Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Side 25
MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1990.
33
Hryllingssaga frá Brasilíu:
Fangi föður síns í 25 ár
Lögreglan í Jaboato í Brasilíu
frelsaði á dögunum 33 ára gamlan
mann sem haföi verið fangi föður
síns í 25 ár. Maðurinn heitir Gilson
da Silva. Frá átta ára aldri mátti
hann hafast við í litilli herbergis-
kytru á heimili föður sins og hafði
ekkert samneyti við annað fólk. Hon-
um var færður matur og vatn en
önnur kynni hafði hann ekki af um-
heiminum.
Harmleikur Gilson da Silva hófst
árið 1964 þegar faðir hans komst að
þeirri niðurstöðu að strákurinn væri
þroskaheftur. Móðir Gilson var þá
látin en faðirinn vildi ekki að upp
kæmist að hann ætti þroskaheftan
son. Hann útbjó því lítið herbergi í
kjallara undir húsi sínu og kom syn-
inum þar fyrir.
Nágrannarnir vissu að strákurinn
hafðist við í húsinu en gerðu ekkert
í málinu. Faðirnn lést ári 1980 en eft-
ir það tók systir hans að sér að gæta
stráksins og fór í einu og öllu eins
að og faðirinn.
Þegar svo kom að því að Gilson var
frelsaður úr prísundinni gat hann
ekki gengið heldur skreið hann á
fjórum fótum. Hann var líka með
öllu mállaus og minnti fremur á dýr
en mann. Sálfræðingar segja að Gil-
son bíði vistarinnar aldrei bætur og
verði á geðsjúkrahúsi þaö sem eftir
er ævinnar.
Breyttur afgreiðslutími
Frá aprílmánuði 1990 verður afgreiðsla vor í Tryggva-
götu 28 opin frá kl. 8.15-15.00 daglega.
Tryggingastofnun ríkisins
ILJA ROGOFF
Vlja
ROGOTF.
Hvitlek A
tabietter/
ik A
"JT
HVITLAUKURINN
Lífskraftur sjálfrar náttúrunnar. Ræktaður
við bestu skilyrði. Alveg lyktar- og bragð-
laus. Það er ekki hvítlauksmagnið sem
ræður gæðunum i góðum hvítlaukstöfl-
um heldur Allicinmagnið og það er meira
af því í llja Rogoff töflunum 0.44 mg/100
mg en öðrum hvítlauki á markaðnum.
Þýski hvítlaukurinn er unninn með nýrri
vinnslutækni sem byggist á frystiþurrkun
hráefnisins. Þannig viðheldur hann öll-
um mikilvægustu efnunum og i hann er
bætt humalkjarna og rútini sem gerir
hann áhrifameiri og betri. Töflurnar eru
húðaðar með magnesiumsilikati, stearin-
sýru, kieselsýru, karnaubo-vaxi, shellak
býflugnavaxi.
Fáðu þér kröftugan hvítlauk til
heilsubótar.
Fæst í heilsubúðum, mörgum apótekum og
mörkuðum.
Sviðsljós
Á myndinni eru fyrstu þrjú pörin i keppni 16 ára og eldri og sigurvegarar og einu keppendurnir í atvinnumanna-
flokki. Talið frá vinstri, Ragna Ragnarsdóttir og Þórður Pálsson er hrepptu 1. sætið, Ólöf Björnsdóttir og Ragnar
Sverrisson er hlutu 2. sætið, atvinnudansararnir, María Huldarsdóttir og Johannes Bachmann og Guðbjörg Frið-
björnsdóttir og Hólmar Þór Stefánsson, sem urðu i 3. sæti.
íslandsmeistarar í rokki
Fyrir stuttu var haldin íslands- (Broadway) fyrir fullu húsi áhorf- eldri. í flokki atvinnudansara skráði
meistarakeppni í rock’n’roll dönsum enda. Tæplega 40 pör kepptu um ís- sig aðeins eitt par. Kynnir var Bára
á vegum Dansráðs fslands. Keppnin landsmeistaratitilinn í aldursflokk- Magnúsdóttir.
var haldin í Veitingahúsinu Glym um 10-12 ára, 13-15 ára og 16 ára og
mSSL
'jor
CHINON GL-S AD
Fastur fókus • Sjálfvirk filmufærsla • Sjálftakari • Alsjálfvirkt flass
• Möguleiki á dagsetningu inn á myndir • Eins árs ábyrgð
Kynningarverð kr. 6.950.
Taska og lithium rafhlaða fylgja
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
Kodak
UMBOÐIÐ
Landsms mesta wrval af keramikvömm
Stór lager og góð, fagleg þjónusta er okkar stolt.
listasmldjau, Korðwrbraiit 41,
HaiiiaríircM, sími 652105