Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 24
36 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1990. Knattspy ma unglinga Mikla athygli vekur hinn stóri sig- ur Víkinga gegn Stjörnunni í 4. flokki A-riðils, lokatölur urðu 5-1. Víkingar hafa góðu hði á að skipa, en hafa átt mjög misjafna leiki. Þeir unnu Stjörnuna með svona miklum mun er óvænt. Nánar er fjallað um leikinn á öðrum stað á síðunni. Einnig vekur athygli í 5. flokki B- riðils að Grótta skyldi krækja sér í 4 stig gegn Reykjavíkurmeisturum Fylkis á útivelli. 2. flokkur - A-riðill: Víkingur-Fram..................1-3 Valur-Breiðablik... *............2-6 Blikarnir voru mun ákveðnari og uppskáru réttlátan sigur. Lárus Sig- urðsson, markvörður Vals, varð að ^ yfirgefa völlinn vegna meiðsla um miðjan fyrri hálfleikinn. Theódór Valsson tók stöðu hans og stóð sig með ágætum. 2. flokkur - B-riðill: IBV-Þrottur Völsungur-ÍBV 3-1 0-9 Hveragerði-ÍBV 0-9 3. flokkur - A-riðill: Breiðablik-Fram 1-13 Fram-Keflavík 5-2 Stj arnan-Breiðabhk 7-1 Valur-Fylkir 8-1 Mörk Vals: Sigurjón Hákonarson 2, Ólafur Brynjólfsson 2, Ari Allansson 2, Davíð Ólafsson 1 og Geir Brynjólfs- son 1 mark. Mark Fylkis gerði Vé- steinn Hauksson. Leikið var á gras- velli. Þórarar eiga gott B-lið í 5. tlokki. Það sönnuðu strákarnir á dögunum þegar þeir sigruðu á peyjamóti Þórs í Vestmannaeyjum. Þjálfari þeirra er Ingi Sigurðsson. DV-mynd Ómar Garðarsson 4. flokkur A-riðill: Víkineur-KR 3-fi Sanngjam sigur KR-inga. Þeir mættu mun ákveðnari til leiks. Víkingar áttu aftur á móti mjög slæman dag. Þessi úrsht verða að teljast nokkuð óvænt og þá sérstaklega hversu sigur KR-inga varð stór. 3. flokkur - B-riðill: FH-Leiknir 3-0 ÍK-ÍR 1-4 Leiknir-Týr, V 0-1 ÍR-FH ' 1-3 Haukar-Leiknir 5-0 Þór, V.-ÍK 2-1 Þór, V.-FH 2-4 Grindavík-ÍK r... t 0-5 Grindavík-Haukar.. 2-3 Leikurinn var í jafnvægi í byrjun en . j*. eftir 20 mínútna leik náðu Grindvík- ingar forystu með marki Ólafs Bjamasonar eftir gegnumbrot. Haukarnir tóku mikinn fjörkipp og sóttu stíft og átti til að mynda Lárus Guðmundsson gott skot í stöng. Fleiri mörk voru ekki gerð í fyrri hálfleik. Haukarnir byrjuðu af mikl- um krafti eftir leikhlé og náöu að jafna og var það sjálfsmark, sem kom eftir mikinn darraðardans í mark- teig. Haukamir náðu síðan forystu, eftir fallegt spil upp hægri kantinn og glæsimark Haraldar Thorlacius, hörkuskot af um 20 metra færi. Haukastrákarnir færðust allir í auk- ana og pressuðu stíft en uggðu ekki að sér og allt í einu voru Grindvík- ingar komnir í hörkusókn. Dæmd var aukaspyrna á Hauka, sem Ólafur Bjarnason tók og hafnaði hjá Guðjóni Ásmundssyni sem skaut viðstöðu- laust bananaskoti, óveijandi, yfir markvörð Hauka, Baldur Jóhannes- son, og í netið. Nú lá Haukunum á því um ein mínúta var til leiksloka. Þeir hófu leik með miklum krafti og bmnuðu fram og áttu þrumuskot að marki Grindavíkur sem markvörður náði ekki aö halda, Sævar Pétursson fylgdi fast á eftir og afgreiddi boltann í markið með föstu skoti. Svo til í sama mund