Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1990. Sunnudagur 1. júlí SJÓNVARPIÐ 14.45 HMj knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. 8 liöa úrslit. (Evróvision). 17.15 Norrænir kórar: Svíþjóó. Þessi þáttur er liöur I samstarfsverkefni norrænna sjónvarpsstööva. Sænski kórinn Sungkraft flytur verkið „Vonarneista" eftir Georg Riedel við Ijóö eftir Nelly Sachs ásamt sextett Arne Domnérus. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nord- vision - Sænska sjónvarpiö). 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier Ásgrímur Stefánsson. 18.00 Baugalína(11). (Cirkeline). Loka- þáttur. Dönsk teiknimynd fyrir börn. Sögumaður Edda Heiörún Backman. Þýöandi Guðbjörg Guðmundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö). 18.10 Ungmennafélagiö (10). Sand- maðkar og marflær. Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón Valgeir Guöjónsson. Stjórn upptöku Egg- ert Gunnarsson. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. 8 liöa úrslit. (Evrovision). 20.50 Fréttir. 21.15 Striösárin á Íslandi. Lokaþáttur: Stríðslok. Í þættinum er sagt frá styrjaldarlokum og miklum óeirö- um sem urðu í Reykjavík friöardag- inn 5. maí 1945. Einnig er fjallað um stefnu islendinga í utanríkis- málum árin eftir stríö, stofnun lýö- veldisins, inngönguna í Atlants- hafsbandalagiö áriö 1949 og ýmis áhrif hersetunnar á land og þjóð allar götur síðan. Umsjón Helgi H. Jónsson. Dagskrárgerö Anna Heiður Oddsdóttir. 22.00 Á fertugsaldri (3). (Thirtysomet- hing). Bandarísk þáttaröö um nokkra góðkunningja sjónvarpsá- horfenda. Þýöandi Veturliði Guðnason. Framhald 22.45 Beinagrindin. (The Ray Bradbury Theatre: The Skeleton. Kanadísk sjónvarpsmynd byggð á smásögú eftir Ray Bradbury. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.15 Listaalmanakiö. (Konstalmanack 1990). Þýðandi Þorsteinn Helga- son. (Nordvision - Sænska sjón- varpið). 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 í Bangsalandi. Teiknimynd. 9.20 Popparnir. Teiknimynd. 9.30 Tao Tao. Teiknimynd. 9.55 Vélmennin. (Robotix). Teikni- mynd. 10.05 Krakkasport. íþróttir unglinga í umsjón Heimis Karlssonar, Jóns Arnar Guðbjartssonar og Guðrún- ar Þórðardóttur. 10.20 Þrumukettirnlr (Thundercats). Spennandi teiknimynd 10.45 Töfraferóin. (Mission Magic). Skemmtileg teiknimynd. 11.10 Draugabanar (Ghostbusters). Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11.35 Lassý. (Lassie). Framhalds- myndaflokkur um tíkina Lassý og vini hennar. 12.00 Popp og kók. Endursýndur þátt- ur. 12.30 Viðskipti i Evrópu. (Financial Ti- mes Business Weekly). Nýjarfrétt- ir úr heimi fjármála og viðskipta. 13.00 Barnasprengja. (Baby boom). Bráðskemmtileg mynd um unga konu á framabraut sem situr uppi meó barn frændfólks síns. Aðal- hlutverk: Diane Keaton, Sam Shepard, Harold Ramis og Sam Wanamaker. Leikstjóri: Charles Shyer. 15.00 Listamannaskálinn. (TheSouth- bank Show). Þátturinn er helgaður songvaranum, dansaranum og skemmtikraftinum Al Jolson. 16.00 íþróttir.Opnunarhátíð og fimleikar frá íþróttahátíð ÍSÍ. Dan- mörk, Kuwait og ísland verða meðal efnis í þessum þætti. Dag- skrárgeró og umsjón: Heirúir Karls- son. Stjórn upptöku og útsending- ar: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 19.19 19.19. Fréttir og veóur. 20.00 í fréttum er þetta helst. (Capital News). í Washington D.C. 20.50 Björtu hlióarnar. Helga Guðrún Johnson fær í heimsókn Davíð Oddsson borgarstjóra og því aldrei aó vita nema gamlar syndir veröi rifjaðar upp. 21.20 Hvalræói. (A Whale for the Kill- ing).Segir frá baráttu manns nokk- urs við óprúttna hvalfangara. Síð- ari hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Ric- hard Widmark og Dee Wallace. Leikstjóri: Richard T. Heffron. 