Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Page 16
16
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989.
SÖLUSKATTUR
Viðurlög falla á söluskatt fyrir októbermánuð 1989
hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 4. desemb-
er.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin
20% en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. desemb-
er.
Fjármálaráðuneytið
ICELANDIC CONCRETE ASSOCIATION
STEINSTEYPUFÉLAG
ÍSLANDS
BORGARAFUNDUR UM VIÐHALD OG
VIÐGERÐ STEYPTRA HÚSA
Steinsteypufélag íslands, í félagi við Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins og Húseigendafélagið,
gengst fyrir almennum borgarafundi um ofangreint
málefni að Hótel Borg laugardaginn 2. des. kl. 14-17.
Fundurinn verður fræðslufundur fyrir hinn almenna
borgara sem þarf að halda við steyptu húsi. Leitast
verður við að gefa hagnýtar upplýsingar á skiljanlegu
máli.
Dagskrá:
Kl. 14.00 Setning.
Kl. 14.05 Yfirlitserindi.
Hákon Ólafsson verkfræðingur fjallar um
þróun steypugerðar, steypuskemmdir og
stöðuna í dag.
Kl. 14.45 Viðgerðaraðferðir - kostnaður.
Oddur Hjaitason tæknifræðingur. Helstu
viðgerðaraðferðir verða kynntar, gefnar
kostnaðarupplýsingar og sýnd dæmi.
Kl. 15.15 Viðhaldsmarkaðurinn.
Ríkharður Kristjánsson verkfræðingur.
Fjallað verður um valkosti við viðhald,
verktakaval, samskipti verktaka og húseig-
enda, ábyrgð aðila og framtíðarþróun.
Kl. 16.00 Umræður og fyrirspurnir.
Kl. 17.00 Fundi slitið.
íþróttir
stúfar
Liverpool olli aödáendum sin-
um ómældum vonbrigðum í
fyrrakvöld er liðinu tókst ekki að
sigra botnlið Sheffleld Wednes-
day. Á morgun, laugardag, fær
Liverpool aftur tækifæii til að
leggja botnlið 1. deildar að velli
er Liverpool mætir Manchester
City á heimavelli sinum. City tók
við botnsætinu af Sheffleld Wed-
nesday í kjölfar sigurs síöar-
nefnda liðsins á Liverpool.
Ruud Gullit þarf
aftur í uppskurð
Hollenski knattspyrnusnillmgur-
inn Ruud GufflL af mörgum tal-
inn besti knattspyrnumaður
heimsins, þarf enn og aftur að
gangast mtdir uppskurð vegna
meiðsla á hné. Svartsýnustu
menn óttast um framtíö þessa
snjalla leikmanns á knattspymu-
vellinum. Lið AC Mílan verður
þvi að sjá á bak Hollendingnum
í næstu leikjum, Ljós í myrkri
þeirra hjá ítalska liðinu er að
landsliðsmaðurinn og miðvaliar-
leikmaðurinn Ancelottí er orðinn
góður af meiðslum sem haí'a
hrjáð hann. Er liklegt talið að
hann geti leikið með liðí sínu
gegn Bologna um helgina. -
Vallarmet hjá Curtis
Strange í Astralíu
::í: 1". Opna ástralska
meistaramótið í golfi
er haftð og fyrsti
keppnisdagur af fjór-
um var í gær. Stórtíðindi gerð-
ust strax á fyrsta deginum er
Baridaríkj amaðurinn Curtis
Strange setti nýtt vallarmet og
lék á 65 höggum. Greg Norman,
besti kylfmgur heimsins í dag,
átti i nokkrum erfiðleikum i
gær og fékk til að mynda 8 á
eina holuna sem er par 5. Sló
hann tvívegís gróflega út af
brautinni og náði að bjarga
holunni á 8 með góðum leik.
