Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1990. Fréttir Samvinnuverkefni japanskra og íslenskra vísindamanna: Átján jarðskjálftamælar á Reykjaneshrygginn - mælamir verða á hafsbotni í einn mánuð en síðan teknir upp aftur „í dag fara fjórir japanskir vísinda- menn og tveir íslenskir út fyrir Reykjanesskaga með varðskipinu Óðni. Munu þeir koma 18 jarð- skjálftamælum fyrir á og við Reykja- neshrygginn. Mælunum verður komið fyrir í beinni línu og mun mælisvæöið ná 180 kílómetra í suð- vestur út frá Reykjanestá. Mælamir verða á hafsbotni í um það bil mánuð en þá verða þeir teknir upp aftur og unnið úr upplýsingum þeim sem þeir hafa safnað á tímabilinu. Með þess- um mælingum fáum við yflrht yfir hvað er að gerast á svæðinu þennan mánaðartíma. Vonumst við til aö fá mun skýrari mynd af upptökum jarðskjálfta við Reykjanes og komast betur að eðh skjálftanna, til dæmis hvort þar em gosskjálftar eða spennuskjálftar á ferð,“ sagði Ragn- ar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur og forstöðumaður jarðeðlisfræði- deildar Veðurstofunnar, í samtah við DV. Ekki gerst hér áður JarðskjálftamæUngar neðansjávar hafa aldrei áður farið fram hér við land. Þetta mæUngaverkefni er unn- ið í samvinnu háskólans á Hokkaido, nyrstu eyju Japans, jarðeðUsfræði- deildar Veðurstofunnar og Raun- vísindastofnunar. Japanarnir hafa mikla reynslu í jarðskjálftamæling- um neðansjávar. Hafa þeir stundað þær við Japan mörg undanfarin ár og við strendur Noregs síðastliðin tvö ár. Hér á landi eru mælingarnar styrktar úr Vísindasjóði en japönsku vísindamennirnir sækja hjálp úr þarlendum vísindasjóðum. Ragnar Stefánsson vildi vekja sérstaka at- hygU á þætti Landhelgisgæslunnar í þessum mælingum en varöskip siglir með tækin út fyrir Reykjanes og nær í þau að mánuði liðnum. Sjálfvirkur sleppibúnaður Japönsku vísindamennirnir voru Punktarnir á kortinu sýna væntanlega staðsetningu 18 jarðskjálftamæla á og viö Reykjaneshrygginn. Sjófarendur eru beönir um að gæta að staðsetn- ingu mælitækjanna. — Vísindamennirnir vinna að uppsetningu mælitækjanna sem mæla eiga jarðskjálfta á hafsbotni út af Reykjanesi allan næsta mánuð. DV-mynd GVA að setja tækin saman á Ingólfsgarði í Reykjavíkurhöfn í gærdag. Sjálf mælitækin eru inni í plastkúlu. Það eru segulband, klukka, sendi- og móttökutæki og fleira. Kúlunni er komið fyrir á sérstakri jámgrind með lóðum þannig áö þau Uggi ör- ugglega lárétt á hafsbotni. MæUtæk- in geta safnað sem nemur mánaðar- upplýsingum og að þeim tíma Uðnum verður náö í þau. Þá er siglt aö staðsetningu þeirra og send lágtíðnimerki til tækjanna. Móttökutæki nemur þessi merki og við spennu sem þá myndast í sérút- búnum sleppibúnaði leysist stál- plata, sem festir kúluna við grindina, upp. Flýtur kúlan þá upp á yfirborð sjávar. Grindin verður eftir á hafs- botni. Til að vísindamennirnir finni örugglega mæUtækin er sérstakur merkjasendir í kúlunni. - Hvernigatvikaðistþaðaðþiöfór- uð að vinna að þessum mæUngum með Japönunum? „Ég hafði verið í sambandi við yfir- mann þeirra vegna ýmissa annarra mæUnga og upp úr því spruttu sam- ræður um jarskjálftamælingar og hugmyndin að samvinnu við þessar hafsbotnsmæUngar varð tU. Við reiknum með að samstarf þetta haldi áfram og er stefnt að sams konar mæUngum út af Noröausturlandi næsta sumar.