lauk leiknum og náðu Grindvíkingar ekki einu sinni til að taka miðjuna. - Mikill fögnuður braust út hjá Haukastrákunum eftir sigurmarkið. Haukastrákamir áttu flestir góðan dag og hjá Grindavík voru þeir Ólafur Bjamason og Tryggvi Kristjánsson mjög sterkir. Staðan í B-riðli 3. flokks er þannig að FH hefur 7 stig eftir 4 leiki, Týr, V. 6 st. eftir 4 leiki, Haukar 5 stig - Grótta krækti í 4 stig gegn Víkingi í 5. flokki 'Tvíburabræðurnir Eyþór og Hafþór Theódórssynir leika með B-liði 6. flokks Fram og stóðu sig mjög vel í úrslitaleiknum í Reykjavíkurmótinu gegn Fylki sem Fram vann, 4-2. - Já, hann er bara býsna snotur bikarinn! DV-mynd Hson Páll Pálsson miðjuleikmaður. DV-mynd Hson eftir 3 leiki, Þór, V. 4 st. eftir 4 leiki, ÍR 4 st. eftir 4 leiki, ÍK 3 stig eftir 4 leiki, Leiknir 1 stig, og Grindavík ekkert stig enn sem komið er, Ljóst er á ofantöldu að keppnin um efstu sætin á eftir að verða spennandi. 4. flokkur - A-riðill: Fram-Keflavík.............10-1 Akranes-Keflavík.............5-2 Víkingur-FH..................3-2 FH-Valur.....................3-3 Fram-Breiðablik..............0-3 FH-Fram......................3-1 Mörk FH: Arnar 2 mörk og Sigurjón 1. Breiðablik-FH................0-2 Mörk FH: Davíð og Arnar. Valur-KR.....................3-5 Mörk KR: Óli B. Jónsson 2, Bjarni Jónsson, Nökkvi Gunnarsson, Vil- hjálmur Vilhjálmsson. - Mörk Vals: Benedikt Emilsson, Ómar Friðriks- son, Gunnar Einarsson. Stjarnan-Víkingur.............1-5 Víkingar fengu draumabyijun og skoraðu strax á 2. mínútu. Þorjörn Sveinsson óð upp hægri kant og gaf góða sendingu fyrir markiö sem Sig- urður Sigurðsson afgreiddi snyrti- lega í netið. Stjömustrákarnir voru síðan meira með boltann og sýndu oft ágætan samleik, en komust ekki í gegnum sterka vöm Víkinga, sem svöraðu síðan með vel útfærðum skyndisóknum. Þorbjörn Sveinsson komst þannig tvisvar einn í gegn en var í báðum tilfellum felldur innan vítateigs og skoraði Hjörtur Ö. Arn- arsson örugglega úr báðum víta- spyrnunum. Staðan í hálfleik var því 3-0 fyrir Víkinga. Um miðjan síöari hálfleik náði Stjarnan að minnka muninn og var Páll Pálsson þar að Umsjón: Halldór Halldórsson verki. Víkingar byijuðu síðan á miðju og einlék Þorbjörn Sveinsson upp hægri kantinn og í gegnum vörn Stjörnunnar og gaf fyrir og barst boltinn til Tjörva Guðmundssonar sem náði að pota honum í netið. Síð- asta mark Víkinga gerði Guðjón Hólm, eftir einleik í gegnum vörn Garðabæjarliðsins, sem var oft mjög illa á verði. Úrsht urðu því 1-5 fyrir Víking, sem verður að teljast sann- gjamt, en að sama skapi óvænt, mið- að við gengi hðanna í Islandsmótinu til þessa, þar sem Stjaman haföi fullt hús stiga. Víkingar virðast af öhu að dæma vera komnir á fullt skrið því þeir unnu FH í næsta leik eftir sigur- inn gegn Stjömunni - Markahæstir Víkinga fyrir leikinn gegn Stjörn- unni: Hjörtur Ö. Árnason 2, Sigurður E. Sigurðsson 1, Tjörvi Halldórsson 1 og Guðjón Hólm 1. 4. flokkur - B-riðill: Selfoss-Reynir S..............1-7 Þróttur R.