Blak kvenna:
Víkingar
í miklum
vígahug
- sigruöu UBK
Útlitið var ekki bjart fyrir Víkinga
fyrir leikinn því Birna Hallsdóttir,
þeirra besti leikmaður, hafði slasast
einungis tveimur dögum áður. Flest-
ir reiknuðu því með að Breiðablik,
sem ekki hafði tapað hrinu fram að
þessum leik, myndi vinna sigur. En
með góðri samstillingu og vörn á
heimsmælikvarða létu Víkingar
áhorfendur og andstæðinga éta þess-
ar efasemdir ofan í sig aftur.
Fyrsta hrinan
mjögspennandi
Fyrsta hrinan var mjög jöfn framan
af en þá tóku Víkingar af skarið og
sigruðu í henni, 15-10. í þeirri næstu
náði Breiðablik strax góðri forystu
(6-1) og vann síðan, 15-8. Tvær næstu
hrinur unnu Víkingar síðan fremur
örugglega, 15^1 og 15-7.
Liðið samstillt
í varnarleiknum
Liðið var mjög samstillt í varnar-
leiknum en að öðrum ólöstuðum bar
Jóna Lind Sævarsdóttir af, sýndi oft
frábær tilþrif. Sigrún Ásta Sverris-
dóttir og Jóhanna Kristjánsdóttir
léku einnig mjög vel. Greinilegt var
að mótspyrnan kom Breiðabliks-
stúlkum á óvart og það varð til þess
að óreiða komst á leik þeirra, einkum
sóknir. Sigurborg Gunnarsdóttir,
uppspilari, lék þeirra best en einnig
lék Oddný Erlendsdóttir vel á köfl-
um.
Dómarar leiksins voru Guðmund-
ur Elías Pálsson og Gunnar Árnason.
Dómgæslan var ekki nægilega hörð.
Víkingar ákveðnir
að verja titilinn
Víkingar, núverandi íslandsmeistar-
ar, voruáð vonum hæstánægðir eftir
leikinn, enda í fyrsta sæti deildarinn-
• Á myndinni sést stuðningsmaður Livi
borough virðingu sina. Liverpool lék
harmleikinn sem var í april en 95 mann
með tveggja mínútna þögn fyrir leikinn
og kunnugt er með tveimur mörkum geg
ar, og sögðust stúlkurnar harðá-
kveðnar í að verja titihnn. Þegar
undirritaður spurði Jóhönnu Kristj-
ánsdóttur hvað hún hefði að segja
eftir leikinn gerði hún sér lítið fyrir
og kastaði fram þessari stöku: „Vík-
ingar í vígahug,/ vörðu meistara-
sæti./ Sýndu bæði dáð og dug,/ djörf-
ung, gleð' og kæti.“ ' -gje
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Spilda við Suðurlandsveg, þingl. eig.
db. Guðmundar Guðmundssonar,
mánud. 4. desember ’89 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Suðurhólar 20, íb. 01-01, þingl. eig.
Steinunn Hansdóttir, mánud. 4. des-
ember ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka íslands,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Trygg-
ingastofriun ríkisins.
Suðurhólar 22, íb. 024)1, talinn eig.
Maggý Kristín Aspelund, mánud. 4.
desember ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka Islands.
Suðurhólar 28, íb. 01-01, þingl. eig.
Oddný Jónsdóttir, mánud. 4. desember
’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Sundaborg 3, hluti, þingl. eig. Ásbúð
hf., mánud. 4. desember ’89 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki
íslands hf.
Sundlaugavegur 12, hluti, þingl. eig.
Jón Steinn EKasson, mánud. 4. des-
ember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Svarthamrar 3, hluti, talinn eig. Ást-
rós Sighvatsdóttir, mánud. 4. desemb-
er ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Guðmundur Kristjánsson hdl.
Tungusel 4, hluti, þingl. eig. Guð-
bjartur Ágústsson, mánud. 4. desemb-
er ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands-
banki íslands.
Tungusel 10, íb. 044)2, þingl. eig.
Biynjólfur Erlingsson, mánud. 4. des-
ember ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Inn-
heimtustofhun sveitarfélaga.
Túngata, íþróttahús ÍR, þingl. eig.
