undir-
búningi beggja þjóða fyrir
heimsmeistarakeppnina. Leik-
dagur hefur verið ákveðinn 28.
mars í Dublin og tii að koma í
veg fyrir ólæti verða engir miö-
ar sendir til Englands til endur-
sölu.
• Úlfarnir hafa nú augastað
á Dean Yates, efnilegum leik-
manni hjá Notts County. Yates
er metinn á að minnsta kosti
hálfa milljón punda og Úlfarnir
sjá hann sem heppilegan leik-
mann til að hressa upp á varn-
arleik liðsins.
• Alan Ball, stjóri Stoke City,
gerir nú hvað hann getur til aö
koma liðinu úr neðsta sæti 2.
deildar. Ball hefur beðið Manc-
hester United um að fá tvo leik-
menn að láni. Umræddir leik-
menn eru Lee Sharpe og Viv
Anderson.
Jón og Heimir
til Miinchen
Jón Grétar Jónsson úr KA og
Heimir Guðjónsson hafa gengið
frá samningi við vestur-þýska
knattspyrnufélagið Tiirk Gucu
Munchen og leika með því frá
áramótum til 17. apríl. Þeir verða
því löglegir með félögum sínum
hér heima þegar íslandsmótið
hefst. TG Munchen er næstneðst
í Bayern-riðli 3. deildar og er, eins
og nafnið bendir til, í eigu tyrk-
nesks auðkýfmgs en félagið er
mjög ungt að árum, stofnað 1975.
-VS
Frábær hittni Haukamanna
- hittu nánast hvar sem er og sigruöu Þórsara, 101-114
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: