Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Side 20
•OCGl 3HAM .8£ HUOAOUMÁM MÁNUDAGUR 26. MARS 1990. 28 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjám og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Lítið notuð steypuhrærivél til sölu. Uppl. í síma 91-675838. ■ Byssur Vesturröst hf. auglýsir. Skeetskot á gjafverði, svartfuglaskot, ódýr, púður, hvellhettur. Ýmsir hlutir í RCBS hleðslupressur. Rifflar, haglabyssur, margar gerðir, mjög hagstætt verð. Væntanlegir Sako-rifflar, 6 mm PPC USA, 22 PPC USA. Pantið í tíma. Póstsendum. Opið á laugd. kl. 10-12. Laugavegi 178, sími 16770. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Leirudúfuskot aðeins kr. 395 per 25 stk. pakka. Kortaþjónusta. Póstkröfur. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 622702 og 84085. MFlug____________________ Flug - timarit um flugmál. Næsta tölu- blað kemur út 10. maí. 35% afsláttur ef greitt er með Euro eða Visa. Áskriftarsími 91-39149. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa lánsloforð frá Húsnæðisstofnun ríkisins. Uppl. í síma 79051 e.kl. 18. Óska eftir veði í eitt og hálft til tvö ár, góð greiðsla í boði. Svör með uppl. sendist DV, merkt „Veð-1203. Kaupi skuldabréf og víxla. Uppl. í síma f 678594. ■ Sumarbústaðir Sumarhús i Danmörku. Til leigu 2 ynd- isleg 6 manna sumarhús við fallega strönd á Fjóni. Hvort um sig er í fall- egum garði sem liggja saman. Húsun- um fylgir allt, s.s. sængurföt, sjónvarp, útvarp, sími, hjól og allt í eldhús. Is- lenskutalandi hjón sjá um húsin og aðstoða. Verðið er kr. 14.800-29.800 á viku (eftir á hvaða tíma). Einnig getur bíll fylgt á kr. 1900 á dag. Ath., páskar lausir. Uppl. í síma 91-17678 kl. 17-21. Smiðum sumarhús. Fagleg og vönduð vinna tryggir þér gott hús, margar stærðir og gerðir. Sýningarhús á staðnum. S. 623106 og 621288. Sumarbústaður i Kjós, 45 mJ, til sölu, heilsárshús, norskur arinn, gaseldavél og ísskápur, mögul. á rafmagni. Til- boð. Uppl. (best á kvöldin) í s. 71425. ■ Fasteignir Glæsileg 2ja herb. ibúð til sölu i Vallar- ási, mjög hagstætt fyrir handhafa húsnlánsloforða. Verð 4,4 millj., afh. apríl. Sími 672203 á kv. og um helgar. Keflavik. Til sölu er nýstandsett 3 herb., 60 fm íbúð, í tvíbýli. Uppl. í síma 91-78536. Til sölu lítil 2 herb. ibúð í gömlu húsi í Mosfellsbæ, lán áhvílandi, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 98-34906. ■ Fyiirtæki Til sölu brjóstsykursgerð, selst á góðu verði. Skuldabréf eða bíll koma til greina sem greiðsla. Uppl. í síma 91-54226 eftir kl. 19. Teg. Ek. Verð Lada Sport, 5 g.. '88 44.000 550.000 Lada Sport, 4ra g., '88 22.000 520.000 Lada Sport, 5 g., '87 60.000 430.000 Lada Sport, 4ra g.. '87 34.000 430.000 Lada station '87 29.000 250.000 Lada Safir '88 30.000 250.000 Lada Lux, 5g„ '88 29.000 320.000 Lada Lux, 4ra g„ '88 24.000 310.000 Lada Lux '89 20.000 370.000 Lada Lux'85 53.000 130.000 LadaSamara1500'89 20.000 410.000 Lada Samara 1500 '88 23.000 350.000 LadaSamara'88 17.000 340.000 Lada Samara '87 38.000 230.000 OpiA virka daga 9-18 og laugardaga 10-14 BÍLA- & VÉLSLEÐASALAN Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraut 14 Simi 681200 - bein tina 84060 Bílasala. Nú fer aðalsölutíminn í hönd. Til sölu bílasala með lágan tilkostnað í rekstri, góð söluskrá, gott verð og greiðslusk. Uppl. hjá Fyrirtækjamið- stöðinni, s. 625080. Til leigu snyrtistofa með öllum tækjum og búnaði, kjörið tækifæri fyrir snyrti- fræðing/fótagerðakonu/nuddara, t.d. fyrir tvo aðaila saman, sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-78064 á kvöldin. Timaritaútgáfa. Til