Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990. 25 I varnar. Ragnar Margeirsson kom KR-ingum á bragðið í gærkvöldi. Á innfelldu ir. DV-mynd GS irkeppninni 1 knattspymu: igur KR gegn ÍA, 3-0,1 gærkvöldi KR-ingar bættu við þriðja markinu ef undan er skiiið hörkuskot Haralds Ing- ólfssonar sem Ólafur Gottskálksson varði vel. Þriðja mark KR-inga kom á 81. mínútu og átti Atli Eðvaldsson alla heiöur af því marki. Atli lagði boltann snyrtilega fyrir Rúnar Kristinsson sem var ekki í erfiðleikum að skora af stuttu færi. „Áttum von á meiri mótspyrnu“ „Við tókum vel á þessum leik og upp- skeran var eftir því. Ég held að þetta hafi verið með betri leikjum okkar í sumar og vonandi verður framhald á því. Akurnesingar voru daufir en við áttum von á mun meiri mótspyrnu frá þeim. Við eigum ekkert óskalið í undan- úrslitunum en við erum ákveðnir að fara alla leið í keppninni," sagði Ragnar Margeirsson, KR-ingur, í samtali við DV eftir leikinn í gærkvöldi. Atli Eðvaldsson átti einn sinn besta leik fyrir KR síðan hann gekk í raðir liðsins en eins og oft áður er vörnin sterkasti hlekkur KR-liðsins með þá Sigurð Björgvinsson og Gunnar Odds- son í broddi fylkingar. Akurnesingar voru daufir en Sigursteinn Gíslason var þó þeirra besti maður. • Guðmundur Stefán Maríasson dæmdi leikinn og gérði það meö ágæt- um. -JKS Knattspyma: ísland mætir Grænlandi Unglingalandslið íslands og Græn- lands, skipuð leikmönmun 18 ára og yngri, leika tvo landsleiki í knatt- spymu um helgina. Sá fyrri er í kvöld kl. 20 og hinn síðari á morgun kl. 17 og fara leikimir báðir fram á Valbjamarvelli í Laugardal. Þetta verða fyrstu unglingalandsleikir þjóðanna en áður hafa A-lið þjóð- anna leikið tvo leiki. Hörður Helgason landsliðsþjálfari hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku í leikjunum tveimur: Markveröir: DaðiLárusson FH Aðrir leikmenn: Nökkvi Sveinsson Fram PéturMarteinsson Fram GuðmundurGíslason Fram Gunnar Þ. Pétursson Fylki HaUdór Steinsson Fylki ÞórhaUur D. Jóhannss Fylki Amar Gunnlaugsson ÍA Bjarki Gunnlaugsson ÍA StefánÞórðarson ÍA Sigurður Gylfason ÍBV Jóhann Á. Baldursson UBK Sigurður Öm Jónsson KR Sigurður Ómarsson KR Ómar Bentsen KR Sieurión E. Sieurðsson Hvöt Sigurður M. Sigurðsson ...Stjömunni AtUVilhelmsson Víði Hilmar Erlendsson...........FH Láms Orri Sigurðsson....Þór Ak. SteingrímurEiðsson......Leiftirr • Aðgangur að leikjunum verður ókeypis og er fólk hvatt til að mæta og fylgjast með framtíðarlandsliðs- mönnum íslands en sumir af þessum drengjum em þegar famir að leika með félögum sinum í 1. deild. -GH Gott kast Vésteins Vésteinn Hafsteinsson, Selfossi, náði mjög góðum árangri á þriðju- dagsmóti HSK sem haldið var á Sel- fossi á þriðjudagskvöldið. Hann kast- aði þá kringlunni 64,28 metra sem er annað besta kastið hér á landi í ár og aðeins tveimur sentímetrum frá því besta - sem Vésteinn náði á mið- vikudagsmóti Armanns í síðustu viku. Eggert Bogason, UMSK, sem sigraði Véstein í kringlukastskeppni lands- móts UMFÍ um síðustu helgi, varð annar með 58,64 metra. Sigurður Einarsson, Ármanni, sigr- aði í spjótkasti karla með 72,06 metra, Vigdís Guðjónsdóttir, UMF Skeiðum, í spjótkasti kvenna með 36,40 metra og Freyr Ólafsson, HSK, í þrístökki karla með 11,86 metra. -VS spymu: Ismanna egri hlut, 2-0 leik með Val, Sævar Jónsson var einnig dijúgur og Bjami öruggur í markinu. Guðmundur og Gústaf Ömarsson voru bestir Blikanna, Guðmundur hættuleg- ur frammi og Gústaf fimasterkur í vöm- inni. • Tveir „gamlir" Valsmenn, Hilmar Sighvatsson og Valur Valsson, léku með Blikunum, og fyrrum Valsarinn Hörður Hilmarsson er þjálfari Kópavogsliðsins. Hilmar, sem er fyrirliði Breiðabliks, gleymdi sér aðeins í fyrri hálfleiknum og hrópaði hátt og snjailt: „Áfram Vals- menn!“ • Eyjólfur Ólafsson dæmdi leikinn og hafði ágæt tök á honum en voru stund- um mislagðar hendur í einstökum ákvörðunum. -VS Knattspyma: Halldór og Sigurjón 4 mÁAibim 1% AfMI 3 gooum oaiavegi klárir í slaginn í 13. umferð Allar líkur eru á því að Halldór mörk í fyrstu sex leikjum sínum í Áskelsson og Sigurjón Kristjáns- 1. deildinni. son leiki meö Valsmönnum í síð- ustu sex uraferðum íslandsmótsins Halldór leikur jafnvel í knattspyrnu - verði tilbúnir í í undanurslitaleiknum slaginn þegar Valur mætir Stjöm- Þeir félagar sögðu báðir í spjalli við unni í 13. umferðinni á Hlíöarenda DV í gærkvöldi að það ætti ekkert þann 12. ágúst. að koma 1 veg fyrir að þeir gætu byijaö þann 12. ágúst. Halldór Halldór þurfti að gangast midir sagðist jafnvel gera sér vonir um aðgerð á hásin í sumar og Sigurjón aðgeía verið með í undanúrsiitum brákaðist á ökkla i leik gegti Þór í bikarkeppninnar þann 1. ágúst. 6. uraferð, eftir að hafa gert ömm -VS íþróttir Sigiingaklúbburinn Nökkvi á Akureyri í samvinnu viö veitinga- staðinn Fiðlarann munu gangast fyrir seglbrettasiglingamóti, svo- kölluðu fiðlaramóti, á laugardag og sunnudag á Pollinum á Akureyri. Liverpool gegn Fiorentina? Enska meistaraliðið Li- verpool hefúr fengið boð frá italska knattspjTnu- liðinu Fiorentina um að leika vináttuleik gegn félaginu 2. ágúst næstkomandi og er fyrir- hugað að leikurinn fari fram í bæn- ura Massa á Italíu. Knattspymu- samband Evrópu aflétti á dögunum banni af enskum liðum til að taka þátt á Evrópumótunum að undan- skUdu liði Liverpool sem verður í banni í eitt ár til viðbótar. Knattspyrnudómarar funda KSI boðar knattspyrnulandsdóm- ara til fundar á mánudaginn kl. 21 i kaffistofu ÍSÍ. Fundarefni verður almenn ör>'ggismál dómara í deild- unum. Bragi Bergmann mætir á fundinn. Kvennahlaup og æskuhlaup veröa haldin árlega Framkvæmdastjóm ÍSÍ samþykkti á fundi sínum fyrii' skömmu að ÍSÍ skuli héðan 1 frá standa árlega fyr- ir kvennahlaupi og æskuhlaupi. Framkvæmdastjórniu mun leita samstarfs við Frjálsíþróttasam- band íslands, héraðssamböndin og trimmnefnd ÍSÍ um framkvæmd hlaupanna. Góð þátttaka var í þess- um hlaupum sem haldin voru í tengslum við íþróttahátíö ÍSÍ um síöustu mánaðamót og fram kom mikill áhugi þátttakenda að gera þau að árlegum viðburði. ReynirÁ........9 3 1 5 14-22 10 Eínherji.......9 X 3 5 13-22 6 TBA............9 2 0 7 5-31 6 Bí.............9 1 2 6 16-24 5 110. umferðinni á morgun mætast efstu liðin, Þróttur R. og Haukar, en einnig BÍ og Þróttur N„ Reynir Á. og Dalvik, Völsungur og ÍK og loks Elnherji og TBA. Grótta á siglingu Grótta hefur nánast tryggt sér sæti í úrslitum 4. deildar keppninnar í knattspyrnu eflir stórsigur á Ár- manni, 6-0, í A-riðlinum í gær- kvöldi. Kristján Brooks skoraöi 3 mörk, Bemharð Petersen 2 og Kristján Pálsson eitt. • Njarðvík vann Fjölni, 3-1. Páll Þorkelsson, Guðbjöm Jóhannes- son og Sigurður ísleifsson skomðu fyrir Njarðvik en Finnur Leifsson fyrir Fjölni. Staðan í A-riðli er þannig: Grótta.........8 7 1 0 21-4 22 Snæféll........8 5 0 3 19-12 15 ReynirS........8 5 0 3 17-12 15 Njarðvík......9 4 14 14-11 13 Ármann........9 3 15 10-17 10 Fjölnir........8 2 1 5 6-18 7 Ernir.........8 1 0 7 6-19 3 Hálfnað í 3. deild Eltir sigur Völsunga á Dalvfk, 2-1, í fyrrakvöld er keppni í 3. deildinni í knattspyrnu hálfnuð. Staðan þar er núþessi: ÞrótturR.......9 8 0 1 27-7 24 Haukar.........9 7 1 1 22-9 22 ÍK.............9 6 0 3 24-16 18 ÞrótturN.......9 5 2 2 31-13 17 Völsungur......9 2 4 3 11-14 10 Dalvik.........9 3 1 5 14-19 10 Víkverji á toppinn Víkveiji vann Ægi, 4-0, í toppleik B-riðils 4. deildar á geryigrasinu í Laugardal í gærkvöldi. ÖU mörkin komu í fyrri hálfleik. Finnur Thorlacius skoraði 2 og Níels Guð- mundsson og Sigurður Björnsson eitt hvor. Staðan í B-riöli er þannig: Víkverji.......8 6 0 2 27-11 18 Ægir...........9 5 2 2 13-15 17 Vfkinguró......8 5 1 2 19-9 16 Hafnir.........7 3 1 3 16-14 10 Afturelding....7 2 2 3 13-13 8 Augnablik......7 1 2 4 14-19 5 TBR............8 1 0 7 4-25 3 Skaliagrimur stendur vel Skallagrímur stendur vel áð vigi í C-riðli 4. deildar eftir markalaust jaffitefli við Leikni í Breiðholtinu í gærkvöldi. Staðan í C-riðli er þann- ig: Skallagr,......9 7 2 0 35-9 23 LeiknirR.......8 5 2 1 26-8 17 Árvakur........8 5 2 1 29-12 17 Hverageröi.....8 2 2 4 13-14 8 Léttir.........8 1 2 5 9-30 5 Stokkseyri.....7 0 4 3 11-29 4 HK.............8 1 0 7 10-31 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.