Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOaþjónusta
Bílaþjónustan B í I k ó,
Smiðjuvegi 36D, s. 79110.
Opið 8-22, sunnud. 10-18.
Vinnið verkið sjálf, við höfum góð
verkfæri, lyftu, vélagálga, einnig stór
og fullkominn sprautuklefi. Vejtum
aðstoð eða vinnum verkið ef óskað er.
Bón- og þvottaaðstaða. Tjöruþvottur,
háþrýstiþvottur, vélaþvottur. Seljum
allt bón og hreinsiefni. Verið velkom-
in í bjart og rúmgott húsnæði okkar.
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin
Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
þíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á endurvinnslunni, s. 678830.
Allar almennar viðgeröir og réttingar,
breytingar á jeppum og Vanbílum.
Bíltak, verkstæði með þjónustu,
Skemmuvegi 40M, sími 91-73250.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphr. á sætum, teppum, vélaþvottur.
Opið mán.-föst. 8-19, laug. 10-17. Bón-
stöðin Bílaþrif, Skeifunni 11, s. 678130.
Tökum að okkur blettanir og almálning
ar. Mjög góð vinna. Gerum föst tilboð
sem breytast ekki. Bílamálunin
Glansinn, Smiðshöfða 15, s. 676890.
■ VörubDar
Varahlutir, vörubilskranar og pallar.
Kranar 5-17 tonn/metrar. Pallar á 6
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
Sandblástur. Sandblástur á vörubílum,
vinnuvélum, tengivögnum o.fl. Sími
91-53917.
■ Vinnuvélar
Verktakar, vinnuvélaeigendur - athugið!
Tökum að okkur hvers kyns skipting-
ar og suðuvinnu á slitflötum í öllum
gerðum af vinnuvélum, s.s. krönum,
ýtum, gröfum o.fl. Framkvæmum
vinnuna á staðnum ef óskað er. Til-
boð, tímavinna. Gerum einnig við loft-
hamra og annan tengdan búnað.
Landssmiðjan hf., Sölvhólsgötu 13,
sími 20680.
Óska eftir dráttarvél, helst Deutz eða
MF í skiptum fyrir góðan bíl, verð 330
þús. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1224.
Óska eftir dráttarvél með tvívirkum
ámoksturstækjum, helst 4x4, stgr. Á
sama stað til sölu Foco bílkranar, 2 'A
og 3'A t. S. 641904 og 656482.
Stórvirk grafa til sölu á hagstæðu
verði. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1329.
MF-50HX traktorsgrafa ’86 til sölu.
Uppl. í símum 92-12884 og 92-14043.
■ Lyftarar
Mikið urval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
Rafmagnslyftari-1000 kg/3,3 mtr., dísil-
lyftari 3,5 t/3 mtr. Iðnvélar, Smiðs-
höfða 6, sími 91-674800.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíl]
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Bónus, bílaleiga. Góðir bílar, Bónus-
verð. Gerum tilboð í sérhverja leigu.
Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðar-
miðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Þarftu að selja bil?
Auglýstu bílinn í Bílasölublaðinu með
mynd. 3ja vikna birting kostar aðeins
1900 kr. Lokadagur fyrir næsta blað
er 24. mars. Við komum heim og tök-
um mynd. Opið til kl. 23 á kvöldin.
Bílasölublaðið, sími 627010.
Húsbyggingarbill. Óska eftir hentugum
byggingarbíl, t.d. Lödu station, í skipt-
um fyrir BMW 518 ’82, verð 450 þús.
Einnig til sölu lítið notaður Philco
tauþurrkari. Sími 657511 e. kl. 16.
Ódýr bíll óskast á 0-50 þús., á númer-
um, helst skoðaður. Verð heima milli
kl. 14 og 21. Vinsamlegast komið á
Háaleitisbraut 37 (neðsta bjalla til
hægri). Þorgeir.
Blettum, réttum, almálum.
Bindandi tilboð. Þrír verðflokkar:
Gott, betra, best - ábyrgð. Lakksmiðj-
an, Smiðjuvegi 12D, sími 77333.
Óska eftir að kaupa eldri gerð af sjálfsk.,
japönskum bíl, má þarfnast lagfær-
inga. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 657322
e.kl. 17.
Óska eftir bíl fyrir 10-50 þús. staðgreitt,
má þarfnast viðgerðar, annar fyrir
70.000 kr. skuldabréf, greiðist allt 15.
maí. Uppl. í síma 654161.
Óska eftir góðum bíl, amerískum, þýsk-
um o.fl., á verðbilinu 600-900 þús., í
skiptum fyrir gott götuhjól + pen-
inga. Uppl. í síma 91-674469 eftir kl. 18.
Stopp.Óska eftir afturrúðu í BMW, 700
línuna, frá ’78-’82. Uppl. í síma
92-16046 eftir kl. 17.
Óska eftir japönskum bil fyrir 400 þús.
stgr. Uppl. í síma 51603 e.kl. 16.
■ BQar til sölu
• Bilaskráin auglýsir: Vantar þig bíl?
Láttu okkur vinna verkið fyrir þig.
Fjölbreytt úrval af bílum á söluskrá á
alls konar verði og kjörum. Leggjum
áherslu á góða þjónustu við lands-
byggðina. Opið frá kl. 13-22 alla daga.
Sparaðu sporin og notaðu símánn.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
• Vantar allar tegundir bíla á skrá.
Toyota LandCruiser FJ40 '66, 8 cyl.
Chevrolet-vél, með 4ra hólfa Rochest-
er blöndungi, upphækkaður á 38"
mudder og krómfelgum. Mikið af
varahlutum fylgir, t.d. vökvastýri, gír-
kassi, millikassi, fram- og afturhásing,
33" dekk á felgum o.m.fl. Skipti mögu-
leg. Uppi. í síma 41553.
Sala - skipti - peningar. Opel Rekord
dísil ’82, í góðu ásigkomulagi, til
greina koma skipti á dýrari bíl og
milligjöf staðgreidd, einnig Peugeot
205 GTi ’85, í toppstandi, verðhug-
mynd 550 þús., skipti koma til greina.
Uppl. í síma 672322 eftir kl. 18.
• Bilapartasala til sölu.9
Bílapartasala í fullum rekstri með
mikla möguleika fyrir t.d. tvo snögga
pilta, annatími framundan, viðráðan-
legt verð og kjör. Áhugasamir leggi
inn nafn á DV, merkt „B-1288”.
1990 - 1990 - 1990. MMC Lancer GLX
Super, árg. ’90, ek. 5500 þús., spoiler,
álfelgur, hiti í sætum, rafm. í öllum
rúðum, vetrar- og sumardekk. Uppl. í
símum 40587 og 985-23732.
Benz 508 D 71 til sölu, burðargeta 3,2
tonn, nýr botn og neðri hliðar, ný
snjódekk, selst ódýrt gegn stað-
greiðslu eða skuldabréfi. Uppl. í síma
91-78530 eða 985-27959.
Datsun Sunny ’80 til sölu, gamall og
góður, vantar eiganda sem á kr.
20.000, staðgreitt og vill borga það
fyrir mig. Uppl. í síma 91-74322 milli
kl. 18 og 21.
Honda Accord Aerodeck til sölu,
árg. ’86, ekinn 45 þús., bein innspýt-
ing, sóllúga, sjálfskipting, vökvastýri,
low profile-dekk, álfelgur, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-667202.
Litil eða engin útborgun. Nýskoðaður,
fallegur VW Passat, árgerð ’82, 1600
Grand Lux, ekinn aðeins 85 þús. km,
vetrar- og sumardekk, ath. skipti á
ódýrari. Úppl. í síma 91-46957.
50 þús. staðgreitt.
