Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1990. 49 Afrnæli Gunnar Sigurðsson Gunnar Sigurösson kennari veröur sjötugurámorgmi. Gunnar fæddist á Auðshaugi á Baröaströnd. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Reykjum 1935-37 og lauk kennaraprófi 1941. Á námsárunum starfaði Gunnar við landbúnað, vegavinnu og bygg- ingavinnu í Reykjavík en með kennslunni hafði hann sumarvinnu á Landspítalanum í Reykjavik frá 1942. Gunnar var kennari við Mos- vallaskólahérað í Önundarfirði 1941^2 og við Austurbæjarskólann í Reykjavík 1942-77. Þá starfaði hann á skrifstofu Austurbæjarskól- ans jafnhliöa kennslu 1971-77 og eingöngu eftir það til ársins 1986. Gunnar var í stjóm Bamavinafé- lagsins Sumargjafar 1962-72. Gunnarkvæntist9.11.1946 Bjam- eyju Jóhönnu Sigurbjörgu Þor- valdsdóttur, f. 9.1.1926, d. 7.8.1979, húsmóður, dóttur Þorvalds Bjarna- sonar, b. í Holti á Barðaströnd, og konu hans, Ólafar Dagbjartsdóttur. Böm Gunnars og Bjameyjar Jó- hönnu: Sigurður Atli, f. 3.3.1948, d. 22.4.1985, tæknifræðingur, og Ragn- heiður María, f. 14.12.1949, fóstra og húsmóðir í Garðabæ, gift Svavari Jónssyni viðskiptafræðingi. Foreldrar Gunnars: Sigurður Pálsson, f. 16.10.1870, d. 19.10.1947, cand. phil. og bóndi að á Auðshaugi á Barðaströnd, og seinni kona hans, María Sigríður Jónsdóttir, f. 31.1. 1885, d. 29.5.1975, húsfreyja. Sigurður var sonur Páls, alþingis- manns í Dæli í Víðidal, Pálssonar, alþingismanns Sigurðssonar. Móðir Páls í Dæli var Anna Jónsdóttir, í Stöðlakoti á Miðnesi, Einarssonar. Móðir Siguröar var Þorbjörg Jóns- dóttir, b. á Gafli í Víðidal, Guð- mundssonar og Þórunnar Friðriks- dóttur. María Sigríður var dóttir Jóns, b. Gunnar Sigurðsson. á Brandsstöðum ogMiðjanesi í Reykhólasveit, Guðmundssonar. Gunnar verður að heiman á af- mælisdaginn. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Kawasaki ZL 1000, árg. ’87, ekið 6.700 mílur, glæsilegt hjól. Uppl. í síma 91-617265 og 678008. I Ford LTD Crown Victoria '85 með öllu, verð 970.000, Mustang ’85, 4ra cyl., beinskiptur, verð 520.000, Buick Cent- ury ’85, 4ra cyl., sjálfskiptur, þarfnast lagfæringar, verð aðeins 400-450 þús., skipti + skuldabréf. Uppl. í síma 91-657075. 2ja hesta kerra til sölu, nýsmiöuð. Uppl. hjá Bílavali, sími 681666. Til sölu Seat Ibiza GLX, árg. ’86, ekinn 29.000 km. Uppl. í síma 91-44808. Ford pickup 4x4, árg. ’84, dísil, með mæli, skoðaður, öll skipti möguleg, skuldabréf. Uppl. í síma 91-76247. ■ Ymislegt Eldhúsinnréttingar, fataskápar, baðinn- réttingar. Sérsmíðað og staðlað, lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í allt húsið. Komum á staðinn og mælum. Innréttingar og húsgögn, Kapla- hrauni 11, Hafnarfirði, sími 52266. Við erum búin að opna eftir miklar breytingar. Sérstakt tilboð laugardag- inn 30. júní, stakur tími aðeins 250 kr. Komið, sjáið og prófið. Sólbaðsstofan Sunna, Laufásyegi 17, s. 91-25280. Jónatæki - jónatæki. Vorum að fá margar gerðir af jónatækjum. PR búð- in hf., Kársnesbraut 106, símar 91- 641418 & 91-41375, fax 641437. ■ Líkamsrækt Ódýrir tímar i allt sumar, squash-rac- ketball. Opið í sumar: mánudaga 12-21, þrið/mið/fim. 16-21, fös. 12-21 og laugar/sunnud. 10-14. Prófaðu bestu aðstöðuna í bænum. Squash- klúbburinn, Stórhöfða 17, sími 674333. Mazda 626 GLX 2000 ’85 til sölu. Bíll- inn er til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur og á kvöldin í Hólmgarði 60, s. 38732. Til sölu sjálfskiptur Nissan Sunny Hatch- back, 1,5 XL, árg. 1988, vel með far- inn, ekki hefur verið reykt í bílnum, er í toppstandi. Uppl. í síma 26722. Buick og Toyota til sölu: Buick Park Avenue ’85, stórglæsilegur bíll, vín- rauður, verð 1250.000, einnig Toyota Carina ’86, ekin 49.000 km, verð 630.000. Uppl. í síma 92-68399. Til sölu Benz station 200TD '87, ekinn 261.000 km, verð kr. 1.800.000. Uppl. í síma 91-32398 milli kl. 19 og 21, Magn- ús. Squash - Racquetball. Opið í sumar mánudaga 16-21.30, þri/mið/fim 11.30-13 og 16-21.30. Fös. 16-20. Munið sumarafsl.kortin. Veggsport, Seljavegi 2, s. 19011 og 619011. Urval - verðið hefur lækkað wmm Timarit fyrir ulla Vj Urval GARÐABÆR - EINBÝLISHÚS Til sölu einbýlishús í Garðabæ (af eldri gerðinni). 