Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1990. 5 x>v Fréttir. Úttekt á fjárhag Kópavogs „Þaö er búiö aö samþykkja bæði í bæjarráöi og bæjarstjóm að láta gera úttekt á fjárhag bæjarsjóðs. Þetta er gert vegna kröfu frá framsóknar- mönnum. Fyrri meirihluta og minni- hluta bar ekki saman um hver staöa bæjarsjóðs er. Þaö er þess vegna sem við vildum aö þetta yrði gert. Þegar þessu er lokið ættu allir að vera sam- mála um hver staðan er,“ sagði Sig- urður Geirdal, bæjarstjóri í Kópa- vogi. Búið er að samþykkja aö ráða end- urskoðanda í skammtímaverkefni tii að fara yfir íjárhag bæjarsjóðs Kópa- vogs. Óljóst er hvenær verkinu verð- ur lokið. „Þaö era öll gögn til staðar hér á bæjarskrifstofunni og þau eru í góðu lagi. Starfsfólkið hefur undirbúið þetta verk,“ sagöi Sigurður Geirdal, bæjarstjóriíKópavogi. -sme Stöð 2: Innheimtir nú 500 króna opnunargjald „Þaö er rétt. Við byrjum um þessi mánaðamót að innheimta 500 króna opnunargjald af þeim sem hætta einn og einn mánuð,“ sagði Birna Gunn- arsdóttir, markaðsstjóri á Stöð 2. Bima segir þetta gert vegna kostn- aðar sem fylgir þegar áskrifendur borga ekki einn og einn mánuð. Hún sagði að skrá þyrfti fólk inn á ný og eins væri þeim áskrifendum, sem ekki borga, sendur Sjónvarpsvísir. Innheimta opnunargjalda verður tekin upp frá og með þessum mán- aðamótum. Þó áskrifendur borgi ekki í nokkra mánuöi í röð hækkar gjaldið ekki. -sme Samsýning 19 listamanna í Reykholti Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi: Dagskrá M-hátíðar á Vestm'landi heldur áfram um helgina þegar opn- uð verður samsýning 19 listamanna af Vesturlandi í Reykholti í Borgar- firði. Sýningin verður opnuð með við- höfn kl. 16 á morgun, sunnudag, og stendur óslitið fram til 6. ágúst. A sýningunni veröa meðal annars verk eftir Hrein Elíasson, Vigni Jóhanns- son, Guttorm Jónsson, Hrönn Egg- ertsdóttur, Bjama Þór Bjarnason og Helenu Guttormsdóttur. ' NYTT FERSKT TIMARIT Á ÖLLUM SÖLUSTÖÐUM 6* RITSTJÓRN, AUGLÝSINGAR OG DREIFING: GNOÐARVOGI 64, S: 37349 ' N i •móZ****' Opið í dag 10-14 rýmingarsala! ISú rýmum við fyrir nýjum gerðum seljum á BOTJSVERÐI BYGGINGAMARKAÐUR VESTURBÆJAR Hringbraut 120 iími 28600 Lykkju- teppi ffá kr. 465 m Filt- teppi frá kr. 320 m Stök teppi 100% ull 30% afsl. Ath. Einnig stórar stærðir, t.d. 3x4 m Uppúrklippt teppi frá kr. 948 m Uppúrklippt og lykkja ffá kr. 1325 m Qólf- dúkur ffá kr. 450 m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.