Skoda 120 L, árg. ’82, til sölu, skoðað-
ur ’91, ekinn 74 þús. km, ný snjódekk
og rafgeymir. Uppl. í síma 91-73829.
Chevrolet Impala '78 til sölu, fallegur
og góður bíll. Skipti koma til greina
á ódýrari. Mjög góð kjör. Verð 250
þús. Uppl. í síma 98-31007 e.kl. 19.
Chevrolet Monza 1.8 '87 til sölu. Ekinn
40.000 km, blásans., verð kr. 580.000,
460.000 stgr. Skipti ath. á dýrari bíl.
Uppl. í síma 622969.
Dodge Ram jeppi 79, jeppaskoðaður
’90; verð 510 þús., góður bíll, gott verð.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, sími
24540.
Golf C ’83 til sölu, ekinn 98 þús.,
2ja dyra, útvarp/kassetta, vetrar- og
sumardekk. Góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 91-42660.
Góðir jeppar. Lada sport ’79, fjallabíll,
og góður Bronco ’73, 8 cyl., ath. skipti
eða skuldabréf. Uppl. í símum 91-52814
eða 91-670327.
Lada station '87 og MMC Tredia '87
4x4, tjónabíll, næstum tilbúinn til
skoðunar. Uppl. í síma 92-37831 eftir
kl. 18.
Mazda 929 ’82 til sölu, grænn, skoðað-
ur ’90, í toppstandi, ekinn 90 þús. Verð
280 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 673103
eftir kl. 17.
Mazda 929, árg. 1976, með ’75 útlit,
gangfær, en þarfnast lagfæringa, e.t.v.
til niðurrifs. Verð kr. 15.000. Uppl. í
síma 76678 á kvöldin.
Range Rover 76, toppbíll, einnig Benz
240 D ’81, upptekin vél o.fl., Mazda
626 2000 ’79, sk. ’91. Uppl. í símum
985-24551, 44993 og 39112 e.kl. 20.
Sala eða skipti. Chevrolet Camaro V8
’81, Mazda pickup ’77, Mazda 323 ’82,
Chevrolet vél V6 ’81 með gír og Toy-
ota vél 1600. S. 641904,53027 og 656482.
Scout 74 til sölu, 6 cyl., 4ra gíra, upp-
hækkaður, 35" dekk, læst drif framan,
4:27 hlutföll, jeppaskoðaður. Uppl. í
síma 92-11835.
Skodi-Citroen. Til sölu Skodi 120 LS
’84, ekinn 34 þús. km, skoðaður ’90,
verð 55 þús., einnig Citroen GSA Pall-
as ’81, verð 95 þús. s. 91-688513 e.kl. 18.
Subaru Justy '86 JL 10, skoðaður ’90,
á góðum vetrardekkjum, sumardekk
fylgja, ásamt útv/segulb., steingrár,
ekinn 83 þús., v. 380 þ. S. 91-656137.
Subaru Justy 4x4, 1.2 GLII, ’89, 5 dyra,
ekinn 17 þús. km, grásanseraður. Su-
baru station 1.8 GL ’87, ekinn 20.000
km, sjálfsk., rafm. í rúðum. S. 622969.
Suzuki Fox SJ 410 ’82, húshækkaður á
29" dekkjum, kram gott, m.a. vél og
kassi ek. 30 þ. km, en þarfn. boddí-
viðg. Verð 260.000. S. 678040 eða 35869.
Til sölu Chevy Nova 78, Plymouth
Volair ’80, Sukka Alto ’81, Willys ’63
og varahlutir úr Subaru ’78, Scout ’74
og Daihatsu ’79. Sími 52969.
Toyota Corolla DX '87 til sölu, rauð, 3
dyra. Staðgreiðsluverð 480 þús., einn-
ig Hoþart áleggshnífur, á 55 þús.
staðgr., (nýv. 80 þús.). Sími 91-77656.