söiu tímaritaút- gáfa, upplagt tækifæri fyrir þá sem vilja vinna heima og hafa frjálsan vin- nutíma, gott verð og greiðslusk. Uppl. hjá Fyrirtækjamiðstöðinni, s. 625080. Skyndibitastaður til sölu, mjög vel rek- inn, á góðum stað, með góðri afkomu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1172. ■ Bátar Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu 6 tonna dekkaður plastbátur, vel bú- inn tækjum, beitningarvél. Uppl. í síma 91-622554 og 98-81255. Sölumaður heima s. 91-45641. Beitningavél til sölu. Beitningavél, BE GE frá Friðrik A. Jónsyni, til sölu ásamt kassettum. Uppl. í síma 97-81810 eftir kl. 17. Nú er tækifærið, vorið framundan. Til sölu 20 feta seglskúta, sem þarfnast viðgerðar, hentugt fyrir mann vanan plastviðg. Tilboð. S. 41195 e.kl. 18. Sklpasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Sími 622554, sölumaður heima 45641. Stóru skakrúllurafgeymarnir frá TUDOR nú á sprengiverði, kr. 9999, án vsk, stgr. Stærð 220 Ah, 51x27,5 cm. Skorri hfi, Bíldshöfða 12, s. 680010. 12 W DNG tölvurúlla, sem ný, til sölu. Á sama stað óskast 24 W tölvurúlla. Uppl. í síma 92-12574 og 92-12540. 6-10 tonna bátur, sem þarfnast mikillar viðgerðar, óskast, Viking skel kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 91-37955. GM bátavél '81, 73 ha, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1193. Netabátur óskast i viðskipti, get útveg- að veiðarfæri. Uppl. í síma 92-15791 og 92-15792. Tvær DNG tölvurúllur til sölu, staðgreiðsluverð 110 þús. stk. Uppl. í síma 91-686704 á kvöldin. Óska eftir Shetlander eða sambærileg- um báti, með eða án vélar. Uppl. í síma 45605 e.kl. 19. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélár og 27" myndskjái. JB-mynd sfi, Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. ■ Varáhlutir Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Vara- hlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700 4x4 '84, Lada Samara '87, MMC Lan- cer '86, Quintet '81, Uno turbo ’88, Colt '86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapp- oro ’82, Nissan Micra ’86, Escort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza '86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, '84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt '81, Dat- sun Laurel ’83, Skoda 120, 130 ’88, Fairmont ’79, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga og laugard. 10-16. • Bílapartasalan, s. 91-65 27 59 - 5 48 16, Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl. í: Audi 100 ’77-’86, Accord ’81-’86, Alto ’81, BMW 320 ’78, Carina ’82, Charade ’79-’87, Cherry ’81, Civic ’80-’82 Corolla ’85, Cressida ’80, Colt ’80-’88 turbo, Ford Escort ’86, Fiesta ’83, Fiat Uno ’84-’87, Panda ’83, 127 ’84, Galant '79-86, Golf ’85-’86, Lancer ’81, '86, Lada st. ’85, Lux ’84, Sport '79, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’79-’82, 929 ’83, 2200 d. ’86, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet '82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78 o.fl. #Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063 og 78540. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 '88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Quintet ’83, Escort ’86, Sierra '84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’82-’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Tredia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 '87, Fiat Re- gata dísil, BMW 728 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88 o.fl. Opið frá 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu og viðgerðir. Sendingarþjónusta. