Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Síða 13
MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1990. 13 Hvað um verðbólguna? Margrét Sigurðar skrifar: Ég get ekki orða bundist vegna þess ákafa sem stjórnarliðið leggur á að kynna fyrir almenningi hvað verðbólgan hafl minnkað. Það er tal- að um „batnandi þjóðarhag“ og um að boða til sérstaks fundar með for- sætisráðhera og fleirum í hans flokki á Hótel Sögu. - Ekki skal það gagn- rýnt að rætt sé um þjóðarhag en var- ast veröur að glæða með fólki ein- hverjar gyllivonir um að hér sé allt á uppleið því verði það gert fer hér óðar allt í bál og brand vegna kröfu- gerðahópanna sem þá skríða úr fylgsnum sínum. En hvað um verðbólguna, er hún á niðurleið, og hve mikil er hún í dag? Þessu virðast þeir ekki geta svarað sem til þess hafa lært að mæla vísi- tölur og vaxtatöflur miðað við til- teknar forsendur í þjóðfélaginu. Ég sé aldrei neitt koma klárt og kvitt frá þessum aðilum. - Því er ekki hægt að gefa út verðbólgutöflu og birta í blöðum, líkt og gengistöfluna. Gengið getur breyst frá einum degi til ann- ars og það gerir verðbólgan líka. Ekkert ætti að vera auðveldara en birta svona upplýsingar. Ég treysti því að nú verði ekki far- ið að gefa út sérstakar bjartsýnisspár sem svo eru ekki marktækar þegar til kastanna kemur. Fundur um bættan þjóðarhag má ekki verða til þess að hér rísi ný alda kröfugerða, verðhækkana og launaskriðs. Það yrði til að kollvarpa trú okkar allra á að hér verði yfirleitt við nokkuð ráðið. íKnaðafjS FÆST VÍÐA í BYGGINGAVÖRUVERSLUNUM LATTU EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! ilæs™ DRÆTTI PANAX GINSENG EXTRAXTUM (rautt ginseng) flytjum við milli- liðalaust beint frá Kina. Kinverjar hafa sótt orku og lifs- þrótt til GINSENG rótarinnar mörgum öldum fyrr en íslend- ingasögurnar voru skráðar. Þús- undir bóka hafa verið skrifaðar um rótina og eiginleika hennar - bæði af leikum og laerðum. Lof manna og hrós um GINGSENG rótina i gegnum aldirnar er liklega meira en um nokkra aðra lækn- ingajurt. Þegar þú velur þér GINGSENG þá veldu þér það besta - ÞAÐ BORGAR SIG. SMÁSALA - HEILDSALA NÁTTÚRULÆKIMIIMGABÚÐIN Laugavegi 25 Sími: 10263 Fax: 621901 S:ÍS|®í HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA KR. 18.000.000 DREGIÐ VERÐUR FOSTUDAGINN 6. APRIL 1990, Lyngási 1, Garðabæ, Sími: 65-18-22, Telefax: 65-18-57 0 HITACHI RAFMAGNSVERKFÆRI Heiísusapa er þykkfljotandi. sérlega mild íyrir viðkvæma og þurra húð. Heilsusapa er framleídd úr nátturulegum hráefnum og inniheldur hvorki ilm né litarefni. Hun hentar til þvotta a öllum viðkvæmum stöðum likamans og er tilvalin til að þvo ungbórnum. Heilsusapa hefur pH gildi 5.5.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.