íþróttafélag Reykjavíkur, mánud. 4.
desember ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeið-
endur eru Tollstjórinn í Reykjavík og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Unufell 21, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Kristjana Albertsdóttir, mánud. 4.
desember ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeið-
endur eru Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Unufell 27, íb. 034)2, þingl. eig. Jón
Birgir Ragnarsson, mánud. 4. desemb-
er ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru
Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTnD 1REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Byggðarendi 6„ þingl. eig. Sighvatur
Snæbjömsson, mánud. 4. desember ’89
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Dalaland 1, hluti, þingl. eig. Jóhann
Karl Einarsson, mánud. 4. desember
’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Efstaland 6„ þingl. eig. Þorsteinn Si-
vertsen, mánud. 4. desember ’89 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Eggert B.
Ólaísson hdl.
Faxafen 11, þingl. eig. Óskar Halldórs-
son, mánud. 4. desember ’89 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Fossháls 27, þingl. eig. Gunnar
Snorrason o.fl., mánud. 4. desember ’89
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Fremristekkur .2, þingl. eig. Guð-
mundur Guðmundsson, mánud. 4. des-
ember ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Versl-
unarbanki íslands hf., Landsbanki ís-
lands, Útvegsbanki íslands hf. og
Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl.
Hjallavegur 15, hæð og ris, þingl. eig.
Jón G. Bergsson, mánud. 4. desember
’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Ingólfsstræti 3, hluti, þingl. eig. Krist-
inn Eggertsson, mánud. 4. desember
’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Kambsvegur 18, hluti, þingl. eig. Am-
ar Hannes Gestsson, mánud. 4. des-
ember ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laugamesvegur 78, hluti, talinn eig.
Hlöðver Kristinsson, mánud. 4. des-
ember ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laugamesvegur 85, kjallari, þingl. eig.
Gylfi Ingvarsson og Eva Snorradóttir,
mánud. 4. desember ’89 kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðendur em Jóhann Þórðarson
hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laugavegur 141, hluti, þingl. eig. Jón
Jónasson o.fl., mánud. 4. desember ’89
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heipitan í Reykjavík.
Markarvegur 16, þingl. eig. Sigfus Öm
Ámason, mánud. 4. desember ’89 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Atli Gíslason
hrl.
Mávahlíð 28, hluti, þingl. eig. Sigurð-
ur K. Jakobsson, mánud. 4. desember
’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Miklabraut 60, hluti, þingl. eig. Svana
Ragnheiður Júlíusdóttir, mánud. 4.
desember ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK
Nauðungamppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Bergstaðastræti 31A, efri hæð, þingl.
eig. Bjami M. Bjamason, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 4. desember ’89
kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Hróbjartur
Jónatansson hdl. og Fjárheimtan hf.
Gnoðarvogur 16, 4. hæð t.v., talinn
eig. Hjördís R. Jónsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 4. desember ’89
kl. 18.00. Uppboðsbeiðendur em Ólaf-
ur Gústafsson hrl., Veðdeild Lands-
banka íslands og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Grettisgata 94, 3. hæð og ris, þingl.
eig. Ástríður Eyj ólfsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 4. desember ’89
kl. 18.30. Uppboðsbeiðendur em Ólaf-
ur Gústafsson hrl. og Búnaðarbanki
íslands.
Skólavörðustígur 6B, l.hæð suður,
þingl. eig. Guðmundur Franklin hf.,
fer fram á eigninni sjálfri mánud. 4.
desember ’89 kl. 16.00. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Reykjavík
og Ingólíur Friðjónsson hdl.
Skólavörðustígur 45, hluti, þingl. eig.
Auður Sveinsdóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri mánud. 4. desember ’89 kl.
16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Þingholtsstræti 24, þingl. eig. Ávöxt-
un sf., fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 4. desember ’89 kl. 17.00. Upp-
boðsbeiðendur em Fjárheimtan bf.,
Steingrímur Eiríksson hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE) IREYKJAVÍK