Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989. 11 pv Útlönd Sænskir mafíósar handteknir Komist hefur upp um mafíu fjárglæframanna í Stokkhólmi. í fyrradag var krafist gæsluvarö- halds sjö manna af tíu sem hand- teknir voru á þriðjudaginn og meðal þeirra er 48 ára gamall maður sem talinn er hafa verið foringi mafiunnar. Sérstök deild innan lögreglunn- ar í Stokkhólmi hafði fylgst með athöfnum mannsins frá því í vor. Lögreglan hefur reyndar haft áhuga á honum í mörg ár þar sem hann hefur verið viðriðinn rann- sókn ýmissa afbrota, meðal ann- ars þegar stohð var hlutabréfum að andviröi margra milljóna sænskra króna frá banka. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa hagnast um tugi milljóna sænskra króna á ýmiss konar svindh, svo sem að kaupa félög með atvinnurekstur sem eru í gróða og tæma alla sjóði þeirra án þess að borga krónu í skatt. TT Hún er komin út, jólaplatan Jólalegjól með Svanhildi og Önnu Mjöll—bráðskemmtileg og fjölbreytt jólaplata með nýjum lögum, gömlxun lögum, rólegum jólasöngvum og líflegiun rokk- lögum. Jólaleg jólaplata, sem kemur þér í sannkallað jólaskap. Einnig á geisladiski og kassettu. Dreiíing: S-K - l-F-A-N BÍLASÝNINGAR REYKJAVÍK - SAUÐÁRKRÓKI - AKUREYRI Laugardag og sunnudag kl. 14—17 NISSAN PATROL 2,8 TURBO DÍSIL Sýnum í fýrsta skipti týrír norðan hinn nýja Nissan Patrol 2,8 turbo dísil. Hann verður á Ákureyri á laugardag kl. 14-17 og á Sauðárkrókí á sunnudag kl. 14-17. Nú er tækífæríð að fræðast um allt varð- andi Nissan Patrol 2,8 turbo dísíl. SUBARU LEGACY, 16 VENTLA Móttökurnar hafa verið hreínt frábærar, enda ekki við öðru að búast. 16 ventla vél, bein innspýtíng, 14" felgur, hátt og lágt dríf og svo um fram allt Subaru. inan jeppa verða menn að >ða. Hann fæst með 2,7 turbo il, 3,0 V6 bensín og beinni ispýtingu eða 2,4 bensin, 8 ta með beinni innspýtingu. Ef vilt lúxus bá er bara að nefna til. UMBOÐSMAÐUR Á AKUREYRI: BIFREIÐAVERKSTÆÐI SIGURÐAR VALDIMARSSONAR, ÓSEYRI 6C. UMBOÐSMAÐUR Á SAUÐÁSKRÓKI: BIFREIÐAVERKSTÆÐI Á.K.I., HÓLAVEGI 21. Ingvár Helgason hf. Sævarhöfða 2, sími 67- 4000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.