22.35 Alfred Hitchcock . Stutt spennu- saga fyrir háttinn. 23.00 Reyndu Aftur. (Play it again, Sam). Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Roberts og Jerry Lacy. Leikstjóri: Herbert Ross. 0.25 Dagskrárlok.. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttlr. . 8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veóurfregnir. . 8.20 Kirkjutónlist eftir Anton Bruckn- er. #Forleikur og fúga í p-moll. Alois Forer leikur á orgel Hallar- kirkjunnar í Vínarborg. #Locus iste, Justi mediabitur og Ave Mar- ía. Corydon kórinn syngur'; Matt- hew Best stjórnar. #Fúga í d- moll. Alois Forer leikur á orgel Hallarkirkjunnar í Vínarborg. •Tota pulchra es. Corydon kórinn syngur og Thomas Trotter leikur með á orgel; Matthew Best stjórn- ar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Bergljót Líndal ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 15, 11-32, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Barrokktónlist. •Svíta í G-dúr fyrir gömbu og fylgirödd eftir Mar- in Marais. Sarah Cunningham, Mitzi Meyerson og Ariane Mau- rette leika. ®Le violette, aría úr óperunni Pirro og Demetrio eftir Alessandro Scarlatti. Carlo Berg- onzi syngur, Felix Lavilla leikur með á píanó. ©Sónata nr. 7 í A-dúr, ópus 2, fyrir flautu og fylgi- rödd, eftir Pietro Locatelli. Wilbert Hazelzet, Ton Koopman og Richte van der Meer leika. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Sagt hefur það verið. Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur séra Arngrímur Jónsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón- list. 13.00 Klukkustund í þátíð og nútíð. Árni Ibsen rifjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá upp- lifðu. Að þessu sinni Maríu Gísla- dóttur ballettdömu. 14.00 Sunnefumálin og Hans Wium. Þriðji þáttur. Um ein frægustu sakamál á íslandi. Klemenz Jóns- son bjó til flutnings fyrir útvarp. ■'Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Sigurður Skúlason og Anna Kristín Arngrímsdóttir sem fer með hlut- verk Sunnefu. 14.50 Stefnúmót. Finnur Torfi Stefáns- son spjallar við Guðrúnu Agnars- dóttur alþingismann um klassíska tónlist. 16.00 Fréttir. . 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á puttanum milli plánetanna. Annar þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur Haraldsson. 17.00 í tónleikasal. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir. 18.00 Sagan: Mómó eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð- ingu Jórunnar Sigurðardóttur (18.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviösljósinu. Sarah Walker syngur kabarettsöngva, Robert Vignoles leikur með á píanó. 20.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Wales í Royal Festival Hall 31. maí sl. •Semir- amide, forleikur eftir Gioaccino Rossini. •Sinfónía í b-moll nr. 1 eftir Sir William Walton; Richard Hickox stjórnar. 21.00 Úr menningarlífinu. Efni úr menningarþáttum liðinnar viku. Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. . 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. •Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur lög eftir Árna Björnsson; Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á pínaó. •Bergþór Pálsson syngur lög eftir Emil Thor- oddsen og Bjarna Böðvarsson; Jónas Ingimundarson leikur með á píanó 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Um lágnættið. Bergþóra Jóns- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Sva- vari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburói líðandi stund- ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meö hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins rómaöa, Bobs Dyl- ans, fimmti þáttur af sjö. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aöfaranótt sunnu- dags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttír. 19.31 Zlkk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Söngleikir í New York. Þriðji þáttur af níu. Árni Blandon kynnir. 22.07 Landið og mlöin. - Sigurður Pét- ur Haröarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk. lítur inn til Lísu Pálsdóttur. Að þessu sinni Herdís Þorvaldsdóttir ritstjóri. (Endurtek- inn þáttur frá liönum vetri.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Ágallabuxumoggúmmískóm. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Landió og miöin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veóurfregnir. 4.40 Á þjóðlegum nótum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- * urður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 9.00 í bítiö. Róleg og afsjappandi tón- list í tilefni dagsins. Ágúst Héöins- son kemur ykkur framúr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. Gamlir íslenskir slagarar rifjaðir upp og þjóðarstoltið í há- marki. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudagsskapi og nóg að gerast. Hafþór er laginn við helgartónlist- ina og spilar tónlistina þína. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Létt sveifla á sunnudagskvöldi. Haraldur Gislason tekur kvöldið meö hægri og kynnir nýlega tón- list í bland við gullkorn frá fyrri árum. 22.00 Heimir Karlsson og faðmlögin með kertaljós og í spariskónum. Óskalögin þín spiluð. Átt þú ein- hverjar minningar tengda tónlist? Sláðu á þráðinn og heyrðu í Heimi. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. 10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar I morgunsárið. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Útvarpsþáttur þar sem fjallaó er um allt það helsta sem er að gerast í Hollywood, Cannes, Moskvu, Toronto, Lon- don og Reykjavík. Farið yfir ný myndbönd á markaðnum. Um- sjón: Ómar Friðleifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darrl Olason. Góð tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um að lag- ið þitt veröi leikiö. Hann minnir þig líka á hvað er að gerast í bíó og qefur nokkra mióa. 22.00 Olöí Marin ÚHarsdóttlr. Rómantík í vikulok. Ertu ástfangin(n)? Ef svo er þá hafðu samband og fáðu lag- ið ykkar leikió. Síminn er 679102. 1.00 LHandi næturvakt með Birni Sig- urðssyni. 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassisktón- list 12.00 Sex tíu og átta. 13.00 Erindi.Haraldur Jóhannesson flyt- ur. 13.30 Uppfylling. 14.00 Prógramm. Heimstónlist í umsjón Sigurðar ivarssonar. 16.00 Síbyljan.Lagasyrpa valin af Jó- hannesi Kristjánssyni. 18.00 Gulrót. Umsjón: Guðlaugur Harð- arson. 19.00 Óákveöiö. 21.00 i eldri kantinum.Jóhanna og Jón Samúels rifja upp gullaldarárin og fleira viturlegt. 23.00 Jass og blús.Gísli Hjaltason stjórn- ar dæminu alla leið frá Svíþjóð. 24.00 The Hitch-Hiker’s Guide to the Galaxy.Á puttaferðalagi um himin- geiminn. Breskt framhaldsleikrit, byggt á þekktri skáldsögu eftir Douglas Ádams. Fluttir verða 7. pg 8. þáttur af tólf. 1.00 Útgeislun. Valið efni frá hljóm- plötuverslun Geisla. mfeoo AÐALSTÖÐIN 9.00 Tímavélin. Umsjón Kristján Frí- mann. Sunnudagsmorgunninn er notalegur með léttklassísku hring- sóli í tímavélinni meö Kristjáni Frí- manni. 12.00 Hádegi á helgidegi. 13.00 Svona er IHið. Umsjón Inger Anna Aikman. Sunnudagsmiðdegi með Ijúfum tónum og fróðlegu tali eins og Inger er einni lagið. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Oddur Magnús. Skemmtileg sunnudagsstemning hjá Oddi á Ijúfu nótunum. 18.00 Undir regnboganum. Umsjón Ing- ólfur Guðbrandsson. Léttur sígild- ur þáttur á heimsmælikvarða með Ijúfu yfirbragði, viðtölum og fróð- leik um þá listamenn sem um er fjallað. 