Toyota Tercel 4WD '88 til sölu, ekinn
37 þús. km, mjög fallegur bíll. Uppl.
gefur Sigurður í síma 671040 á skrif-
stofutíma.
Toyota Tercel 4x4 '84 til sölu, góður
og snyrtilegur bíll. Verð 450 þús.,
skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
91-676065.
Virkilega fallegur Mitsubishi L 300, árg.
1988, 4WD, til sölu, sæti fyrir 8, frábær
bíll sumar sem vetur, er enn í ábyrgð.
Uppl. í síma 76423 eftir kl. 20.
Volvo Lapplander tii sölu, árgerð ’80,
ekinn 80 þús. km, auka-dekkjagangur,
framdrifslokur, nýjar bremsur. Uppl.
í síma 91-611059.
Ódýrir góðir bílar!! Volvo 345 ’82, ek.
15.000 á vél, ný skipt., verð 95.000
stgr., Nissan Sunny ’82, mjög góður
og fallegur, v. 85.000 stgr. Sími 654161.
Benz 280 SE 73 til sölu, álfelgur, sól-
lúga, góð dekk. Skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 91-78090.
Bronco 73 til sölu, bíll í mjög góðu
standi, ath. skipti á fólksbíl. Uppl. í
síma 98-34519.
Bíll i góðu lagi. VW Golf ’82 til sölu,
mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. í
síma 91-671179.
Datsun King-Cab '82 til sölu, góður
bíll, með plasthúsi. Uppl. í síma 91-
652560 og 91-652052 eftir kl. 19.
Fiat 127 station ’85, lítið ekinn, skoð.
’90, gott verð fyrir góðan bíl. Uppl. í
síma 44869 e.kl. 18.
Ford Fiesta, árg. 1978, til sölu, bíll í
góðu lagi, verð kr. 50.000. Upþl. í síma
91-687183 eftir kl. 17 .
Ford Sierra 16 GL '84 til sölu, keyrður
93.000, sjálfskiptur. Uppl. í síma
91-77580.
Hilux '82 dísil, yfirbyggður, 35" dekk,
570 Drifhæð, læstur að framan. Uppl.
í síma 92-13915 eftir kl. 18.
Nissan Pulsar '85 til sölu, 5 dyra,
sjálfsk., góður bíll. Uppl. gefur Sigurð-
ur í síma 671040 á skrifstofutíma.
Skoda 120 ’83 til sölu, ekinn 43 þús.
Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 91-45359 eftir kl. 17.
Subaru Station 4x4 ’83 til sölu, ekinn
72 þús., skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 91-83226 eftir kl. 18
Toppbill - bitabox. Daihatsu sendibíll
með gluggum, tilvalinn greiða- eða
vinnubíll. Uppl. í síma 50309.
Toyota Carina ’88 til sölu, skipti mögu-
leg á ódýrari. Uppl. í síma 652167 eftir
kl. 17.
Volvo skutbíll, árg. 79, til sölu, ekinn
130.000, skoðaður 1990. Uppl. í síma
91-667748 eftir kl. 19.
Willys CJ7, árg. ’85, til sölu, upphækk-
aður, á 35" dekkjum, jeppaskoðaður.
Uppl. í síma 651461.
Chevy van 76. Til sölu Chevy van ’76.
Uppl. í síma 91-686874 eftir kl. 19.
Daihatsu Hijet 4x4 ’87 til sölu. Uppl. í
símum 91-674076 og 985-23905.
Lada Sport 78 til sölu, skoðaður. Uppl.
í síma 91-46118 eftir kl. 17.
Toyota Tercel 4x4 ’88, ekinn 15.500 km,
til sölu. Uppl. í síma 95-14028.
■ Húsnæói i boði
Lítil einstaklingsibúó í miðbænum til
leigu, leiga 25.000 á mánuði, 1 mánuð-
ur fyrirfram og 50.000 í tryggingu, laus
strax. Ekki þvottahús. Tilboð sendist
DV, merkt „Miðbær 1330“, fyrir mið-
vikudagskvöld.