-Leiknir, R..........4 -4 Grindavík-Þróttur, R............2-0 Leiknir R.-Þór, V...............2-1 ÞrótturR.-ÍR....................0-5 ÍR-ingar eru efstir með 10 stig og hafa unnið alla sína leiki, Þór, V. hefur tapað 2 stigum, Leiknir 3, Reynir S. 4 og Þróttur R. hafa tapað 5 stigum. 4. flokkur - C-riðill: Njarðvík-Haukar.............0-3 Haukarnir skoraðu öll mörkin í síð- ari hálfleik. GróttA-Víkingur, Ó1...........26-0 í síðasta blaði var sagt að Grótta hefði unnið Snæfell með þessum tölum sem er rangt og era menn beönir velvirðingar þar á. Haukar-Leiknir................5-0 Mörk Hauka: Sævar Pálsson 2, Hörð- ur 1 og Haraldur Thorlacius 1, 1 sjálfsmark. BÍ-Haukar.....................2-2 Hveragerði-Haukar.............0-4 Njarðvík-Hveragerði...........5-4 Víkingur, Ól.-Fjölnir.........2-0 BÍ-Hveragerði.................6-6 Ægir-Njarðvík.................5-2 Haukar-Víkingur, Ó1...........6-0 Fjölnir-Njarðvík..............0-9 Hveragerði-Ægir..............3-12 BÍ-Ægir.......................4-3 Fj ölnir-Hv eragerði..........0-5 Snæfell-BÍ....................0-2 Víkingur, Ól-BÍ...............0-9 Grótta-Njarðvík...............4-1 Víkingur, Ól.-Snæfeh..........0-2 Hveragerði-Haukar.............0-4 Ægir-Fjölnir................ 9-0 Staðan í riðhnum: Haukar efstir með 9 stig og 5 leiki, BÍ 8 st. 5 leiki, Ægir 6 st. 4 leiki, Grótta 4 st. 2 leiki, Njarð- vík 4 st. 5 leiki, Hverag. 3 st. 5 leiki, Vík., Ól. 2 st. 5 leiki, Snæfell og Fjöln- ir ekkert stig enn sem komið er. Ljóst er að baráttan verður hörð um efsta sætið, sem gefur rétt til þátttöku í undanúrshtum íslandsmótsins. 5. flokkur - A-riðill: Stjarnan-Leiknir.....A 5-1B 6-4 Haukur Daníelsson í B-hði Stjöm- unnar skoraði þrennu. FH-KR....................A 3-2, B 2-3 Tap FH í B-liði era fyrstu stigin sem hðið tapar í riðlinum. Þeir eru samt efstir meö 18 stig. Fram-ÍK..................A 2-3, B 4-1 Leiknir-Breiðablik...A 2-4, B 0-0 ÍR-KR.................a 1-2 B 0-2 Akranes-Stjarnan......A 3-3 B 3-2 FH-Fram.....................AB3-1 ÍK-Valur............... A 4-0 B 2-1 Mikilvægur sigur hjá ÍK. Mörk ÍK, A-lið: Atli Kristjánsson 2, Þórður Guðmundsson og Sverrir Steinn Sverrisson. Mörk ÍK, B-lið: Ólafur Júlíusson og Einar Þorsteinsson. Staðan í A-riðh 5. flokks: FH 23 stig, ÍK, ÍR 15 stig, KR 14, Stjarnan 13, Breiðabhk 12, Valur 10, einum leik færra, Akranes 8 stig og eiga til góða leik gegn Val og Leiknir 5 stig og Fram 4. 5. flokkur - B-riðill: Grindavík-Haukar.....A1-3 B 4-3 í leik A-liöanna skoraði Ingólfur Ing- ólfsson 1. mark Hauka með fallegu langskoti og þannig stóð í hálfleik. 2. mark Hauka gerði Einar Jóhanns- son, eftir skemmtilegan einleik gegn- um vörnina. Davíð Friðriksson minnkaði muninn fyrir Grindavík í 1-2 og mikil spenna færðist í leikinn. Undir lokin tókst Haukunum mjög vel upp með frábæru þríhyrnings- spili frá eigin marki sem endaði meö marki Einars Jóhannssonar eftir góða sendingu frá Arnari Valgarðs- syni. Þannig eiga hlutirnir að ganga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.