Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Qupperneq 27
35 * FÖSTUDAGUR l. DESiEMBER 1989. Fólkífréttum Guðmundur Ágústsson Guömundur Agústsson, alþingis- maöur og formaöur þingflokks Borgaraflokksins, hélt því fram á 'fundi á Akureyri í síöustu viku aö AÍbert Guðmundsson hefði í ákvörðunartöku sinni fyrir Borg- araflokkinn tekiö fyrst og fremst mið af persónulegum sáttum sínum viö sjáifstæöismenn, en þessi skoð- un Guömundar kom fram í DV-frétt á fimmtudag í síöustu viku. Guðmundur fæddist í Reykjavík 30.8.1958 og ólst þar upp í foreldr- ahúsum en var fimm ára að aldri er hann missti íoður sinn. Guð- mundur lauk landsprófi frá Árm- úlaskóla, stúdentsprófi frá MH1978 og embættisprófi í lögfræöi við HÍ 1983. Hann starfaði í þrjú ár sem full- trúi á lögfræðiskrifstofu Guðjóns Ármanns Jónssonar en stofnsetti eigin lögfræðiskrifstofu 1986 og starfrækti hana til 1987. Guðmundur var kjörinn á þing fyrir Borgaraflokkinn 1987. Hann var framkvæmdastjóri Borgara- flokksins frá stofnun og til ársloka 1987 og gjaldkeri flokksins frá miðju ári 1987-88. Guðmundur hefur setið í ýmsum ráðum og nefndum fyrir Borgaraflokkinn og er formaður Fjárhags- og viðskiptanefndar-Al- þingis. Hann var kjörinn þing- flokksformaður Borgaraflokksins í októbers.l. Kona Guðmundar er Sigríður Sig- urðardóttir, f. 22.3.1958, uppeldis- fræðingur og starfsmaður hjá úti- deild Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar, dóttir Sigurðar Sigfús- sonar, verkfræðings hjá Verkfræði- stofu Sigurðar Thoroddsen, og Önnu Maríu Þórisdóttur húsmóður. Guðmundur og Sigríður eiga þrjár dætur. Þær eru Anna Huld, f. 9.3. 1979; ÓlöfHeiða, f. 27.2.1984, og Auður Ösp, f. 4.3.1986. Alsystkini Guðmundar eru Ragna, f. 20.3.1957, sjúkraliði í Reykjavík, gift Aðalsteini Bernharðssyni lög- reglumanni og eiga þau tvo syni, Ágúst og Bernharð; Jóhannes, f. 24.9.1955, verkamaður í Reykjavík. Hálfsystir Guðmundar er Berg- lind Garðarsdóttir, f. 11.8.1966, nemi við Fóstruskólann í Reykjavik, gift Þórarni Gunnarssyni verslunar- manni. Foreldrar Guðmundar: Ágúst Jó- hannesson, trésmíðameistari í Reykjavík, f. 23.11.1930, d. í maí 1963, og Ólöf Vilhjálmsdóttir húsmóðir, f. 13.9.1931. Stjúpfaðir Guðmundar og seinni maður Ólafar er Garðar Jónsson, sjómaður í Reykjavík, f. 19.10.1931. Ágúst var sonur Jóhannesar, sundkennara og b. á Ferjubakka Einarssonar, b. á Rauðanesi og síð- an Einifelli, bróður Ólafar, langömmu Þórarins Tyrfingssonar yfirlæknis. Einar var sonur Sigurð- ar, b. á Mófellsstöðum, bróður Þor- björns, b. á Helgavatni, langafa Þór- unnar, ömmu þeirra Sigþórsbarna: Þórarins tannlæknis sem er einn kunnasti bridge- og laxveiðimaður landsins; Þórs, forstjóra Lyíjaversl- unar ríkisins; Guðmundar, skrif- stofustjóra í landbúnaðarráðuneyt- inu og Jóhönnu, fyrrv. fréttastjóra á DV. Dóttir Þorbjöms var Þórdís, amma Halldórs Þorbjarnarsonar hæstaréttardómara og langamma Þorsteins skálds frá Hamri. Sigurö- ur var sonur Sigurðar, prests í Vatnsfirði, bróður Ólafs, afa Ragn- hildar, ömmu Bjama Benediktsson- ar forsætisráðherra, og Ragnhildar, alþingismanns og fyrrv. ráðherra og Tómasar yfirlæknis Helgabarna. Sigurður í Vatnsfirði var sonur Þor- bjarnar „hins ríka“, gullsmiðs í Lundum Ólafssonar, lögréttumanns í Lundum Jónssonar. Móðir Þorbjarnar var Guðríður Kársdóttir. Móðir Sigurðar í Vatns- firði var Þorkatla Sigurðardóttir „íslandströlls", sýslumanns í Stóra-Skógi, Vigfússonar, sýslu- manns Ámasonar. Móöir Einarsá Rauðanesi var Þórunn Torfadóttir, systir