4 svefnherbergi, stór stofa, búr og bað. Gott þvotta- herb. og bílskúr. Sólskáli og gróðurhús. Stór og fall- egur ræktaður garður. Þeir sem hafa áhuga hafi sam- band við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-2910. Öllum svarað. Dagvist barna Starfsmann vantar tímabundið til aðstoðar, umsjónar og þjónustu við gæsluvelli Reykjavíkurborgar. Þarf að hafa bíl til umráða. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra í síma 27277. r Til sölu húseign í Vestmannaeyjum Vestmannabraut 35 Kauptilboð óskast í húseignina Vestmannabraut 35, Vestmanna- eyjum, samtals 548 rúmmetrar að stærð. Brunabótamat kr. 7.346.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Pál Einarsson bæjarstjóra, sími 98-11088. Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofangreindum aðila og á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykja- vík. Tilboð merkt „Útboð nr. 3603/90" berist skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 11. júlí nk. þar sem þau verða opnuð I viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Á VESTLRLANDI STAÐA FRAMKVÆMDASTJÓRA Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra svæðis- stjórnar málefna fatlaðra á Vesturlandi með aðsetur í Borgarnesi. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á sviði uppeldis eða félagsmála og reynslu af starfi með fötluðum. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og starfsreynslu berist formanni svæðis- stjórnar, Snorra Þorsteinssyni fræðslustjóra, Skúla- götu 13, 310 Borgarnesi, fyrir 1. ágúst 1990. Formaður, Snorri Þorsteinsson, í símum 93-71480 og 93-71526, og framkvæmdastjóri, Eyjólfur Finns- son, í síma 93-71780 gefa allar nánari upplýsingar. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, á neðangreindum tíma: Birkigrund 1 A, nyrðra hús, þingl. eigandi Baldnr Schröder, þriðjud. 3. júlí ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Umdsbanki íslands, Bæjarsjóður Kópavogs, íslandsbanki og Guðjón Armann Jónsson hdl. Engihjalb 1, 6. hæð E, þingl. eigandi Garðar Borg Friðfinnsson o.íl., þriðjud. 3. júlí ’90 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur eru Klemens Eggertsson hdl. og Sigurður Sigurjónsson hdl. Bæjarfógetiim í Kópavogi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Bræðratunga 5, jarðhæð, þingl. eig- andi Þór Mýrdal, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 5. júb ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Valgarður Siguiðsson hdl. Helgubraut 5, þingl. eigandi Jóhann Einarsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 5. júlí kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur eru Ólafiir Gústafcson hrl., Bæjarsjóður _ Kópavogs, Veðdeild Landsbanka Islands, Helgi V. Jónsson hrl. og Skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi-________________________ Nýbýlavegur 14, 2. hæð austurhl., þingl. eigandi Ólafin- Þórðarson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 5. júlí '90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Kristján Ólafeson hdl. og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Smiðjuvegur 50, suðurhluti, þingl. eig- andi Jón B. Baldursson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 5. júlí ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Búnað- arbanki Islands og Bæjarsjóður Kópa- vogs._____________________________ Sæbólsbraut 28, íbúð 02-01, þingl. eig- andi. Hermann Sölvason, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 5. júlí ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Jón Þórodds- son hdl., Bæjarsjóður Kópavogs, Veð- deild Landsbanka íslands, Sigurmar Albertsson hrl. og Veðdeild Lands- - banka íslands. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.