“ Hræddir við togskip Ragnar sagði að þeir vísindamenn væru mjög hræddir við togskip á þeim slóðum þar sem mæUngarnar stæðu yfir. Gætu togarar fengið tæk- in í netin sem væri til skaða fyrir bæði mælingamar og togarana. Verður því gefin út fréttatilkynning rnn mæhngamar og nákvæma stað- setningu mælitækjanna eftir helgi. Lokiö verður við að koma mæUtækj- unum fyrir á miðvikudagsmorgun. -hlh Ákvörðun um staðsetningu álvers: Brottfall Alusuisse gerði útslagið fyrir Straumsvík - segir Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra stækkun þannig að ekki væri eðli- Þá er rétt að taka fram að ekki er isse innanborðs. KeiUsnes hefur - Enhvaðsegirþúumaöíslensk- legt að nýtt fyrirtæki risi þar. Það þá tekið tillit til annars iðnaðar sem ýmsa kosti en auðvitað á eftir að ir skattgreiðendur þurfi að greiða væri talið hagkvæmt fyrir fyrir- er þama í vexti.“ útkljá valið á milU Eyjafjarðar, aukalega fyrir að hafa álver í Eyja- tækinaðgetastækkaðviðsigþann- Keilisness og Reyðarfjarðar,“ sagði firði? ig að menn hefðu ekki vfijað loka Keilisnes hefur ýmsa kosti iðnaðarráðherra. „Ég vísa því algeriega á bug. Um fyrir það með því að hafa fyrirtæk- „Ég vil enn nefna að það er erfitt Með þessari ákvörðun er ekki ekkert slíkt er að ræða,“ sagði iðn- in of nálægt hvort öðm. að rekja ástæðumar ef tveir stórir bara verið að útiloka Straumsvík 1 aöarráðherra. „í þriðja lagi er náttúrlega víst álframleiðendur em á sama svæð- því stöðum eins og Þorlákshöfn og Þess má geta að einn af þeim sem að svo mikil samþjöppun álfram- inu. Fyrirtækin mundu líða fyrir Hvalfirði, sem reyndar vom aldrei mikið hafa komið nálægt samn- leiðslu, sem fæUst í þvi að setja svo það sem hinn aðilinn gerði. Síðast taldir inni í myndinni, verður einn- ingaviðræðunum hefur sagt í sam- stóra verksmiöju með hugsanlegri en ekki síst þykist ég vita að þetta . ig útskúfað. taU við DV að það kosti ríkið um stækkun á nákvæmlega sama stað, nýja fyrirtæki, ef af því verður, Jón sagði að þessi ákvörðun væri ' tvomUljarðaaðhafaverksmiðjuna gætiaðóþörfuaukiðhættunaáflú- Atíantsál, viU ekki vera alveg sameiginleg ákvöröun íslenskra í Eyjafirði. Þaö gjald yrði greitt í ormengim ofan við þolanleg mörk svona ofan í fyrirtæki ísal vegna stjórnvalda og erlendu álfyrirtækj- gegnum skattahagræði og orku- í byggðinni ofan við Hafnarfjörð. þessað AtlantsálhefurekkiAlusu- anna. verð. / -SMJ „Þaö er auðvitað margt sem veld- ur því að staöarval innan Reykja- ness er KeiUsnes en ekki Straums- vík. Það er auðvitað fyrst og fremst að Alusuisse dró sig út úr Atlantal- hópnum og með því varð hagræðið af því að staðsetja álverið í Straum- svík minna,“ sagði Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra þegar hann var spurður um ástæður þess að Straumsvík var útilokuö varöandi nýtt álver. Iðnaðarráðherra sagði að í öðru lagi mætti benda á að í samningum viö ísal væru fólgin fyrirheit um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.