Þóröar, langafa Guðrúnar, móður Jóns B. Jónassonar, skrifstofustjóra í sjáv- arútvegsráðuneytinu. Móðir Jó- hannesar á Ferjubakka var Ingi- björg, systir Sveins, b. á Haugum, langafa Þórs Magnússonar þjóö- minjavarðar. Ingibjörg var dóttir Jóhannesar, b. á Síðumúlaveggjum, Sveinssonar, b. á Tóftarhring í Hvít- ársíðu, Jónssonar. Móðir Jóhannes- ar var Þuríður EgOsdóttir. Móðir Ingibjargar var Ingibjörg, systir Einars, langafa Helgu, langömmu Lýðs Björnssonar sagnfræðings. Bróðir Ingibjargar var Jón, langafi Halldórs Jónssonar arkitekts, fööur Garðars, húsameistara ríkisins. Ingibjörg var dóttir Halldórs Páls- sonar, b. og fræðimanns á Ásbjarn- arstöðum, og Þórdísar Einarsdótt- ur. Móðir Ágústs var Eva, dóttir Jóns Guðmundssonar, b. á Gilsbakka á Bíldudal, ogkonu hans, Sigríðar Benjamínsdóttur. Ólöf, móðir Guðmundar er dóttir Vilhjálms, b. á Krummshólum í Borgarflrði, Hannessonar, b. í Tandraseli, Vilhjálmssonar, b. í Ánabrekku, Hannessonar. Móöir Hannesar í Tandraseh var Rannveig Halldórsdóttir. Móöir Vilhjálms á Krummshólum var Sigríður, dóttir Stefáns Þorkelssonar, b. á Litla- Fjalh, og Steinvarar Þorbergsdótt- ur. Móðir Ólafar var Ragna, systir Sigurlaugar Hólm, móður Ólafs Hólm kennara, Karls Hólm, fram- kvæmdastjóra í Keflavík, og Árna Hólm, doktors í uppeldisfræði. Hálf- bróðir Rögnu er Ólafur, bakara- meistari í Kaupmannahöfn, faðir Lóu,einsfremstalanghlaupara í Danmörku. Ragna var dóttir Ólafs, Guðmundur Ágústsson. bókbindara í Reykjavík, Olafssonar, frá Leiru undir Eyjafjöllum, bróður Eiríks frá Brúnum. Móðir Rögnu var Ingibjörg Hró- bjartsdóttir, b. að Hæðarenda í Grímsnesi, bróður Steinunnar, móður Tómasar Guðmundsspnar skálds. Önnur systir Hróbjarts var Sigrún, móðir Hannesar Þorsteins- sonar, ritstjóra, alþingismanns, þjóðskjalavarðar og ættfræðings, og Þorsteins Þorsteinssonar hagstofu- stjóra, föður Hannesar, fyrrv.'aðal- gjaldkera Landsbankans, og Geirs, fyrrv. forstjóra Ræsis. Þá var Sigrún móðir Jóhönnu Sigríðar, ömmu Ævars Kvaran leikara og rithöfund- ar, Óskars Gíslasonar ljósmyndara, og Alfreðs Gíslasonar, bæjarfógeta í Keflavík, föður Gísla þjóðleik- hússtjóra. Afmæli Már Már Viöar Másson sálfræðingur, Næfurási 17, Reykjavík, er fertugur ídag. Már er fæddur í Reykjavík. Hann tók landspróf frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1966, lauk kennara- prófi 1972 og varð stúdent frá Kenn- araskóla íslands 1973. Hann lauk BA-prófi í sálfræði frá Háskóla ís- lands 1979 og var við sálfræðinám við Uppsalaháskóla frá 1979-85 í khniskri atferlissálfræði. Már var kennari við Fossvogsskóla 1973-74 og starfaði fyrir Svæðisstjóm mál- efna fatlaðra í Reykjavík frá 1985-87 en frá 1987 hefur hann verið skóla- sálfræðingur hjá fræðslustjóra Reykjaneskjördæmis. Már sat í nemendaráði Kennaraskóla íslands 1968-73, í deildarráði heimspeki- dehdar Háskóla íslands 1975-76 og var formaður Félags stúdenta í heimspekideild Háskóla íslands 1975-76. Hann sat einnig í stjórn Viðar Másson leigjendasamtaka í Uppsölum. Már kvæntist þann 6.8.1977 Margréti Ólafsdóttur sálfræðingi, f. 16.12.1952. Foreldrar hennar eru Ólafur Magnússon prentsmiðju- stjóri og Jódís Jónsdóttir. Barn Más og Margrétar er Halla Dögg, f. 21.6.1985, en áður átti Már dótturina Snædísi Erlu, f. 7.1.1970, með Þórdísi Richardsdóttur kenn- ara. Systkini Más eru: María Erla, f. 9.6.1952, flugfreyja, búsett í Garðabæ, gift Ingólfi Sig- urðssyni, verslunarstjóra hjá BYKÖ, og eiga þau þrjú börn. Þorvaldur Tómas, f. 21.10.1954, trésmiður