Ný 3ja herb. ibúð í Seláshverfi til leigu
frá 1.6.’90 til 1.8.’91. Sími, gardínur og
Ijós fylgja. Verð 36.500 á mánuði, eng-
in fyrirframgreiðsla. Uppl. um nafn
og fjölskylduhagi sendist til DV,
merkt „Selás 1291“, fyrir 10.4.’90.
Góð einstaklingsibúð í Kópavogi til
leigu á 3. hæð í blokk, leigist með eða
án húsgagna, frá 15. apríl. Tilboð
sendist DV, merkt „C-1324", fyrir há-
degi þann 5. apríl nk.
Heiðarleg og reglusöm manneskja
getur fengið herbergi með aðgangi að
baði og eldhúsi gegn lítilsháttar að-
stoð við gamlan mann. Svör sendist
DV, merkt „1337“.
2ja herb. ibúð til leigu í kjallara ein-
býlishúss, laus nú þegar. Á sama stað
er til sölu Peugeot 505 ’85 með power
stýri. Uppl. í síma 76181.
3 herb. ibúð i Háaleitishverfi til leigu.
Ibúðin er í góðu ástandi, er laus fljót-
lega og áætlaður leigutími a.m.k. 2
ár. Tilboð sendist DV, merkt „K 1339“.
3ja herb. ibúð til leigu við Álfhólsveg,
laus 1. júní, reglusemi áskilin. Tilboð
sendist DV, merkt „K-1320", fyrir 6.
apríl nk.
4ra herb. íbúð í Kópavogi til leigu frá
1. júní, fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „C-1287”, fyrir 7.
apríl nk.
Eitt herbergi og eldhús til leigu, án
baðs, nálægt Hlemmi, engin fyrirfram-
greiðsla en tryggingarvíxill skilyrði.
Uppl. í síma 91-620586 milli 16 og 20.
Gott herbergi með aðgangi að baði og
eldhúsi til leigu. Aðeins reglusöm
30-40 ára kona kemur til greina. Uppl.
í sínia 34929.
Ný 2ja herb. ibúð f suðurhlíðum Kópa-
vogs til leigu, laus strax, kr. 35.000 á
mánuði auk hússjóðs, 2 mánuði fyrir-
fram. Uppl. í síma 45105.
Þarftu að flytja billiardstofuna? Höfum
til leigu 150 ferm á jarðhæð, við hlið-
ina á stórri ölstofu (pöbb). Uppl. í síma
91-28782.
Smáibúðahverfi. 2ja-3ja herb. risíbúð
til leigu, laus nú þegar. Tilboð sendist
DV fyrir 6. apríl, merkt „J-1321“.
Til leigu 3 herb. íbúð í Breiðholti. Tilboð
sendist DV, merkt „Y 1327“, fyrir
fimmudag.
Við erum ungt par með 4ra herb. íbúð
og viljum leigja öðru ungu pari. Uppl.
í síma 91-641706.
Óska eftir meðleigjanda að 3ja herb.
íbúð í Kópavogi. Tilboð sendist DV,
merkt „Kópavogur 1323“.
2ja herb. ibúð til leigu í Kópavogi.
Uppl. í síma 91-44964 milli kl. 17 og 20.
2ja herb. íbúð i Garðabæ til leigu.
Uppl. í síma 656701 eftir kl. 19.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi og
baði til leigu. Uppl. í síma 689489.
Njarðvik. 3ja herb. íbúð til leigu, laus
strax. Uppl. í síma 91-29262.
■ Húsnæði óskast
Hjálparsamtökin Móðir og barn óska
að leigja einstaklingsíbúðir og 2ja eða
3ja herb. íbúðir fyrir einstæðar mæður
og barnshafandi konur. Samtökin
ábyrgjast greiðslur og tryggingu hús-
næðisins. S. 22275, 27101.