19.00 Ljúfir tónar. Létt leikin tónlist í helgarlok á rólegum nótum. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnússon. Tónlistarflutningur, sem kemur á óvart með léttu spjalli um heima og geima. 24.00 Næturtónar. Aðalstöðvarinnar. Næturtónlistin leikin fyrir nætur- vaktirnar. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Gríniðjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Fjölbragöaglíma. 12.00 Krikket. 17.00 Famlly Tles. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 The Secret Video Show. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 Once an Eagle. Mínisería. 22.00 Fréttir. 22.30 Entertainment this week. EUROSPORT ★ . ,★ 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 8.00 Australian rules football. 9.00 HM í Knattspyrnu. Leikir gær- dagsins. 13.00 Hnefaleikar. 14.00 Mobll Motor Sport News. 14.30 World Cup News. 15.00 HM í Knattspyrnu. Bein útsend- ing frá 8 liða úrslitum. 17.00 Hjólreiðar.Tour de France. 18.30 World Cup News. 19.00 HM í knattspyrnu.Bein útsending frá 8 liða úrslitum. 21.00 Knattspyrna. Leikir dagsins í heimsmeistarakeppninni endur- sýndir. SCR E E l/SPORT 4.00 Fimleikar.Meistaramót í Col- orado. 6.00 Major League. Körfubolti. 8.00 Golf. Buick classic. 10.00 Tennis. Wirral International. 12.00 Körfubolti. Frá Atlantic. 14.10 Veðreiðar.Bein útsending frá ír- landi. 15.00 Tenpin Bowling. 16.00 Powersports International. 17.00 Tennis.Dow classic. 19.30 US PGA Golf. 22.00 Rallycross. 23.00 Harness Racing. María Gísladóttir ballettdansari er gestur Árna í dag. Rás 1 kl. 13.00: Klukkustund í nútlð og þátíð Næstu sunnudaga tekur Árni Ibsen á móti gestum og ræðir við þá um minnis- verða atburði á ferli þeirra, hvað þeir aðhafist nú og hvað taki við. Fyrsti gestur Árna er María Gísladóttir ballett- dansari. Hún fór ung utan og sló í gegn í Þýskalandi og Bandaríkjunum. Nú er hún komin heim með skóna í farteskinu, en fara þeir á hilluna eða fæturna? -pj Stöð 2 kl. 21.20: Hvalræði Charles Landon og fjöl- skylda hans lenda í stormi og bát þeirra rekur að litlu fiskiþorpi í Noröur-Atlants- hafi. í óveðrinu lokast hnúfubakur inni í þessu sama þorpi. Rússneskt hvalveiðiskip vill borga 30.000 dollara fyr- ir hvalinn og deila rís milli Charles, sem vill bjarga hvalnum, og þorpsbúa sem vilja fá peningana. Charles beitir öllum tiltækum ráð- um til að bjarga hvalnum en verður að lokum að sætta sig við hið óumflýjanlega. Fjölskyldan heldur ferða- lagi sínu áfram. Charles hef- ur fundið tilgang lífsins og fjölskyldan skilur þann málstaö sem hann barðist fyrir. -Pj Helgi H. Jónsson og Anna Heiður Oddsdóttir hafa séð um gerð þáttanna. í kvöld verður sýndur lokaþátturinn. Sjónvarpið kl. 21.15: Stríðsárin á íslandi í kvöld verður sýndur lokaþáttur myndaflokks Sjónvarpsins um íslenskt þjóðfélag í skugga stríðsá- taka og hersetu. I lokaþætt- inum verður fjallaö um stofnun lýðveldis á íslandi, stríðslokum í Evrópu verð- ur lýst og áhrifum stríðsár- anna á mótun utanríkis- stefnu hins unga lýðveldis á eftirstríðsárunum. Þá verður sagð frá friðar- deginum hérlendis, en frétt- ir af uppgjöf Þjóðverja ollu miklu írafári og látum með- al herliðsins hér, reyndar þannig að Reykjavík logaði í óeirðum. Einnig verða rak- in helstu atriði í utanríkis- málum fimmta áratugar- inns, m.a. innganga íslands í NATO Gerð þessara þátta hefur verið aðalstarf þeirra Önnu Heiðar Oddsdóttur og Helga H. Jónssonar siðastliðið hálft ár. Verkið varð miklu umsvifameira en til stóð í upphafi en hugmyndin var að gera þijá hálftíma þætti. -pj ( ( i i í ( (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.