Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Síða 29
MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1990: Spakmæli 37 «*• Skák Jón L. Árnason Á stöðumyndina sl. fimmtudag vantaöi tvo lykilmenn svarts svo að hvítur hefði getað mátað í leiknum á tvo vegu.1 Svo auðvelt átti þetta ekki að vera. Við birtum fléttuna aftur. Hún er úr Skákfélags- blaðinu, fréttabréfi Skákfélags Akur- eyrar, sem út kom-í desember. Friðgeir Kristjánsson hefur hvitt og á leik gegn Sveinbimi Sigurðssyni. Teflt í B-flokki á Skákþingi Akureyrar 1989. I Jt I 1 A 11 i 1 £ £ 11 W gg ABCDEFGH 29. Re4! Svartur á nú enga haldbæra vöm gegn aðalhótuninni, 30. Dxh6+ og máti í næsta leik. 29. - Dg6 30. Rxg5 hxg5 31. Hxg5! Dxg5 32. Dh7 mót. Bridge ísak Sigurðsson í þessu spili skiptir öllu máh fyrir sagn- hafa að vera með talningu litanna á hreinu. Suður endar í fjórum hjörtum, sem em frekar erfið, sérstaklega þegar í Ijós kemur að austur á fjögur hjörtu. Utspil vesturs er spaðagosi, og hann fær að eiga slaginn. Vestur spilar þá spaða- tíu, og drottningiun kemur frá austri. Þú ferð í trompin, spilar hjarta á ás og hjarta á drottningu og vestur hendir spaða. Næst spilar þú laufgosa og vestur á slag- inn á drottningu. Hann skilar laufi til baka og tía blinds á slaginn. Þegar laufi er enn spilað, setur austur kónginn og vestur hendir spaða. Hvað nú? ♦ Á3 V KD74 ♦ D642 + G109 * G109865 V 5 * G873 * D3 N V A S ♦ KD4 V 10862 ♦ Á9 + K852 ♦ 72 V ÁG93 ♦ K105 + Á764 Suður Vestur - Norður 1 G Pass 2+ 2* Pass 4? Austur Pass p/h Greinilegt er að austur á átta spil í hjarta og laufi, og úr þvi spaðadrottning féll, á hann líklega þrjá spaða. Þá em eftir tveir tíglar. Með það fyrir augum er gagns- laust að finna tígulgosa, og það sem meira er, vinningur í spilinu hlýtur að byggjast á því að ásinn sé annar í austur. Því spil- ar þú næst laufi og trompar hátt (til að losa hugsanlega trompstiflu) til að kom- ast inn f borð, og spilar litlum tígh. Aust- ur má ekki lyfta ásnum og spila tígh, því þá ferðu inn á tíguldrottningu og svfnar af honum hjartað. Ef austur spilar spaða þess í stað, þá hendur þú tígulkóng og trompar í blindum og spilar tíguldrottn- ingu. Ef austur setur ekki upp tígulás, heldur lítið, setur þú kóng og spilar síðan lágum tígli frá báðum höndum, og austur er í sömu klipunni. Krossgáta T~ Z T~ T~ b~ i> 7- 1 * , °) 1 ,0 J "i mfum )2 >3 N J 15- 7T" 1 r 18 J '9 ii J Lárétt: 1 skortur, 7 þjást, 8 klampi, 10 faðmur, 11 áköf, 12 svalar, 15 knæpa, 17 fuglar, 18 hest, 19 týna, 21 sigaði, 22 rennsli. Lóðrétt: 1 gabba, 2 slíta, 3 ellegar, 4 il- skór, 5 fiskiskip, 6 eyri, 9 áklaga, 13 smá- vaxið, 14 þref, 16 upptök, 20 oddi. Lausn ó siöustu krossgótu. Lórétt: 1 reyting, 7 áll, 8 óðar, 10 stuna, 11 ró, 12 eira, 13 ata, 14 gráðug, 17 áht, 18 ói, 19 at, 20 sætar. Lóðrétt: 1 rás, 2 eltir, 3 ylur, 4 tónaði, 5 iða, 6 nart, 9 róaðir, 12 egna, 13 autt, 15 áls, 16 góa, 17 át. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan suni 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Ak'ureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 5. janúar - 11. janúar er í Holtsapóteki Og Laugavegsurapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: . Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 8. janúar. Rússar valda ekki byssum sínum fyrir kulda. Finnskir smáflokkar gera stöðugt ásásir á Murmansk- brautina. Leiðin að hjarta karlmannsins liggur gegnum maga hans. Sarah Payson Parton. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið dagl. kl. 12-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamálþáertillausn.Hringduísíma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá________________________ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að einbeita þér að því sem þú hefur áhuga á. Eftir annasaman dag ættirðu að slaka á við eitthvað afslappandi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert ekki í þolinmóðu skapi í dag. Það þarf htið til að skap- ið fjúki út í veður og vind. Kvöldið verður þér afar happa- drjúgt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það ríkir mikill mglingur í kring rnn þig. Varastu að gera mistök, eða gleyma einhveiju mikilvægu. Hlutimir ættu að verða komnir i samt lag í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Úthtið er mjög bjart og dagurinn verður spennandi. Leggðu ríka áherslu á ástarlíf. Happatölur em 11,19 og 34. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Hafðu augu og eym opin fyrir einhverju nýju sem þú getur hagnýtt þér í persónulegu vandamáh. Þú ert mjög viðkvæm- ur gagnvart öðrum. Krabbinn (22. júní-22. júli): Leiðin upp á við verður mjög auðveld ef þú heldur öUu á hreyfingu. Vertu viðbúinn einhveijum vonbrigðum í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú nærð góðum árangri’í smááhættu. Andrúmsloftið í kring um þig er mjög gott. Happatölur em 6, 17 og 25. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fólk er þér miög sammála og samvinna gengur sérstaklega vel. Flókið málefni skýrist mjög fljótlega. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert mjög bjartsýnn, sérstaklega í fiármálunum. Þú ættir að kanna vel fjármálastöðu þína, hún er líklega ekki eins góð og þú hélst. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú tekur áhættu ef þú leyfir öðrum aö taka afstöðu til ákveð- inna mála. Skoðanaskipti em þér sérstaklega í hag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert dáUtið utangátta. Varastu að gleyma einhveiju mikil- vægu. Njóttu kvöldsins í faömi fjölskyídunnar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fyrri hluta dagsins ertu upptekinn við einhver leiðindamál. Þú mátt búast við seinkunum fyrir vikið. Seinni hluti dags- ins Utur betui út.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.