Ég er tvítug námsstúlka og óska eftir
að taka á leigu rúmgott herbergi eða
litla einstaklingsíbúð í nágrenni við
miðbæinn, mjög gjarnan gegn heimil-
isaðstoð af einhverju tagi. Tilboð
sendist DV, merkt „Sólveig".
Ég er kennari utan af landi og vantar
2ja herb. íbúð í Reykjavík. Get tekið
að mér heimilishjálp ef með þarf.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 98-21525.
Herbergi m/eldunar- og snyrtiaðstöðu
óskast til leigu. Góðri umgengni og
öruggum greiðslum heitið. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-1292.
Hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herb.
íbúð á Reykjavíkursvæðinu fyrir 1.
maí, öruggar greiðslur. Uppl. í síma
91-667581.
Hjón með 2 stálpuð börn óska eftir
góðri 4-5 herb. íbúð til leigu til tveggja
ára, helst ekki skemur, helst í vest-
urbæ. Öruggar greiðslur. S. 14903.
3-4ra herb. ibúð ósnast til leigu. Uppl.
í síma 985-23905.
Hjón óska eftir 2 herb. ibúð f austur-
bænum. Eru bæði útivinnandi og
reglusöm. Öruggar mánaðrgr., með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 679119.
Innanhússarkitekt óskar eftir 3-4 herb.
íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-78236.
Listamaður óskar eftir vinnstofu, allt
kemur til greina, má þarfnast stand-
setningar. Uppl. í síma 95-24143.
Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja-
3ja herb. íbúð í 1 ár, frá og með 1 júní.
Uppl. í síma 91-671518 eftir kl. 20.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð frá
1. júní, í minnst 1 ár. Helst í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 91-42429.
■ Atvimuhúsnæði
Til leigu mjög skemmtilegt, gott og
bjart húsnæði undir skrifstofur í
Borgartúni, 2. hæð, stærðir frá 40 fm
upp í 278 fm brúttó, parket á gólfum,
húsnæðið afhent nýmálað, laust strax.
Uppl. í síma 91-10069 og 91-666832.
Til leigu að Bildshöfða 8 (áður hús Bif-
reiðaeftirlitsins) fallegur, bjartur sal-
ur með góðu útsýni, hentugur f. lækn-
ast., arkitekt, heildsölu, versl. eða
veitingast. S. 91-17678.
Til leigu að Hringbraut 121 i JL-húsinu
ýmsar stærðir verslunar- og lager-
húsnæðis á 1. og 2. hæð, ásamt stóru
teppalögðu húsnæði á 3ju hæð. Uppl.
í síma 91-10600, Loftur eða Jón.
Til leigu i Borgartúni 330 fm salur, hent-
ugur fyrir geymslur eða léttan iðnað.
Lofthæð 2,60, niðurföll í gólfum, má
skipta í minni einingar. Uppl. í síma
10069 og 666832.
Viljum taka á leigu atvinnuhúsnæði,
150 200 fm, með innkeyrsludyrum og
3,5 m lofthæð, má vera nálægt mið-
bænum. Uppl. í síma 91-11901, 11742
og 674899 (á vinnutíma, Ari).
50 m2, bjart og gott skrifstofuherbergi
til leigu á 3. hæð við Bolholt, fólks-
og vörulyfta. Uppl. í símum 91-35770,
og 91-82725 á kvöldin.
Iðnaðarhúsnæði til leigu, 150 ferm á
jarðhæð, hentar fyrir léttan iðnað.
Uppl. í síma 91-28782.
Óskum eftir allt að 50 m2 iðnaðar-
húsnæði með góðu útiplássi. Uppl. í
símum 91-77711 og 77037.
Lada Sport ’80, bíll í ágætu viðhaldi.
Uppl. í síma 38948 e.kl. 18.
Enskir og þýskir
kjólar
nýkomnir,
st. 38-52
Elízubúðin
Skipholti 5
Sími 26250