Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Síða 7
MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1990. 13 v_______________________________________Viðskipti íslenskt stórfyrirtæki auglýsir í Herald Tribune eftir hluthöfum: Góð viðbrögð við þessarí auglýsingu - segir Ólafur Garöarsson lögfræðingur Islenskt stórfyrirtæki í innflutn- ingi auglýsti í byrjun síðasta mánað- ar í hinu víðfræga blaði Herald Tri- bune eftir hluthöfum. Það er Ólafur Garðarsson lögfræðingur sem stend- ur fyrir auglýsingunni og eru þeir sem hafa áhuga á frekari upplýsing- um beðnir um að hafa samband við hann. Ólafur vill ekki gefa upp hvaða fyrirtæki hér um ræðir. „Það' eru góð viðbrögð við þessari auglýsingu. Það hafa borist þónokkr- ar fyrirspurnir erlendis frá,“ segir Ólafur Garðarsson lögfræðingur. Hann segir að það hafl verið ákveð- ið að greina ekki frá því um hvaða Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggö Sparisjóðsbækur ób. 3-5 LB Sparireikningar 3jamán. uppsögn 4-6 Ib 6mán. uppsögn 4,5-7 Ib 12mán.uppsögn 6-8 Íb 18mán. uppsögn 15 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Sp Sértékkareikningar 3-5 Lb Innlan verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Sp Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb Sterlingspund 13,5-14.25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Sb.lb Danskar krónur 10,5-11,2 Bb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 18,25-18,5 Ib.Sb Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 18,5-19 Ib.Bb,- Sb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlán til framleiðslu Isl.krónur 17,5-19,5 ib SDR 10,95-11 Bb Bandaríkjadalir 9,95-10 Bb Sterlingspund 16,75-17 Lb.Bb Vestur-þýskmörk 10,15-10,25 Bb Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 30 MEÐALVEXTIR Óverðtr. mars 90 22,2 Verðtr. mars 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala mars 2844 stig Lánskjaravísitala apríl 2859 stig Byggingavísitala mars 538 stig Byggingavísitala mars 168,2 stig Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaði 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,782 Einingabréf 2 2,619 Einingabréf 3 3,150 Skammtímabréf 1,626 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,106 Kjarabréf 4,735 Markbréf 2,522 Tekjubréf 1,980 Skyndibréf 1,420 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,304 Sjóðsbréf 2 1,728 Sjóðsbréf 3 1,613 Sjóðsbréf 4 1,363 Vaxtasjóðsbréf 1,6295 Valsjóðsbréf 1.5325 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 600 kr. Eimskip 413 kr. Flugleiðir 136 kr. Hampiðjan 190 kr. Hlutabréfasjóður 176 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 185 kr. Skagstrendingur hf. 373 kr. islandsbanki hf. 158 kr. Eignfél. Verslunarb. 158 kr. Oliufélagið hf. 415 kr. Grandi hf. 162 kr. Tollvörugeymslan hf. 120 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= LJtvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaó- inn birtast i DV á fimmtudögum. fyrirtæki væri að ræða. „Hér er ver- ið að gera nýja hluti og fara nýjar Inveitment opportunlty ln Icelandr CAPITAL STOCK ON OFFEK A wcll-utibllihed lcdtndic importing firm, wlth t ittlid mirkct poiltion, It pltnning t lubittntíal incretie ln ihtrc ctplttl. On ofFer ii up to 50X ofthc tottl etpltil itock ifter the plinncd Incrcaic. The compiny’i net mcti arc valucd at ipproximitcly USD 12 million and thc eitlmatecf tumover for 1989 ii in thc rcgion ofUSD 12-14 million. Thc intcntion ii to double or trlple thii in thc fiiture. Thc company hai extemlve cnnncctions and influence in Icelindlc buiincn circlci and cnjoyi i good ítanding intcr- nationilly. For further information plcne idreu your ettqulcrici to:. Ólafur Garðirnon, Attorncy-at Law Auituritrðnd 6, Ssltjarnarnea 170 Reykjavik lceland tcl: 3541-622012 fax: 3541-611730 Auglýsingin sem svo mjög er nú rædd manna á milli í viðskiptalífinu. Hún birtist i Herald Tribune og er frá rótgrónu íslensku stórfyrirtæki. „Við völdum þetta fræga blaö vegna þess að það er lesið um víða veröld, ekki síst í Austurlöndum." Margir sem vilja Mazda - Bridgestone líka á lausu Enn hefur ekki verið ákveðið hver fær umboð fyrir Mazda hérlendis en umboðssamningur Mazda við Bíla- borg hf„ sem er gjaldþrota, rann út í janúar, óháð slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Eftir því sem DV kemst næst hafa margir sýnt því áhuga að fá Mazdaumboðið. Fleiri umboð sem Bílaborg hefur haft eru einnig á lausu eftir að það varð gjaldþrota. Má þar helst nefna umboð fyrir Bridgestone hjólbarð- ana, Yanmar bátavélarnar, hol- lensku DAF vörubílana og japönsku vörubílana Hino. Fulltrúi frá japanska fyrirtækinu C. Itoh, söluaðila Mazda Motors, hef- ur verið hér á landi og kannað að- stæður hjá nokkrum fyrirtækjum. Hann mun hafa rætt við forráða- menn Ræsis og Bifreiða og land- búnaðarvéla, svo og Harald Jónsson, framkvæmdastjóra Bílaborgar, og fyrrum eigendur fyrirtækisins, en þeir hafa hug á umboðinu. -JGH EUKUSCAN ELECTRONICS Þetta er merki Euroscan Electronics. SJÓNVARPIÐ Þetta er merki Sjónvarpsins. Lík merki Nokkrar umræður hafa verið að undanfornu um vörumerki íslenskra fyrirtækja sem svipar til vörumerkja erlendra fyrirtækja. í nýjasta hefti blaðsins Television er að finna merki frá Euroscan Elec- tronics. Því svipar óneitanlega til merkis ríkissjónvarpsins, RÚVAK. Til frekari fróðleiks sýnum við bæði merkin. -JGH leiðir. Við teljum farsælast að halda nafni fyrirtækisins leyndu. Það er eins og öll umræða verði neikvæð hérlendis um fyrirtæki sem fara nýj- ar leiðir og gera eitthvað nýtt.“ Umrædd auglýsing birtist í Herald Tribune hinn 2. febrúar síðastliðinn. „Við völdum þetta fræga þlað vegna þess áð það er lesið um víða veröld, ekki síst í Austurlöndum." í auglýsingunni segir að stöndugt og rótgróið íslenskt innflutningsfyr- irtæki með góða stöðu á markaðnum ætli að auka hlutafé sitt og til boða standi um helmingur hlutafjárins eftir hlutafjáraukninguna. Síðan segir að eigið fé fyrirtækisins sé metið á um 12 milljónir dollara en það gerir um 730 milljónir íslenskra króna. Ennfremur segir í auglýsing- unni velta ársins 1989 sé á bilinu 12 tii 14 milljónir dollara. í íslenskum krónum er það velta upp á um 730 til um 850 milljónir dollara. Ætlunin sé að tvöfalda og jafnvel þrefalda veltuna í framtíðinni. Þá segir í auglýsingunni að fyrir- tækið hafi mjög góð sambönd og áhrif í íslensku viðskiptalífi og njóti trausts á alþjóðlegum vettvangi. -JGH / 7 Ármúla 36 ■ Sfmi 31810 Urval - verðið hefur lækkað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.