Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1990, Side 31
MÁNUDAGUR 2. APRIL 1990. Leikhús 39 í )j m w ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Stefnumót ( Iðnó Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet. i Iðnó kl. 20.30. 6. sýn. fimmtud. 5. april. 7. sýn. laugard. 7. apríl. Kortagestir, athugið! Sýningin er í áskrift. Endurbygging eftir Václav Havel í Háskólabíói Föstud. 6. april kl. 20.30. Sunnud. 8. apríl kl. 20.30. Miðasala i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til kl. 18 og sýningar- daga i Iðnó frá kl. 19. Sími í Iðnó: 16620 Kortagestir, athugið: Miðar verða afhentir við innganginn. Sími i Þjóðleikhúsinu: 11200. Greiðslukort. Leikhúskjallarinn er nú opinn á föstu- dags- og laugardagskvöldum. T1IIII ISLENSKA OPERAN CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo 11. sýning laugard. 31. mars kl. 20. Næstsíðasta sýningarhelgi. 12. sýning föstud. 6. apríl kl. 20. 13. sýning laugard. 7. apríl kl. 20. Allra síðasta sýningarhelgi. Matur fyrir óperugesti á 1.200 kr. fyrir sýn- ingu. Óperugestir fá frítt í Óperukjallarann. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn- ingardaga til kl. 20.00. Simi 11475. Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli- lifeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1 klukkustund fyrir sýningu. VISA - EURO - SAMKORT LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR Sýningar i Borgarleikhúsi ... _ Jí. S(? KÖOI Laugard. 7. april kl. 20, siðasta sýning. HtmSl IV5 Fimmtud. 5. apríl kl. 20.00. Föstud. 6. april kl. 20.00. Laugard. 7. april kl. 20.00, næstsiðasta sýning. Sunnud. 8. apríl kl. 20.00, siðasta sýning Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 7. apríl kl. 14.00, næstsíðasta sýning Sunnud. 8. apríl kl. 14.00, siðasta sýning -HÖTEL- MNGVELLIR 8. sýn. fimmtud. 5. april kl. 20.00. Brún kort gilda. Föstud. 6. april kl. 20.00. Sunnud. 8. apríl kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta. ♦o^o^ ÖRLEIKHÚSIÐ ♦O^O* Logskerinn á Hótel Borg Höf.: Magnus Dahlström. Þýðandi: Kjartan Árnason. Leikstjóri: Finnur Magnús Gunnlaugs- son. Leikarar: Hjálmar Hjálmarsson, Steinn Ármann Magnússon. Leikmynd: Kristín Reynisdóttir. 3. sýning þri. 3/4 kl. 21.00. 4. sýning fim. 5/4 kl. 21.00. £ ^ RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafvirki Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa starf flokksstjóra á Blönduósi laust til umsóknar. Rafvirkjamenntun áskilin. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist til Rafmagnsveitna rík- isins fyrir 1. maí nk. Rafmagnsveitur ríkisins Ægisbraut 3 540 Blönduós Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Búlandi 16, Djúpavogi, þingl. eign Byggingarfél. verka- manna, Djúpavogi, tal. eigri Ágústs Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. apríl 1990 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Oddur Olason hdl„ Valgarður Sigurðsson hdl., Landsbanki Islands, Búnaðarbanki Islands, Ólafur Axelsson hrl„ Ásgeir Þór Ásgeirsson hdl. og Ævar Guð- mundsson hdl. Bæjarfógetinn á Eskifirði. Sýslumaður Suður-Múlasýslu. Kvikmyndahús Bíóborgrin DRAUMAVÖLLURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Bíóhöllin COOKIE Það er hin geysivinsæla nýja stjarna, Emily Lloyd, sem er hér komin í þessari þrælgóðu grinmynd, Cookie, sem fengið hefurfrábær- ar viðtökur víðsvegar um heim. Aðalhlutv.: Peter Falk, Emily Lloyd, Dianna Wiest, Brenda Vaccaro. Leikstj.: Susan Seidelman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iHEFNDARHUG Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó PARADÍSARBlÓIÐ Sýnd kl. 5.30 og 8. RAUÐI HANINN Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÆVI OG ÁSTIR KVENDJÖFULS Sýnd kl. 7, 9 og 11. DÝRAGRAFREITURINN Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Ath.: Myndin er alls ekki fyrir við- kvæmt fólk. HARLEM-NÆTUR Eddie Murphy svikur ekki aðdáendur sína frekar en fyrri daginn og með honum í þess- ari mynd er enginn annar en Richard Pryor. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Laugarásbíó FÆDDUR 4. JÚLÍ Sýnd í A-sal kl. 11.20. Sýnd í B-sal kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 400. EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd í A-sal kl. 5 og 7. Sýnd i B-sal kl. 9 og 11. C-SALUR LOSTI Sýnd kl. 9 og 11.05. BUCK FRÆNDI Sýnd kl. 5 og 7. Regnboginn frumsýnir grinmyndina LAUS i RÁSINNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INNILOKAÐUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 9. BRÆÐRALAGIÐ Sýnd kl. 5, 7 og 11. Sýningar kl. 3 um helgina. Verð kr. 200. Frönsk kvikmyndavika i MESTA SAKLEYSI Sýnd kl. 7.10. SKÍRN (BABTÉME) Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. MANIKA Sýnd kl. 5, 9 og 11. BERNSKUBREK Sýnd kl. 7. Stjörnubíó LAMBADA Frábær tónlist - æðisleg dansatriði - spenna - hraði. Kid Creole and the Coconuts og heimsins bestu lambada-dansarar. Sjón er sögu rikari. Sýnd kl. 5, 9 og 11. HEIÐUR OG HOLLUSTA Sýnd kl. 4.50, 6.55 og 11.10. MAGNÚS Sýnd kl. 7. Missið ekki af nýjasta Urval kaupið það NUNA STRAX á næsta blaðsölustað BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti 100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninga um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 FACO LISTINN - 14. VIKA Hátalaraverö: $ 22.999 / Hlustun: $ 25.00 □ Kynnið ykkur JVC gæða- tæki allt frá ferðaútvörp- um upp í hljómtæki og hlj ómtækj asamstæður. JV C tæki - varanleg eign. Framhaldsnámskeið í myndbandagerð Karl Jepþesen verður með þriggja daga námskeið 6. 7. og 8. apríl. Nokkur sæti laus. Hafið samband sem allra fyrst. g SÖLUDÁLKURINN Til sölu: JVC GR-A30 VideoMovie m/tösku og aukahlutum. Sími 52718 (Gunnar). Til sölu: VideoMovie GR-45, vel með farin m/fylgihlutum. Sími 687775 (Skúli). Heita línan í FACO 91-613008 Sama verð um allt land Veður Norðaustanátt, víðast 3-5 vindstig og él á Norður- og Austurlandi í dag en léttskýjað á Suður- og Vestur- landi. Lægir í kvöld og nótt. Frost 2-10 stig. Akureyri alskýjað -6 Egilsstaðir snjókoma -4 Hjarðarnes alskýjað -2 Galtarviti hálfskýjað -8 Keíla víkurflugvöllur léttskýj að -6 Kirkjubæjarklausturskýjaö -4 Raufarhöfn skýjað -4 Reykjavík léttskýjað -7 Sauðárkrókur úrkoma -7 Vestmannaeyjar skafrenn- ingur Útlönd kl. 6 í morgun: -7 Bergen súld 6 Helsinki alskýjaö 2 Kaupmannahöfn þokuruðn. 5 Osló rigning 6 Stokkhólmur rigning 4 Þórshöfn alskýjað 2 Aigarve þokumóða 10 Amsterdam mistur 7 Barcelona rigning 11 Berlin þokumóða 8 Chicago alskýjað •4 Feneyjar þoka 7 Frankfurt þokumóða 6 Glasgow rigning 9 Hamborg lágþokubl. 6 London rigning 11 LosAngeles léttskýjaö 13 Lúxemborg mistur 8 Madrid hálfskýjað 7 Malaga léttskýjað 11 Mallorca súld 13 Montreal rigning 5 New York alskýjað 7 Nuuk snjókoma -1 Orlando léttskýjaö 19 Paris skýjað 11 Róm þokumóða 8 Vin þokumóða 8 Valencia þokumóða 9 Winnipeg heiðskírt -5 Gengið Gengisskráning nr. 64. - 2. april 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,290 61.450 61,680 Pund 99.645 99.905 100.023 Kan.dollar 52,400 52,537 52,393 Dönsk kr. 9.4401 9.4648 9,4493 Norsk kr. 9,2990 9.3233 9,3229 Sænsk kr. 9,9740 10.0000 9,9919 Fi. mark 15,2406 15.2804 15,2730 Fra. franki 10,7178 10,7458 10.6912 Belg. frankl 1.7409 1,7455 1,7394 Sviss.franki 40,7378 40,8441 40,5543 Holi. gyllini 31,9710 32.0545 31,9296 Vþ. mark 36.0243 36,1184 35,9388 Ít. lira 0,04893 0.04906 0.04893 Aust. sch. 5,1192 5,1326 5,1060 Port. escudo 0,4079 0.4090 0,4079 Spá. peseti 0.5824 0.5638 0,5627 Jap.yen 0.38341 0,38441 0,38877 irskt pund 96.394 96.645 96.150 SDR 79.3240 79,5310 79,6406 ECU 73.5909 73,7830 73,5627 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 31. mars seldust alls 33,561 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0.140 42.00 42,00 42,00 Gellur 0,022 300,00 300.00 300.00 Karfi 1.000 37,00 20.00 43,00 Keila 0.584 21,00 21.00 21.00 Kinnar 0,072 128.00 120,00 135,00 LANGA 0.150 39.00 39.00 39.00 Lúöa 0,055 316,00 290,00 425,00 Rauðmagi 1,583 54,00 30.00 75,00 Koli 0,060 38.00 38.00 38,00 Steinbitur 2,563 49,00 39,00 55.00 Þorskur, sl. 1,759 71,50 39.00 80.00 Þorskur, ósl. 22.715 59,30 37.00 80.00 Ufsi 0.859 32,40 29.00 35.00 Undirmál. 0,037 38.00 38.00 38,00 Ýsa.sl. 1,446 136,00 90.00 166.00 Ýsa, ósi. 0.503 134,00 105.00 157,00 A morgun verða seld ca 100 tonn. Fiskmarkaður Suðurnesja 31. mars seldust alls 145,817 tonn. Undirmál. 0.610 37,89 32,00 44.00 Skata 0,022 68.00 68,00 68.00 Sandkoli 0.390 10,00 10.00 10.00 Hrogn 0,192 176,00 176,00 176,00 Blandað 0,181 10,83 10.00 16.00 Rauðmagi 0,184 47,28 40,00 50.00 Keila 0,805 25,00 25.00 25,00 Þorskur 104,510 83.31 43,00 97,00 Lýsa 0,071 26.76 20.00 30.00 Ýsa 10,751 137,35 44.00 158.00 Skarkoli 1,863 34.85 30,00 35,00 Steinbitur 3,534 38,77 20,00 43.00 Ufsi 19,748 31,35 28,00 34,00 Lúða 0,128 385,00 385.00 385.00 Langa 0,790 57,08 22,00 59.00 Kadi 2,113 37,73 15,00 49,00 Hiýri 0,125 43.00 .43,00 43,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.