í Svíþjóð, kvæntur Lisu Anderson og eiga þau tvö böm. Nikulás Úlfar, f. 8.12.1956, arki- tekt, búsettur í Hafnarfirði, kvænt- ur Sóleyju Ingadóttur hjúkrunar- fræðingi og eiga þau þrjú börn. Halla Þór, f. 27.12.1957, banka- starfsmaður, búsett á Sauðárkróki, gift Ágústi Kárasyni rafeindavirkja og eiga þau tvö börn. Hafsteinn, f. 18.1.1960, rafeinda- virki, búsettur í Reykjavík, kvæntur Maríu Þorleifsdóttur félagsráðgjafa og eigaþau eitt barn. Sigríður, f. 28.2.1973, grunnskóla- nemi, búsett í foreldrahúsum. Foreldrar Más eru Nikulás Már Nikulásson, f. 8.8.1923, bifreiðar- stjóri í Reykjavík, og Þóra Þorvalds- dóttir, f. 18.2.1925. Nikulás Már er sonur Nikulásar Jónssonar, b. í Króktúni í Hvol- hreppi, og Maríu Þórðardóttur. Þóra er dóttir Þorvalds, bóksala í Hafnarfirði, Bjarnasonar, b. og bátaformanns á Fagurhóh í Höfn- um, Tómassonar frá Teigi í Fljóts- hlíð, og Herdísar Nikulásdóttur. Móðir Þóru var María Jónsdóttir, Þveræings, b. á Þverá í Laxárdal, Jónssonar, b. á Þverá, Jóakimsson- ar, b. á Mýlaugsstöðum, Ketilsson- ar, b. á Sigurðarstöðum í Bárðar- dal, Tómassonar. Systkini Maríu voru Sigríður, kona Jóhanns Skaftasonar sýslu- manns, en þau Jóhann og Sigríður voru systrabörn frá Amheiðarstöð- um á Fljótsdal, og Jón Víðis land-' mæhngamaður. Meðal bræðra Jóns Þveræings voru Snorri á Þverá, faðir Áskel tónskálds, og Benedikt á Auðnum, faðir Huldu skáldkonu. Meðal afkomenda Ketils á Sigurð- arstöðum voru þeir bræður Hall- grímur og Sigurður Kristinssynir, forstjórar Sambands íslenskra sam- vinnufélaga, og Aðalbjörg Sigurðar- dóttir, móðir Jónasar Haralz banka- stjóra. Bróðir Jóns Jóakimssonar á Þverá var Hálfdán, faðir Jakobs, stofnanda Kaupfélags Þingeyinga, fyrsta kaupfélagsins. Meðal systkina Þóm, móður Más, Már Viðar Másson. má nefna Þorvald Þorvaldsson, for- stöðumann aðalskipulags Reykja- víkur, og Herdísi Þorvaldsdóttur leikkonu, móöur Tinnu Gunnlaugs- dóttur leikkonu og Hrafns Gunn- laugssonar rithöfunds. Már tekur á móti gestum á heimil- i sínu laugardaginn 2. desember mihikl. 17 og 20. 85 ára 70ára 50 ára 40ára Kristjana Jónasdóttir, Brunngötu 14, ísafirði. 80 ára Snorri Brynjólfsson, Eskihlíð 20A, Reykjavík. 75 ára Guðbjörg Guðjónsdóttir, Heiðarhrauni 30B, Gtindavík. Herdís Steinsdóttir, Akurgerði 44, Reykjavík. Elisabet Kristjánsdóttir, Heiðarvegi 50, Vestmannaeyjum. Guðlaug Kjerulf, Laugarnesvegi 80, Reykjavík. 60ára Ólafur H. Gestsson, Ðigranesvegi 120, Kópavogi. Sigríður ívarsdóttir,' ‘ Bólstaðarhhð 58, Reykjavík. Valgerður Jónsdóttir, Hömmm, Reykdælahreppi. Birgir Pálsson, Kambahrauni46, Hveragerði. Birgir Steinþórsson, Tjarnarlundi 12D, Akureyri. Eggert Þorbjörn Nikulásson, Skeiðarvogi 31, Reykjavík. Elín Skeggjadóttir, Álfhólsvegi 39, Kópavogi. Garðar Björgvinsson, Illugagötu 47, Vestmannaeyjum. Henrý Kristjánsson, Smyrlahrauni 39, Hafharfirði. Kristín Jónsdóttir, Hæh, Torfalækjarhreppi. Svala Árnadóttir, Fitjakoti, Kjalameshreppi. Elín Pálsdóttir, - Hrauntungu 28, Hafnarfirði. Gunnar Breiðfjörð, Logafold 190,Reykjavik. Gunnar Kristjánsson, Suðurgötu 78, Hafnarfirði. Helgi Jónsson, Ðaltúni4,Kópavogi. Ingibjörg Guðjónsdóttir, Grenigrund 13, Akranesi. Jórunn Guðmundsdóttir, Vesturgötu 146, Akranesi. Ragnhildur Ásbjörnsdóttir, Barðavogi 22, Reykjavík, Steinn Ingi Kjartansson, Túngötu9,Súðavík. Þórunn Kristinsdóttir, Stelkshólum 12, Reykjavík. Hringið í síma 27022 milli kl. 14 og 16 eða skrifið ATH.: Nafn og sími verður að fylgja bréfum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.