Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
■ Tilsölu Batman. Eigum Batman- belti, lykla- kippur og barmmerki í miklu úr- vali og á góðu verði. Tilvalin jólagjöf fyrir börn og unglinga. Uppl. í s. 74074 allar helgar og eftir hádegi alla virka daga. Sendum í póstkröfu. Kómik. Mikið úrvai af notuðum og nýjum hús- gögnum, leðursófasett, leðurstólar, eldhúsborð og -stólar, einnig mikið af skrifstofuhúsg. Gott verð, góð kjör. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50B, s. 626062. Kaupmenn - húsmæður. Til sölu frosin ýsuflök, úrvalsvara, á 300 kr. kg. Heimkeyrt ef óskað er. Fiskverkunin Bás, Keflavík, s. 92-12720. Hs. 92-12287. Svefnsófar, rúmdýnur, raðsófar, sniðið eftir máli, mikið úrval áklæða, hagstætt verð. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. Kolaportið. Skrifstofusími Kolaports- ins er 687063 milli kl. 16 og 18. Kolaportið - alltaf á laugardögum.
Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir ki. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Nýr Mitsubishi farsimi til sölu, með ferðaeiningu fyrir 220 wolt og 12 wolt. Uppl. í síma 685266. Pyisupottur. Höfum til sölu pylsupott frá Rafha. Mjög lítið notaður. Uppl. í síma 675443 e.kl. 18. 6 feta billjardborð, til sölu á hágstæðu verði. Uppl. í síma 71533 eftir kl. 19. Nýlegt Mizuno golfsett til sölu. Uppl. í síma 32337 eftir kl. 19.
Lítill skartgripalager til sölu, selst á innkaupsverði, ca 15-20 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8346. Stór amerisk þvottavél, .þurrkari og þeytivinda, 8 kg, einnig þvottavél og þurrkari, 5 kg, strauvél og Nilfisk ryk- suga. Uppl. í síma 670340. Simsvari, myndavél, reiðhjól. Pentax ME super +50 og +135 mm linsur, + AF 160 flass, 10 gíra Superia reið- hjól og Tad 628 símsvari. S. 91-72835. Billjardborð. Til sölu biiljardborð, (pool), 8 fet, mjög lítið notað. Uppl. í síma 675443 e.kl. 18.
Coats (1010 umfelgunarvél) til sölu, vel með farin, einnig overlocksaumavél, lítið notuð, og hvítir skautar nr. 32. Uppl. í síma 98-33813. Jeppadekk til sölu, stærð 32"x8", með felgum, einnig 33"xl0" án felgna. Uppl. í síma 91-37969 eftir kl. 17. Dálítið magn af Álafossplötulopa er til sölu á hálfvirði, 4 litir. Uppl. í síma 91-17048 eftir kl. 15.
-
Þjónustuauglýsingar
DV
■ /
VEISLUBRAUÐ
við allra hæfí.
Á kaffiborðið, matborðið
kokkteilborðið, Einnig samlokur og okkar
fundarborðið, vinsælu brauðtertur.
i'augaR
Búðaroerði 7, almi 84244
c#'.
Múrbrot - sögun - fleygun
i múrbrot • gólfsögun
i> veggsögun • vikursögun
t fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
Opið um helgar.
L Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
'5» Sími 626645.
Hreinlætistækjahreinsun
Hreinsa kísil og önnur óhreinindi af hand-
laugum, baðkerum, sturtubotnum, blönd-
unartækjum o.fl. Fljót, góð og ódýr þjón-
usta. Verkpantanir daglega frá kl. 10 til 22
í síma 78822.
HREINSIR HF.
*
*
*---------***-------------TJ
STEINSTEYPUSÖGUN
c KJARNABORUN —
MÚRBROT +
FLÍSASÖGUN
Bortækni
Síml 46899 - 46980
Hs. 15414
STÍlNSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
Verkpantanir í símum:
cqiooq starfsstöð,
böl22ö Stórhöfða 9
c-taó-ín skrifstofa - verslun
674610 Bíidshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
•DUSHIL
Glæsilegt úrval af sturtu-
klefum og baðkarsveggj-
um.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Akur hf., Akranesi.
Kaupf. Borgf., Borgarnesi.
Rörverk hf., ísafirði.
KEA, Akureyri.
Kaupf. Þingeyinga, Húsavík.
Trésm. Fljótsdalsh., Fellabæ.
Brimnes, Vestmannaeyjum.
Kaupf., Rang., Hvolsvelli.
G.Á. Böðvarsson, Selfossi.
Vald. Poulsen, Reykjavík.
B.B. Byggingav., Reykjavík.
A&B
Byggingavörur, °Pið laugard. kl. 10-13.
Bæjarhrauni 14, Hf., sími 651550.
Viðgerðir á kæli
og frystitækjum
Sækjum -sendum.
Föst verð.
Fljót og góð þjónusta
ífraslverk
Smiðsbúð 12,
210 Garðabæ. Sími 641799.
FYLLIN G AREFNI -
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
MWQiMWWM MM*
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Steinsteypusögun -
kjarnaborun
Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggum-o.fi.
Viktor Sigurjónsson
sími 17091
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum, brunna. nið-
urföll rotþrær, holræsi
og hvers kyns. stíflur
með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir
menn.
Sími 651882 - 652881.
Bílasimar: 985-23662, 985-23663, 985-23667, 985-23642.
Akureyri, simi 27471, bilas. 985-23661.
VERKTAKAR - VELALEIGA
Sprengjum og gröfum
húsgrunna, holræsi o.fl.
BORGARVERK HF.
BARÓNSSTÍG 3, - SÍMI 621119 og 985-21525.
Telefax 93-71249.
Frystiklefar - kæliklefar
• Bjóðum kæli- og frystiklefaeiningar ásamt hurða-
búnaði á góðu verði.
• Framkvæmum einnig viðhald á klefum.
Umboðs- og þjónustuverslun S. Sigurðssonar h/f.
Hverfisgötu 42, Hafnarf., simi 50538.
/fts HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
LAUFÁSVEGI 2A
SlMAR 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Þakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Klæðningar
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
fftS.
Hæggeng vél, ryki
lágmarki, engin
hætta á óhöppum.
Jafngott og hjá fag-
manni en þrefalt
ódýrara.
A&B
BB-byggingavörur, Rvk., s. 33331
Bykó, Kóp., s. 43040.
Trésm. Akur, Akran, s. 93-12666.
Kaupf. Vestm. s. 98-11151.
Pallar hf. Kóp. s. 42322.
Áhöld sf., Reykjavík, s. 688955
Loksins nýtt, einfalt,
fullkomið og ódýrt
kerfi fyrir þá sem
vilja gera hlutina
sjálfir.
ÚTLEIGUSTAÐIR:
BYCGINGAVÖRUR Bæjarhrauni 14, Hf. s. 651550.
Bykó, Hafnarf., s. 54411.
Járn og skip, Keflav., s. 92-11505.
Borg hf. Húsav., s. 96-41406.
G.Á. Böðvarss., Self., s. 98-21335.
KEA, Akureyri, s. 96-23960.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
sími 688806 ~ Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla..
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er strflað? - Stífluþjónustan
í Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Sími 43879.
Bílasími 985-27760.