Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Side 7
MÁNUpAGUR 26. MARS 1990. 7 Landsbankinn 223 milljónir Hagnaöur af rekstri Landsbank- ans á síöasta ári var 223,4 milljónir króna samanborið við 117,1 milljón króna árið 1988. Eigið fé bankans var í árslok 5,0 milljarðar króna. Það var um 4,2 milljarðar í lok ársins 1988. Eigið féð jókst því um 19 prósent. Verðbólga, aukning framfærsluvísitölu, var hins vegar tæp 24 prósent á tímabil- inu. Eigið fé rýrnaði því lítillega að raunvirði á milli áranna. Eigið fé sem hlutfall af eignum var í árslok 6,1 prósent. Eigið féö var 5 milljarðar en heildareignir 81,4 millj- ónir. Árið áður var þetta hlutfall 6,4 prósent. Og árið þar áður um 7 pró- sent. Hlutfall eiginfjár af heildareignum fer því lækkandi og hlýtur það að Vatnsútflutningur: Meira en að drekka vatn Þrátt fyrir að nú sé nokkur um- ræða í viðskiptalífinu um vatnsút- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3-5 LB Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 4-6 Ib 6mán. uppsögn 4,5-7 Ib 12mán. uppsögn 6-8 ib 18mán. uppsögn 15 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Sp Sértékkareikningar 3-5 Lb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 „ Sp Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb Sterlingspund 13,5-14,25 Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,25 Sb.lb Danskarkrónur 10,5-11,2 Bb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 18,25-18,5 Ib.Sb Viöskiptavíxlar(forv-) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 18,5-19 Ib.Bb,- Sb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Utlán til tramleiðslu Isl. krónur 17,5-19,5 Ib SDR 10,95-11 Bb Bandaríkjadalir 9,95-10 Bb Sterlingspund 16,75-17 Lb.Bb Vestur-þýskmörk 10.15-10,25 Bb Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 30 MEÐALVEXTIR Óverðtr. mars 90 22,2 Verðtr. mars 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala mars 2844 stig Lánskjaravisitala apríl 2859 stig Byggingavisitala mars 538 stig Byggingavísitala mars 168,2 stig Húsaleiguvisitala 2,5% hækkaði 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,777 Einingabréf 2 2,615 Einingabréf 3 3,150 Skammtímabréf 1.623 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,102 Kjarabréf 4.733 Markbréf 2,521 Tekjubréf 1.978 Skyndibréf 1,418 Fjölþjóöabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2.292 Sjóðsbréf 2 1,727 Sjóðsbréf 3 1,611 Sjóðsbréf 4 1,362 Vaxtasjóðsbréf 1,6280 Valsjóðsbréf 1.5325 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 600 kr. Eimskip 500 kr. Flugleiðir 165 kr. Hampiðjan 180 kr. Hlutabréfasjóður 174 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 185 kr. Skagstrendingur hf. 373 kr. Islandsbanki hf. 158 kr. Eignfél. Verslunarb. 158 kr. Oliufélagið hf. 403 kr. Grandi hf. 160 kr. Tollvörugeymslan hf. 118 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgéngi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. flutning íslendinga í framtíðinni, sérstaklega eftir að sala á vatni frá franska fyrirtækinu Perrier var stöðvuð vestanhafs, virðist útflutn- ingur á vatni héðan vera nokkuð meira en að drekka vatn. Fyrirtæki Davíðs Schevings Thor- steinssonar, Smjörlíki-Sól hf., hefur stofnað fyrirtæki til aö flytja út ís- lenskt vatn á plastdósum. Kanadískt fyrirtæki, Great Icelandic Water Holdins, mun líklega eiga um 45 pró- sent í fyrirtækinu. Hugmyndin er að Sól hf. tappi ís- lensku vatni á plastdósir og bæti í það kolsýru. Þegar tappar Sól hf. ávaxtablönduðu vatni á plastdósir fyrir breska fyrirtækið Selzer Drinks. Hefur Selzer-drykkurinn selst ágætlega í Bretlandi. KEA á Akureyri hefur í bráðum fimm ár flutt út vatn á fernum. Um er að ræða óblandað vatn og án kol- sýru sem fer á fernum til Bretlands en þó mest Bandaríkjanna. Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri KEA, segir að KEA flytji nú út gám á viku og að það magn sé árangur margra ára erfiðis. „Þetta getur vart talist mikið þann- ig að menn sjá að það hleypur enginn inn á þennan markað. Það er nóg framboð af vatni í öðrum löndum. Okkar sala gengur hins vegar út á hve íslenska vatnið er hreint og gott.“ Þriðji aðilinn, sem er á þeim bux- unum að flytja út vatn, er Hagkaup, Vífilfell og Vatnsveitan í sameiningu. Ekki er búið að stofna fyrirtæki um útflutninginn heldur er fyrst og fremst verið að gera markaðs- og hagkvæmniathuganir. Það er Ragn- ar Atli Guömundsson, viðskipta- fræðingur hjá Þróun og ráðgjöf, sem gerir þessar athuganir. „Við höfum verið að skoða þetta mál í eitt ár. Það er gífurleg barátta um að komast inn á markaðinn ytra. Mér telst til að þaö hafi á annan tug fyrirtækja í Bandaríkjunum einum verið stofnuð undanfarna mánuði með það að markmiði að selja vatn. Þetta er því erfitt. Og þrátt fyrir að við höfum skoðað þetta mál í bráðum ár tel ég að það komi ekki í ljós fyrr en í lok þessa árs hvort af þessu verð- ur,“ segir Ragnar Atli. -JGH Húsasmiðjan: Kaupir Vöru- markaðinn Húsasmiðjan hefur keypt verslun- ina Vörumarkaðinn í Kringlunni. Það er fyrst og fremst reksturinn sem Húsasmiöjan kaupir en Vörumark- aðurinn er í leiguhúsnæði í Kringl- unni. Þann leigusamning yfirtekur Húsasmiðjan. Að sögn Sigurbjargar Snorradóttur hjá Húsasmiöjunni tekur Húsasmiðj- an við rekstrinum frá og með 1. apríl næstkomandi. Verslunin verður áfram rekin undir heitinu Vöru- markaðurinn. -JGH Vidsldpti græddi króna valda forráðamönnum bankans áhyggjum. i bankalögunum er þess krafist að þetta hlutfall sé minnst 5 prósent. Annað sem hlýtur að valda for- ráðamönnum bankans miklum áhyggjum er að heildarvaxtamunur hjá bankanum lækkaði á síðasta ári í 3,9 prósent úr 5 prósentum. -JGH Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra staðfestir hér ársreikning Landsbankans fyrir árið 1989. Vinstra megin við Jón á myndinni situr Eyjóifur K. Sigurjóns- son en til hægri við hann eru þeir Björn Friðfinnsson, ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu, og Friðrik Sophusson bankaráðsmaður. . ■ Eftir að Finnur Geirsson, hag- bending er vikurit Kaupþings hf. Kaupþings hf. fræöingur og ritstjóri Vísbending- um efnahagsmál. Þess má geta að Finnur, sem er ar, var ráðinn framkvæmdastjóri „Það er ekki búið að ráða eftir- doktor í hagfræði, tók við starfmt- Nóa-Síríusar á dögunum spyrja mann Finns, þetta er svo nýtilkom- stjóra Vísbendingar af Siguröi B. margir innan viðskiptalífsins sig ið aö hann var ráðinn til Nóa-Sír- Stefánssyni hagfræðingi. nú að því hver taki við starfi hans íusar,“ segir Pétur Blöndal, fram- -JGH í sumar sem ritstjóri blaðsins. Vís- kvæmdastjóri og aðaleigandi Etn mvnd SEGIR HARLA LÍTIÐ um úrvalíð okkar í Húsgagnahöllínní því víð eígum 45 tegundír af hjónarúmum fyrír þig að velja úr. Öllum þessum rúmum stíllum víð smekklega upp tíl að auðvelda þér valíð og verðmerkjum þau áberandí svo þú getír gert samanburð. Alúðlegt starfsfólk, með góða vöruþekkingu, aðstoðar þíg - en áður en þú kemur ættír þú að mæla svefnherbergíð þitt - það auðveldar þér valíð. Hér sérðu tegund Sabrína frá þýsku verksmíðjunní Rauch sem er stærsta rúmaverksmíðja Þýskalands. Húsgagnahöll- ín hefur eínkasöluumboð á íslandi fýrír Rauch sem fram- leíðír reglulega falleg og góð rúm á hagstæðu verðí, sam- byggð rúm og með Iausum náttborðum. Tegund Sabrína kostar 68.840,- krónur. Komdti og sjáðu hvað þú færð míkíð fyrír peníngana þína. jar-Jri.!l3Af Húsgagn&höllin Bíldshöfða 20 sími 68-11-99 REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.