Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Síða 17
i MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1990. 25 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Sjónvarp, video, hljómtæki. Tökum notuð tæki upp í ný, erum með Grund- ig, Orion og Akai. Kaupum líka og tökum í umboðssölu sjónvörp, video, og hljómtæki. Seljum notuð tæki með 6 mán. ábyrgð. Verslunin sem vant- aði, Ármúía 38, sími 679067. Af sérstökum ástæðum eru til sölu geisladiskar með fjölmörgum lista- mönnum (1100 stk.), einnig ófáanlegar upptökur af konsertum með Rolling Stones, Who, Guns and Roses o.fl. (1800 stk.) Pósthólf 87, Akranesi. Aukakíló? Hárlos? Liflaust hár? Vöðva- bólga? Hrukkur? Baugar? „Aku- punktur“meðferð, leysir, rafnudd. Vít- amíngreining. Orkumæling. Banana Boat heilsusnyrtivörur. Heilsuval, Barónsstíg 29, s. 626275 og 11275. Kolaportið á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Nýir gluggar til sölu, tilbúnir til ísetn- ingar, glerjaðir. Mál: 3 stk. 130x71 cm, 3 stk. 130x130 cm, 2 stk. 130x122 cm. Franskur gluggi, 130,5x145 cm. Símar 20367 og 14068. Ertu stór og vilt geta teygt úr þér í svefni? Er að selja hjónarúm sem er 2,20 m á lengd, verð 5.000. Uppl. í síma 91-45202. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Hagkvæm kaup. Til sölu góð, Ijós við- ar- eldhúsinnrétting með vaski, elda- vél og blöndunartæki gætu fylgt. S. 91-13818 kl. 14 til 18, ekki á kvöldin. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10. Fjölbreytt úrval sérstæðra fermingar- gjafa, einnig hanskar, vasaklútar o.m.fl. Sendum í póstkröfu. Sími 15030. Nýleg, mjög litið notuð þvottavél til sölu, Kenwood plötuspilari og tón- jafnari. Uppl. í síma 38222 á daginn og 78390 e.kl. 18. Skipti á tölvu og videotæki, einnig til sölu Saab 99 GLE og Mitsubishi Gal- ant, húsbóndastóll með skammeli og kannski fleiri húsmunir. Sími 40366. Skórekki á vegg ásamt skóherðatrjám, fatastandar á gólf með fjórum örmum, sokkastandur á gólf, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-656137. Snókerborð til sölu. Nokkur Riley Club borð m/öllum fylgihl. og ljósi á góðu verði. Einnig stólar, borð og barstólar o.m.fl. ódýrt. S. 31250, 15563. Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð, eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E, Kópavogi, sími 91-79955. Til sölu gamall Lervad vefstóll, 12 skafta. Á sama stað óskast kerra með skermi og svuntu sem hægt er að leggja niður bakið. Sími 625191. Áleggshnifur, Hobart, model 610, selst á 55 þús. staðgreitt (nýv. 80 þús.), lítil grænmetiskvörn og 1,5 m breið harm- ónfkuhurð. Uppl. í síma 91-77656. Atlas frystikista, ársgömul, og Ignis kæliskápur til sölu, einnig hornsófi. Uppl. í síma 672312. Blikksmíðavélar. Til sölu er handsax af bestu gerð. Hafið samband við augiþj. DV í síma 27022, H-1325. Fallegt borðstofuborð til sölu, með 6 stólum, einnig píanó. Greiðslukjör. Uppl. í síma 91-31894 eftir kl. 18. Notað baðkar, klósett og vaskur í inn- réttingu til sölu ásamt blöndunar- tækjum. Uppl. í síma 75589. Teikniborð, 80x120, með teiknivél til sölu, einnig skrifborð. Uppl. í síma 91-22590.________________________ Vel með farinn isskápur af Philco de Lux gerð, ca 12 ára gamall, gott verð. Uppl. í síma 91-78063 eftir kl. 19. Þráðlaus sími og Scanner til sölu. Uppl. í síma 91-39153. ■ Oskast keypt Eldavélarkubbur óskast. Uppl. í síma 91-34576. Ódýr bilkerra óskast, ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 688528. Óska eftir vel með förnu stungnu leður- sófasetti (brúnu) í Chesterfield eða Ambassador stíl, einnig óskast dökkt eldhúsborð + stólar og einstaklings- rúm. Á sama stað er til sölu nýleg vatnsdýna, king size. Uppl. í s. 73974. Svefnsófi, einstakiingsrum, ísskápur, eldhúsborð og stólar, matarstell og glös og hnífapör óskast. Uppl. í s. 91- 688486 milli kl. 19.30 og 22.30. Birgir. Sófasett. Óska eftir góðu sófasetti fyrir lítinn pening, einnig öðrum hús- gögnum, t.d. hillum. Uppl. í síma 91- 667419 eftir kl. 17. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðsfukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir að kaupa vel með farið pólskt hjólhýsi, 10 feta, Staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-52794. Óskum eftir að kaupa 15-20 ára gamla efna-, fata- eða skólagera. Uppl. milli kl. 12 og 14 í síma 20697. ■ Verslun • Gjafavörudeild. Gjafavörur frá ýmsum löndum. • Húsgögn, innlend og erlend, • áklæði, leður/leðurlíki/leðurlúx í miklu úrvali. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. ■ Fatnaður Kápur og jakkar, þ.á m. yfirstærðir, dragtir nr. 38-44 og sitthvað fl. á hag- stæðu verði. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. Fallegir og ódýrir apaskinnsgallar á börn til sölu. Uppl. í síma 91-36674. ■ Fyiir ungböm Hoppróla, stór leikgrind, skiptiborð, ungbarnastóll og kerrupoki til sölu, einnig ónotað brúnt leðurpils á 3.000 kr„ lítil stærð. Uppl. í s. 91-78032. Óska eftir að kaupa og taka í umboðs- sölu góða, notaða barnavagna, sækj- um heim. Barnaland, Njálsgötu 65, sími 91-21180. Brúnn Brio barnavagn til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 91-15488. ■ Heimilistæki Philco þvottavél, 3 hvítir Ikea eld- hússtólar og lítill grillofn til sölu. Uppl. í síma 91-82497. Óska eftir eldavél. Hafið samb. í síma 78226. ■ HLjóðfæri Gítarinn, hljóðfærav., Laugav. 45, s. 22125. Trommus. 26.990. barnag. frá 2.990, fullorðinsg frá 7.990, rafmpíanó, strengir, ólar. Opið lau. 11-15. Nýir og notaðir flyglar. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Hljóðfæra- verslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227. Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir af píanóum og flyglum, Steinway & Sons þjónusta. Davíð S. Ólafsson, s. 91-626264. Sauter, v-þýsk úrvalspíanó og flyglar. Píanóstillingar og viðgerðir. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, s. 11980 kl 14-19. Yamaha DX 7 hljómborð, Korg DSS 1 Sambler, til sölu, einnig Yamaha CP- 70 flygill. Upplýsingar gefur Friðrik í síma 91-35119. Excelsior electronic harmónika til sölu, með magnara. Uppl. í síma 91-30156 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Fender Stratocast- er, staðgreiðsla fyrir góðan gítar. Uppl. í síma 98-12541. Óskum eftir söngvara í rokkhljómsveit. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1322. Yamaha DX 100 Synthesizer til sölu, notaður. Uppl. í síma 91-21849. Notað píanó til sölu. Uppl. í síma 43441. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efiii. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð! Nýjar blettahreinsivélar - hreinsiefni. Verð: hálfur d. 700, sólarhr. 1.000, helgargj. 1500 kr. Teppabúðin hf., Suð- urlandsbraut 26, s. 681950 og 84850. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Við hreinsum betur! Gólfteppaþj ónustan. Ásgeir Halldórsson: Sími 91-653250. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Antik ___________________________ Andblær liðinna ára. Fágætt úrval gamalla húsgagna og skrautmuna ávallt fyrirliggjandi. Öpið kl. 12 18 virka daga, kl. 10 16 laug. Antik- húsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419. Erum meö kaupendur að flestum gerð- um eldri húsgagna, verðmetum yður að kostnaðarlausu. Betri kaup, Ármúla 15, sími 91-686070. Rýmingarsala. Allar vörur m/góðum afslætti. Húsgögn, málverk, postulín, skrautvörur, silfur, klukkur, lampar. Antikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290. Þjónustuauglýsingar DV * * :------***-----------1 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN — MÚRBROT * FLÍSASÖGUN [{^r )J * r.OKMI W T Sími 4«8»» - 46980 I Hs. 15414 Steinsteypusögun Kj, - kjarnaborun S7EINTÆKNI Verktakar hf., Esímar 686820, 618531 HHHk og 985-29666. hbmi Múrbrot - sögun - f leygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 12727 - 29832. Snæfeld hf., verktaki STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: co-mno starfsstöð, 681228 Stórhöfða g C7ACin skrifstofa - verslun 674610 Bí|dshöfða 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. FERMINGARTILBOÐ Kaffihlaðborð kr. 790 pr. mann Kalt borð kr. 1.390 pr. mann. / BRAUÐSTOFAN I glevm MgR-r/ / Brauðtertur, 8-24 m„ kr. 2.300- 4.200. Kaffisnittur kr. 65. Vinsamlegast pantið tímanlega. Gleym-mér-ei, Nóatúni 17, sími 15355. Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa- hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira. E Opið um helgar. LAMPAVIÐGERÐIR OG BREYTINGAR OG VIÐGERÐIR Á SMÁ HEIMILISTÆKJUM LJÓS OG HITI LAUGAVEGI 32, SÍMI 20670. Verktakafyrirtækið STOÐ Reykdalshúsinu Hafnarfirði Símar 50205 - 41070 og 985-27941 Við önnumst allt viðhald fasteigna á tréverki. Sérsmíðum glugga og hurðir með gamla laginu. Viðhald og nýsmíði á sumarbústöðum. LSTOÐ Reykdalshúsinu, Hafnarfirði. L Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- .^næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^ Bílasími 985-31733. ________Sími 626645. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vóskum, WC. baökerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON sími 688806 - Bíiasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. simi 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun •y Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasimi 985-27260

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.