Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Side 29
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989. 37 Skák Jón L. Árnason Á Haustmóti Taflfélags Reykjavikur, sem lauk í gær, kom þessi staða upp í A-flokki í skák Jóhannesar Ágústssonar, sem hafBi hvítt og átti leik, og Snorra G. Bergssonar: & ■ Á 1 i Á 4i Á A i§l A A A Jl mm A ABCDEFGH Svartur lék síðast drottningunni á e2 og vonaðist eftir 32. dxc5 Dxe3+ 33. Khl (ekki 33. Kfl?? vegna Ba6+) Del+ 34. Kh2 Dxe5+ með jafetefli. En hvítur lék betur: 32. Dh7+ Kf8 33. Bg6! Hótar máti í 2. leik meö 34. Dh8+ Ke7 35. De8 mát. Svartur kemur engum vörnum við. 33. - Dxe3+ 34. Khl Bc6 35. Dh8+ Ke7 36. Dxg7+ Kd8 37. Df8+ og svartur gaf. Meira um haustmótið í helgarblaðinu. Bridge Isak Sigurðsson Um síðustu helgi hélt Bridsfélagið Muninn í Sandgerði sitt árlega stór- mót Vegleg verðlaun voru í boði, ferðavinningar með Samvinnuferð- um-Landsýn svo óg peningaverö- laun. Bræðumir Magnús og Gísh Torfasynir sigruðu naumlega, aðeins einu stigi fyrir ofan Hrólf Hjaltason og Sverri Armannsson. Dýrasta útspil mótsins, og þó víðar væri leitað, átti sér stað í eftirfarandi spih: N gefur, AV á hættu. ♦ ÁG V 75 ♦ 3 + ÁKD109864 • 10642 V K1073 ♦ Á987 + 7 N V A S ♦ 873 V ÁG84 ♦ DG1064 + 5 ♦ KD95 V D92 ♦ K52 + G32 Sagnir gengu: N 1L 3L RD A 2T P P S D 3GR P V P D P Sagnir voru eðlilegar nema hvað hindrun austurs á 2 tíglum er vægt til tekiö vafa- söm og sama má segja um dobl vesturs. Eins og sjá má er spiliö 5 niður með bestu vöm eftir hjarta út, og einn niður með tígulás út, þar sem vestur skiptir yfir í hjarta eftir að austur frávísar. Vestur spilaði hins vegar út tígulsjömmi og sagnhafl tók sína upplögðu 13 slagi, 1380 til NS í stað 2200 til AV. Hins vegar má segja að AV hafi hlotið makleg málagjöld fyrir óagaðar sagnir og frekar andlaust útspiL Krossgáta * Z 3 * <r 7 8 1 i?, TT )0 )i l u JT" r" b J? W wmsm J J 50 ZI 22 J jZ3" Lárétt: 1 einstæð, 8 munda, 9 kven- mannsnafn, 11 makaöi, 12 orka, 14 ásynja, 17 veitt, 19 gjöfull, 20 batni, 22 afturhluti, 23 snemma. Lóðrétt: 1 harms, 2 boröa, 3 glufa, 4 metta, 5 ófúsir, 6 bjór, 7 frostskemmd, 13 bjargbrún, 15 styrýa, 16 baun, 18 draup, 21 gelt. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 blóm, 5 ást, 8 jóðin, 9 ör, 10 agi, 11 lata, 13 gandur, 14 agni, 16 rif, 18 rós, 20 rama, 22 sláir, 13 ás. Lóörétt: 1 bjagar, 2 lóga, 3 Óðinn, 4 mild- ir, 5 án, 6 sötri, 7 traf, 12 aurar, 15 gól, 17 fas, 19 sá, 21 má. 1W,.M i © Ertu farinn að borga reikninga aftur? Og ætlar að taka fastar á því hvemig ég eyði peningunum! Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1. desember-7. desember 1989 er í Apóteki Austurbæjar og Breið- holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar i simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið.virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafhar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur aha virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Börgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kL 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyj ar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgiun dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 1. desember. Nýstjórn verður mynduð í Finnlandi. Gengur hún að kröfum Rússa? Spakmæli Völd eru mælikvarði á þá menn sem með þau fara. J. G. Holland Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safhsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafh Reykjavikur Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Áöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafiiið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Marítime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriöjud-laugard. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarijörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og * Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofiiana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. + Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. desember Vatnsberínn (20. jan.-18. febr.): Innsæi þitt og hyggjuvit kemur öðrum í persónulegu lífi þínu til góða. Veldu vini þína vel, þú átt það til að treysta fólki of mikið. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert mjög einlæg persóna, og metur einlægni mikils. Það gæti hrætt þig ef sannleikur verður tilvfljanakenndur. Þú verður að sýna þolinmæði til aö pjóta þín í dag. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það er ekki vist að þér takist að eiga rólegan dag þótt þú hafir ætlað það. Þú nærð góðum árangri í viðskiptum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú gætir lent í þvi að lenda með öllu erfiðasta fólkinu. Skemmtilegt kvöld er mjög hvetjandi. Happatölur eru 6, 22 og 31. Tvíburamir (21. mai-21. júní): Þú ert sennilega mjög viðkvæmur núna og þolir illa gagn- rýni. Taktu það með í reikninginn að fólk talar svo oft án þekkingar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Eignir eru mjög í sviðsljósinu. Þú ert mjög í viðskiptum um þessar mundir og gengur vel. Dagurinn verður mjög ánægju- legur sérstaklega fyrir þá sem pjóta sin í samkeppni. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þótt ekkert gangi eins og bókin segir og ringuleið ríki á köfl- um ættir þú að njóta þín. Happatölur eru 4, 13 og 32. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Náinn vinur þinn gæti virst upp á kant við þig og þér finnst kannski að þú eigir einhveija sök. Hafðu ekki áhyggjur, þetta er engum að kenna og varir ekki lengi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú kennir í bijóst um einhvem feiminn og ósjálfstæðan af gagnstæðu kyni. Þið gætuð hafl eitthvað til að gefa hvor öðrum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hlutimir ættu að vera ánægjulegir en ekki spennandi bjá þér. Þaö er mikiö að gerast í kringum þig en snertir þig ekki persónulega. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að tala við einhvem undir ftögur augu áður en til- finningar einhvers særast djúpt Dragðu ekkert undan og vertu hreinskilinn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er lífið aðkallandi bjá þér og þú hefur meiri tíma fyrir sjálfan þig en ella. Langt feröalag gæti kostað vandamál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.