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, Jetta ’82, Camaro ’83, VW Golf ’80, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda Civic ’84, Accord ’80, Datsun 280 C ’81, dísil. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Erum að rifa: Toyota LandCruiser, TD STW ’88, Range Rover ’72-’80, Bronco ’66’76, Scout, Wagoneer, Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323, 626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’80-’83, Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re- gata, Fiat Uno, Toyota Cressida, Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot 205 GTi ’87, Tredia ’84, Subaru 1800 ’83, Renault 11 ’89. Sími 96-26512, 96-27954 og 985-24126. Akureyri. Erum að rifa: Samara ’87, Mazda 323 ’86, 626 ’80-’81, 929 ’78-’81, Toyota Crown ’81, Hiace ’81, Escort ’84, Pe- ugeot 504 D ’82, Regata ’86, Charmant ’82, Citroen GSA ’82, (CX 2500 XT ’85), BMW 316, 320 ’82. Árg. ’78-’80: Volvo, Colt, Golf, Fairmont, Cutlass D, Audi 100, Galant, Charade og Corona. Uppl. í síma 93-12099. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83, BMW 518 ’82, Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626 '82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viðgþjónusta, send. um allt land. Kaupum tjónbíla. Erum að rifa: MMC Lancer ’87, Escort XR3i ’87, Escort 1600 ’84, Charade ’87, Uno ’84-’88, BMW 735i ’80, Citroen ' BX 19 TRD ’85, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Honda Civic ’81, Subaru st. ’81, Subaru E700 4x4 ’84. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Bílapartasal- an, Drangahrauni 6, Hafnarfi, s. 54940. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina ’88, Corolla ’81-’89, Carina ’82, Subaru ’80-’88, Nissan Cedric ’81 -’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318 og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar. Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal- ant ’77-’82, BMW 316 '78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Ein- arss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Bíl-partar Njarðvík, s. 92-13106, 15915, 985-27373. Erum að rífa Chevrolet Malibu ’79, Daihatsu Charade /83, Lancer F ’83, Escort 4 dyra ’86, Su- baru ’82, Toyota Tercel ’81. Sendum um allt íand. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, sími 91-685058 og 91-688061. Eigum fyrir- liggjandi varahluti í flestar gerðir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. Opið mánud. til föstud. frá 10-19. 30” Maxi Track dekk á 6" felgum, og hásing undir Bronco II, Dunlopp ra- dial 31" dekk á 7" 6 gata felgum. Volvo radial dekk á felgum. S . 657084. 36"x14,5" radial mudder dekk til sölu, ekinn ca. 5000 km. Uppl. í síma 91-673136 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. 6,2 litra dísiivélar. Eigum til á lager notaðar 6,2 lítra dís- ilvélar. Hagstætt verð. Vélar hfi, símar 686625 og 686120. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’86-’87, Carina ’82, Cressida ’78, Mazda 323, 626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82, BMW 320 ’78, Golf’77 o.fl. Erum að byrja að rifa Saab 900 GLS ’81, Mazda 323 ’82. Mikið af góðum varahlutum. Uppl. á Bíla- og vélaverk- stæði Björgvins í síma 93-12099. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. • Bílapartasala.9 Sími 54057. Kaupum bíla til niðurrifs. Aðalpartasalan, Hafnarfirði. Er að rifa Mözdu 323, 626 og 929. Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl. í síma 666949. Erum að byrja að rífa Suzuki Svift '86. Bílapartasalan Drangahrauni 6 Hafn- arfirði sími 91-54940. Fjórlr mjög góðir. Fjórir flottir rútu- stólar, með örmum og stillanlegu baki, til sölu. Uppl. í síma 91-71768. Pétur. 