Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 4
LATJGARDAGUR 30, JÚNl 1990. 'l" Iþróttir Dagskráin í dag Þaö verður ýmislegt um aö vera á íþróttahátið íþróttasambands íslands í dag og hér getur aö líta það helsta sem um er að vera: Fimleikar Kl. 12 hefst keppni á hátíðarmóti FSÍ. Einstaklingskeppni í áhalda- fimleikum og flmleikameistarar frá Tékkóslóvakíu, Skotlandi og íslandi. Kl. 18 koma heimsfrægar stjörnur frá Rússlandi og Aust- ur-Þýskalandi ásamt íslensku fimleikafólki. Keppnin fer fram í Laugardalshöll Glíma Kl. 10 hefst keppni á keltneska meistaramótinu í glímu í íþrótta- húsi Kennaraháskólans. Handknattleikur Keppni á alþjóða handknattleiks- mótinu verður haldiö áfram í dag í íþróttahúsinu í Kaplakrika. Kl. 14 leika Kuwait og Noregur og kl. 16.30 leika ísland og Danmörk. Knattspyrna Kl. 10.30 hefst keppni í yngri flokkum á eftirtöldum stöðum: Garðabæ, FH-velh, Framvelli, Valsvehi, Haukavelh og KR-veUi. Þar verður keppt á mUU lands- hiuta. Kvennahlaup Kl. 14 hefst í Garðabæ svonefnt kvennahlaup. Þar hlaupa konur frá Vífilsstaðatúni að íþróttamið- stöðinni í Garðabæ eða alls 2 km. Af loknu hlaupinu verður safnast saman á grasvelUnum þar sem teygjur verða gerðar og skemmt- iatriði. Gaman að vera með - á íþróttahátíðinni Hrafnhildur Skúladóttir var ein þeirra stúlkna sem skipuðu sveit ís- lands í hópfimleikakeppninni gegn Dönum í gær. „Okkur gekk betur en ég bjóst við. Ég hef ekki áður tekiö þátt í lands- keppni og þetta var virkUega skemmtilegt. Eg hef stundað fimleika í 6 ár eða frá sex ára aldri og hef fuUan hug á því að halda áfram. Það er gaman aö taka þátt í íþróttahátíð- inni en í dag munum við Gerplu- stúlkur sýna fimleikadans," sagði Hrafnhildur að lokum. -GH • Hralnhlldur Skúladóttir. Mikið fjör hjá þeim yngstu á íþróttahátíðinni • Þau tóku vel undir sönginn, krakkarnir á dagheimilum og leikskólum á höfuöborgarsvæöinu, í gær þegar þau komu saman á íþróttahátíð ÍSÍ sem nú stendur sem hæst. DV-mynd Brynjar Gauti - um 4000 dagheimilis- og leikskólaböm mættu 1 Laugardal 1 gær Það var mikið iíf og fjör á Gerv- igrasveUinum í Laugardai í gær en þar voru komin saman dagheimUis- og leikskólaböm á aldrinum þriggja til sex ára af öllu höfðurborgarsvæð- inu tíl að skemmta sér og taka þátt í íþróttahátíð íþróttasambands ís- lands. Bömin.voru ýmist með for- eldmm sínum eða fóstrum á dag- heimUum og tóku þau virkan þátt í hinum ýmsu leikjum og barst söngur barnanna um allan Laugardal. Þá var farið í hópleikfimi og bama- skemmtikraftar voru með sprell fyr- ir krakkana sem skemmtu ser hið besta. Skemmtuninni lauk síðan með heljarmikilh veislu þar sem bömun- um var boðið upp á brauö og svala- drykki. -GH ísland vann San Marino - á smáþjóðaleikunum í blaki Keppni á smáþjóðaieikunum í einnig er iandshlutakeppni í meist- blaki kvenna hófst í gær meö araflokkumkarlaogkvenna.Þegar tveimur ieikjum. ísland sigraöi Uö blaöamaður leit viö í íþróttahúsinu San Marino, 3-1, og Færeyingar í Digranesi í gær var nýlokið leik töpuðu fyrir Lúxemborg með sama Reykjavíkur og Noröurlands og mun. Smáþjóðaieikarnir era í höfðu þeir síöarnefndu betur, fr-3. tengslum víö iþróttahátíð ÍSÍ og -GH • Liö Reykjavikur og Kópavogs áttust við í blaki kvenna DV-mynd Brynjar Gauti • Stúlkurnar frá Gerplu stóöu sig vel í hópfimleikakeppninni gegn Dönum i gær. Hér sjáum viö eina íslensku stúlkuna í stökki á trampolíni. DV-mynd Brynjar Gauti Naumur sigur - hjá dönsku stúlkunum í hópfimleikum Einn liðurinn á íþróttahátíð ISÍ var landskeppni íslands og Danmerkur í hópfimleikum. Þar var keppt í þrem- ur greinum, dýnustökki, trampolín- stökki með og án hests og gólfæfing- uni. Þátttakendur fyrir íslands hönd vora stúlkur frá Fimleikafélaginu Gerplu í Kópavogi en þær urðu ís- landsmeistarar í greininni fyrr í vet- ur. Keppnin var mjög jöfn e'n dönsku stúlkurnar fógnuðu naumum sigri í lokin en íslensku stúlkumar höfðu þó sigur í stökki á dýnu. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.