400 Pontiac skipting og vél til sölu. Uppl. í síma 91-666404 eftir kl. 18. Volvo B 30 vél til sölu, 6 cyl. lina. Uppl. í síma 95-13410 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa jeppaspil, drif- tengt. Uppl. í síma 91-26214. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagnsbilun og vetrarskoð. Pantið tíma í s. 84363 og 689675. Bifreiðaverkstæðið, Borgartúni 19. Tök- um að okkur allar viðgerðir, t.d. fyrir skoðun, boddíviðgerðir, rafmagnsvið- gerðir o.fl. Pantið tíma í síma 11609. ■ BOaþjónusta Bilaþjónustan B i I k ó, Smiðjuvegi 36D, s. 79110. Opið 8-22, sunnud. 10-18. Vinnið verkið sjálf, við höfum góð verkfæri, lyftu, vélagálga, einnig stór og fullkominn sprautuklefi. Veitum aðstoð eða vinnum verkið ef óskað er. Bón- og þvottaaðstaða. Tjöruþvottur, háþrýstiþvottur, vélaþvottur. Seljum allt bón og hreinsiefni. Verið velkom- in í bjart og rúmgott húsnæði okkar. Viðgerðir'- þrif - þjónusta. Bílastöðin Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við- gerðir á flestum teg. bíla og vinnu- véla. Bónum og þrífum allar stærðir bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við hliðina á endurvinnslunni, s. 678830. Allar almennar viðgerðir og réttingar, breytingar á jeppum og Vanbílum. Bíltak, verkstæði með þjónustu, Skemmuvegi 40M, sími 91-73250. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphr. á sætum, teppum, vélaþvottur. Opið mán.-föst. 8-19, laug. 10-17. Bón- stöðin Bílaþrifi Skeiftmni 11, s. 678130. Tökum að okkur blettanir og almálning ar. Mjög góð vinna. Gerum föst tilboð sem breytast ekki. Bílamálunin Glansinn, Smiðshöfða 15, s. 676890. ■ Vörubílar Varahlutir, vörubilskranar og pallar. Kranar 5-17 tonn/metrar. Pallar á 6 , og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vélaskemman hf., simi 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla. Yélar, gírkassar, drif, fjaðrir o.fl. Útvega notaða vörubíla erl. frá. Óska eftir að kaupa skóflu fyrir bíl- krana, 200-2501. Uppl. í síma 91-26214. ■ Viimuvélax Til sölu gröfu-bacho, hentar mjög vel aftan á traktora frá 80 hö. Uppl. í síma 91-612142 eftir kl. 20. ■ Sendibílar Mig vantar Mazda eða Toyota sendibíl ’88-’89, í skiptum fyrir Mazda E 2000 ’86, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-671898. Volvo F610 turbo ’84, einn af þeim fal- legri í bænum (ljómabíllinn), einnig VW Jetta ’85. Úppl. í síma 91-46161 og 985-20355. M. Benz 309 P '85 til sölu, ekinn 170 þús., fallegur bíll. Uppl. í síma 91-46983 eftir kl. 19. ■ Lyftarar Mikiö úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og ra£knúnum_ stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara. Árvík sfi, Ármúla 1, s. 687222. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 Ijesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bónus, bilaleiga. Góðir bílar, Bónus- verð. Gerum tilboð í sérhverja leigu. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðar- miðstöðinni, sími 91-19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477. J3V ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfúm við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Eldhress bilasala. Okkur vantar allar gerðir bíla á staðinn. Mikil sala. Ekk- ert innigjald. Bílasala Ragnars Bjarnasonar, Eldshöfða 18, sími 673434. Ps. Vantar Subaru Justy J12 ’88. Blettum, réttum, almálum. Bindandi tilboð. Þrir verðflokkar: Gott, betra, best - ábyrgð. Lakksmiðj- an, Smiðjuvegi 12D, sími 77333. Galant ’88-’89. Óska eftir sjálfskiptum Galant í skiptum fyrir beinskiptan Lancer ’89, ekinn 8000 km, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 72399. Oldsmobile Cutlass. Óska eftir Oldsmobile Cutlass ’79, má vera skemmdur eftir umferðaróhapp. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1169. Situr þú uppi með vandræðabíl? Óska eftir tjónabílum, biluðum bílum og bílum í niðurníslu. Einnig sendibíl- um. Uppl. í síma 91-642228. Staðgreiðsla. Óska eftir að kaupa ódýra, lítið keyrða Lödu, t.d. Lödu 1200 ’87 eða annan bíl. Uppl. í síma 91-25981 eftir kl. 16. Vegna aukinnar sölu vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, sími 19615 og 18085. Óska eftir bil fyrir ca 50-100 þús., má vera skemmdur, helst 4x4, vil láta vatnsrúm upp í á 40 þús. Uppl. í símum 91-14582 og 91-20126. Óska eftir bil í skiptum fyrir vörur, tilvalið fyrir útsölu eða Kolaportið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1209. Óska ettir japönskum bíl. Verð 900 þús.-l millj. Er með Chrysler Laser turbo ’85, verð 7Ö0 þús. Milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 92-14782. Pallbíll óskast, ca 1,5-3,5 tonn, ekki eldri en ’85, staðgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 98-31411. Óska eftir að kaupa ódýra Lödu, skoð- aða '90, 10 þús. út og 10 þús á mán- uði. Uppl. í síma 91-22976 á kvöldin. Óska eftir að kaupa ódýran litinn bíl eða bíl á góðum kjörum. Uppl. í síma 91- 627945. Óska eftir Pajero ’89, dísil turbo, lengri gerð í skiptum fyrir Toyota Land- Cruiser ’86. Uppl. í síma 92-12290. Óska strax eftir bíl á 50 þús. staðgreitt, má vera gamall ef útlitið er gott og skoðaður ’90. Uppl. í síma 91-625696. Óska eftir að kaupa ódýran bíl. Uppl. í síma 82981. ■ Bílar tíl sölu Mazda 929 LTD ’82, keyrður 122 þús. í góðu standi: með sentrallæsingum, rafm. rúðum, sjálfsk., velti- og vökva- stýri. Einnig er hann á nýjum vetrar- dekkjum síðan í haust, verð 300 þús. á borðið. Uppl. í síma 91-18605 í kvöld og næstu kvöld. Mazda RX 7 ’81 til sölu, spoiler framan og aftan, gardína á afturrúðu, álfelg- ur, topplúga, útvarp, kassettutæki, 6 hátalarar, rafmagn í rúðum, speglum og skotti, góð dekk, gott lakk. Fall- egur bíll, engin skipti. Verð 450 þús., 380 þús. stgr. Sími 98-12354 e.kl. 19. Toyota Corolla '88, verð 700 þús., Suzuki Swift ’87, verð 390 þús., Ford Sierra 4XRi ’84, verð 790 þús., Fiat Duna ’88, verð 380 þús., Mazda 323 ’86, verð 390 þús. og Toyota Tercel ’87, verð 720 þús. Bílasala Ragnars Bjarnasonar, Eldshöfða 18, s. 673434. Mazda 626 GLX 2000 ’85 til sölu, sjálf- skiptur, rafm. í rúðum, mjög vel útlít- andi, nýskoðaður. Einnig Blazer Cheyenne ’78, fyrrvcrandi sendiráðs- bíll, aðeins ek. 37 þús. mílur frá upp- hafi, nýskoðaður. Sími 676745 e.kl. 16. Tveir ódýrir! Daihatsu Charade turbo ’87, stórglæsilegur bíll í toppstandi, verð 460.000 staðgreitt, og Cherokee ’83, 6 cyl., beinskiptur, mjög góður bíll, verð 690.000 staðgreitt. Símar 91-39820, 91-687947 og 91-30505. Golf GTi '88. Til sölu fallegt eintak af Golf GTi ’88, ekinn aðeins 33 þús., lit- ur dökkblásans., sóllúga og litað gler. Reyklaus bíll. Verð 1.180 þús. Uppl. í hs. 15426 og vs. 681717.___________ Lada Lux ’87 til sölu, ekinn 40 þús. km, einnig óskast Subaru station ’87 ’89, í skiptum fyrir Mercedes Benz 300 D ’81, milligjöf staðgreidd. Sími 93-71178 á daginn og 93-71340 á kvöldin. Volvo 240 GL '80, mjög góður, nýl. demp., pústk., vatnsdæla, geymir, sjálfsk., ný sumar- og vetrardekk, grjótgrind, útv./segulb. Bíllinn allur heill. Uppl. í s. 52489 e.kl. 17.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.